Morgunblaðið - 12.08.1994, Síða 2

Morgunblaðið - 12.08.1994, Síða 2
2 C FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1994 C 3 URSLIT IÞROTTIR Frjálsíþróttir HM í Helsinki Sleggjukast: 1. Vasiliy Sidorenko (Rússl.).. 2. Igor Astapkovich (H-Rússl. 3. Heinz Weis (Þýskal.)..... 4. IgorNikulin (Rússl.)..... 5. Tibor Gecsek (Ungverjal.).. 6. Alexei Krykun (Úkraínu)... 7. Christophe Epalle (Frakkl.) 8. Vadim Kolesnik (Úkraínu). 9. Vitaliy Alisevich (H-Rússl.) 10. Karsten Kobs (Þýskal.)... 11. Andrei Skvaruk (Úkrainu). 12. Balazs Kiss (Ungvetjal.).... 400 m htaup kvenna: 1. Marie-Jose Perec (Frakkl.)... metrar ...81.10 ...80.40 ...78.48 ...78.38 ...77.62 ...76.08 ...75.22 ...75.22 ...74.44 ...74.40 ...74.22 ...73.08 sek. ....50.33 2. Svetlana Goncharenko (Rússl.)....51.24 3. Phylis Smith (Bretl.)............51.30 4. Yelena Andreyeva (Rússl.)........51.65 5. Anja Rucker (Þýskal.)............51.85 6. Melanie Neef (Bretl.)............52.10 7. Daniela Spasova (Búlgaríu).......52.25 8. Francine Landre (Frakkl.)........52.57 400 m lilaup karla: 1. Du’aine Ladejo (Bretl.)..........45.09 2. Roger Black (Bretl.).............45.20 3. Matthias Rusterholz (Sviss)......45.96 4. Dmitriy Golovastov (Rússl.)......46.01 5. Anton Ivanov (Búlgaríu)..........46.20 6. Mikhail Vdovin (Rússl.)..........46.23 7. Stefan Balosak (Slóvakíu)........46.64 8. Dmitriy Kosov (Rússi.)...........46.69 200 m hlaup kvenna: 1. Irina Privalova (Rússl.).........22.32 2. Zhanna Tamopolskay (Úkraínu)....22.77 3. Galina Malchugina (Rússl.).......22.90 4. Silke Knoll (Þýskal.)............22.99 5. Maya Azarashvili (Georgíu).......23.01 6. Sanna Hemesniemi (Finnl.)........23.24 7. Lucrecia Jardim (Portúgal).......23.28 8. Zlatka Georgieva (Búlgaríu)......23.46 200 m hlaup karla: 1. Geir Moen (Noregi)...._..........20.30 2. Vladislav Dologodin (Úkraínu)....20.47 3. Patrick Stevens (Belgíu).........20.68 4. Sergei Osovich (Úkraínu).........20.70 5. Jean-Charles Trouabal (Frakkl.) ....20.70 6. Andrei Fedoriv (Rússl.)..........20.78 7. Georgios Panayiotopoulos (Grikkl.)20.9- 8! David Doiíe (Sviss)..............21.10 Stangarstökk karla: metrar 1. Radion Gataullin (Rússl.).........6.00 metres 2. Igor Trandenkov (Rússk)....5.90 3. Jean Galfione (Frakkl.)...........5.85 4. Philippe Collet (Frakkl.).........5.80 5. Denis Petushinskiy (Rússl.).......5.80 6. Andrej Tiwontschik (Þýskal.)......5.70 7. Yevgeny Krasnov (tsrael)..........5.70 Verðlaunaskiptingin eftir fimmta keppnisdag: (gull, silfur og brons) Rússland.......................7 Bretland.......................3 Úkraína...................... 2 Þýskaland......................2 Noregur.,......................2 Spánn..........................2 Búlgaría.......................2 Finnland....................1 Frakkland...................1 írland......................1 Portúgal....................1 H-Rússland..................0 Ítalía......................0 Belgía......................0 Tékkland....................0 Pólland.....................0 Ungveijaland................0 Svíþjóð.....................0 Rúmenla.....................0 Króatía.....................0 Grikkland...................0 Sviss.......................0 ■Tvenn silfurverðlaun vora veitt fyrir há- stökk karla. Hestaíþróttir NM f Ypájá, forkeppni. Fjórgangur, fullorðnir: 1. Sveinn Ragnarsson Isl., á Fleyg frá Hvassafelli, 6,77. 2. Sigurbjöm Bárðarson ísk, á Bijáni frá Hólum, 6,57. 3. Vignir Jónasson ísk, á Kveik frá Hofi, 6,50. 4. Gylfi Garðarson Nor., á Héðni frá For- sand, 6,43. 5. -6. Johann Hággberg Svíþ., á Frigg frá Skarði, 6,37. 5.-6. Ia Lindholm Svfþ., á Týru frá Enni, 6,37. 7. Jón Steinbjömsson ísl., á Mekki frá Flugumýrarhvammi, 6,27. Fjórgangur, unglingar 1. Caroline Dreijer Svíþ., á Sókratesi frá Gunnarsholti, 6,50. 2. Guðmar Þór Pétursson ísl., á Ottó frá Vindási, 6,40. 3. Sandra Karlsdóttir ísk, á Blakki, 6,33. 4. Davíð Matthíasson ísk, á Kóral, 5,83. 5. Hilde Kolnes ísl., á Jarl frá Stokkseyri, 5,70. 10. Sigríður Pjetursdóttir Isk, á Sörla, 5. 11. Ragnheiður Kristjánsdóttir tsk, á Tvisti frá Stóra-Hofi, 4,87. Fimmgangur 1. Magnus Lindquist Svíþ., á Söndm frá Kúskerpi, 6,37. 2. Einar Oder Magnússon ísk, á Háfeta frá Hátúni, 6,30. 3. Jóhann G. Jóhannesson ísk, á Galsa frá Skarði, 6,20. 4. Atli Guðmundsson ísk, á Huginn frá Bakka, 6,17. 5. Hinrik Bragason ísl, á Eitli frá Akur- eyri, 6,17. 250 metra skeið, fyrri sprettir 1. Hinrik Bragason tsk, á Eitli frá Akur- eyri, 22,32. 2. Samantha Leidesdorff, Danmörku, á Spútnik frá Hóli, 23,21. Körfuknattleikur HM í Kanada 8-liða úrslit: Riðill 1 Bandaríkin - Puerto Rico........134:83 ■ Stigahæstir Bandaríkjamanna: Shaquille O’Neal 29, Reggie Miller 28, Dominique Wilkins 22,_Dan Majerle 17. Rússland - Ástralía.............103:76 ■ Stigahæstir I liði Rússa: Sergei Babkov 19 points, Andrei Fetisov 18, Vitali Nosov 15. Staðan Bandaríkin..................2 2 0 4 Rússland....................2 2 0 4 Ástralía....................2 0 2 0 Puerto Rico................2 0 2 0 Riðill 2 Króatía - Kanada.................92:61 ■Stigahæstir í liði Krótaíu: Dino Radja 25, Arijan Komazec 22, Toni Kukoc 15 og Vlad- an Alanovic 11. Grikkland - Kína.................77:61 ■Stigahæstir I liðið Grikkja: Panagiotis Fasoulas 20, Panagiotis Giannakis 15 og Giorgos Sigalas 15. Staðan Grikkland 2 Kanada 2 Kína ■Króatía, Grikkland, Bandaríkin og Rúss- land leika í undanúrslitum keppninnar. IBK- Maccabi 1:2 S.R. Opið golfmót 25 ára Opna S. R. mótið verður haldið iaugardaginn 14. ágústnk. kl. 9.30. Keppt verður í karla- og kvennaflokkí. Verðlaun: 1. ,2. og 3. verðlaun með /án forgjafar I báðum flokkum og fyrir að vera næst holu á par 3 holum. Skráning i simum 93-12711 á föstudag kl. 17-20 og 93-11669 kl. 20-22. Golfklúbburinn Leynir, Akranesi Dalvík - Breiðablik..................0:10 - Olga Færseth 5, Kristrún Daðadóttir 2, Katrín Jónsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Lára Óskarsdóttir. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN FRJALSIÞROTTIR / EVROPUMEISTARAMOTIÐ I HELSINGI Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABLIK 10 9 1 0 49: 2 28 KR 10 7 1 2 52: 12 22 VALUR 10 7 1 2 35: 11 22 ÍA 9 5 1 3 25: 13 16 STJARNAN 10 4 1 5 39: 15 13 HAUKAR 10 2 1 7 10: 63 7 HÖTTUR 9 1 1 7 8: 50 4 DALVÍK 10 0 1 9 7: 59 1 Keflavíkurvöllur, Evrópukeppni bikarhafa forkeppni, fyrri leikur, fimmtudaginn 11. ágúst 1944. Aðstæður: Norðan strekkingsvindur, þurrt. Mark ÍBK: Marco Tanasic (75.). Mörk Maccabi: Nir Klinger (36.), Avi Nimny (83.). Gul spjöld: Sigurður Björgvinsson (20. - brot), Gunnar Oddsson (55. - brot). Noam Shoham - (74. - brot). Rautt spjald: Enginn. Ahorfendur: Um 1000. Dómari: Richard O’Hanlan frá írlandi. Dæmdi ágætlega. ÍBK: Ólafur Gottskálksson — Gestur Gylfa- son, Kristinn Guðbrandsson, Sigurður Björgvinsson, Jóhann B. Magnússon, Ragn- ar Steinarsson — Gunnar Oddsson, Marcko Tanasie, Ragnar Margeirsson — Kjartan Einarsson, Oli Þór Magnússon. Maccabi: Owarov — Choen, Hillei, Sheilah, Bromer — Choukanov, Dreekes (Levy 87.), Nimny, Klinger — Shoham, Bromer. 1. deild kvenna: S(jarnan-ÍA.........................4:1 Sigríður Þorláksdóttir 2, Guðný Guðnadótt- ir, Ragna Lóa Stefánsdóttir - Magnea Guð- laugsdóttir. ■Skagastúlkur tóku forystuna á 13. mfn- útu, en Sigríður jafnaði um miðjan fyrri hálfleik og kom Stjörnunni síðan yfir í byij- un seinni hálfleiks. Guðný bætti fljótlega þriðja markinu við og þar með vom úrslitin ráðin, en Ragna Lóa átti síðasta orðið með góðu marki undir lokin. KR-Höttur...........................5:0 Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir 2, Ásthildur Helgadóttir, Ásta Sóley Haraldsdóttir, Hel- ena Ólafsdóttir -. ■Ásthildur Helgadóttir fékk spark í ökkla á 5. mínútu og fór af velli. Meiðslin reynd- ust ekki mjög alvarleg, en hún þarf að taka það rólega næstu daga. Haukar - Valur......................1:7 Eva Björk Ægisdóttir - fris B. Eysteinsdótt- ir 2, Sirrí Hrönn -Haraldsdóttir 2, Ásgerður Ingibergsdóttir, Erla Sigurbjartsdóttir, Hjördís Símonardóttir. 2. deild karla: Grindavík - KA.......................3:0 Ólafur Ingólfsson (5.), Ingi Sigurðsson (45.), Grétar Einarsson (72.) -. 3. deild: Skallagrímur - Tindastóll............2:0 Valdimar Sigurðsson, Björn Axelsson -. Evrópukeppni meistaraliða Undankeppni, fyrri leikir. Sigurvegararnir komast áfaram í úrslitakeppnina, en þá leika 16 lið í ljórum riðlum. A-riðll: PSG (Frakkl.) - Vac (Ungveijal.).....3:0 C-riðill: Legia (Póllandi) - Split (Krótaíu)...0:1 UEFA-keppnin Undankeppni, fyrri leikir: Olimpija (Slóveníu)..Levski (Búlg.)..3:2 Vardar (Maked.) - Bekescabi (Ungv.)..1:1 Prag, Tékklandi: Viktoria Zizk. — Norrköping (Svíþ.)....l:0 Poborsky (72.). 1.905. Soffia, Búlgziríu: FC Pirin — Schaan (Lichtenst.).......3:0 Malin Oraehev (18.), Boris Yanev (28.), Georgi Petrov (60. - vsp.). 2.000. Tallin, Eistlandi: Norma — Maribor Branik (Slóv.).......1:4 Rychkov (83.) - Galic (54.), Milevski (63.), Djurovski (78.), Shimundzha (90.). 1.000. Valieta, Möltu: Floriana — Sligo Rovers (írlandi)....2:2 Stefanovic (53. og 90.) - Moran (12.), Reid (31.). 1.500. Minsk, Hvíta-Rússlandi: Fandok Bobruisk — Tirana (Albaniu)..4:l Sergei Yeryomko (1.), Sergei Yeryomko (5.), Andrei Khripach (65.), Kiril Savostikov (72.) Prenga (90.). 5.000. Bodö, Noregi: Bodö Glimt — Olimpjja Riga (Lettl.) ....6:0 Charles Berstad (5.), Runar Berg (53., 89.), Aasmund Björkan (70.), Bengt Inge John- sen (75., 82.). 2.290. Búdapest, Ungvetjalandi: Ferencvaros — F 91 Dudelange (Lúxemb.)............................6:1 Eugen Neagoe (3.), Tamas Szekeres (17., 76.), Zsolt Paling (45.), Peter Lipcsei (57.), Florian Albert (78.) - Stephano Fanelli (82.). 10.000. Tóftir, Færeyjum: Sandavogur — HJK Helsinki (Finnl.)...0:5 - Jari Yanitalu (3., 86.), Ismo Lius (20., 68.), Aniti Heinola (80.). 462. Bangor, N-írlandi: Bangor — Tatran Presov (Slóvakíu) ...0:1 - Vladimir Nenadic (72.). 1.200. Cardiff, Wales: Barry Town — Zhalgiris (Litháen).....0:1 - Donats Vencevicius (77.). 1.914. Æfingamót f Suttgart Stuttgart - Bayern Miinchen..........2:1 Giovane Elber (18.), Fredi Bobic (33.) - Mehmet Scholl (52.). 15.000. Ikvöld Knattspyrna kl. 19 2. deild karla: Ólafsfjörður: Leiftur - ÍR Fylkisvöllur: Fylkir - Selfoss Þróttarvöllur: Þróttur R. - Víkingur 3. deild: Garðsvöllur: Víðir - Dalvík Húsavík: Völsungur - Haukar Fjölnisvöllur: Fjölnir - Höttur 4. deild: Þcrlákshöfn: Ægir - Leiknir R. Melar Hörgárdal: SM - Neisti H. Siglufjörður: KS - Magni Seyðisíjörður: Huginn - KBS Leiknisvöllur: Ökkli - Afturelding Mark! Morgunblaðið/Golli Marko Tanasic skorar hér eina mark Keflvíkinga beint úr aukaspyrnu í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. En ísraelska liðið náði að gera sigurmarkið sjö mínútum fyrir ieikslok, 1:2. Vonir Keflvíkinga eru ekki miklar KEFLVÍKINGAR höfðu ekki heppnina með sér þegar þeir mættu ísraelsku bikarmeist- urunum Maccabi frá Tel-Aviv í forkeppni Evrópukeppni bik- arhafa í Keflavík í gærkvöldi. ísraelska liðið sigraði 2:1 og vonir Keflvíkinga um að kom- ast áfram geta því varla talist miklar. Norðan strekkingsvindur var á meðan leikurinn fór fram sem hefði átt að vera heima- mönnum í hag, en svo reyndist ekki vera því ísra- elska liðið var furðufljótt að að- laga sig þeim að- stæðum. Keflvík- ingar byrjuðu betur og litlu munaði að Kjartan Einars- son næði að setja mark þegar á 4. mín- útu, en hann skaut í hliðarnetið úr ágætu færi. Heimamenn virtust síðan missa taktinn og höfðu ísraelarnir í fullu tré við þá. Leikmenn Maccabi sem voru bæði fljótari og leiknari en leikmenn ÍBK beittu síðan vel útfærðum skyndisóknum og í þrígang bjargaði Ólafur Gottskálksson með góðum úthlaupum áður en ísraelarn- ir náðu að skora. í síðari hálfleik léku Keflvíkingar mun betur og á 21. mínútu átti Kristinn Guð- brandsson hörkuskot í þverslá Maccabi Sárt aðtapa - sagði Pétur Pét- ursson, þjálfari ÍBK Það var sárt að tapa þessum leik miðað við gang hans og það er ljóst að róðurinn verður erfiður hjá okkur í síðari leiknum,“ sagði Pétur Pétursson þjálfari ÍBK eftir leikinn. „Við lékum illa í fyrri hálfleik og liðið náði engan veginn saman. Markið sem við fengum á okkur var klaufalegt og ekki bætti það stöðuna. Síðari hálfleikur var mun betri af okkar hálfu en við teigðum okkur heldur langt í sókninni og það kostaði tap að þessu sinni.“ „Ég er mjög ánægður með þessi úrslit því við vorum að leika við ákaflega erfiðar aðstæður hér í kvöld,“ sagði Grant Abraham þjálf- ari Maccabi sem tefldi fram fjórum núverandi og fjórum fyrrverandi landsliðsmönnum. „Lið Keflvíkinga er sterkt og lék oft vel, en mitt lið var betra að þessu sinni. Grant Abraham sagði að þetta væri fyrsti leikur Maccabi á keppnistímabilinu sem nú væri að hefjast, en liðið væri eingöngu skipað atvinnumönnum. eftir homspyrnu og þeir náðu síðan að jafna metin með marki Markco Tanasic út aukaspyrnu stuttu síðar. Keflvíkingar reyndu hvað þeir gátu til að knýja fram sigur með því að leggja meira kapp á sókn en vörn en sú leikaðferð dugði ekki að þessu sinni því vel útfærð skyndisókn kostaði mark og um leið hvarf baráttan til sigurs eins og dögg fyrir sólu. Gunnar Oddsson lék mjög vel á miðj- unni og var besti leikmaður IBK. Kjartan Einarsson, Kristinn og Ólafur Gottskálks- son léku einnig vel. Oa 4| Keflvfkingum urðu á ■ fl herfileg vamarmi- stök innan markteigs á 36. mín- útu sem leiddu til þess að bolt- inn barst óvænt til framheijans og fyrirliðans Nir Klinger sem stóð einn og óvaldaðui’ fyrir framan markið og hann skoraði auðveldlega. 1:1 Keflvíkingar fengu aukaspyrnu við víta- teigshomið á 75. mínútu eftir að brotið hafði verið á Óla Þór Magnússyni. Marco Tanasic tók spymuna og skorði með gtæsilegu skoti í nærhomið. 4[ m O Sigurmark fsraels- I ■■Miinanna kom á 83. mínútu. Stungusending kom inn fyrir vörnina á Avi Nimny og honum varð ekld skotaskuld úr því að senda boltann í netið framhjá Ólafi markverði sem gerði heiðarlega tilraun til að verja með úthlaupi. FELAGSLIF Handboltaskóli FH Handboltaskóli FH verður starfræktur 22. - 31. ágúst. Kennt verður í tveimur sölum samtímis í Kaplakrika. Skólinn er fyrir krakka á aldrinum 6 til 14 ára. Innritun hefst á mánudaginn í síma 652534. Björn Blöndal skrifar frá Keflavik Grindavík styrkir stöðu sína HANDKNATTLEIKUR Duisheabaev beslur Mia Hermansson-Högdahl frá Svíþjóð og Talant Duishebaev frá Rúss- landi eru handknattleiksmenn ársins í karla og kvennaflokki að mati lesenda tímaritsins Worl Handball Magazine. Tímaritið stóð fyrir valinu í samráði við Alþjóða handknattleikssambandið. Talant Duishebaev leikur með spænska liðinu Teka Santander og hafði algjöra yfirburði í valinu. Hann hlaut alls 260 stig, en Svíinn Magnus Anders- son og Iztoc Puc frá Króatíu, sem komu næstir, fengu hvor 65 stig. í fjórða sæti varð Jackson Richardson frá Frakklandi með 52 stig, Marc Baumgartn- er frá Sviss varð fímmti með 39 stig líkt og Lorenzo Rico frá Spáni. í sjö- unda sæti varð síðan Mats Olsson frá Svíþjóð með 13 stig. Baráttan í kvennaflokki var hins vegar mun jafnari. Mia Hermannsson- Högdahl fékk 130 stig, en í öðru sæti varð Anja Andersen frá Danmörku með 117 stig. Þriðja varð Bianca Urbanke frá Þýskalandi með 104 stig. Heidi Sundal Noregi frékk 78 stig, Natalja Morskowa frá Rússlandi fékk 65 stig, og í sjötta sæti varð síðan Oh Seong-Ok frá S-Kóreu með 26 stig. Grindvíkingar styrktu stöðu sína á toppi 2. deildar í knattspyrnu með því að vinna öruggan sigur á KA í Grindavík í gærkvöldi 3:0. Leik- WtamKKKK urinn var fyrsti leikur Frímann 12. umferðar sem lýkur Ólafsson í kvöld. skrifar frá Leikurinn var rétt Grindavik nýhafinn þegar Ólafur Ingólfsson skoraði fyrsta markið með þrumuskoti af vítateigshorni vinstra megin og í fjærhorn, óveijandi fyrir Eggert Sigmundsson í marki KA. Áhorfendur áttu von á að þetta væri uppskriftin að markaleik en KA menn náðu ágætum tökum á miðjunni eftir þetta og léku oft á tíðum ágætlega úti á vellinum en voru máttlausir upp við mark andstæðinganna. Bjarni Jónsson átti ágætan fyrri hálfleik og vann vel á miðjunni. Besta og reyndar eina færi þeirra fékk Halldór Kristinsson eftir hornspyrnu en hann skaut beint á Hauk Bragason markmann Grindvík- inga sem lá á vellinum. Inga Sigurðs- syni brást hinsvegar ekki bogalistin í sókn Grindvíkinga sem fylgdi í kjölfar- ið og stýrði boltanum í netið eftir send- ingu frá Ólafi Ingólfssyni og var vörn KA illa á verði. KA mönnum rétt gafst tími að taka miðju eftir markið þannig að það kom á versta tíma fyrir þá. Heimamenn hafa sjálfsagt fengið pistilinn frá Luka Kostic þjálfara í hálf- leik því þeir komu sprækir til leiks eft- ir hlé og stjórnuðu seinni hálfleik. Þeim gekk hinsvegar erfiðlega að skapa sér færi. Grétar Einarsson skoraði þriðja markið um miðjan hálfeikinn og þar við sat. Ólafur Ingólfsson og Vignir Helgason áttu báðir skalla hárfínt yfir KA markið eftir hornspyrnur en eina verulega færi KA manna fékk Þorvald- ur Sigurbjörnsson á lokamínútunni þeg- ar hann skallaði framhjá marki Grind- víkinga. Endurkoma Inga Sigurðssonar hafði góð áhrif á Grindavíkurliðið og hann var frískur á miðjunni. Guðjón Ás- mundsson var einnig sívinnandi í leikn- um og Ólafur Ingólfsson átti góða spretti. Þorsteinn stóð sig vel sem aft- asti maður samkvæmt venju. Grétar Einarsson fékk sitt fjórða gula spjald og fer væntanlega í keppnisbann en Grindvíkingar hafa verið með menn í banni því næst í hveijum leik að undan- förnu. KA menn gerðu margt gott í fyrri hálfleik og spiluðu ágætlega sam an úti á vellinum. Þá skorti hinsvegar nauðsynlega grimmd upp við mark andstæðinganna og runnu flestar sókn ir þeirra út í sandinn. Það er ekki hægt að skilja við þenn- an leik án þess að geta frammistöðu Guðmundar Stefáns Maríussonar dóm- ara sem dæmdi óaðfmnanlega í leiknum. Hann kallaði leikmenn til sín og veitti þeim tiltal ef þurfa þótti og mættu dóm- arar taka það til fyrirmyndar en undir- rituðum hefur þótt spjöldin vera látin tala um of í leikjum sumarsins. Reuter GEIR Moen fagnar hér fyrsta sigri Norðmanna í spretthlaupi á stórmótl í frjálsíþróttum. Hann kom fyrstur í mark í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Helsingi í gær. Fyrsta gull Norðmanna í spretthlaupi karla GEIR Moen varð fyrstur Norðmanna til að sigra í hlaupagrein á stórmóti í frjálsíþróttum, þegar hann kom fyrstur í mark í 200 m hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Helsingi f gær. Moe, sem varð annar á eftir Linford Christie í 100 m hlaupi, tryggði Noregi um leið önnur gullverðlaunin á tveimur dögum, en Steinar Hoen sigr- aði í hástökki eins og greint hefur verið frá. Bretinn John Regis, sem átti tit- il að veija gat ekki keppt vegna meiðsla, en sigur Norð- mannsins þótti öruggur. „Allir hlaupararnir voru taugaóstyrkir og því taldi ég mig eiga möguleika auk þess sem mér fannst eins og ég væri á heimavelli — svo mikill var stuðningurinn,“ sagði sigurvegar- inn. Landsliðsþjálfari Noregs, Trond Pedersen, var ánægður. „Þetta er stærsta meistarakeppnin í sögu Noregs og enn eru þrír dag- ar eftir. Þeir geta orðið jafn spenn- andi.“ Annað gull hjá Privalovu Rússneska stúlkan Irina Priv- alova bætti öðru gulli í safnið með því að sigra í 200 m hlaupi kvenna. Fyrir Evrópumótið hafði hún ekki náð að sigra á stórmóti utanhúss, en á nú ekki aðeins möguleika á að jafna árangur Katrínar Krabbe, sem sigraði í 100 og 200 m hlaupi og var í sigurliði Þjóðverja í 4x100 m boðhlaupi á EM í Split 1990, heldur gera aðeins betur. „Auðvitað er möguleiki á tveimur gullverð- launum til viðbótar, í báðum boð- hlaupunum,“ sagði Privalova, sem hefur áhuga á að keppa í 4x400 m boðhlaupi. „Allt veltur á þjálfara mínum, en mér líður vel og ég er tilbúin, en við verðum að bíða og sjá til hvað gerist.“ Tarnopolskaya varð að sætta sig við silfrið eins og í 100 m hlaupinu, en var kát með það. „Ég er ánægð- ari en eftir 100 metra hlaupið. Þar gat ég sigrað, en Privalova er allt of sterk í 200,“ sagði stúlkan frá Úkraínu. Privalova er nú helsta hlaupa- stjarna kvenna í Evrópu og hún var öryggið uppmálað. „Ég svaf vel fyrir hlaupið, miklu betur en fyrir 100 metrana, því ég var sannfærð um sigur.“ Ladejo stöðvaöi landa sinn Bretinn Du’aine Ladejo var mjög öflugur á síðustu 50 metrunum í 400 m hlaupi og kom í veg fyrir að Roger Black sigraði í þriðja sinn í röð. Black, sem sigraði 1986 og 1990, skipti um gír í miðju hlaupi og virtist vera á leið í sögubækur, en hann gaf eftir síðustu 15 metr- ana, sem nægði Ladejo til að vera hálfu skrefi á undan í mark. „Jafn- vel þegar hann fór fram úr mér vissi ég að hann myndi ekki sigra,“ sagði Ladejo. Öruggt hjá Perec Marie-Jose Perec, ólympíumeistari frá Frakklandi, sigraði örugglega í 400 m hlaupi eins og gert hafði verið ráð fyrir. Svetlana Gonchar- enko frá Rússlandi fékk silfrið og breska stúlkan Phylis Smith brons- ið. „Ég vissi að þú kæmir fyrst í mark, en ég óskaði mér aðeins verð- launa og þetta eru mín fyrstu," sagði Smith við sigurvegarann. Perec tók forystuna þegar í byijun og stóð fyrir sínu. „Þetta var auð- velt, en allir gerðu ráð fyrir að ég sigraði og ekki kom til greina að missa af lestinni." Enn silfur hjá Igor Rússinn Vasily Sidorenko sigraði í sleggjukasti, en Igor Astapkovich frá Hvíta-Rússlandi, sem átti titil að veija en varð annar á HM 1991 og 1993 og Ólympíuleikunum 1992, varð enn einu sinni að sætta sig við silfrið. „Ég er þreyttur á sál og líkama. Nú þarf ég langa hvíld og ég geri ekki ráð fyrir að keppa aft- ur fyrr en á heimsmeistaramótinu næsta sumar,“ sagði hann. Þetta var fyrsta gull Sidorenskos á stórmóti, en hann er 33 ára. FOLK ■ FUSTINO Asprilla, landsliðs- maður Kolumbíu sem ieikur með Parma á Ítalíu, segist ekki leika fleiri leiki með landsliðinu. Ástæðan er sú að félagi hans, varnarmaðurinn Andres Escobar, var myrtur fyrir utan veitingahús í heimabæ sínum, Medellin, stuttu eftir heimkomuna frá HM í Bandaríkjunum í kjölfar tapsins gegn bandaríska landsliðinu. „Ég held að það sé ekki þess virði að hætta lífí mínu fyrir það eitt að leika með landsliðinu," sagði Asp- rilla. ■ FRANCO Baresi, fyrirliði ít- alska lansliðsins, sem sagði eftir HM að hann væri hættur að leika með landsliðinu, hefur skipt um skoðun. „Ég gef áfram kost á mér, en það er undir þjálfaranum komið hvort ég spila,“ sagði hann í gær. ■ BRUCE Grobbelaar, sem hefur leikið í marki Liverpool í 13 ár, fékk fijálsa sölu og gekk til liðs við Sout- hampton í gær, en hafnaði tilboði Oldham. „ég vann til 13 verðlauna með Liverpool og er metorðagjarn,“ sagði markvörðurinn, sem er 37 ára. ■ DAVID Rocastle gerði í gær fjögurra ára samning við Chelsea, sem keypti hann frá Manchester City fyrir sem samsvarar um 132 millj. kr. Þróttur 45 ára Knattspyrnufélagið Þróttur varð 45 ára þann 5. ágúst sl. Af því tilefni verður opið hús hjá félaginu laugardaginn 13. ágúst frá kl. 13.00-17.00. Starfsemi félagsins verður kynnt og leikið í yngri flokkum í knattspyrnu og tennis og ýmis leiktæki verða til staðar. Kaffiveitingar - Pylsur fyrir börnin. Allir félagar, velunnarar og foreldrar barna eru velkomnir. Stjórnin. Knattspyrna - blak - tennis - körfubolti. Brauðberg hf. - Olís - Argentína steikhús - SS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.