Alþýðublaðið - 24.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÖ andinn, Amensk /andnemasaga. (Framh.) Mér féll nú samt illa, þegar eg einhverju sinni tók eftir slóð eftir rauðskinnahóp í skóginum og sá að hún lá f áttina til kofa m(ns; •g hugsaði því með sjálfum mér: meðan þeir kveikja í kofanum, get eg íarið til Ashburn og að- varað hann, svo hann í tæka tfð geti flátð með fjölskyldu sfna og kvikfénað til vfgis Bruee ofursta. Eg gerði þetta, en þau trúðu mér ekki, og hlógu að mér, smánuðu mig og ráku mig á dyr; því menn höfðu þá lokað hjarta sínu og eyrum fyrir mér, vegna þess að eg áleit að það strlddi á móti samvizku minni að drepa rauðskinnana eins og þeir. Þegar eg sá, að þetta veslings fólk, var svona skeitingariaust um hættuna sem yfir því vofði, hljóp eg eins hratt og fætur toguðu, til Bruee, sagði honum frá öllu saman og réði honum til að fara þegar af stað með flokk manna. En mér gekk ekki betur i vfginu, en hjá Ashburn. Eg fyltist örvæntingu, og mér lá við að fara ekki til árinnar aftur, svo eg yrði ekki vitni að blóðbaðinu. En mér flaug í hug, að rauðskinnarnir mundu gera mér fyrirsát, þegar þeir fyndu mig ekki heima, og fresta þannig árásinni á hús Ashburns, svo eg hefði tfma til að aðvara hann aftur. Þess vegna skundaði eg til baka, með Pétur litla við hlið mér, unz eg var hingað kominn, þar sem Pétur gaf til kynna að rauðskinnar væru i nánd. Hann er sérstaklega duglegur að flnna þefínn af rauðskinnum. Heyrir þú ekki hvernig hvín í honum þegar hann þefar af grasinu? Ef eg vissi ekki, að Pétur man eftir þcssum blóðuga stað, mundi hljóð- ið sem hann gefur frá sér, gefa mér eins greinilega og orð til kynna, að rauðskinnar væru á þessum slóðum, og að eg yrði að vera á verði. Pétur litli sagði mér Ifka þá, að hætta væri á ferðurn, og eg fekk varla tíma til að fela mig í maísgrasinu, þegar eg heyrði hin ógurlegu óhljóð, sem rauðskinnarnir, er umkringt þðfðu húsið, lustu upp til þöss að vekja hina skelfdu íbúa þess. Fjölskyldan var eins og f álög- um; jafnvel kvikfénaðurinn var sem steini lostinn. Hvorki hestar né kýr hreyfðu sig; jafnvel varð- hundurinn, sem fólkið treysti, svaf svo fast, að rauðskinnar gátu borið þur sprek inn í fordyrið og kveikt i því, áður en nokkur varð var við hættuna. Stríðsópinu var fyrst lostið upp, þegar logarnir stóðu út um alt húsið, og þegar fólkið hrökk upp af fasta svefni sá það ekki annað en loga og öskrandi Shawía umhverfls sig. Þá“, hélt Nathan áfram, og rödd hans skalf af geðshræringu, „stukku karlar, konur og börn loksins á fætur, skotin drundu, axirnar hvinu um loftið, hnffarnir blikuðu, og öskrin og óhljóðin voru svo ógurleg, að blóðið hefði stöðvast f æðum þér, ef þú hefðir heyrt þau. Högginn sykur og strausykur fæst eins og hver vill í verilun Theódórs Sigurgeirss. Óðinsgötu 30. — Símí 951. Verzlunin 111 íí á Hverfisgötu S6 A selur meðal annars: Úr aluminium'. Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gafl la á 0,70. Borðhnífa, vasahnffa og starfs hnffa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og nagiabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af góðu og vónduðu baktöskunum, fyrir skólabörnin. Un gfiir reglusamur maður ósk- ar eftir fastri vinnu um lengri tíma. — Tilboð um atvinnu send- ist afgreiðslu þessa blaðs merkt: >Verkamaðurc. K aupið Alþýðu hl aðið! ðugiegur kvenmatur getur fengið atvinnu 1. des. — Gott kaup. A. v. á. -áAlt. sem þvo þarf á »kemiskan« hátt, verður að vera komið til mín 4. des., ef það á að vera til^ búið fyrir jól. En aliur fatnaður er þarf hreinsun- ar og viðgerðar með verð- ur tekið alt til jóla. O. Rydelsborg. Viðgerðarverkstæðin Lveg. 6 og Laufásv. 25. Verzlvinin „Von“ hefir fengið birgðir af allskonar vör- um. Melfs, Kandfs, Strausykur, Súkkulaði, Kaffi, Export, Kökur, Ostar, Harðfiskur, Lax, Smjör fv lenzkt, Kæfa, Hangikjöt, Korn- vörur og Hreinlætisvörur. Spaðsaltað fyrsta flokks dilkakjöt að norðan er nýkomið. Virðingarfylst. Gnnnar Signrðsson. Sími 448. Sími 448. rnfstööin sé ekld fengin enn þá og yður ef til vill fínnist ekkert liggi á að láta íeggja rafleiðslur um hús yðar, þá má búast við kapphlaupi um innlagningar um það bi! sem straumur kemur tii bæjarins, — einmitt af því hve margir bfða til sfðasta dags. — Til þess að lenda ekki í því kapphlaupi, þá er hyggilegt að panta innlagningu f hús yðar strax f dag, Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. H.f. Rafmf. Hlti & Ljóa, Vonarstræti 8. *— Sím i 18 30. Alþbi. kostar I kr. á mániiSI. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: ólafnr Friörikuon. Prentsmiðjzn Guteaberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.