Morgunblaðið - 25.08.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1994, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27/8 Sjóimvarpið 9 00 RADIIAFFIll ^ Morgunsjón- DAHRHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Kapteinn ísland. 3. þáttur Hinn alþýðlegi ofviti, Fúsi Ánason, flýgur um loftin blá. Höfundur texta og mynda: Kjartan Arnórsson. Sögu- maður: Kjartan Bjargmundsson. (Frá 1987) Hvar er Valli? Valli í Framtíð- arlandinu. Þýðandi: Ingólfur B. Krist- jánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. (12:13) Múmínálfarnir. Énn gerast ævintýri í Múmíndalnum. Þýðandi: Kristín Mantyla. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (10:26) Anna í Grænuhlíð. Á fyrsta degi í nýjum heimkynnum er margt að sjá. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Ólafur Guð- mundsson. (3:50) 10.20 ►Hlé ,s 00 ÍÞRfiTTIR ► Mótorsport Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi 16.30 ►íþróttahornið Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 17.00 ►fþróttaþátturinn í þættinum verð- ur m.a. upphitun fyrir fyrir úrslita- leikinn í meistarflokki karla í Mjólk- urbikarkeppninni. Umsjón: Arnar Bjömsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (20:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafí 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (9:20). 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (1:22) 21.10 Vll|tf||V|l|| ►Páfinn skal HllHmlnll deyja (The Pope Must Die) Bresk bíómynd í léttum dúr um sveitaprest sem óvænt er valinn páfi. Aðalhlutverk: Robbie Coltrane, Beveríy D’Angelo og Her- bert Lom. Leikstjóri: Peter Richard- son. Þýðandi: Ömólfur Árnason. OO Maltin gefur ★★'A 22.50 ►Hún sagði nei (She Said No) Bandarísk sjónvarpsmynd sem segir frá baráttu konu við kerfið eftir nauðgun. Aðahlutverk: Veronika Hamel og Judd Hirsch. Leikstjóri: John Patterson. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 0.20 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ►Morgunstund 10.00 ►Denni dæmalausi 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Jarðarvinir 11.15 ►Simmi og Sammi 11.35 ►Eyjaklíkan (9:26) 12.00 ►Skólalíf í Ölpunum (11:12) 12.55 ►Gott á grillið (e) 13.25 ►Prakkarinn 2 (Probiem Chiid 2) Lilli er sami prakkarinn og áður nema hvað núna hefur hann stækkað, styrkst og eignast skæðan keppi- naut, Trixie. Aðalhlutverk: John Ritt- er, Michael Oliver, Jack Warden og Laraine Newman. Leikstjóri: Brian Levant. 1991.Lokasýning. 14.50 uyi|#||yyn ► ópið (Shout) HlinnVRU Jack er tónlistar- kennari sem reynir að fá Jesse, eirð- arlausan unglingsstrák á munaðar- leysingjahæli, til að horfast í augu við vandamál sín og fá útrás fyrir tilfinningar sínar í tónlistarsköpun. Aðalhlutverk: John Travolta, James Walters og Heather Graham. Leik- stjóri: Jeffrey Hornaday. 1991. Loka- sýning. 16.15 ►Kona slátrarans (The Butcher’s Wife) Gamanmynd um slátrarann Leo Lemke sem fer í veiðiferð og kemur til baka með undarlegan furðufisk, skyggna eiginkonu sem kallast Marina. Aðalhlutverk: Demi Moore, Jeff Daniels, George Dzundza og Frances McDormand. Leikstjóri: Terry Hughes. 1991. Lokasýning. 17.55 ►Evrópski vinsældalistinn 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera) (26:26) 20.30 |fU||IUVUn ► Þrjú á flótta HllRlTlIRU (Three Fugitives) Harðsvíraður bankaræningi sem ætl- ar að bæta ráð sitt dregst inn í mis- lukkaðasta bankarán allra tíma og neyðist til að leggja á flótta með lág- vöxnum rugludalli sem er honum vart samboðinn. Það verður til að flækja málið enn frekar að með þeim á flóttanum er sex ára dóttir skuss- ans. í aðalhlutverkum eru Nick Nolte, Martin Short og James Earl Jones. Maltin gefur ★ ★1/2 1989. 22.05 ►Drakúla (Bram Stoker’s Dracula) Francis Ford Coppola tekur sögu Brams Stoker um Drakúla upp á sína arma og gerir henni góð skil. Við fylgjumst með greifanum frá Transylvaníu sem sest að í Lundún- um á nítjándu öldinni. Um aldir hef- ur hann dvalið einn í kastala sínum en kemst nú loks í nána snertingu við mannkynið. Með aðalhlutverk fara Gary Oldman, Winona Ryder, Anthony Hopkins, Keanu Reeves og Tom Waits. Óskarsverðlaun fyrir m.a. förðun og búninga. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 0.10^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. (13:24) 0.40 ►Brostnar vonir (Heaven Tonight) Johnny Dysart er útbrunnin popp- stjama sem hefur brennandi áhuga á að koma fram á ný og slá í gegn. Þegar draumar hans hrynja svo á einu kvöldi áttar hann sig á því að sonur hans er upprennandi popp- stjama. Aðalhlutverk: John Waters, Guy Pearce og Sean Scully. Leik- stjóri: Pino Amen.ta. 1990. 2.15 ►Krómdátar (Crome Soldiers) Fyrr- verandi Víetnamhermaður er myrtur á hroðalegan hátt í smábæ einum og fimm félagar hans úr stríðinu eru staðráðnir í að koma fram hefndum. Aðalhlutverk: Gary Busey og Ray Sharkey. Leikstjóri: Thomas J. Wright. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 3.45 ►Dagskrárlok Ástsjúkur - Drakúla leitar að elskunni sinni í Bretlandi. Drakúla greifi á stjái í Lundúnum Drakúla var ástsjúkur og leitaði sinnar heittelskuðu sem hann áleit vera endur- holdgaða í Bretlandi STÖÐ 2 kl. 22.05 Allir þekkja sög- una um Drakúla en fæstir kannast þó við höfund hennar, Bram Stok- er. Drakúla var hættulegur en heill- andi. Öldum saman bjó hann einn í kastala sínum í Transylvaníu en loks náðu eðlishvatir hans yfirhönd- inni. Hann hélt til mannabyggða og settist að í Lundúnum. Drakúla var ástsjúkur og leitaði sinnar heitt- elskuðu sem hann áleit vera endur- holdgaða á Bretlandi. En hann þyrsti í blóð og var fordæmdur hvar sem hann kom. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir förðun, hljóð- vinnslu og búningahönnun. í aðal- hlutverkum eru Gary Oldman, Win- ona Ryder, Anthony Hopkins, Ke- anu Reeves og Richard E. Grant. Síðasti flóttinn Dawson kemst fljótlega að því að yfirmenn leyniþjón- ustunnar vilja þagga málið niður RÁS 1 kl. 16.35 í dag kl. 16.35 verður flutt í heild hádegisleikrit útvarpsleikhússsins liðna viku, sakamálaleikritið Síðasti flóttinn eftir R.D. Wingfield. Dawson lögre- gluforingi er kallaður til að rann- saka morðmál. Hann kemst fljót- lega að því að yfirmenn leyniþjón- ustunnar vilja þagga málið niður vegna tengsla morðingjans við at- burði í heimsstyijöldinni síðari sem þeir vilja ekki að komist í hámæli. Með helstu hlutverk fara: Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og Róbert Arnfinnsson. Þýðinguna gerði Ásthildur Egilsson og leik- stjóri er Jón Sigurbjörnsson. Leik- ritið var áður á dagskrá árið 1980. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Girl from Petrovka G 1974, Goldie Hawn 9.00 Crooks and Coronets G 1969, Telly Savalas 11.00 Kingdom of the Spiders T 1977 13.00 A Waltons Thanksgiving Reunion F 1994, Rich- ard Thomas 15.00 City Boy F 1992, Christian Campbell 17.00 Prehysterial 1993 19.00 Death Becomes Her G 1992, Bruce Willis 21.00 Out for Justice T 1991, Steven Seagal 22.35 Camal Crimes E 0.15 Beyond the Poseidon Adventure T 1979, Michael Caine 2.05 The American Samurai O 1991, David Bradley SKY OIXIE 5.00 Rin Tin Tin 5.30 Abbott and Costello 6.00 Fun Factory 10.00 The DJ Kat Show 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 WWF 12.00 Paradise Beach 12.30 Hey Dad 13.00 Robin of Sherwood 14.00 Lost in Space 15.00 Wonder Woman 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 WWF Superstars 17.30 The Mighty Morph- in Power Rangers 18.00 Kung Fu 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Cops 120.30 Cops II 21.00 Crime Intemat- ional 21.30 The Movie Show 22.00 Matlock 23.00 Mickey Spillane’s Mike Hammer 24.00 Night Life 1.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Siglingar- fréttaskýringaþáttur 8.00 Rally Raid 9.00 Glima 10.00 Hnefaleikar 11.00 Formula One, bein útsending: Belgian Grand Prix 12.00 Knattspyma 14.00 Superbike 15.00 Formula 3000 1994 16.00 Formula One 17.30 Brimbret- takeppni, World Tour 18.00 Golf 20.00 Formula One 21.00 Hnefaleik- ar 23.00 Alþjóðlegar akstursíþrótta- fréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Hasar á heimavelli þegar kona lætur karl sinn róa Sjálfstætt líf er hins vegar heldur enginn dans á rósum og kallar það oft á hinar ýmsu tilfæringar í einkalífi og starfi SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Grace Kelly (alveg óskyld furstafrúnni) er þriggja barna móðir sem komist hefur að því að karlinn er ekki alveg sá draumaprins sem hann sýndist í glýjunni upp við altarið, og þar sem hann er fyrir löngu farinn að láta hana sjá um krakkana ákveður hún að vera ekkert að íþyngja honum leng- ur með sér og þeim. Sjálfstætt líf er hins vegar heldur enginn dans á rósum og kallar það oft á hinar ýmsu tilfæringar í einkalífi og starfi. Stærsti vandinn er þó sá að ekki verð- ur lengur þverfótað fyrir ráð- gjöfum sem allt vita betur en þessi Ijóska sem hefði kannski betur haldið sig í hjónabandinu. Grace þarf því oft að bjarga sér frá sjálfskipuðum bjarg- vættum og það kemur sér því vel fyrir hana að hafa munninn fyrir neðan nefið og húmorinn í lagi. Nýskílin - Sjálfskipaðir bjargvætt- ir gera Grace lífið leitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.