Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 2
AUKhf / SlA M17d22-186 2 B FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ Húsbréfaviðskipti Hjá okkur nýtur þú ávallt hagstæðs verðs og góðrar ráðgjafar í húsbréfaviðskiptum. Vettvangur húsbréfaviðskipta. UM ER að ræða mjög stórt og mikið steinsteypt hús á tveimur hæðum auk kjallara alls um 640 ferm með um 60 ferm innbyggðum bílskúr. Því fylgir 88 ferm hesthús og garðhús. Brunabótamat er tæpar 66 millj. kr. en fasteignamat hús og lóðar 17,7 miHj. kr. Óskað er eftir verðtilboði, en 20 millj. kr. hvíla á eigninni. Eignaskipti koma einnig til greina. Að sögn Sverris Kristjánssonar fasteignasala er auðvelt er að skipta húsinu í 2-3 íbúðir. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna 10 LANPSBRÉFHF. Löggilt veröbréfatyrirtœki. AÖili aö Veröbréfaþingi íslands. Landsbréf hf. eru viðskiptavaki húsbréfa skv. sérstökum samningi við Húsnæðisstofnun ríkisins. Eígnin l'iijar a lijalar nesi er nú lil sölu --X FAST0GNASALA J) ) VITASTÍG 13 2ja herb. ■ Hraunbær. 2ja herb. falleg íb. á 3. hæð, 51 fm. Fallegar innr. Nýl. gler og gluggar. Falleg sameign. Makask. mögul. á 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 5,1 millj. 3ja herb. Vesturberg. 3ja herb. falleg fb. á 1. hteð 73 fm. Góö lán áhv. Sam- elgn mlkið endum. Verð 6.0 millj. Austurberg. 3ja herb. falleg íb. á jarðh. 71 fm. Fallegt parket. Góðar innr. Sórgaröur. Góð lán áhv. Krummahólar. 3ja herb. góð íb. á 2. haeð í lyftublokk 90 fm og 24 fm bdskýil. Suðursv. Fallegt útsýnl. Verð 5,9 míllj. Orrahólar. 3ja harb. glaesil. íb. á 6. haað 88 fm. Stórar suð- ursv. Glæeil. útsýni. Parket og fffear. Fallegar innr. Góð lán áhv. Verð 7,5 mlllj. Garðhús. 3je herb. ib. á 1. bæð 77 fm í tvíbýlish. Mögul. á garðstofu. Áhv. Byggsj. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. Seilugrandi. 3ja herb. ib. é tveimur hæðum 87 fm. Stórar svalir. Góð lén áhv. Samaign í sérfl. Stæðl í bilageymslu. Verð 7,5 millj. Leirubakki. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð 84 fm. Góðar innr. Fallegur garður. Góð lán áhv. byggingarsj. 3,3 millj Verð 6,5 millj. Makaskipti é stærri íb. í sama hverfi mögul. Bústaðavegur. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 76 fm. Fellegar innr. Parket. Fallegur garður. Geymsluris yfir fb. Sérínrtg. Góð lán áhv. byggsj. 2,3 millj. Hraunbær. 3ja herb. falleg íb. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Góð sam- eign. Nýlegt gler. Verð 6,5 millj. Engihjalli. 3ja herb. glæslleg íbúð é 1. hœð, 90 fm. Fallegar ínnrétt- ingar. Ahv. 3,9 mlllj. I húsbr. Verð 5,9 milfj. 4ra herb og stærrí Espigerði. 4ra herb. glæsil. fb. á 1. hæð, 94 fm. Fallegt parket. Geng- ið út á stórar suöursv. frá hjónaherb. og stofu. Innr. i sérfl. Húsið mikiö endurn. Glæsilegt útsýni. FÉLAG llFASTEIGNASALA Rekagrandi. 4ra-6 herb. tto fm, faileg ib. é tveimur hæðum. Glæs- II. parket é allri íb. Stórar suðursv. Fatlegar innr. Góö lán éhv. ca 5,2 mllfj. íb. í sérfl. Verð 10,2 millj. Fellsmúii. 4ra herb. ib. á jarðh. 97 fm. Parket á gólfum. Góð lán áhv. Eskihlíð. 4ra harb. falleg fb. á 3. hasð, 90 fm. Nýi. gler. Parket. Fal- legt útsýni. Áhv. 4 mlllj. húsbr. Falleg sameign. Verð 7,9 millj. Fífusel. 4ra herb. íb. á 1. hæð 104 fm auk 28 fm bílskýlis. Góð sam- eign. Góð lán áhv. Verð 7,5 millj. Flúðasel. 4ra-6 herb. glæsllag íb. á 2. bæð 103 fm. auk 35 fm stæð- is f bílskýli. Faltegar innr. Fallegt park- et. Gott útsýni. Góð tán áhv. Verð 7,9-8,0 mlllj. Álfheimar. 4ra herb. falleg Ib. á 3. hæð, 100fm. Mikið endurn. Stór- ar suðursv. Mögul. á garðstofu. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 7,8 millj. Blöndubakki. 4ra herb. íb. á 3. hæð, 116 fm, auk herb. i kj. Glæs- II. útsýni. Góð samelgn. Verð 7,9 mlllj. Boðagrandi. 4ra herb. falleg ' Ib., 92 fm, auk bílskýlis. Lyfta. Hús- vörður. Gervihnsjónvarp. Fráb. út- sýni. Gufubaö í sameign. Áhv. hús- bréf 4,7 millj. Makaskipti mögul. Selvogsgrunn. 4ra herb. sérh. 110 fm euk bílsk. Góð lán áhv.. Verð 9,8 mlllj. Makaskiptl mögul. á mínni Ib, Lindarbraut — Seltj. Fallegt efri sérh. ca 150 fm auk ca 30 fm bilsk. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Góö lán áhv. Húsiö nýklætt. Verð 12,5 millj. Rauðalækur. Naðrl sérh. f tvíbhúBi, 137 fm auk bílsk. Tvennar svalir. Verð 10,3 mlllj. Dalsel. 4 herb. góð íb. á 3. hæð. 107 fm, 36 fm bílskýli. Fallegt út- sýni. Húsið allt nýendurgert að utan. Verð 7 millj. Laugavegur. Falleg íb. á elnnl og hélfri hæðca 170 fm. Glæsil. park- et á gólfum. Fallegt útsýni. Nýl. gler. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Raðhús/einb. Laugalækur. Raðhús á 3 hæð- um, 206 fm, auk 24 fm bílskúrs. Nýl. innr. Suðursvalir. Verð 13,5 millj. Yrsufell. Raðhús á einnl hæð 142 fm euk bilsk. Fallegur garður i 8uður. Góöar Innr. Bakkasel. Raöh. á tveimur hæð- um auk kj. meö sóríb. Fallegar innr. Fallegt parket. Stórar svalir. Glæsil. útsýni yfir borgina. Góöur bílsk. Góð lán áhv. Verð 14,5 millj. Líndarberg - Hf. Glæsil. parh. á tveimur hæðum, 214 fm. Stór bilsk. Suðursv. Glœsíl. út- sýni. Húsið selst fullb. að utan, fokh. að Innan. Teíkn, á skrlfst. Verð 9,8 miltj. Víkurbakki. Raðhús á tveimur hæðum 177 fm m. innb. bilsk. Stórar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 12,9 millj. Makaskipti mögul. á minni eign. Otrateigur. Endaraðhúe, 168 fm, með 28 fm bílsk. Möguleiki á sérfb. kjallara með sórinng. Nýlegt gler og gluggar, Suðurgarður. Mögu- leikl á makaskiptum á mlnni elgn. Verð 12,8 millj. Hraunbraut. Glæsil. einb. á 2 hæðum alls um 240 fm. Skiptist i 140 fm íb. m. vönduöum innr. á efri hæö. 100 fm bilskúr og atvinnuhúsnæði á neöri hæð. Eign I sérflokki. VÍÖÍgrund. Fallegt einbhús é einni hæð 130 fm auk kj. Bilskréttur. Garður I euöur. Vfðilundur — Gbæ. Glæsil. einbhús á einni hæð 125 fm auk 40 fm bflsk. Suðurgarður. Góðar innr. Mögul. á stækkun. Góð lán áhv. Lækjarberg. Giæsll. einbhúe é einni og hálfri hæð 300 fm m. bilsk. Glæsil. innr. Garðstofa, arínstofa. Suðurgarður. Hús í sérfl. Góð lán áhv. Annað Bíldshöfdi. Höfum til sölu versl- unar- og iðnaöarhúsnæði. Verslunar- húsn. m. góöu lagerplássi og skrif- stofuaðstöðu er 177 fm. Iðnaðar- húsn. m. stórum innkeyrslud. 174 fm. Einnig iðnaðarhúsn. m. góðum inn- keyrslud. 336 -fm. Hagstætt verð. Góð lán óhv. Skorradalur. Glæsll. sumarbú- staður ca 50 fm. Glæsil. ínnr. sólve- rönd. Sérsaunabað. Bátaskýlí með fallegum hraðbát. Ailt skógi vaxið. Bústaður I sérflokki. Elnn meö öllu. Varð 6,5 millj. FITJAR á Kjalarnesi eru nú til sölu hjá Fasteignamiðlun Sverris Krist- jánssonar. Um er að ræða mjög stórt og mikið steinsteypt hús á tveim- ur hæðum auk kjallara alls um 640 ferm með um 60 ferm innbyggðum bflskúr. Því fylgir 88 ferm hesthús og garðhús. Eigandi er Katrín Frið- riksdóttir. Brunabótamat er tæpar 66 millj. kr. en fasteignamat hús og lóðar 17,7 millj. kr. Óskað er eftir verðtilboði, en 20 millj. kr. hvíla á eigninni. Eignaskipti koma einnig til greina. Húsið er byggt sem einbýlis- hús, en var rekið sem með- ferðarheimili til skamms tíma. Það er tvær hæðir auk kjallara og stendur á ca 2ja ha. landi, sem liggur frá vegi niður undir Leir- vogsá. Aðkoma að húsinu er góð og mikið útsýni. — Þetta er eign, sem gefur mikla möguleika, sagði Sverrir Kristjánsson fasteignasali. — Húsinu má hæglega skipta í 2-3 íbúðir. Það er einnig hægt að nota húsið sem meðferðarheimili, fyrir félagsstarfsemi en einnig fyr- ir veitingarekstur. Þessi eign væri t. d. afar hentug sem gistiheimili fyrir ferðamenn, þar sem boðið væri upp á hesta og annað sport, en þarna eru mikl- ir möguleikar til útivistar, enda þótt eigninni fylgi ekki veiðiréttur. Húsið stendur á fallegum stað nærri Leirvogsá og því fylgja tveir hekararar lands og hægt að fá keypt meira land af landeigendum i kring. Húsið er byggt 1975 og ástand þess er þokkalegt. Það þarf þó nokkurra endurbóta með, en fyrir liggur áætlun frá Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins um endurbætur upp á 2,5 millj. kr. Sverrir kvað viðbrögð við aug- lýsingu á eigninni hafa verið góð og sá áhugi, sem strax hefði kom- ið fram, hefði raunar komið sér á óvart, því að hann hefði vart búizt við hreyfingu á þessari eign fyrr en í vor. — Það hafa þegar borizt fyrirspumir, þar sem virkilegur áhugi er fyrir hendi m. a. frá ein- um aðila, þar sem gert er ráð fyr- ir sambýli á eigninni, sagði Sverr- ir að lokum. — Einnig hafa nokkr- ar fjölskyldur komið að máli við mig, en þessari eign má auðveld- lega skipta niður í íbúðir. Fasteigna- sölur í blaðinu Agnar Gústafsson 17 Ás 17 Ásbyrgi 21 Berg 25 Borgareign 8 Borgir 9 Eignaborg 9 Eignamiðlunin 12og19 Eignasalan 8 Fasteignamark. 13 Fasteignamiðlunin 15 Fasteignamiðstöðin 6 Fjárfesting 17 Fold 28 Framtíðin 21 Garður 22 Gimli 10-11 Hátún 19 Hóll 4-5 Hraunhamrar 7 Húsakaup 3 Húsið 20 Húsvangur 26 íbúð 2 Kjöreign 27 Kjörbýli 16 Lyngvík 18 Setrið 18 Séreign 19 Sketfan 14 Stakfell 20 Valhús 9 Þingholt 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.