Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 B 25 HVERFIÐ hækkar smám sama til átt að Hádegishólum og er hallinn mestur efst á svæðinu en minnkar eftir því, sem norðar dregur. Á svæðinu er gert ráð fyrir fjölbýlis- húsum neðst, siðan koma raðhús og parhús og efst upp undir Hádegishólum eru einbýl- ishús. Alls verða þarna um 280 íbúðir með tæplega 1.000 ibúum. snúa í vestur og norður að útsýnis- áttunum í staðinn fyrir í suður eins og oftast er. Útsýnið skiptir þama meira máli en sólin. Þetta hverfi verður þó síður en svo sólarlaust, því að það liggur betur við kvöldsólinni en mörg önn- ur hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Þá jná ekki gleyma því, að lífshætt- ir Islendinga hafa breytzt frá því, sem eitt sinn var. Nú vinna bæði hjónin yfirleitt úti og eru oftast ekki komin heim fyrr en um kvöld- mat. Þá er kvöldsólin orðin meira virði en dagsólin. Þarna er útsýnið í vestur og sólin í vestri um 7-8 leytið á kvöldin. Þetta hverfí tekur því svo sannarlega mið af sólarátt og það á raunhæfari hátt en mörg önnur hverfi. Sjálfur er ég alinn upp sunnan megin í Kópavogi, þar sem ég hafði alltaf suðursól og útsýni beint yfir Smárahvamm. Hængurinn var hins vegar sá, að sólin var að hverfa, í FYRSTA áfanga Kambur fimm raðhús. Það verða svokölluð keðjuhús. Hvert hús er 172 ferm á tveimur hæðum og eru þau tengd saman með bílskúr og svölum á þaki hans. þegar ég kom heim. Nú bý ég norð- an megin í Kópavogi og þar hef ég sólin á kvöldin, sem hentar að sjálf- sögðu betur, þar sem þá hef ég tíma og tækifæri til þess að njóta hennar. Ef ég ætti að velja á milli norður- hlíðar og suðurhlíðar nú, þá myndi ég vilja byggja íbúðarhverfín í norð- urhlíðinni til þess að hafa kvöldsóí- ' ina, en hafa leiksvæði og önnur útivistarsvæði í suðurhlíðunum, af því að þar er fólk á daginn. Aflíðandi halli í skipulagi hverfísins er þess gætt, að húsin taki ekki útsýni hvert frá öðru. — Þetta er gert með því að láta húsin fyrir ofan götu vera tvær heilar hæðir en húsin fyrir neðan götu vera með einni inngrafínni hæð og svo heilli hæð þar fyrir ofan, segir Kristján Ás- geirsson arkitekt, sem nú hefúr orðið. — Þetta þýðir, að það kemur aflíðandi halli í alla byggðina í sam- ræmi við landslagið, án þess þó að hallinn sé nokkurs staðar til vand- ræða. í samræmi við þetta snúa raðhús- in hjá Kambi með burst í norður/ suður. — Þetta er einnig gert til þess að halda í útsýnið fyrir byggð- ina fyrir ofan, segir Kristján. — Öll hús á svæðinu taka mið af því. Þeir Kristján og Jakob hafa einn- ig hannað fjölbýlishús það með 17 íbúðum, sem Kambur hyggst hefja byggingu á síðar í haust. — Þetta hús verður sex hæðir og pallbyggt, sem er óvenjulegt í fjölbýlishúsum, segir Kristján. — íbúðimar verða ýmist 3ja eða 4ra herb. Stofumar í minni íbúðunum munu allar snúa í vestur en í þeim stærri í suður. Svalir verða á öllum íbúðunum með útsýni til suðurs og vesturs. — Ég tel þetta einstakt bygging- arsvæði og örugglega með því bezta á öllu höfuðborgarsvæðinu, segir Kristján Ásgeirsson að lokum. — Eftir því sem ég veit bezt, var búið að úthluta öllum lóðum á þessu svæði að kalla, áður en gatnagefi?* þar hófst. Þessi mikla eftispum eft- ir lóðum á þessu svæði segir í raun- inni meira en allt annað. ©88 55 30 Bréfsími: 88 55 40 Opið laugard. frá kl. 10-13. Einbýlishús ÁLMHOLT - MOS. Mjög fallegt 280 fm einbhús hæö og jaröhæö. Parket. Arinn í stofu. Ný eldhinnr. Mögul. á 3ja herb. íb. á jarðhæö. Fallegur garöur. Heitur pottur. Frábær staðsetn. Tvöf. bllsk. 48 fm. Laus strax. Verð 15,5 millj. HEIÐARÁS - 2 ÍB. Stórgl. eínbh. 312 fm á tveimur hæðum meö tvöf. bllsk. Á 1. hæð er 3)a herb. Ib. Uppl eru 4 svefnh. Vönduö elgn á frábærum útsýnis- stað. Skipti mögul. Verð 21,8 mlilj. ESJUGRUND - KJAL. Nýl. timbureinbh. 125 fm m. 27 fm bllsk, Góð staös. Laust strax. Áhv. 8,0 millj. Verð 8,6 mlllj. LEIRUTANGI - MOS. Fallegt einb. 160 fm meö tvöf. bílsk. 54 fm. 4 svefnherb. Parket. Fráb. útsýnl. Sklptl mögul. Áhv. 4 mlllj. Verð 12,9 mlllj. ARKARHOLT - MOS. Vorum aö fá I einkasölu rúmg. einb- hús 138 fm. 4 svefnherb. og 39 fm rýml innr. fyrlr hárgreiðslustofu. Ahv. 4 millj. Verð 12,7 millj. DVERGHOLT - MOS. Vorum að fá í einkasölu einbhús 180 fm meö tvöf. bflskúr. 4 svefnh. Mik- iö endurn. eign f góöu ástandi. Verð 12,6 millj. AÐALTÚN - MOS. Nýtt endaraðhús 183 fm m. 31 fm bflskúr. Fullb. aö utan, tiib. u. trév. aö innan. Arkitekt: Vífill Magnússon. Verð 10,8 mUQ. REYKJABYGGÐ - MOS. Nýl. einb. 173 fm á tveim hæöum meö sökklum fyrir tvöf. bflsk. 4 svefnherb., stofa og borðst. Tlmbur- verönd. Áhv. 3,6 veðd. 4,0% tll 40 ára. Verð 11,9 millj. GRUNDARTANGI - MOS. Vorum að fá I sölu þessi vinsœlu raöh. 82 fm, 2ja herb. Sórgaröur og -inngangur. Góð elgn. Raðhús 2ja herb. íbúðir GRENIBYGGÐ Nýtt, stðrglæsil. parh - MOS. . 115fm ásamt 28 fm bflsk. Parket. Fallegar innr. Suðurgarður. Ahv. veðd. 3,8 mlllj. 4,9% vextir til 40 Ira. Verð 10,5 mlllj. HÓLAR - 2JA TÆKIFÆRISKAUP Mjög falleg rúmg. 2ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð f litlu fjölbýlish. Parket. Sérverönd. Laus strax. Ath. verðið og kjörin. FURUBYGGÐ - MOS. Nýtt, fallegt raðhús 112 fm. 3 svefn- herb., stofa, sólstofa. Sérgaröur og inng. Áhv. 5,8 millj. Tækifærisverð 8,5 millj. TJARNARBRAUT - HF. Rúmg. 2ja herb. fb. á jarðhæö. Sér- inng. Parket. Áhv. 3,8 mlllj. Verð 4,8 mlllj. LINDARBYGGÐ - MOS. Vorum aö fá f einkasölu parh. 130 fm meö 22 fm bflskýli. Parket. 3 svefnhecb., stofa, sólstofa. Áhv. 5,8 millj. veðd. 4,9% til 40 ára. Verð 10,9 millj. ÓDINSGATA, Til sölu einstakl- ingsfb. 34 fm á jarðhæö. Laus atrax. Verð 2,8 m!Hj. VÍDITEIGUR - MOS. Vorum að fá í einkasölu á þessum vinsæla staö raðhús 84 fm m. sér- inng. og -verönd. Áhv. 6,3 mlllj. Verö 8,2 millj. URÐARHOLT - MOS. Björt og rúmg. 2ja herb. Ib. 65 fm f lltlu fjölbhúsi. Suðursv. Áhv. 3,7 mlllj. Verð 8,0 mlllj. 3ja-5 herb. BUGÐUTANGI - MOS. Fallegt raöhús 100 fm 3ja herb. Sól- stofa. Sér suðurgaröur. Verð 8,7 m. SKÓGARÁS - M/BÍLSK. Mjög rúmg. 5 herb. ib. 140 fm á tveim hæðum með 28 fm bilsk. 4 svefnherb. Parket. Áhv. 3,6 mlllj. Skipti mögut. Verð 10,7 mlllj. GRUNDART. - MOS. Gott raðh. 80 fm. 3 herb. Sér suður- garður og verönd. Ahv. 4 miilj. Verð 7,2 mlllj. BAKKAR - 4RA Falleg rúmg. 4ra herb. ib. 96 fm á 1. hæð i fjölb. Nýstands. íb. Parket. Svallr. Áhv. 4,3 mlllj. V. 7,6 m. ÁSBRAUT - KÓP. Góö 3ja herb. íb. 90 fm á 3. hæö. Sérinng. Parket. Suðursvalir. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,5 millj. FÍFURIMI - SÉRH. Stórglæsil. efri sérh. 100 fm meö sérsmiðuöum innr. Áhv. 6,2 millj. Laus strax. Verð 8,9 mlllj. HÁALEITfSBR. - M/BÍLSK. Rúmg. falleg endaib. á 1. hæð 122 fm ásamt 22 fm bilsk. Tvennar sval- ir. Mjög góð staðsetn. Verð 9,5 m. ORRAHÓLAR - 3JA Mjög falleg rúmg. og björt 3ja herb. íb. 88 fm á 7. hæð í nýstandsettu lyftuh. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Verð 6,7 millj. LEIRUTANGI - MOS. Góð neöri sérh. 3ja herb, fb. 94 fm. Parket. Sérinng. og garður. Góð staösctnfng. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 mlllj. HVASSALEITI M/BÍLSK. Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. ib. 90 fm á 3. hæð m. 24 fm bilsk. Nýjar innr. og parket. Verö 8,8 mlltj. ÞVERHOLT - MOS. Nýl. 4ra herb. fb. 115 fm á 2. hæð 1 litlu fjölb. Ekki fullb. eign. Áhv. 5,1 millj. veðd. 4,9% til 40 ára. Verð 7,9 millj. MÁVAHLÍÐ - 3JA Rúmg. 3ja herb. ib. 80 fm á jarð- hæð. Sérinng. Parket. Ahv. 3,0 mlHJ. veðdeild 4,9% tll 40 ára. Verö 6,3 mlllj. DVERGHOLT - MOS. Rúmg. 3ja herb. ib. 87 fm jarðh. i tvfbýlish. m. sérinng. Góð staðsetn. Verð 6,5 millj. n ll/IU IM ö/tn oJM Felleg og björt 3ja herb. íb. 77 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,6 mlllj. veðdeild, 4,9% vextlr tll 40 ára. Verð 0,5 mlllj. JÖRFABAKKI - S HERB. Rúmg. 5 herb. fb. 122 fm á 1. hæö. Tvennar svalir. 4 svefnh. m. herb. á jaröh. Mögul. á húsbr. 6,1 mitlj. Laus strax. Verð 7,5 mlllj. KJARRHÓLMI - KÓP. Góö 3ja herb. fb. 75 fm á 1. hœð m. stórum suðursvölum. Laus strax. Verð 6,5 millj. Ymislegt ENGIHJALLI - 3JA Rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm á 8. hæö í lyftuh. Suður og austursv. Mikiö útsýni. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. KLEPPSVEGUR - 4RA Rúmg. 4ra herb. ib. 100 fm á jarðh. 3 svefnh., stór stofa. Áhv. 4,2 mlllj. Verð 6,6 mlllj. BJARTAHLÍÐ - MOS. Eltt hús eftir af þessum vinsælu nýbyggöu raðhúsum 125 fm með 24 fm bilsk. Fullb. aö utan og mál- að, fokh. aö innan. Verð 6,7 mlllj. SUÐURVANGUR - HF. Rúmg. 3ja herb. íb. 95 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Parket. Suöursvatir. Ahv. 4,5 mlilj. Verð 7,6 mlllj. EIÐISMYRI - SELTJN. Nýtt 200 fm raöhús á tveimur hæð- um. Selst fullb. aö utan, málað, fokh. aö innan. Verð 9,2 millj. Sæberg Þórðarson, lögglltur fasteigna- og sklpasali, Háaleitisbraut 58 sfmi 885530 Flutt á Háaleitisbraut 58, á aðra hæð. Ný skrifstofa. Við bjóðum nýja og gamla við- skiptavini velkomna. Nýtt símanúmer 88 55 30, fax 885540.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.