Morgunblaðið - 21.09.1994, Side 4

Morgunblaðið - 21.09.1994, Side 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sendibréf úr skólanum Nú eru allir krakkar sest- stundum í að skrifa bréf? ir á skólabekk að læra og Það er mjög mikilvægt að læra. Öll með rósrauðar kunna að skrifa góð bréf. kinnar eftir sólríkt og gott Hvernig væri að senda sumar. Mikið verðið þið Barnablaðinu bréf um skól- annars fróð, krakkar, eftir ann og hvað ykkur finnst að hafa setið allan veturinn skemmtilegast að læra. í skóla. Æfið þið ykkur Besta bréfið fær verðlaun. Svör við „Veistu svarið“ 1. í Skjálfandafljóti, S- Þingeyjarsýslu. 2. Stokkhólmur. 3. KR. 4. Þorsteinn Pálsson. 5. Já. Svo mörg rétt svör bárust að þrenn verðlaun verða veitt. Þessi þrjú nöfn voru dregin út: Þóra Gunnlaugs- dóttir, Vallholti 35, Sel- fossi. Kristín Eva Sigurðar- dóttir, Leirubakka 28, Reykjavík. Haraldur Hreinsson, Fellsmúla 6, Reykjavík. VEISTU SVARIÐ úr berjamónum Mörg ykkar eru eflaust ný- búin að vera í berjamó. Sum ykkar eru svo heppin að geta hlaupið út í móa til að tína ber. Önnur verða að fara í bíl- ferð með mömmu og pabba til að komast í beijamó. Berin voru víðast dísæt og vel þrosk- uð, eftir allt sólskinið í sumar. Gaman að vera í beijamó í góðu veðri. Gott að gæða sér á beijum með sykri og íjóma, eftir að heim er komið. En hvað vitið þið um berin? 1. Hvers vegna eigið þið að borða mikið af beijum? 2. Hvaða tvær lyngjurtir þekk- ið þið best? 3. Hvað er innan í beijunum? 4. Hvaða lyngjurt hefur blá ber? 5. Hvaða lyngjurt hefur svört ber? 6. Hvenær blómast lyngjurtir? 7. Hvaða lyngjurt er harðgerð- ust? Finndu tólf dýrategundir Lausn á gestaþraut frá blað- síðu 2 Rétt svör: Úlfaldi, sebrahestur, mörgæs, vís- undur, selur, rostungur, pandabjörn, tígrisdýr, fíll, lundi, dádýr, ugla. Barnablaðið þakkar sérstaklega fyrir svörin sem bárust úr bekkjardeild Grunnskólans á Siglufirði. Þessi nöfn voru dregin út: Bryndís Hafþórsdóttir, Hvanneyrarbraut 57, Siglufirði. Jón Ingi Björns- son, Norðurtúni 15, Siglu- firði. Steinunn M. Sveins- dóttir, Hvanneyrarbraut 23, Siglufírði. Atli Sæ- mundsson, Firði 6, Seyðis- firði. Þóra Margrét Ólafs- dóttir, Hjarðarholti 13, Selfossi. KANNSK/ [/ILDIHANNþAÐEKKn HA! £61//SS/ A£> HANN N/t€>/ ."ONOm ALDRB, ' dOLT/NN þ/NH hoppad/ /nn r 3ÚÞ/NA. UCrúPS. RZTTUR DA6S/NS. þA£> H£FE>UA4 'lÐE KK/ V/L 7AE> \ £Rt>A£>>/ A£333 € RAILI HElTIK kESSI K.ist. tralla ►y»ciR /H7ÖG GANlAtiAO HORFA ÚT UM 6LUG6AN OG SPBK.OLE.fLA I (AttreREXNNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.