Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER1994 3 Allt aö seljast upp til Dublinar Enn á ný hefur Dublin slegið öll met hvað varðar vinsældir meðal íslenskra ferðalanga. Óðum er að seljast upp í ferðir okkar þangað. En hver er ástæðan? Jú, Dublin er frábær verslunarborg, en hún er líka svo miklu meira en það; háborg menningar og lista, borg munaðar í mat og drykk, full af syngjandi glöðu fólki sem tekur vel » á móti íslenskum frændum sínum. ar til DubUnar 27 • oj^- Síðasta aukaferð vetrarins! „Löng helgi" 8.-13.nóvember. 5 nætur á verði 4 30.300 kr. með öllu (staðgreiðsiuverð). Þjóðlagaflokkurinn The Merry Plowboys sem skemmt hafa á Fox's kránni undanfarin ár eru vœntanlegir til landsins og munu komafram á Dublinarkvöldum Samvinnuferða - Landsýnar um nœst helgi. Söngur, gleði og grín! The Merry Plowboys taka lagið á Hótel Selfossi fimmtudagskvöld, Pollinum, Akureyri föstudagskvöld, Skútanum Vestmannaeyjum laugardagskvöld og í Reykjavik sunnudagskvöld. Nánar síðar! MílJOMM Rlúfíeua PiRIR FÓLK Jt 0FCTN HLOttl ferðaklúbbnum „Kátir dagar - kátt fólk." 14.-17. nóvember. Fararstjóri verður Ásthildur Pétursdóttir. Verð aðeins 23.460 kr. - með öllu. L _ Þrefalt lægra verö til erlenöra stórborga um Dublin með Aer Lingus og Atlanta W II s s JL 11 1I II y f | ét* tll II I IIUI Samvinnuferðir - Landsýn geta boðið viðskiptaf erði r til nokkurra erlendra stórborga á þrefalt lægra verði en annars staðar býðst. Brottför er mánudaga og þriðjudaga, en flogið heim fimmtudaga og föstudaga. Ekkert er því til fyrirstöðu að vera lengur, því hámarksdvöl er mánuður. Tilboð þetta gildir í ferðir frá 3. okt. til 5. des. Dcemi Okkar verð Venjulegt verð London 29.900 kr. 89.900 kr. Sambærilegur munur er á fargjöldum til Parísar, Brussel, Frankfurt, Milano, Manchester, Birmingham, Bristol, Glasgow, Amsterdam, Dusseldorf, Kaupmannahöfn, Zurich, New York og Boston. BÍTRÍ 5TOFAN (The Golden Circíe) stendur farþegum í tengtffugi opiti á meðan beðid er á Dublinarflugvelli Samvinnuferöir- Landsýn og Bylgjan: 10.-1Z október. Tónleikar með Phil Collins eru mikil upplifun. Hann nær ótrúlega góðu sambandi við áhorfendur, hvort sem hann stendur við hljóð- nemann, eða bregður sér á bak við trommusettið og lemur húð- irnar.Njótum þess á tónleikum í Dublin 10. eða 12. október. UPPSELT Á TÓNLEIKANA 10. OKTÓBER, AUKAMIÐAR ÞANN 12.! Staðgreiðsluverð frá: 24.600 kr. með öllu. Frá The Irish Whiskey Corner, safninu höfga sem tileinkað er sögu írska viskísins. A með Jóni Böðvarssyni 14.-17. nóvember. fón Böðvarsson leiðir okkur um söguslóðir Njálu í Dublin. Hann sýnir okkur minjar frá víkingatímanum í Dublinarkastala oger leiðsögumaður í Þjóðminjasafni írlands, þar sem varðveittar eru merkar minjar frá víkingatímanum. AUKAFERÐ 20. nóvember. 4 nætur í Dublin, 3 í Cork. Einstök sjö daga ferð til þessara vinsælu borga. Staðgreiðsluverð frá 35.240 kr. m.v. 2 í herbergi. Samviniiiiferiiir-Lanilsyii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 -691010-lnnanlandsferðirS.91 -691070*Simbré)91 -277 96 / 69 10 95-Telex2241 • Hðtel Sðgu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbrél 91 - 62 24 60 Halnaiijörður Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 6511 55 • Simbréf 91 - 655355 Keflavik: Hafnargðtu 35 • S. 92 - 13 400 • Slmbrél 92 -13 490 Akranes: Breiðargðtu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Simbrél 93 -1 11 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Slmbréf 96 - 1 10 35 Vestmanoaeylar. Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Slmbrél 98 -1 27 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.