Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 23 KRISTINN Sigmundsson leið- beinir um flutning sönglaga á námskeiði í Gerðubergi. Námskeið í túlkun sönglaga KRISTINN Sigmundsson leiðbeinir um flutning sönglaga á námskeiði í Gerðubergi 3. og 4. október. Nám- skeiðið er liður í dagskrá menning- armiðstöðvarinnar um íslenska ein- söngslagið í tilefni af 50 ára af- mæli lýðveldisins. Með Kristni verður eins og svo oft áður Jónas Ingimundarson píanóleikari. Námskeiðið verður hvorn dag frá kl. 10-12 og kl. 13.30 16. Þegar er fullbókað á sjálft nám- skeiðið en öllum er boðið að koma og fylgjast með. 5 Kommóður í úrvali H RZLAN Lyngási 10, Garðabæ. Sími 654535. Vetrarstarf Listaklúbbs Leikhúskjallarans Sjón o g Trífólí- hópurinn VETRARSTARF Listaklúbbs Leik- húskjallarans hefst mánudaginn 3. október. Trífólí-hópurinn sýnir dansleik- inn Hillingar. Höfundar og flytjend- ur eru leikkonan Anna E. Borg og dansarinn Ólöf Ingólfsdóttir. Tón- listina vinna Páll Borg og Hrannar Ingimarsson en útlit annast Krist- ján Kristjánsson. Dansleikur þessi var fyrst fluttur í Gerðubergi sl. vetur, en að sögn höfunda er hann í stöðugri þróun og engar tvær sýningar eru eins. Augu þín sáu mig er skáldsaga eftir Sjón, sem væntanlega kemur út á næstunni. Höfundur ásamt leikurunum Steinunni Ólínu Þor- steinsdóttur og Birni Inga Hilmars- syni flytja efni úr sögunni við stef eftir Hilmar Örn. Ásgerður Júníus- dóttir syngur vögguvísu eftir Erik Júlíus Mogense.n við texta úr bók- inni. Þetta er frumflutningur bæði á lagi og texta. Aðgangur er öllum heimill og er aðgangseyrir kr. 500 og kr. 300 fyrir félaga Listaklúbbsins. Hægt er að gerast félagi í Listaklúbbnum með því að hafa samband við Leik- húskjallaránn eða koma þangað á dagskrá klúbbsins á mánudags- kvöldum. SIEMENS Góð birta breytir öllu Vandaðir Siemens flúrlampar fyrir kerfisloft á mjög hagstæðu verði. Eigum einnig utanáliggjandi flúrlampa og verksmiðjulampa í úrvali. Lítið inn hjá okkur - lausnin liggur í loftinu. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 Viljir þú endingu og gæði- - velur þú Siemens JfeiCcfsöCuóa^aríið í tilefni þess að heildsölubakaríið „Ódýri brauða- og kökumarkaðurinn“,Suðurlandsbraut 32, og í biðstöð SVR á Hlemmtorgi, er tveggja ára um þessar mundir, hefur eigandi þess, Haukur Leifur Hauksson, ákveðið að opna þriðju verslunina r laugardaginn I. október nk. Akveðið hefur verið að breyta Borgarbakaríi á Grensásvegi 26 í heild- sölubakarí, þar sem allar vörur verða bakaðar á staðnum.Viðtökur viðskiptavina síðastliðin tvö ár hafa verið slíkar, að hann telur þetta rökrétt fram- hald á þessari starfsemi. í dag, sunnudag, er boðið upp á rjómabollur með ekta rjóma á Suðurlandsbraut 32 og Grensásvegi 26. Rjómabollur, verð kr. 89. Vatnsdeigsbollur, verð kr. 97. HEILSU m LINDIN NÝBÝLAVEGI24 SÍMI46460 Heilsupakkinn sjö sjö • 5 tíma nudd hjá menntuðum nuddurum. • 10 tíma Ijós í frábærum ljósabekkjum. • 2 mánuðir í Iíkamsrækt fyrir kyrrsetufólk og byrjendur. Sérstakur stuðningur fyrir þá, sem vilja leggja af • Allt þetta fyrir kr. 7.700,-. • Kjörorð okkar er vöðvabólga og stress, bless. Sími 46460 FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Morgunverðarfundur fimmtudaginn 6. október 1994 Olíustöð Skeljungs í Örfirisey, Hólmaslóð 8 frá kl. 8.00 til 9.30 Skeljungur og samkeppnin Skeljungur hf. býður félagsmönnum FVH til morgun- verðarfundar þar sem Kristinn Björnsson, forstjóri mun taka á móti gestum og kynna starfsemi fyrirtækisins. Efni fundarins verður meðal annars: ® Markaðsstefna Skeljungs ® Kynningarstarf og ímynd Skeljungs ® Harðnandi samkeppni á bensínmarkaði ® Samkeppnisumhverfi olíufélaga á íslandi ® Tengsl við Shell International FVH tilkynnir fjölda þátttakenda til gestgjafa og eru félagsmenn beðnir að tilkynna þátttöku til félagsins fyrir 6. október í síma 622370. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hefja vinnudaginn með faglegri umræðu á vettvangi atvinnulífsins. Bómuilargallar aðeins kr. 3.980. Opið í dag sunnudagV á- í Kringlunni frá ki. 13-17:\£/ Sendum í póstkröfu. 5% slaðgreiðsluafsláttur. Kringlunni sími 689017

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.