Morgunblaðið - 06.10.1994, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994 C 3
FÖSTUDAGUR 7/10
SJONVARPIÐ | STÖÐ tvö
17.20 ► Þingsjá Áður á dagskrá á fimmtu-
dagskvöld.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RABIIJIFFIII ►Bernskubrek
DHnHMCrill Tomma og Jenna
(The Tom and Jerry Kids) Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur með Dabba
og Labba o.fl. Leikraddir Magnús
Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð-
andi: Ingóifur Kristjánsson. (7:26)
18.30 ►Úr ríki náttúrunnar: „Kló erfalleg
þín..- Molar af borðum (Velvet
Claw: The Scavengers) Nýr breskur
myndaflokkur um þróun rándýra í
náttúrunni allt frá tímum risaeðl-
anna. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson (4:7)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High)
Ástralskur myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í menntaskóla. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson. (1:26)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
21.00 hlCTTip ►Taggart - Dánumað-
rfcl IIR ur deyr (Taggart:
Death Without Dishonour) Skosk
sakamálasyrpa með Taggart lög-
reglufulltrúa í Glasgow. Aðalhlut-
verk: Mark McManus, James Mac-
Pherson og Blythe Duff. Þýðandi:
Gauti Kristmannsson. (2:3)
21.55 |flf||f ||vun ► Kallið mi9
IV V liun I nu Brown (Call Me Mr.
Brown) Áströlsk bíómynd sem segir
frá einu stærsta fjárkúgunarmáli sem
upp hefur komið í Ástralíu. Aðalhlut-
verk: Chris Haywood, Russell Kiefel
og Bill Hunter. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
23.40 ►Rokkað með Rauða hernum
(Total Balalaika Show) Tónleika-
mynd eftir Aki Kaurismáki þar sem
Kór Rauða hersins syngur með rokk-
hljómsveitinni Leningrad Cowboys.
Myndin var sýnd á norrænu stutt-
og heimildarmyndahátíðinni Nordisk
Panorama sem haldin var í Reykja-
vík í lok september.
24.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
16.00 ►Popp og kók (e)
17.05 ►Nágrannar
17 30 RRDUAFFUI ►Myrkfælnu
DHKRJlCrm draugarnir
17.45 ►Jón spæjó
17.50 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You
Afraid of the Dark? II) (3:13)
18.15 ►Stórfiskaleikur (Fish Police)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.20 ►Eiríkur
20.45 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.)
(9:23)
21.40 tflfltf ||VUniD ►Goldfinger
IV VIIVIYIIIIIIIIV Við heflum Jam-
es Bond-þema októbermánaðar á
þriðju myndinni sem gerð var um
þennan snjalla njósnara hennar há-
tignar. Sagan er eftir Ian Fleming
en í aðalhlutverkum eru Sean Conn-
ery, Honor Blackman og Gert Frobe.
Að þessu sinni verður James Bond
að koma í veg fyrir að stórtækur
gullsmyglari ræni Fort Knox, eina
helstu gullgeymslu Bandaríkjanna.
Hröð og spennandi mynd sem skart-
ar urmul af tæknibrellum sem hafa
staðist tímans tönn með afbrigðum
vel. Leikstjóri er Guy Hamilton.
1964. Bönnuð börnum. Maltin gefur
* * * i/2
23.35 ►Lífsháskinn (Born to Ride) Mynd-
in gerist skömmu fyrir seinna stríð
og flallar um Grady Westfall, létt-
lyndan náunga sem kann að njóta
lífsins. Hann þvælist um Kentucky á
Harley Davidson hjólinu sínu og hvar
sem hann kemur má búast við spenn-
andi uppákomum. Dag einn er honum
stungið í steininn fyrir óspektir á
almannafæri og þá gerist hið óvænta.
Háttsettir menn innan hersins bjóð-
ast til að fá hann lausan úr haldi
gegn því að hann leggi þeim lið við
leynilegar hernaðaraðgerðir á Spáni.
í aðalhlutverkum eru John Stamos
og John Stockwell. Leikstjóri er Gra-
ham Baker. 1993. Bönnuð börnum.
LOO^Robocop II Þegar heiðarlegur og
hugrakkur lögreglumaður slasast al-
varlega í viðureign við morðóða
glæpamenn er líkami hans notaður
sem efniviður í hinn fullkomna lög-
gæslumann framtíðarinnar. Aðal-
hlutverk: Peter Weller og Nancy All-
en. Leikstjóri: Irvin Kershner. 1990.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur * 'h Mynd-
bandahandbókin gefur * *
2.55 ►Járnkaldur (Cold Steel) Spennu-
mynd um lögreglumann sem hyggur
á hefndir þegar geðveikur morðingi
myrðir föður hans. Aðalhlutverk:
Brad Davis, Sharon Stone og Jonath-
an Banks. Leikstjóri: Dorothy Ann
Puzo. 1987. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur * *
4.25 ►Dagskrárlok
James Bond leit
ar gullræningja
Einhver hefur
náð tals-
verðum
gullbirgðum á
sitt vald og
hyggur á illt
STÖÐ 2 kl. 21.40 Á næstunni sýn-
ir Stöð 2 fimm myndir um kvenna-
gullið James Bond, helsta garpinn
í þjónustu hennar hátignar, Breta-
drottningar. Hann hefur leyfi til að
greiða mönnum banahöggið ef önn-
ur ráð duga ekki til. Gerðar hafa
verið einar sautján myndir um
kappann og við fáum þversnið af
þeim, allt frá árinu 1964 til 1987.
Fyrsta myndin sem Stöð 2 sýnir
er Goldfinger með Sean Connery í
aðalhlutverkinu. Söguþráðurinn er
á þá leið að forráðamenn Englands-
banka komast að raun um að ein-
hver hefur náð talsverðum gull-
birgðum á sitt vald og gruna millj-
ónamæringinn Auric Goldfinger um
að ætla að leggja markaðinn í rúst.
Kúrekar og kór
Rauða hersins
Rauði herinn
flutti ásamt
Leningrad
Cowboys
nokkrar
rússneskar
þjóðlagaperlur
og klassísk
popplög
SJÓNVARPIÐ kl. 23.40 Árið 1992
gerðu hinn heimsfrægi kór Rauða
hersins í Rússlandi og Leningrad
Cowboys,. best þekkta rokkhljóm-
sveit Finnlands, með sér samning
um sameiginlega plötuútgáfu og
tónleikahald í nokkrum Evrópu-
löndum. í júní í fyrra voru síðan
haldnir tónleikar í Helsinki og var
það í fyrsta skipti sem kór Rauðá
hersins kom fram þar í borg. Rauði
herinn lagði til 100 söngvara, 40
manna lúðrasveit og 20 dansara og
flutti ásamt Leningrad Cowboys
nokkrar rússneskar þjóðlagaperlur
og klassískra laga eftir Lennon og
McCartney, Dylan, John Fogerty
og fleiri.
YIWSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord. Blandað
efni. 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Elvis
and the Colonel: The Untold Story,
199211.40 Those Magnificent Men in
Their Flying Machines G, 1965, Rob-
ert Morley, Eric Sykes, Terry-Thomas,
Benny Hill, Tony Hancock, Willie
Rushton 14.00 Dragnet, 1969 16.00
Joumey to the Far Side of the Sun,
1969, Jack Webb, Harry Morgan
18.00 Elvis and the Colonel: The
Untold Story, 1992 20.00 Stop! or
My Mom Will Shoot G, 1992 21.40
US Top 10 23.45 Pray for Deth,
1985 1.35 Glengarry Glen Ross, 1992,
A1 Pacino, Jack Lemmon, Alec Bald-
win 3.10 Silent Thunder, 1992 4.40
Stop! or My Mom Will Shoot, 1192
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
Leikjaþáttur 10.00 Concentration
10.30 Game Show 11.00 Sally Jessy
Raphael 12.00 The Urban Peasant
12.30 E Street 13.00 Falcon Crest
14.00 Hart to Hait 15.00 Class of
’96 1 5.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek: The Next
Generation 18.00 Gamesworld 18.30
Spellbound 19.00 E Street 19.30
MASH 20.00 Code 3 20.30 Sightings
21.00 The Brighton Bomb - Ten
Years On 22.00 Star Trek: The Next
Generation 23.00 Late Show with
David Letterman 23.45 Battlestar
Gallactica 24.45 Bamey. Miller 1.15
Night Court 1.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
8.30 Pallaleikfimi 9.00 Þitþraut
10.00 Blak. Bein útsending 14.00
Tennis. Bein útsending 19.30 Eu'ro-
sport-fréttir 20.00 Blak. Bein útsend-
ing 22.00 Hnefaleikar 23.00 Glíma
24.00 Akstursíþróttafréttir 1.00 Eu-
rosport-fréttir 1.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = songvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
veðurfregnir. 7.45 Heimshorn.
8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að
utan. 8.31 Tíðindi úr menning-
arlífinu.
9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Smásagan: Herra Burgher
fleygir sér í fljótið eftir þýska
skáldið Jochen Schimmang. Sig-
urður A. Magnússon les þýðingu
sína.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Á þakinu eftir John
Galsworthy. Þýðandi: Árni
Guðnason. Leikstjóri: Helgi
Skúlason. (5:10) Leikendur:
Lárus Pálsson, Anna Guð-
mundsdóttir, Brynjólfur Jóhann-
esson, Helga Valtýsdóttir, Mar-
grét Guðmundsdóttir, Þóra Frið-
riksdóttir og Steindór Hjörleifs-
son. (Áður á dagskrá 1962.)
Rá< 1 kl. 22.35. Einleikur ó pinnó.
Ballööur nr.1-3 eftir Frédéric
Chopin. Céiile Ousset leikur.
13.20 Pálína með prikið. Umsjón:
Anna Pálina Árnadóttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Ólafur Gfslason
þýddi. Sigurður Karlsson les
(20)
14.30 Lengra en nefið nær. Um-
sjón: Yngvi Kjartansson. (Frá
Akureyri.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti)
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu
Gísli Sigurdsson les (25) Anna
Margrét Sigurðardóttir rýnir í
textann.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Margfætlan.
20.00 Söngvaþing. Kristján Jó-
hannsson og Doriét Kavanna
syngja dúetta úr þekktum óper-
um.
20.30 Óhlýðni og agaleysi um
aldamótin 1700. Umsjón: Egill
Ólafsson sagnfræðingur.
21.00 Tatigó fyrir tvo. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttír.
22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla-
dóttir fiytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Einleikur á píanó.
— Ballöður nr.1-3 eftir Frédéric
Chopin. Cécile Ousset leikur.
23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar
Jónassonar.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 ki. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir, Leifur Hauksson. 9.03
Halló ísland. Magnús R. Einarsson.
12.45 Hvítir mávar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar-
sálin. 19.32 Milli steins og sleggju.
Magnús Á. Einarsson. 20.30 Nýj-
asta nýtt í dægurtónlist. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt.
Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð-
urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur
áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng-
um. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir
kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Deeð Ðirðæe. 6.00 Fréttir,
veður, færð og flugsamgðngur.
6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árna-
son. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.00 Hjörtur Howser. 12.00 íslensk
óskalög. 13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í
dós. 22.00 Næturvakt.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk-
ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð-
insson. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteihsson. 20.00 Ilafþór Freyr
Sigmundsson. 23.00 Halldór Back-
amn. 3.00 Næturvaktin.
Fróttir ó heila timanum kl. 7-18 og
kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafróttir kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar
Róbertsson. Fréttir ki. 13. 15.00
Jóhannes Högnason. 17.00 Sixties
tónlist. Bjarki Sigurðsson. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl-
ist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Morgunverðarklúbburiun „I
bítið". Gísli Sveinn Loftsson. 9.00
Þetta létta. Glódís og Ivar. 12.00
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
blanda. Arnar Albertsson. 23.00
Næturvakt FM 957. Björn Markús.
Fróttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótta-
fróttir kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Bijánsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg-
un og umhverfisvænn. 9.00 Jakob
Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Jón
Atli. 15.00 Þossi. l8.00Platadags-
ins. 19.00 ArnarÞór. 22.00 Nætlir-
vakt. 3.00 Nostalgia.
Utvorp Hafnarf jöröur
FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður i lielgarbyrj-
un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár-
lok.