Morgunblaðið - 06.10.1994, Síða 4

Morgunblaðið - 06.10.1994, Síða 4
4 C FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9 00 RliDkl AFFkll ► Morgunsjón- UHnnHLI m varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Nikulás og Tryggur Tiyggur kemur til sögunnar. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Óiafsson. (5:52) Múmínálfarnir. Enn verma minningarnar huga Múmínpabba. Þýðandi: Kristín Mantylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (16:26) Sonja og Sissa Sonja fer á hestbak. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Elfa Björk Elleiísdóttir. (1:3) Anna í Grænuhlíð Anna eignast vinkonu. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. Leikradd- ir: Aldís Baldvinsdóttir og Ólafur Guðmundsson. (9:50) 10.20 ► Hlé 13.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. ,325ÍÞRÓTTIR degi. ► Syrpan Endursýnd- ur þáttur frá fimmtu- 13.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Southampton og Everton í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Fel- ixson. 16.00 ►Landsleikur í knattspyrnu Bein útsending frá leik kvennaliða Islands og Englands í 8 liða úrslitum Evrópu- keppninnar. Umsjón: Arnar Björns- son. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Uppfinninga- menn (II était une fois... Les dec- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur um helstu hugsuði og upp- finningamenn sögunnar. I fyrsta þættinum verður sagt frá uppfinn- ingum Kínveija. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. Leikraddir: Halldór Björns- son og Þórdís Arnljótsdóttir. (1:26) 18.25 ►Ferðaleiðir - Hátíðir um alla álfu (A World of Festivals) Breskur heim- ildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evr- ópu. Að þessu sinni verður litast um við föstuinngöngu í Frakklandi. Þýð- andi og þulur: Gylfí Pálsson. (2:11) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (15:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 þflFTTIR ►Haukur Morthens - rfLIIIII |n memoriam Seinni þáttur frá minningartónleikum sem teknir voru upp á Hótel Sögu í maí síðastliðnum. Landsþekktir tónlistar- menn flytja lög sem Haukur Morth- ens gerði vinsæl. Kynnir: Vernharður Linnet. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. (2:2) 21.15 ►Taggart - Dánumaður deyr (Taggart: Death Without Dishonour) Skosk sakamálasyrpa með Taggart lögregiufulitrúa í Glasgow. Aðalhlut- verk: Mark McManus, James Mac- Pherson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (3:3) 22.10 IfUIUUVUMD ►Undir sóiinni nvlivminillll (Under the Sun) Bresk sjónvarpsmynd um stúlku sem fer í sólarfrí til Spánar og lendir í margvíslegum ævintýrum. Leikstjóri er Michael Winterbottom og aðalhlut- verk leika Kate Hardie, Caroline Catz, Iker Ibanez og Antonina Tram- onti. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 ►Um miðnættið (Round Midnight) Bandarísk/frönsk bíómynd frá 1986 um vínhneigðan djassleikara í París á sjötta áratugnum. Aðalhlutverk: Dexter Gordon, Francois Cluzet, Herbie Hancock, Gabrielle Haker. Leikstjóri: Bertrand Tavernier. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 1.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8/10 STÖÐ TVÖ 900BARHAEFHI>M'5A,a 10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Ævintýri Vífils 11.15 ►Smáborgarar 11.35 ►Eyjaklíkan 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Heimsmeistarabridge Lands- bréfa 12.45 ►Gerð myndarinnar Forrest Gump 13.15 UUIUUVUniD ►Mömmu- HI inm IIIUIII drengur (Only the Lonely) John Candy leikur ógift- an lögregluþjón sem verður ástfang- inn af feiminni dóttur útfararstjóra og á í miklum vandræðum með að losa sig undan tangarhaídi móður sinnar. Með önnur aðalhlutverk fara Maureen O’Hara, Ally Sheedy, James Belushi og Anthony Quinn. 1991. Maltin gefur * * * 15.00 ►3-BÍÓ - Beethoven (Beethoven: Story of a Dog) Sankti Bernharðs- hundurinn Beethoven sleppur naum- lega úr klóm harðbijósta hundaræn- ingja og finnur sér tilvalinn dvalar- stað á heimili Newton-íjölskyldunn- ar. Aðalhlutverk: Charles Grodin, Bennie Hunt og Dean Jones. Leik- stjóri: Brian Levant. 1992. Maltin gefur * * 'h 16.25 ►Coopersmith Coopersmith er falið að rannsaka tryggingamál tengd kappakstursmanninum Jesse Watk- ins eftir að auðug eiginkona hans fellur frá með sviplegum hætti. Aðal- hlutverk: Grant Show, Colleen Coffey og Clark Johnson. 1991 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►Bingó iottó 21.40 |/ll||f ||VUI1ID ►OI,a Lorenz- nvinmiliuin os (Lorenzo’s Oil) Sannsöguleg mynd um Odone- hjónin sem uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdómi sem sagður er ólæknandi. Sjúkdómurinn var lítt þekktur en Odone-hjónin vörðu öllum kröftum sínum í að öðl- ast skilning á eðli hans og starf þeirra hefur komið öðrum, sem þjást af sama sjúkdómi, til góða. Aðalhlut- verk: Nick Nolte, Susan Sarandon, Peter Ustinov og Zack O’Malley Greenburg. Leikstjóri er George Mill- er. 1992. Maltin gefur * * 23.55 ►Svikráð (Miller's Crossing) Sagan gerist árið 1929 þegar bófaforingjar voru allsráðandi í bandarískum stór- borgum. Hér segir af klækjarefnum Leo sem hefur alla valdhafa borgar- innar í vasa sínum. Sérlegur ráðgjafi Leos er Tom Reagan en þeir elska báðir sömu konuna og þar með slett- ist upp á vinskapinn. Tom er nú einn síns liðs og verður að beita fanta- brögðum til að halda lífi í umróti glæpaheimsins. í aðalhlutverkum eru Gabriel Byme, Albert Finney, Marcia Gay Harden og John Turturro. Leik- stjóri er Joel Coen. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur * * Vi 1.45^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. (19:24) 2.15 UVIVMYUniD ►Ævintýri nvinmi num Fords Fairiane (The Adventures of Ford Fairlane) Mynd um ævintýri rokkspæjarans Fords Fairiane í undirheimum Los Angeies. Aðalhiutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton og PrisciIIa Presley. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur * 'h 3.55 ►Án vægðar (Kickboxer II) Hinn illúðlegi Tong Po hefur sigrað Kurt Sioan en ekki með heiðri og sóma. Faðir Tong Po vill hreinsa heiður fjöl- skyldunnar en eina leiðin til þess er að fá yngri bróður Kurts, David, til að beijast. Aðalhlutverk: Sasha Mitchell, Peter Boyle, Cary Hiroyuki Tagawa og Dennis Chan. Leikstjóri: Albert Pyun. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 5.25 ►Dagskrárlok Uppfinningar - Þeir færðu okkur dýrmæt tæki og tækni sem erfitt væri að vera án. Heimsókn til kín- verskra hugsuða Fróði skyggnist aftur í aldir og segir frá bjástri hugsuðanna sem áttu margir erfitt uppdráttar SJÓNVARPIÐ kl. 18.00 Margir muna eflaust eftir teiknimynda- flokkunum Einu sinni var..., með Fróða og félögum sem Sjónvarpið hefur sýnt á liðnum árum. I flokkn- um sem nú er að fara af stað er sagt frá merkum uppfinningamönn- um á ýmsum tímum. Fróði skyggn- ist aftur í aldir og segir frá bjástri hugsuðanna sem áttu margir erfitt uppdráttar á sinni tíð en færðu þó mannkyninu dýrmæt tæki og tækni sem mörgum þætti illt að vera án nú á dögum. Við lærum um Kín- veija til forna, Arkímedes og Grikk- ina, Gutenberg og prentlistina, þús- undþjalasmiðinn Da Vinci og svo mætti lengi telja. Menningaimál á líðandi stundu í Hringiðunni verða meðal annars umræður um menningar- pólitík auk þess sem gestir segja frá RÁS 1 kl. 14.00 Á undanförnum árum hefur skapast sú hefð á Rás 1 að senda út á laugardagseftirmið- dögum þætti um menningarmál á líðandi stund. Svo verður einnig í vetur og í Hringiðunni verða meðal annars umræður um menningar- pólitík auk þess sem gestir úr ólík- um áttum verða fengnir til að segja frá athyglisverðum listviðburðum. Eyvindur Erlendsson les í hveijum þætti smásögu eftir Tsjekov í eigin þýðingu, afmælisbarni dagsins úr heimi tónlistarinnar verða gerð skil en einnig munu dagskrárgerðar- menn tónlistardeildar koma á fram- færi fróðleiksmolum af ýmsu tagi. Umsjónarmaður er Halldóra Frið- jónsdóttir. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Ilallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Otð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Texas Across the River W 1966 9.00 Toys, 1992, Robin Williams, Michael Gamb- on, Joan Cusack, LL Cool J 11.05 Crack in the World V 1966 13.00 The Gumball Rally G 1976, Michael Sarrazin 15.00 At the Earth’s Core Æ 1976, Doug McClure, Peter Cus- hing 17.00 Age of Treason, 1993, Bryan Brown, Matthias Hues 19.00 Toys, 1992, Robin Williams, Michael Gambon, Joan Cusack, LL Cool J 21.00 Under Siege, 1992, Steven Seagal, Tommy Lee Jones, Gary Bus- ey, Erika Eleniak 22.45 Myriam F, Bea Fiedler, Eleanor Meizer 0.15 Under Siege, 1992 1.55 Aligator II - The Mutation, 1990, Joseph Bologna, Dee Wallace Stone 3.25 Crack in the World V 1965 SKY ONE 5.00 Rin Tin Tin 5.30 The Lucy Show 6.00 DJ’s KTV 11.00 WWF Mania 12.30 Hey Dad 12.30 Hey Dad 13.00 Dukes of Hazzard 14.00 Lost in Space 15.00 Wonder Woman 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 WWF Superstars 18.00 Kung Fu 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Cops 120.30 Cops II 21.00 Comedy Rules 21.30 Seinfeld 22.00 The Movie Show 22.30 Mickey Spillane’s Mike Hammer 23.30 Monsters 24.00 Married People 0.30Rifleman 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Tennis 9.30 Mótorhjóla-fréttir 10.00 Fjölbragða- glíma 11.00 Hnefaleikar 12.00 Blak, bein útsending 13.00 Hjólreiðar, bein útsending 14.30 Tennis 16.00 Blak, bein útsending 18.00 Akstursíþróttir 18.30 Blak, bein útsending 21.00 Hnefaleikar 22.00 Tennis 23.30 Mót- orhjóla-fréttir 24.00 Alþjóðlegar akst- ursíþróttafréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Leikmenn finna lækningu við arfgengum sjúkdómi Augustos og Michaela hófu sjálf að rannsaka sjúkdóminn og leiddu saman vísindamenn sem höfðu starfað hver í sínu horni STÖÐ 2 kl. 21.40 Þessi kvikmynd sem er frá 1992 byggir á sannsögulegum atburðum og greinir frá sögu Augustos Odone og eiginkonu hans Michaelu sem höfðu enga þekkingu á læknavísindum en unnu þó kraftaverk á því sviði. Son- ur þeirra hjóna, Lorenzo, þjáðist af sjaldgæfum, ólæknandi sjúkdómi, ALD, en hann leggst einungis á drengi sem hafa gallaða erfðavísa frá móður sinni. Áður en Odone-hjónin komu til skjal- anna beið þessara drengja ekkert annað en lömun og dauði. Lorenzo greindist með sjúkdóminn snemma árs 1984 en foreldrar hans neituðu alltaf að gefast upp jafnvel þótt ýmsar meðferðarleiðir brygðust. Augustos og Michaela hófu sjálf að-rannsaka þennan sjaldgæfa sjúkdóm, leiddu saman vísindamenn sem höfðu starfað hver í sínu horni og með þrotlausu starfi tókst þeim loks það sem áður hafði verið talið ómögu- legt. Þau uppgötvuðu það sem síðar var nefnt Olía Lorenzos. Maltin gefur þijár stjörnur. Með aðalhlutverk fara Nick Nolte og Susan Sarandon en leik- stjóri er George Miller. Vísindamenn aðstoða hina þrautseigu foreidra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.