Morgunblaðið - 06.10.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1994, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9 00 RADUAFFUI ►Mor9unsjón- OAnRHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannscióttir. Perrine Nú er Perrine sólarmegin í lífinu. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Bjömsson. (41:52) Saga dropanna Fyrri hluti. Hvernig verða ostur og ís. (Frá 1987) Nilli Hólmgeirsson Veðranornin lætur hvína í sér. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd- ir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (13:52) Markó Markó rennur til rifja að faðir hans sé skuld- um vafinn. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunn- ar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (4:52) 10.20 >Hlé 12.45 ► Margbrotnar mannverur Endur- sýning. 13.45 ► Eldhúsið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.00 I riuniT ►JÚIÍUS Sesar Leikrit LLllVnl I eftir William Shakespe- are í uppfærslu BBC. Leikstjóri: Herbert Wise. Aðalhlutverk: Charles Gray, Keith Mitchell, Richard Pasco, David Collings, Virginia McKenna og EUzabeth Spriggs. Áður á dag- skrá í janúar 1989. Skjátextar: Krist- ín Mántylá. 16.40 ►Skjálist Endursýning. (6:6) 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Jarðarberjabörnin (En god hi- storie for de smaa - Markjordbær- barna) Þáttaröð um börnin Signe og Pál. Signe á von á litlu systkini og í þáttunum er fjallað um hvernig hún upplifír breytinguna sem er að verða á högum fjölskyldunnar. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Arna María Gunnarsdóttir. Áður á dagskrá 1993. (2:3) 18-30 blFTTID ►SPK sPurninga' °g rlLl IIII þrautakeppni. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. I8.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Undir Afrikuhimni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu inn- fæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (16:26) 19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (14:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Sigla himinfley - Lundakeisar- inn Leikinn myndaflokkur um fólkið ' í Eyjum, líf þess og samfélag. Hand- rit og leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ing- var E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Valdimar Flygenring og Rúrik Har- aldsson. (1:4) 21.35 ►Þú, ég og barnið (You, Me and It) Breskur myndaflokkur um hjón á fertugsaldri sem eru búin að koma sér vel fyrir í lífinu. Það eina, sem vantar, er barn en það gengur hvorki né rekur í þeim efnum. Aðalhlutverk: James Wilby og Suzanne Burden. Leikstjóri: Edward Bennett. (2:3) 22.30 íunnTTin ►Helgarsportið Hér IrllU I IIII hefur göngu sína nýr íþróttafréttaþáttur þar sem greint verður frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikj- um í Evrópu og handbolta og körfu- bolta hér heima. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.50 ►Til enda veraldar (Until the End of the World) Bandarísk bíómynd frá 1991. Leikstjöri: Wim Wenders. Að- alhlutverk: William Hurt, Solveig Dommartin, Sam Neill, Max von Sydow, Jeanne Moreau og Rudiger Vogler. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Maltin gefur * * 1.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUIMNUDAGUR 9/10 STÖÐ tvö 9 00 BARHAEFKI>Kolli 9.25 ►Kisa litla 9.55 ►Litlu folarnir 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Omar 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Unglingsárin 12.00 ►Á slaginu Nú hefur þessi vinsæli umræðuþáttur göngu sína aftur en í dag eru einmit átta ár liðin frá því Stöð 2 hóf útsendingu og það hljóð- laust eins og sennilega margir muna. Þættirnir verða á dagskrá á sama tíma í vetur í beinni útsendingu. 13 ““ÍÞRÓTTIR JÍ|rö"'r 4 4— 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 kJCTT|D ►Húsið á sléttunni rlLlllR (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) (19:26) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.55 ►Hulin ráðgáta (Secret of Lake Success) Bandarísk framhaldsmynd í þremur hlutum. Ung kona, sem lít- ið samband hefur haft við fjölskyldu sína, kemur heim til að vera við dán- arbeð föður síns. Þegar hann erfir hana að öllum auðæfum sínum reyna hálfsystkini hennar að knésetja hana með öllum hugsanlegum ráðum. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.35 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence) (7:8) 23.20 tf lfllf IIVIIÍI ►Svarta ekkjan nf IIIIVII RU (Black Widow) Al- ríkislögreglukonan Alex Bames vinn- ur við tölvuna í leit að vísbendingum um fjöldamorðingja; konu sem tjáir ást sína með því að drepa vellauðuga eiginmenn sína. Aðalhlutverk: Debra Winger, Theresa Russell, Dennis Hopper og Nicol Williamson. Leik- stjóri: Bob Rafael. 1986. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur * * Myndbandahandbókin gefur * * * 1.00 ►Dagskrárlok Úti í Eyjum - Fjöldi þekktra leikara kemur við sögu í þáttunum. Sigla himinfley SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Næstu fjögur sunnudagskvöld sýnir Sjón- varpið þáttaröð Þráins Bertelsson- ar, Sigla himinfley. Þar er íjallað um fólkið í Eyjum; fólk sem dregur lífsbjörg sína úr hafinu og lifir í þröngu samfélagi sem þó er í tengslum við umheiminn. Hún fjall- ar um sambýli fólks og náttúru og um sérstæða menningu. Hún íjallar um Malín, unga konu sem kemur inn í þetta samfélag og ætlar að láta til sín taka í hefðbundnu karla- samfélagi. Hún fjallar um gamla manninn, Sigutjón, sem stendur andspænis því að lífsstarf hans virð- ist hafa verið unnið til einskis þrátt fyrir miklar fórnir. Hún fjallar um ástir. Leitin að Ernest Chouillou Myndin fjallar um lífið eins og því er lifad í því samfélagi sem stendur með blóma í Vestmannaeyj- um Fjallað er um leitina að upplýsingum um Chouillou en þau hjón skildu allar eigur sínar eftir þegar þau fluttu RÁS 1 KL. 14.00 Saga Ernest Chouillou, verslunarstjóra Moiy og Co. í Reykjavík 1911-1924. Ernest Chouillou rak verslunina Mory og Company í Hafnarstræti 17 í Reykjavík á árunum 1911-1924. Mory var útibú frá frönsku fyrir- tæki sem einkum verslaði með kol og vörur til fiskveiða en það var með útibú í öllum helstu borgum Evrópu eins og sést af bréfhaus sem fannst í bréfasafni Landsbóka- safnsins frá 1911. Fyrirtækið hætti 1924 og flutti Chouillou þá til Alsír ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ól- afsdóttur en hún var síðari kona hans. Þátturinn íjallar um leitina að upplýsingum um Chouillou. Umsjónarmaður er Ásgeir Bein- teinsson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn. 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 ^igskrárkynning 7.00 The Bra- in, 1969 9.00 A New Leaf G„ 1970 11.00 Legend of the White Horse, 1985 1 3.00 Blue Fire Lady D, 15.00 Crimes of Passion: Victim of Love, 1993 17.00 Radio Flyer, 1992, Lorr- aine Braceo, Joseph Mazello 19.00 Raising Cain, 1992, John Lithgow 21.00 Body of Evidence, 1993, Willem Dafoe 22.45 The Movie Show 23.15 Naked Lunch, 1992, Peter Weller, Judy Davis 1.10 Black Death, 1992, Kate Jackson 2.45 Younger and Younger, 1993, Donald Sutherland, Lolita Davidovich SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s KTV 11.00 World Wrestling Federation Challenge 12.00 Paradise Beach 12.30 Bewitched 13.00 Retum to Treasure Island 14.00 Entertainment This Week 15.00 Coca Cola Hit Mix 16.00 WW Federation Wrestling 17.00 Simpson-fjölskyldan 18.00 Beverly Hills 90210 19Í00 Star Trek: The Next Generation 20.00 Highland- er 21.00 No Limit 21.30 Duckman 23.00 Entertainment This Week 23.30 Rifleman 0.00 Sunday Comics 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Tennis 9.30 Kappakstur 10.00 Tiukkakeppni 10.30 Hjólakeppni 11.00 Mótorhjóla- keppni. Bein útsending 14.30 Listdans á skautum 15.30 Dans 16.30 Tennis 18.00 Mótorhjól 19.00 Kappakstur 20.00 Indycar. Bein útsending 22.00 Knattspyma. Bein útsending 23.00 Mótorhjól 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L - sakamála- mynd M = söngvamyrid O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Systkini slást um arf eftir föður sinn sem er nýlátinn Hann arfleiðir yngstu dóttur sína að öllu og hún tekur við stjórn fyrirtækisins en á í sífelldri baráttu við hálfsystkini sín STÖÐ 2 kl. 20.55 Framhaldsmynd októbermánaðar á Stöð 2 er Hulin ráðgáta, eða Secret of Lake Success, sem verður sýnd í þremur hlutum í kvöld og næstu kvöld. Hér segir af Suzy Atkins sem kemur heim á fornar slóðir til að vera við dánarbeð föður síns en undanfarin tólf ár hefur hún haft Iítið samband við fjölskylduna. Faðir hennar stofnaði lyfjafyrirtæki sem malar gull og er helsta undirstaða atvinnulífsins í bænum Lake Success. Suzy syrgir föður sinn látinn en hálf- systkini hennar láta sér hvergi bregða og virðast hugsa mest um að tryggja sér hluta af fjármunum fjölskyldunn- ar. En gamli maðurinn sér við ágirnd þeirra og arfleiðir Suzy, yngstu dóttur sína, að öllum auðæfunum. Hún tekur við stjórn fyrirtækisins en á í sífelldri baráttu við hálfsystkini sín sem svíf- ast einskis til að krækja sér í bita af kökunni. Það hitnar þó fyrst í kolunum þegar smám saman fer að bera á hræðilegum fjölskylduleyndarmálum sem hafa legið lengi í þagnargildi. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld og sá síðasti á þriðjudagskvöld. Hræðileg fjölskylduleynd- armál skjóta ennfremur upp kollinum eftir lát föðurins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.