Morgunblaðið - 06.10.1994, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1994, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10/10 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Fúsa frosk og Móla moldvörpu. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Backman. (2:65) 18.25 ►Kevin og vinir hans (Kevin and Co.) Breskur myndaflokkur um strákinn Kevin, ellefu ára gutta og foringja nokkurra stráka sem lenda í ýmsum ævintýrum. Aðalhlutverk: Anthony Eden. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (6:6) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20-40 blFTTIB ►Vinir (My Good rfLl IIII Friend) Breskur gaman- myndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir með ýmiss konar uppátækjum og prakkarastrik- um. Aðalhlutverk: George Cole og Richard Pearson. Þýðandi: Kristrún Þórðárdóttir. (3:7) 21.10 ►Nýr óvinur (Le nouvel ennemi) Seinni hluti franskrar heimildar- myndar þar sem reynt er að varpa ljósi á þá vaxandi ógn sem lýðræðis- ríkjum Vestur-Evrópu stafar af skipulagðri glæpastarfsemi. Hér er athyglinni einkum beint að Moskvu, Berlín og París. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. (2:2) 22.05 ►Leynifélagið (Association de bienfaiteurs) Franskur myndaflokk- ur, blanda af ævintýrum og kímni, um leynifélag sem hefur það að markmiði að hegna hverjum þeim er veldur umhverfisspjöllum. Leikstjóri er Jean-Daniel Verhaege. Höfundur handrits er Jean-Claude Carriére sem skrifaði kvikmyndahandritin fyrir Óbærilegan léttleika tilverunnar og Cyrano de Bergeracr Aðalhlutverk leika Hanna Schygulla, Marie Bunel, Alain Doutey, Bruce Myers, Edward Meeks og Pierre Vernier. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (4:6) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Vesalingarnir 17-50 DADIIAECUI ►Ævintýraheim- DHIUlHLrnl ur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir i' Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.16 ÞJETTIR ► Eiríkur 20.40 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld kemur góður gestur í heimsókn til Sigurðar L. Hall en það er Tómas Tómasson, matreiðslumeistari og hamborgarakonungur. Á boðstóln- um verða Tommaborgarar, Hard Rock borgarar, amerískar samlokur og fleira amerískt. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 21.15 ►Neyðarlínan (Rescue 911) (25:26) 22.05 ►Hulin ráðgáta (Secrets of Lake Success) Nú verður sýndur annar hluti þessarar framhaldsmyndar. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.40 IfVllfilVUn ►Friðhe|9|n rofin IV V HVHHI nU (Unlawful Entry) Spennumynd um hjón sem verða fyr- ir því óláni að brotist er inn á heim- ili þeirra og þeirri ógæfu að lögreglu- maður sem kemur á vettvang verður heltekin af eiginkonunni. Aðalhlut- verk: Kurt Russell, Ray Liotta og Madeleine Stowe. Stranglega bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.30 ►Dagskrárlok Sveitalíf - Ævintýrin eru ekki langt undan í sveitinni, Sígildur brúðu- myndaflokkur Þytur í laufi er byggður á hinni sígildu sögu Kenneths Grahames frá 1908 SJÓNVARPIÐ kl. 18.00 í Sjón- varpinu eru nú hafnar sýningar breska brúðumyndaflokknum Þyt í laufi sem byggður er á hinni sígildu sögu Kenneths Grahames frá 1908. Þar segir af fjórum heiðursmönn- um: greifingjanum, rottunni, Fúsa froski og Móla moldvörpu sem njóta lífsins í fögru umhverfi í enskri sveit. Þótt líf þeirra sé í nokkuð föstum skorðum kemur ýmislegt upp á, ævintýrin bíða á bak við næsta leiti. Oft koma iíka upp vandamál sem þarf að leysa. Þá dugir ekki alltaf hin óstjórnlega bjartsýni rottunnar en greifinginn rólyndi og ráðsnjalli sér til þess að allt fari vel að lokum. Ólafur Bjarni þýðir þættina og um leikraddir-sjá þeir Ari Matthíasson og Þorsteinn Backman. Hulin ráðgáta Nú reynir á hvorl Suzy Atkins hefur bein í nefinu til að stjórna lyfjafyrirtæki föður síns STÖÐ 2 kl. 22.05 Annar hluti bandarísku framhaldsmyndarinnar Hulin ráðgáta, eða Secret of Lake Success, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og nú reynir á hvort Suzy Atkins hefur bein í nefinu til að stjórna lyijafyrirtæki föður síns. Hann arfleiddi hana að öllum auðæfum sínum en hún mætir mik- illi andúð á flestum vígstöðvum. Hún á þó velvildarmenn á borð við Diönu Westley sem ól Atkins-börnin upp eftir að móðir þeirra hljópst á brott. Þegar fyrrverandi starfsmað- ur lyfjafyrirtækisins lætur lífið í bílslysi vakna grunsemdir um að átt hafi verið við bílinn hans með það fyrir augum að þagga niður í honum. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 1994 Baker Street: Sherlock Holmes Ret- ums L 1993 1 2.00 The Prisoner of Zenda, 1979, Peter Sellers 14.00 A Boy Named Carlie Brown, 1969 16.00 Once Upon a Dead Man Á,G 1971, Rock Hudson, Susan Saint James 17.50 1944 Baker Street: Sherlock Holmes Retums L 1993, Debrah Far- entino 19.30 Close-up: Under Siege 20.00 Honeymoon in Vegas, 1992, Nicolas Cage, Sarah Jessica Parker 22.00 Death Ring L 1991, Mike Norr- is 23.35 Honour Thy Father and Mother: The Menendez Killings T 1994, Billy Warlock, David Beron 1.10 Rage and Honor T 1992, Richard Norton 2.40 Deadly Relations, 1992, Robert Urich. SKY OME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Game Show 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Hart to Hart 15.00 Class og ’96 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Due South 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Battlestar Galactica 0.45 Bam- ey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dag- skrárlok EUROSPORT 8.30 Pallaleikfimi 9.00 Eurogolf- fréttaskýringarþáttur 10.00 Dans 11.00 Þolfimi 12.00 Knattspyma 13.30 Knattspyma 15.30 Keppni í dráttavélatogi 16.30 Rally Raid 17.00 Speedworld 18.00 Knattspyma 20.00 Eurotennis 21.00 Bestu stundir íþrótt- anna, valin atriði 22.00 Hnefaleikar 23.00Snooker 1.00 Eurosport-fréttir 1.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.20 Á faraldsfæti. 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu.. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 9.45 Segðu mér sögu „Dagbók Berts*1 eftir Anders Jaeobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Danielsson. Leifur Hauksson les (5) 10.03 Morgunleikfimi með Hali- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Hornkonsert nr. 1 í D-dúr eftir Jósef Haydn. Anthony Halstead leikur með hljómsveitinni The Hanover Band; Roy Goodman stjórnar. — Sinfonia burlesca eftir Leopold Mozart. Consilium Musicum- hljómsveitin leikur; Paul Anger- er stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B.-Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Á þakinu eftir John Galsworthy. 6 þáttur. 13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (21) 14.30 Aldariok: Orð á mynd. Fjaii- að um verk bandarisku listakon- unnar Jenny Holzer. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. Frá Danmörku^ Búlgariu, Tyrklandi, írlandi og jiddísk lög. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Corazon de mujer eftir Joaquín Turina. Anne Murray syngur, Graham Johnson leikur á píanó. — Spænsk rapsódía og — Boléro eftir Maurice Ravel. Sin- fóntuhljómsveitin i Montréal leikur; Charles Dutoit stjórnar. — Spænskir söngvar eftir Saint- Saens, Chabrier og Beriioz. Anne Murray syngur, Graham Johnson leikur á pianó. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (26) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Bima Hreiðarsdóttir lögfræðingur talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla og kynna sögur. Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar Atla Heimis Sveinssonar . 21.00 Kvöldvaka. a. Hann Spakur minn. Helgi Seljan flytur endur- minningarþátt. b. Konan i ljóð- um Guðmundar Inga. Auðunn Bragi Sveinsson tók saman. c. Vestfirsk veðurheiti. Gripið nið- ur í gömlum heimildum. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — ítölsk kvöldlokka eftir Hugo Wolf. — Strengjakvartett nr. 2 „Einka- bréf" eftir Leos Janacek. Hagen kvartettinn leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. Fréttir ó rós 1 og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló ísland. Mar- grét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Um- sjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómas- son. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Blús- þáttúr. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 I háttinn. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. l.OONæturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Bryan Adams. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.l0-t.30og 18.35-19.OOÚtvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska- lög. !6.00Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson, end- urt. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjáimarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Ilallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttofréttir kl. 13.00. , BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Islenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunverðarklúbburinn. Gisli Sveinn Loftsson. 9.00 Glódís og ívar; 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna 19.00 Arnar Albertsson. 23.00 Ásgeir Kolbeinsson. FréHir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Byigjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Rokkrúmið. 7.00 Morgun og umhverfisvænn. 12.00 Jón Atli 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokktónlist. 20.00 Grað- hestarokk Lovísu. 22.00 Fantast - Baldur Braga. 24.00 Sýrður rjómi. 2.00 Þossi. Útvarp Hafnorfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tóniist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.