Morgunblaðið - 06.10.1994, Síða 10
10 C FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12/10
SJÓIMVARPIÐ g STÖÐ tvö
16.55 ►Landsleikur í knattspyrnu Bein
útsending frá Istanbúl þar sem Tyrkir og
íslendingar eigast við í undankeppni Evr-
ópumótsins í knattspymu. 18.50 ►Tákn-
málsfréttir
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar
sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar-
innar í ensku knattspymunni.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hlCTTID ►Á tali hjá Hemma
HICI IIII Gunn Hcmmi Gunn er
mættur til leiks hress og endurnærð-
ur eftir sumarhvíldina og heldur
áfram að stytta landsmönnum stund-
ir með skemmtiefni af ýmsu tagi.
Meðal gesta í þættinum verða Mar-
grét Vilhjálmsdóttir leikkona, knatt-
spymumaðurinn Eiður Smári Guð-
johnsen, Helgi Áss Grétarsson,
heimsmeistari unglinga í skák, Elín
Osk Oskarsdóttir óperusöngkona og
hljómsveitin Vinir vors og bióma.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
21.35 ►Hvíta tjaldið í þættinum eru
kynntar nýjar myndir í bíóhúsum
borgarinnar. Þá era sýnd viðtöl við
leikara og svipmyndir frá upptökum.
Umsjón og dagskrárgerð: VaIgerður
Matthíasdóttir.
22.00 ►Saltbaróninn (Der Salzbaron)
Þýsk/austum'skur myndaflokkur um
ungan og myndarlegan riddaraliðs-
foringja á tímum Habsborgara í aust-
urrísk-ungverska keisaradæminu.
Aðalhlutverk: Christoph Moosbrug-
ger og Marion Mitterhammer. Leik-
stjóri: Bemd Fischerauer. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir. (11:12)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur get-
raunaþáttur frá því fyrr um daginn.
23.30 ►Dagskrárlok
1730 BARNAEFNI ^Lítla hafmeyjan
17.55 ►Skrifað í skýin
18.15 j|)|^QTJ|R ►VISASPORT
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó
2015Þ/ETTIR *,Eiríkur
20.40 ►Melrose Place (11:32)
21.35 ►Stjóri (The Commish II) (2:22)
22.20 ►Tíska
22.50 ►Smásögur Kurts Vonnegut Ein-
þáttungur sem gerður er eftir smá-
sögu úr safninu „Welcome to the
Monkey House“ eftir Kurt Vonnegut.
23.15 VUIirUYUn ►Dutch (Driving
nillVIYIinU Me Crazy) Gaman-
mynd frá John Hughes um hrokafull-
an strák sem er fæddur með silfur-
skeið í munni. Hann lærir þó sitthvað
um lífið og tilvemna þegar hann lend-
ir á ferðalagi með kærasta móður
sinnar, verkamanninum Dutch, og
það verður til að lækka í honum rost-
ann. Aðalhlutverk: Ed O’Neill, Ethan
Randall og JoBeth Williams. 1991.
Maltin gefur ★ ★ 'h
1.00 ►Dagskrárlok
íslendingar
mæta Tyrkjum
Vonandi verða
okkar menn í
stuði í
Miklagarði en
leikurinn er
sýndur beint
SJÓNVARPIÐ kl. 16.55 íslending-
ar mæta Tyrkjum í Miklagarði á
miðvikudag í undankeppni Evrópu-
móts landsliða í knattspyrnu. Fyrsti
leikur Islendinga í riðlinum, gegn
Svíum, tapaðist hér heima með einu
marki gegn engu en Tyrkir gerðu
jafntefli við Ungveija í sínum fyrsta
leik. í riðlinum eru auk þessara íjög-
urra þjóða Svisslendingar sem sýndu
það á HM í Bandaríkjunum að þeir
eiga öflugt lið og eru til alls líklegir.
Þetta er erfiður riðill, keppnin hörð
og hvert stig dýrmætt. Okkar menn
sýndu það gegn Svíum að þeir geta
spilað ágæta knattspyrnu og nú er
bara að vona að þeir verði í stuði
gegn Tyrkjum ytra. Sjónvarpið sýnir
leikinn í beinni útsendingu sem hefst
klukkan 16.55.
Sunduriyndi
í Melrose Place
En í kvöld
gerast
alvarlegir
atburðir sem
gætu orðið til
þess að þjappa
íbúunum
saman
STÖÐ 2 kl. 20.40 Samskipti íbúanna
í Melrose Place hafa verið með ein-
dæmum stirð upp á.síðkastið og þar
innanhúss er hver höndin upp á
móti annarri. I þættinum í kvöld
gerast hins vegar alvarlegir atburðir
sem gætu orðið til þess að þjappa
þessu lífsglaða fólki betur saman.
Jane er harðákveðin í að taka systur
sína ekki aftur í sátt og Sydney verð-
ur að bíta í það súra epli að hún
hefur alls staðar komið sér illa með
framferði sínu. Michael reynir hvað
hann getur til að bæta fyrir misgjörð-
ir sínar og sleikir Kimberly upp án
afláts.
Réttindabarátta
íslenskra kvenna
Fjallað er um
helstu
breytingar á
réttindum
kvenna fyrir
daga
skipulagðrar
kvenréttinda-
hreyfingar
RÁS 1 kl. 14.30 í þáttaröðinni Kon-
ur kveða sér hljóðs verður fjallað um
kvenréttindabaráttuna á íslandi und-
ir lok nítjándu aldar og í upphafi
þeirrar tuttugustu. Tekin verða fyrir
afmörkuð viðfangsefni úr sögu
kvennabaráttunnar, svo sem kvenna-
skólar, kvennablöð, kven- réttindafé-
lög, andstaðan gegn kvenréttindum
og þáttur karla í kvenréttindabarátt-
unni, svo eitthvað sé nefnt. Fyrsti
þátturinn í þáttaröðinni nefnist Upp-
hafsár kvenréttinda. Fjallað er um
helstu breytingar á réttindum kvenna
fyrir daga skipulagðrar kvenrétt-
indahreyfíngar.
YWISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Livets Ord/ Ulf Ekman E 19.30
Endurtekið efni 20.00 700 Club er-
lendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur
með Benny Hinn E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Col-
umbo: Undercover L 1992, Peter Falk
12.00 Bank Shot G 1974, George
C. Scott 14.00 The Poseidon Advent-
ure T 1972 16.00 American Anthem
F 1986 18.00 Columbo: Undercover
L 1992, Peter Falk 20.00 The Amy
Fisher Story F 1993, Drew Barrymore
22.00 Through the Eyes of a Killer
T 1993, Mary Helgenberger 23.35
Wild Orchid: The Red Shoes Diary
T,E 1992, David Duchovny 1.20
Night and the City T,F 1992, Robert
De Niro 3.00 The Midnight Man
T1974, Burt Lancaster 4.45 Bank
Shot G 1974, George C. Scott
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Sally
Jessy Raphael 11.00 Sally Jessy
Raphael 12.00 The Urban Peasant
12.30 E Street 13.00 Falcon Crest
14.00 Hart to Hart 15.00 Class of
’96 15.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gam-
esworld 18.30 Spellbound 19.00 E
Street 19.30 MASH 20.00 One West
Wakiki 21.00 The Wanderer 22.00
Star Trek: The Next Generation 23.00
Late Show with David Letterman
23.45 Battlestar Galactica 0.45 Bam-
ey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
8.30 Pallaþolfimi 9.00 Listdans á
skautum 11.00 „The Greatest Hours
of Sport“ 12.00 Snóker 14.00 Euro-
tennis 15.00 Eurofun-fréttaskýringa-
þáttur 15.30Trampolínukeppni,
heimsmeistarakeppnin 16.30 Hesta-
íþróttir 17.30 Tvíþraut 18.30 „Tour-
ing Car“ 19.30 Eurosport fréttir
20.00 Hnefaleikar 22.00 Motors-
fréttaskýringaþáttur 23.00 Knatt-
spyma 1.00 Eurosport fréttir 1.30
Dagskrárlok
A = dstarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás-
ar 1. Hanna G. Sigurðardóttir
og Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Heimsbyggð Jón Ormur
Haildórsson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horn-
ið. 8.20 Að utan. 8.20 Músík og
minningar. 8.31 Tíðindi úr
menningarlífinu.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils-
stöðum.)
9.45 Segðu mér sögu „Dagbók
Berts" eftir Anders Jacobsson
og Sören Olsson. Leifur Hauks-
son les (7)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
— Píanóverk eftir Heitor Villa-
Lobos. Christina Ortiz leikur.
— Gltarkonsert nr. 1 eftir Mario
Castelnuovo-Tedesco. Nicola
Hall leikur á gítar með Mozart-
sveitinni í Lundúnum; Andrew
Litton stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Á þakinu eftir John
Galsworthy. (8:9)
13.20 Stefnumót. Með Ólafi Þórð-
arsyni.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Sigurður Karlsson
les (23)
14.30 Konur kveða sér hljóðs.
Upphafsár kvenréttinda. Fyrsti
þáttur í þáttaröð um kvenrétt-
indabaráttu á íslandi Umsjón:
Erla Hulda Halldórsdóttir. Les-
ari með umsjónarmanni: Mar-
grét Gestsdóttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
Bandaríkjunum, Finnlandi, fran
og Portúgal
17.03 Tónlist á siðdegi.
— Un di felici og
— Parigi o cara úr La traviata
eftir Verdi. Joan Sutherland og
Luciano Pavarotti syngja með
þjóðarfílharmóníunni; Richard
Bonynge stjórnar.
— Che gelida manina,
— Mi chiamano Mimi og
— 0, soave fanciulla úr La Bohéme
Mirella Freni og Luciano Pavar-
otti syngja með Berlínarfíl-
harmoníunni; Herbert von
Karajan stjómar.
— Ora stammi a sentir, úr Toscu
eftir Puccini Mirella Freni og
Luciano Pavarotti syngja með
Þjóðarfílharmóniunni; Nicola
Rescigno stjórnar.
— Viene la sera úr Madame Butt-
erfly eftir Puccini Mirella Freni
og Luciano Pavarotti syngja.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu
Gísli Sigurðsson les (28)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist-
arþáttur í tali og tónurn fyrir
börri. Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir.
20.00 ísMús fyrirlestrar RÚV
1994: Af tónlist og bókmenntum
Fyrsti þáttur Þórarins Stefáns-
sonar um píanótónlist og bók-
menntir.
21.00 Krónika Þáttur úr sögu
mannkyns. Umsjón: Halldóra
Thoroddsen og Ríkarður Örn
Pálsson.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla-
dóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist fyrir tvö píanó eftir
Claude Debussy
— Næturljóð.
— Tveir dansar, helgur og verald-
legur.
23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. Fréttir á Rás 1
09 Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristin Ólafsdóttir.
9.03 Halló fsland. Magnús R. Ein-
arsson. 12.45 Hvítir máfar. 14.03
Snorralaug. Snorri Sturluson.
16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og
sleggju. Magnús R. Einarsson.
20.30 Upphitun. Andrea Jónsdótt-
ir. 21.00 Á hljómleikum með
Shawn Colvin. 22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.10
í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo.
Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00
Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson.
4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með 10 CC. 6.00 Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngur.
6.05 Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.00 Hjörtur Howser og Guðríður
Haraldsdóttir. 12.00 fslensk óska-
lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist. 19.00
Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara-
son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00
Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05Ágúst Héð-
insson. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
ag kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþrótlafráHir kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 Iþrótta-
fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt
tónlist. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Morgunverðarklúbburinn.
Gtsli Sveinn Loftsson. 9.00 Glódts
og ívar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleið með Pétri Árna
19.00 Arnar Albertsson. 23.00
Ásgeir Kolbeinsson.
Frittir kl. 9, 10, 13, 16, 18. ÍþróHa-
fréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt JBylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
4.00 Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun
og umhverfisvænn. 9.00 Górillan.
12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi. 18.00
Ptata dagsins. 19.00 Þossi.22.00
Arnar Þór.24.00 Skekkjan.
Útvarp Hafnarf jörður
fm 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.