Morgunblaðið - 06.10.1994, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994 C 11
FIMMTUDAGUR 12/10
Sjóimvarpið
17.50 ÞTáknmálsfréttir
18.00
BARNAEFNI
►Ævintýri
norðurslóðum
Móðir hafsins Grænlensk mynd
byggð á þjóðsögu um móður hafsins
sem er voldug náttúruvættur og ræð-
ur yfir dýrum hafsins. Græðgi mann-
anna og virðingarleysi fyrir umhverf-
inu hafa reitt hana svo til reiði að
nú er ekki lengur neina björg að fá.
Systkinin Malik og Uloq hafa áhyggj-
ur af matarleysinu og leggja því af
stað út á ísinn til að veiða. Þar hitta
þau móður hafsins æfa af reiði og
lofa að segja fullorðna fólkinu frá
kröfum hennar um bætta umgengni
við náttúruna. En ætli einhver trúi
sögum þeirra? Handritið skrifaði Jens
Brönden en Maariu Olsen leikstýrir.
Endursýning
18.30 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kan-
adískur myndaflokkur byggður á
sögu eftir Jack London sem gerist
við óbyggðir Klettafjalla. Unglings-
piltur bjargar úlfhundi úr klípu og
hlýtur að launum tryggð dýrsms og
hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur
Bjarni Guðnason. (17:25)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd í léttari kantinum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
OO
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35
ÍÞRfiTTIR
► Syrpan I þættinum
verða sýndar svip-
myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum
hér heima og eriendis. Umsjón: Ing-
ólfur Hannesson. Dagskrárgerð:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.05 ►Mánuður í sveit (A Month in the
Country) Bresk sjónvarpsmynd um
tvo ólíka menn sem tóku þátt í hildar-
leik fyrri heimsstyrjaldarinnar og
tengjast nánum böndum. Leikstjóri:
Pat O’Connor. Aðalhlutverk: Colin
Firth og Kenneth Branagh. Þýðandi:
Veturliði Guðnason.
22.35 ►Vatnsveita Reykjavíkur Myndin
sýnir vatnsöflun á Heiðmerkursvæð-
inu og kynnir þau miklu mannvirki
sem þar eru og eru að mestu neðan-
jarðar. Farið er yfir þróun, sögu og
rekstur Vatnsveitunnar og fjallað um
tilraunir tii útflutnings á drykkjar-
vatni. Þulur og umsjónarmaður er
Markús Örn Antonsson. Framleið-
andi: Myndbær.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Alþingi.
23.45 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Með Afa (e)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20,15 blFTTIB ^Sjónarmið Viðtals-
rftl IIII þáttur með Stefáni Jóni
Hafstein.
20.45 ►Ættarsetrið (Les Chateau Des
Olivier) (13:13)
21.50 ►Seinfeld (12:13)
22.20 tf Ifltf UYUniD Þ-Duldar ástríð-
IVVIIVminUllt ur (Secret Pass-
ion of Robert Clayton) Þegar hallar
undan fæti hjá lögfræðingnum Rob-
ert Clayton yngri snýr hann heim til
Georgiu og gerist umdæmissaksókn-
ari. Brátt tekur hann upp fyrra sam-
band við gamla kærustu, Katherine
Evans, sem er því miður harðgift
kona. En eiginmaður hennar, Hunt-
er, er grunaður um að hafa myrt
fatafellu og Clayton yngri sækir
málið fyrir ríkið. Hunter fær hins
vegar færasta veijanda bæjarins til
liðs við sig en hann er enginn annar
en Robert Clayton eldri. Aðalhlut-
verk: Scott Valentine, John Mahoney
og Eve Gordon. Leikstjóri er E.W.
Swackhamer. 1992. Bönnuð börn-
um.
23.50 ►Engillinn (Bright Angel) Dag einn
hittir George strokustelpu sem er á
leiðinni til Wyoming að fá bróður
sinn lausan úr fangelsi gegn trygg-
ingu og hann ákveður að aka henni
þangað. Ferðalagið verður viðburða-
ríkt fyrir ungmennin og leiðir í ljós
ýmis sannleikskorn um líf þeirra
beggja. Aðalhlutverk: Dermot Mul-
roney, Lili Taylor og Sam Shepard.
1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★>/2
1.20 ►Vampírubaninn Buffy (Buffy the
Vampire Slayer) Mynd með Kristy
Swanson, Donald Sutherland, Rutger
Hauer og Luke Perry í aðalhlutverk-
um. Buffy er viljasterk stelpa sem
kemst að því fyrir tilviljun að hún
er sú síðasta í röð stúlkna sem hafa
verið valdar til að falla fyrir hendi
vampíru. 1992. Stranglega bönnuð
börnum.
2.45 ►Dagskrárlok
Ólíkir - Mennirnir koma sitt úr hverri átt en með þeim
tekst góður vinskapur.
Úr helju heimtir
Vinátta tekst
með tveimur
mönnum sem
nýkomnir eru
úr styrjöld
I lítið
sveitaþorp
SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Breska
kvikmyndin Mánuður í sveit gerist
árið 1920. Tveir hermenn koma úr
hildarleik fyrri heimsstyijaldarinn-
ar í afskekkt þorp í Jórvíkurskíri
sárir á sál og líkama. Annar þeirra
hefur fengið það verkefni að finna
og hreinsa veggmynd frá miðöldum
sem á að leynast í kirkjunni á staðn-
um en hinum er ætlað að hafa uppi
á fornri gröf í jaðri kirkjugarðsins.
Mennirnir tveir eru hvor úr sinni
stéttinni og eru ólíkir að flestu leyti
en á meðan á dvöl þeirra í sveitinni
stendur tekst með þeim góður vin-
skapur. Leikstjóri myndarinnar er
Pat O’Connor og aðalhlutverkin
leika þeir Kenneth Branagh og
Colin Firth.
Spjallað um Iff-
eyrissjóðina
Nærmynd
dagsins er af
lífeyrissjóðun-
um en málefni
þeirra varða
alla landsmenn
RÁS 1 kl. 11.03 Hinn vinsæli þátt-
ur Samfélagið í nærmynd hefur nú
þriðja starfsár sitt á Rás 1. Pistla-
höfundar heima og erlendis segja
frá og fjöldi dagskrárgerðarmanna
leggur þáttunum lið. Umsjónar-
menn þáttarins í vetur eru þau Jón
B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljóts-
dóttir. Nærmynd dagsins er af líf-
eyrissjóðunum en þeir snerta alla
landsmenn því þaðan kemur lífeyr-
irinn þegar starfsævinni lýkur.
Gestir í hljóðstofu ræða lífeyrismál-
in. í pistli sínum Fréttin á bak við
fréttina skoðar Sæmundur Guðvins-
son blaðamaður fjárlögin í ljósi sög-
unnar. Fjallað er um streitu bama
og ráð við henni. Gluggað verður í
erlendu blöðin, fréttir verða sagðar
frá ísafirði og að auki verða fróð-
leiksmolar um kossa.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagúr með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLLIS
6.05 Dagskrárkynning 10.00 Murder
So Sweet T 1993 12.00 The Buddy
System G 1984, Richard Dreyfuss-
14.00 The Great Bank Robbery T
1969, 16.00 The Accidental Golfer G
1991 17.55 Murder So Sweet T 1955
19.30 E! News Week in Review 20.00
Natural Selection T 1993, C Thomas
Howell 22.00 Wedlock T 1990, Rut-
ger Ilauer 23.45 Street Knight T
1992 1.30 Dead Before Dawn F 1993
2.55 Grave Secrets: The Legacy of
Hilltop Drive H 1992, Patty Duke
4.25 The Great Bank Robbery T 1969
SKY OIUE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Game
Show 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Falcon Crest 14.00
Hart to Hart 15.00 Class of ’96 15.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Gamesworld 18.30 Spellbound
19.00E Street 19.30 MASH 20.00
Sightings 21.00 L A Law 22.00 Star
Trek: The Next Generation 232.00
Late Show with David Letlerman
23.45 Battlestar Galactica 0.45 Bam-
ey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
8.30 Pallaleikfimi 9.00 Hestaíþróttir
10.00 Eurotennis 11.00 Dans12.00
Knattspyma 14.00 Akstursíþróttir
15.00 Golf, bein útsending 17.00
Eurofun 17.30 Þríþraut 18.30 Super-
bike 19.30 Eurosport-fréttir 20.00
Glíma 21.00 Bardagaíþróttir 22.00
Knattspyma 23.30 Tennis 24.00
Golfl .00 Eurosport-fréttir 1.30Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn. 8.00 Frétt-
ir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.20
Að utan. 8.31 Tíðindi úr menn-
ingarlífinu.
9.03 Laufskáiinn. Afþreying f tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu „Dagbók
Berts" eftir Anders Jacobsson
og Sören Olsson. Leifur Hauks-
son les (8)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
— Flautukonsert f D-dúr nr. 2 eft-
ir Fran?ois Devienne.
— Óperuaríur eftir Rossini og
Mozart, Leo Nucci, Samuel
Ramey.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdis Arnljótsdóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Á þakinu eftir John
Galsworthy. Lokaþáttur.
13.20 Stefnumót. Með Halldóru
Friðjónsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Sigurður Karlsson
les (24)
14.30 Á ferðalagi um tilveruna.
Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
Chile, Irlandi, Hollandi, Japan
og Þrakíu
17.03 Tónlist á síðdegi. Ljóða-
söngvar eftir Franz Schubert.
— Die Forelle
— Heidenröslein
— Friihlingsglaube
— Erlkönig
— Im Abendrot
— An die Musik Gerard Souzay
syngur.
— Strengjakvartett í a-moll ópus
29 eftir Schubert.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu
Gfsli Sigurðsson les (29)
18.25 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlffinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Rúllettan. Unglingar og
málefni þeirra. Morgunsagan
endurflutt. Umsjón: Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
19.57 Tónvakinn 1994 Heimir
Steinsson, útvarpsstjóri, af-
hendir Guðrúnu Marfu Finn-
bogadóttur sópransöngkonu og
Þorkatli Sigurbjörnssyni tón-
skáldi Tónlistarverðlaun Ríkis-
útvarpsins. Efnisskrá hátiðar-
tónleika:
— Helios, forleikur eftir Carl
Nielsen.
— Óperuaríur. Einsöngur: Guðrún
María Finnbogadóttir Hlé Þrjú
hljómsveitarverk eftir Þorkel
Sigurbjörnsson:
— Hljómsveitartröll (frumflutn-
ingur á fslandi.)
— Filigree (frumflutningur á fs-
landi)
— Díafónía. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur undir stjórn Anth-
ony Hose. Tónleikunum verður
útvarpað um Norðurlönd og víð-
ar. Umsjón: Guðmundur Emils-
son.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gisla-
dóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok: Orð á mynd Fjall-
að um verk bandarísku listakon-
unnar Jenny Holzer. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir
23.10 Andrarímur Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Friltir á Rás 1
og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Hailó ísland.
Magnús R. Einarsson. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Magnús
R. Einarsson. 20.30 Úr ýmsum
áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10
Allt i góðu. Guðjón Bergmann.
24.10 I háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 Á hljómleikum. 3.30 Nætur-
lög. 4.00 Þjóðarþei. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir.
5.05 Guðjón Bergmann. 6.00 Frétt-
ir, veður, færð og flugsamgöngur.
6.05 Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.05 Ágúst Héðinsson. 12.00 ís-
lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Draumur i dós. 22.00 Ágúst
Magnússon. 1.00 Albert Ágústs-
son.4.00 Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð-
insson. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Bjarni Dagur. 18.00
Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00
íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson.
23.00 Næturvaktin.
Fráttir á heila tímanum (rá kl. 7-18
og kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafráttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 fþrótta-
fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sveifla og galsi með Jóni
Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist.
24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Morgunverðarklúbburinn.
Gísli Sveinn Loftsson. 9.00 Glódis
og ívar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Pétur Árni 19.00 Arnar Al-
bertsson. 23.00 Ásgeir Kolbeins-
son.
Fráttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótta-
fráttir kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson..
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun og-
umhverfisvænn. 9.00 Górillan.
12.00 Jón Atli. l5.00Þossi og Jón
Atli. 18.00 Piata dagsins. 19.00
Robbi og Raggi. 22.00 Óháði list-
inn. 24.00 Úr Hljómalindinni.
Útvarp Hafjarfjöröur
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. -