Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 2
2 D FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 D 3 ÚRSLIT ÍSLAIMDSMÓTIÐ í KÖRFUKNATTLEIK HANDKIMATTLEIKUR KR-UMFN 88:91 Úi'valsdeildin í körfuknattleik, fimmtudag- inn 20. október 1994. Gangur leiksins: 0:2, 2:10, 13:20, 26:23, 28:37, 39:45, 49:49, 53:63, 56:69, 72:71, 81:76, 81:81, 81:87, 86:87, 86:88, 88:91 Stig KR: Falur Harðarson 20, Hermann Hauksson 14, Donavan Casanave 14, Ingv- ar Ormarsson 12, Ólafur Jón Ormsson 11, Birgir Mikaelsson 10, Ósvaldur Knudsen 5, Brynjar Harðarson 2. Fráköst: 10 í sókn, 17 í vörn. Stig UMFN: Ronday Robinson 30, Teitur Örlygsson 21, Valur Ingimundarson 13, Jóhannes Kristbjörnsson 11, Friðrik Ragn- arsson 10, Kristinn Einarsson 4, Ástþór Ingason 2. Fráköst: 14 í sókn, 24 í vörn. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Þór Skarphéðinsson. Voru því rniður ekki í stuði. yillur: KR 16 - Njarðvík 24. Áhorfendur: Um 400. UMFG-Þór 106:83 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 2:0, 15:5, 21:12, 25:25, 31:31, 36:31, 42:39, 56:41, 60:45, 75:49, 86:57, 92:70, 106:79, 106:83. Stig UMFG: Marel Guðlaugsson 19, Helgi Jónas Guðfinnsson 18, Pétur Guðmundsson 17, Guðjón Skúlason 12, Unndór Sigurðsson ll,Guðmundur Bragason 10, Bergur Hin- rikssonjlO, Steinþór Helgason 7, Ingi Karl Ingólfston 2. Fráköst: 13 í sókn, 30 í vörn. Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 24, Birgir Örn Birgisson 11, Konráð Óskarsson 10, Sandy Anderson 10, Einar Valbergsson 9, Örvar Erlendsson 8, Bjöm Sveinsson 4, Hafsteinn Lúðvíksson 4, Einar Hólm Dav- íðsson 3. Fráköst: 23 í sókn, 26 í vöm. Dómarar: Helgi Bragason og Georg Þor- steinsson. Samkvæmir sjálfum sér. Villur: UMFG 17 - Þór 18. Áhorfendur: Um 250. Tindast. - Snæfell 101:62 Co t j/(rí * Gangur leiksin: 6:6, 17:10, 23:20, 40:23, 42:30, 49:37, 51:44, 63:47, 78:52, 87:55, 96:61, 101:62. Stig Tindastóls: John Torrey 22, Ómar Sigmarsson 21, Hinrik Gunnarsson 19, Amar Kárason 17, Sigurvin Pálsson 7, Óli Bardal 6, Páll Kolbeinsson 4, Halldór Hall- dórsson 3, Atli Þorbjömsson 2. Stig Snæfells: Raymond Hilton 21, Hjör- leifur Sigurþórsson 11, Atli Sigurþórsson 10, Þorkell Þorkelsson 8, Eysteinn Skarp- héðinsson 7, Veigar Sveinsson 2, Karl Jóns- son 2, Davíð Sigurþórsson 1. Dómarar: Jón Bender og Bergur Stein- grímsson. Ahorfendur: Um 400. Valur - Haukar 80:79 íþróttahúsið að Hlíðarenda. Gangur Ieiksins:7:0, 15:10, 32:16, 37:30, 41:34, 43:40, 43:47, 48:55, 59:57, 64:61, 75:70, 75:77, 78:78, 80:78, 80:79. Stig VaIs:Bragi Magnússon 33, Jonathan Bow 21, Lárus D. Pálsson 12, Bárður Ey- þórss. 9, Bergur Emilsson 3, ívar Webster 2. Fráköst: 9 í sókn, 26 í vöm. Stig Hauka:Sigfús Gizurarson 23, Jón A. Ingvarsson 20, Pétur Ingvarsson 18, Bald- vin Johnsen 8, Óskar Pétursson 8, Björgvin Jónsson 2. Fráköst: 19 í sókn, 27 í vörn. Dómarar:Kristján Möller og Ámi Freyr Sigurlaugsson. yillur: Valur 20 - Haukar 17. Áhorfendur: Um 210. ÍR - Skallagrímur 78:73 íþróttahús Seljaskóla: Gangur leiksins: 2:0, 8:15, 11:19, 14:25, 26:33, 33:37, 37:40, 40:45, 53:48, 60:54, 64:57, 72:66, 74:69, 76:71, 78:73. Stig IR: Herbert Arnarson 19, John Rho- des 16, Jón Öm Guðmundsson 12, Márus Arnarson 10, Eiríkur Önundarson 9, Guðni Einarsson 5, Halldór Kristmannsson 3, Eggert Garðarson 2, Björn Steffensen 2. Fráköst: 16 í sókn, 22 í vörn. Stig Skallagríms: Henning Henningsson 17, Alexander Ermolínskíj 16, Tómas Hol- ton 14, Sveinbjörn Sigurðsson 14, Gunnar Þorsteinsson 5, Grétar Guðlaugsson 5, Ari Gunnarsson 2. Fráköst: 11 í sókn, 13 i vörn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Aðal- steinn Hjartarson. Dæmdu ágætlega. Villur: IR 11 - Skallagrimur 18. Áhorfendur: 130 greiddu aðgangseyri. ÍBK-ÍA 112:89 íþróttahúsið i Keflavík. Gangur leiksins: 2:0, 9:9, 14:15, 22:21, 40:31, 54:43, 61:47, 70:49, 91:62, 100:69, 105:80, 109:87, 112:89. Stig ÍBK: Lenear Bums 25, Davið Grissom 20, Jón Kr. Gíslason 19, Sigurður Ingimund- arson 10, Birgir Guðfinnsson 9, Sverrir Þór Sverrisson 9, Einar Einarsson 6, Guðjón Gylfason 6, BöðvarÞ. Kristjánsson 5, Gunn- ar Einarsson 3. Fráköst: 15 í sókn, 23 í vörn. Stig ÍA: Anthony Sullen 26, Haraldur Leifs- son 19, Brynjar Karl Sigurðsson 16, Dagur Þórisson 12, Jón Þór Þórðarson 9, ívar As- grimsson 4, Hörður Birgisson 2, Elvar Þó- rólfsson 1. Fráköst: 16 í sókn, 17 í vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Björgvin Rúnarsson sem dæmdu vel. Villur: ÍBK 18 - ÍA 21. Ahorfendur: Um 250. 1. deild kvenna: Breiðablik - KR...................55:50 Digranesi: Gangur leiksins: 1:0, 7:5, 18:13, 22:15, 31:24, 33:26, 39:39, 43:41, 48:48, 55:50. Stig Breiðabliks: Penny Peppas 21, Erla Hinriksd. 10, Elísa Vilbergsd. 9, Olga Fær- seth 9, Hanna Kjartansd. 3, Unnur Henr- ysd. 2, Svana Bjamard. 1. Stig KR: Helga Þorvaldsd. 17, María Guð- mundsd. 15, Guðbjörg Norljörð 10, Ásrún Viðarsd. 6, Eh'nborg Herbertsd. 2. Dómarar: Héðinn Gunnarsson og Eggert Aðalsteinsson dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 10 greiddu aðgang en um 250 manns vom í húsinu. A - RIÐILL Fj. leikja u T Stig Stig NJARÐVÍK 7 7 0 673: 517 14 ÞOR 7 3 4 595: 590 6 IA 7 3 4 602: 623 6 HAUKAR 7 3 4 528: 558 6 SKALLAGR. 7 2 5 507: .535 4 SNÆFELL 7 0 7 498: 726 0 B - RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig GRINDAV. 7 6 1 720: 624 12 KEFLAVÍK 7 5 2 731: 645 10 KR 7 4 3 578: 573 8 IR 7 4 3 571: 570 8 VALUR 7 3 4 587: 622 6 TINDASTOLL 7 2 5 578: 585 4 FH - Stjarnan 24:27 Kaplakriki Gangur leiksins: 1:0, 1:4, 5:5, 9:7, 12:10, 15:11, 17:13, 19:17, 21:21, 21:24, 24:27. Mörk FH: Hans Guðmundsson 7/2, Hálf- dán Þórðarson 5, Guðjón Árnason 4, Gunn- ar Beinteinsson 4, Sigurður Sveinsson 2, Knútur Sigurðsson 1, Stefán Kristjánsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 15 (þaraf 6 til mótherja). Utan vallar: 8 minútur. Mörk Stjörnunnar: Dimitri Filippov 7/1, Magnús Sigurðsson 5, Konráð Olavson 4, Sigurður Bjamason 4, Skúli Gunnsteinsson 3, Einar Einarsson 2, Jón Þórðarson 2. Varin skot: Gunnar Erlingsson 13 (þaraf 4 til mótheija), Ingvar Ragnarsson 6 (þaraf 3 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson og réðu ekki við starfið. Áhorfendur: I kringum 400. Selfoss - KA 23:23 Selofssi: Gangur leiksins: 2:0, 3:5, 6:6, 6:9, 8:10, 10:10, 14:14, 18:18, 21:19, 22:22, 23:23. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 9/4, Siguijón Bjarnason 3, Björgvin Rún- arsson 3, Einar Guðmundsson 2, Nenad Radosavljevic 2, Sigurður Þórðarson 2, Ámi Birgisson 1, Grimur Hergeirsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 13/3 (þar- af 3 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk KA: Patrekur Jóhanness. 10/3, Valdi- mar Grimss. 6/2, Valur Arnars. 3, Jóhann G. Jóhannss. 2, Atli Þ. Samúelss. 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 9 (þaraf 3 til mótheija), Bjöm Bjömsson 2. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Jóhann Felixson og Láms H. Lámsson. Áhorfendur: Um 300. 1. deild kvenna: Víkingur- Fylkir Fram - ÍBV .32:18 .22:19 Fj. leikja u T Stig Stig KEFLAVIK 3 3 0 229: 126 6 KR 4 3 1 261: 200 6 BREIÐABLIK 2 2 0 164: 89 4 GRINDAVIK 1 1 0 56: 50 2 TINDASTOLL 3 1 2 1Í8: 172 2 IS 2 1 1 92: 108 2 NJARÐVIK 4 1 3 213: 230 2 VALUR 1 0 1 53: 67 0 ÍR 4 0 4 141: 325 0 \ <■ HOTTA y w FIRMAKEPPNI GROTTU Hin árlega firma- og félagakeppni Gróttu í innanhúss- knattspyrnu verður haldin helgina 29. og 30. október í nýja íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Upplýsingar og skráning: Sigurbergur, sími 658589 Bernhard, sími 621936 Kjartan, símar 689590/611184, fax, 889201 Vissi um leið að hann var í - sagði Teitur Örlygsson sem tryggði Njarðvík sigur á síðustu sekúndu framlengingar með glæsilegu skoti af löngu færi „ÞETTA var skelfilega gaman og sæt hefnd frá því við töpuð- um hér ífyrra með svona körfu,“ sagði Teitur Örlygsson eftir að hann tryggði Njarðvíkingum sig- ur gegn KR á Seltjarnanesi f gærkvöldi. Teitur skoraði með þriggja stiga skoti á síðustu sekúndu framlengingar og fagn- aði 91:88 sigri með félögum sfn- um sem hafa sigrað í öllum leikj- um sfnum í deildinni það sem af er. Skúli Unnar Sveinsson skrifar Það var ekki mikill tími eftir til að gera eitthvað. Ég fékk bolt- ann, dripplaði dálítið og svo kom Valur til mín og ég hélt áfram að dripla alveg niður við gólf og var talsvert langt úti á vellinum. Eg leit á klukkuna og sá að það voru bara 4 sekúndur eftir og þá kom ekki til greina að gefa hann. Ég stökk upp reyndi að sjá kðrfuna og skaut og vissi um leið og ég sleppti boltan- um að hann var í,“ sagði Teitur sem fagnaði skemmtilega eftir körfuna, hljóp með sigurtákni beint upp í bún- ingsklefa. „Ég hef fengið svona tæki- færi nokkrum sinnum áður en alltaf klikkað þannig að þetta var ljúft.“ En var þetta meistaraheppni? „Nei, það er ekkert til sem heitir meistara- heppni,“ sagði Teitur. KR-ingar geta nagað sig í handa- bökin yfir að stöðva ekki sigurgöngu Njarðvíkinga. Þeior voru með væn- lega stöðu þegar rúm mínúta var eftir af venjulegum leiktíma, 81:76, en gerðu mörg klaufaleg mistök á næstu sekúndum og það nýtti reynsl- umikið lið Njarðvíkinga sér og jafn- aði þannig að framlengja varð og þar höfðu gestirnir betur framan af en með baráttu tókst KR að jafna en Teitur afgreiddi þetta síðan með eftirminnilegum hætti. Njarðvík náði 13 stiga forystu, 56:69, um miðjan síðari hálfieikinn og þá töldu margir sigurinn tryggð- an. Stuðningsmenn KR tóku þá við sér og leikmenn í kjölfarið og þeir nýttu sér fumbrugang Njarðvíkinga í sókninni og komust yfir 72:71 og svo 81:76, en tókst ekki að fylgja því eftir. Njarðvíking'ar léku hálf- gerða pressuvörn á þessum tíma, örugglega óvart því skynsamlegast hefði verið að leika svæðisvöm og reyna að hægja á leiknum, en það tókst ekki. „Við hættum að hitta úr opnum færum og það var of mikill asi og flýtir á okkur þannig að við náðum ekki að hægja á leiknum,“ sagði Valur Ingimundarson þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga um þenn- an slæma kafla liðsins. Það sem gerði útslagið í þessum leik var vamarleikurinn. Njarðvíking- ar léku sterka vöm en það vantaði eitthvað í vöm KR. Þó var hún sæmi- leg á köflum þegar leikin var svæðis- vörn. Sóknarleikurinn var hraður og oft sáust skemmtilegir taktar hjá mönnum. Hjá KR var Falur sterkur en ætlaði sér um of á stundum. Her- mann var traustur og þeir Ingvar og Ólafur áttu góða spretti. Birgir var einnig sprækur á lokakaflanum. Donavan mætti reyna meira að skjóta því hann gerir allt of mikið að því að dútla sér með boltann undir körf- unni þegar hann fær hann. Hjá Njarðvík var. Rondey gríðar- lega sterkur, tók heelling af fráköst- um og skoraði mikið. Teitur og Val- ur voru einnig sterkir og Jóhannes_ og Friðrik áttu báðir góða spretti. Yfirburðir Grindvíkinga Leikur Grindvíkinga við Þór frá Akureyri varð aldrei sú skemmtun sem áhorfendur vonuðust |til því yfirburðir Frímann Grindvíkinga vom al- Ólafsson gjörir. Leikurinn var skrífarfrá jafn framan af og Gríndavík leikmenn Þórs virtust ætla að selja sig dýrt. Þeir náðu að jafna 25:25 um miðjan hálfleikinn en heimamenn svöruðu fyrir sig og náðu forystunni á_ ný og höfðu góða forystu í hálfleik. í seinni hálfleik var aldrei spuming um hvoru megin sig- urinn lenti og voru yfirburðir Grind- víkinga miklir. Góður leikur Helga Jónasar gladdi áhorfendur í Grindavík en hann sýndi og sannaði að hann er fullfær um að stjórna leik liðsins. Hann spilaði einnig vei í vörninni og var bakvörð- ur Þórs erfiður. Grindvíkingar skil- uðu allir sínu og spiluðu vel saman. Guðmundur Bragason skoraði mikil- vægar körfur í fyrri hálfleik og Pétur Guðmundsson er leikmaður sem ekk- ert lið .getur leyft að leika lausum hala og Marel er stórhættuleg skytta fyrir utan. Þá nýtti Bergur Hinriks- son tækifæri sitt vel í leiknum og barðist vel. Liðið lék án erlends leik- manns, þar sem Gregory Bell hefur verið látinn fara frá liðinu, en það virtist ekki hafa áhrjf á leik þess. Leikmenn Þórs mættu einfaldlega ofjörlum sínum í þessum leik og þrátt fyrir að hirða heil 23 sóknarfráköst undir körfu Grindvíkinga gátu þeir ekki nýtt sér það. Kristinn Friðriks- son var drýgstur þeirra í sókninni en Sandy Anderson stóð sig vel í vörninni. Hann fékk hinsvegar úr litlu að moða í sókninni og lék lítið í seinni hálfleik. Keflvík- ingar góðir Keflvíkingar áttu skínandi góðan leik þegar þeir mættu Skaga- mönnum í Keflavík og allt annar bragur á liðinu mið- að við fyrri leiki. Leikar fóru svo að heimamenn unnu 112:89. Ungu mennirnir í liðið heimamanna fengu flestir að vera með í baráttunni frá upphafi og þeir voru svo sannarlega traustsins verðir. Það var aðeins á upphafsmínút- unum sem Skagamenn stóðu í Kefl- víkingum „Þetta er á réttri leið. Ungu strákarnir eru að átta sig á muninum að leika í úrvalsdeildinni og í unglingaflokki," sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður ÍBK. Allir í liði ÍBK léku vel, Lenear Burns var þó áberandi bestur ásamt Jóni Kr. Gíslasyni og Davíð Gris- som. Hjá Skagamönnum voru þeir Anthony Sullen, Haraldur Leifsson og Brynjar Karl Sigurðsson bestir. ÍR-ingar ósigraðir á heimavelli Björn Blöndal skrifar frá Keflavík „Erfið fæðing" Þetta var erfið fæðing á fyrsta með 4 viilur. Mikill darraðardans heimasigri okkar. Við spiluðum hófst í lokin en Haukar nýttu illa vel en köstuðum frá okkur foryst- unni eftir góðar 15 Stefán mínútur og það borg- Stefánsson ar siK að bera virð- skrífar ingu fyrir Haukalið- inu, sagði Ingvar Jónsson þjálfari Vals eftir 80:79 sig- ur á Haukum að Hlíðarenda í gær- kvöldi. Valsmenn byijuðu betur og náðu mest 16 stiga forskoti, 28:12, um miðjan fyrri hálfleik með meira en helmingin úr 3ja stiga skotum. En þá gerðust dómarar flautuglaðir sem efidi Hauka er náðu með góðum sprettum forskotinu niður í 3 stig. Eftir hlé náðu Haukar strax for- ystu og síðan skiptust liðin á að leiða en þrír Hafnfírðingar voru komnir vítaskotin og töpuðu. Valsmenn börðust vel í gærkvöldi en duttu illilega niður inná milli, töp- uðu t.d. boltanum 15 sinnum. Bragi Magnússon var drjúgur með frábæra nýtingu, 15 af 20 skotum samtals, en Lárus Dagur Pálsson ásamt Jon- atan Bow gáfust aldrei upp fyrr en í fulla hnefana. Fimmmenningarnir hjá Haukum sem spila nánast allan leikinn sjálfir, tekst ótrúlega vel að halda uppi bar- áttu og eru farnir að vinna eins og vel smurð vel. Baldvin Johnsen og Oskar F. Pétursson eru ekki bara efnilegir, þeir eru góðir. Liðið var mun sterkari í fráköstunum en skot- nýting var afleit, 13 af 36 skotum rötuðu í körfuna. Þetta var lélegur leikur, en við sýndum ákveðinn styrk með því að sigra þrátt fyrir að leika undir getu. Við náð- Höröur um að sPila skyn‘ Magnússon samlega undir lokin skrifar og það gerði útslag- ið. Nú mega Þórsar- ar fara að vara sig því við leikum næst gegn þeim fyrir norðan og ætlum okkur fyrsta útisigurinn, sagði Jón Örn Guðmundsson, fyrir- liði ÍR, eftir sigur á Skallagrími 78:73 í slökum leik. Skallagrímsmenn höfðu undir- tökin í fyrri hálfleik og léku þá þokkalega en ÍR-ingar voru á hæl- unum. Fljótlega í síðari hálfleik fóru ÍR-ingar að ná tökum á sínum leik en gestirnir hættu að hitta og glu- truðu knettinum hvað eftir annað. í raun var sigur ÍR-inga aldrei í hættu eftir að þeir komust yfir, og leikurinn náði því aldrei að verða spennandi fyrir áhorfendur. Morgunblaðið/Sverrir Hvar er mannskapurinn? JÓHANNES Kristbjörnsson úr Njarðvík leltar að samherja en KR-ingurinn Falur Harðarson hefur góðar gætur á boltanum sem KR-ingar eiga greinilega. Njarðvík er eina liðlð sem ekki hefur tapað leik. Öruggt hjá Tindastóli gegn Snæfelli Tindastóll átti ekki í erfiðleikum með Snæfell og vann 101:62 á Sauðárkróki í gærkvöldi eftir að hafa verið 12 stig- um yfír í hléi, 49:37, en mest munaði 17 stigum í fyrri hálfleik. Gestirnir höfðu í fullu tré við heimamenn fyrstu tvær til þijár mínúturnar en síðan ekki söguna meir. Samt voru Tindastóls- menn ekki sannfærandi í fyrri hálfleik, en þeir tóku öll völd eftir hlé. Leikurinn var ekki góður og kom á óvart að áhugann virtist vanta hjá Snæfelli í þess- um mikilvæga leik fyrir liðið. John Torrey var atkvæðamikill hjá heima- mönnum með 22 stig, Ómar Sigmarsson gerði 21, Hinrik Gunnarsson 19 og Arnar Kárason 17. Raymond Hilton var lang stiga- hæstur í liði gestanna með 21 stig en Hjör- leifur Sigurþórsson gerði 11. „Mjög ánægður með sigurinn" Eg er mjög ánægður með sigur- inn, og þetta var baráttu leik- ur. Það sem háði okkur mest var að Penny [Peppas] Sindri var stífdekkuð allan Bergmann leikinn og KR-stelp- skrifar urnar spiluðu mjög góða vörn, en stelp- urnar geta spilað betur,“ sagði Sig- urður Hjörleifsson þjálfari Breiða- bliks eftir að stelpurnar hans höfðu sigrað KR-inga 55-50 í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Baráttan var í fyrirrúmi í fyrri hálfleik, og kom það niður á gæðun- um. Breiðablik spilaði þó betur og virtust KR stelpurnar frekar utan við sig. Og svo fór að Breiðablik hafði 7 stiga forskot í leikhléi 31:24. Breiðabliksstelpurnar byijuðu seinni hálfleik einnig betur og virtist sem þær ættu auðvelt með að eigna sé bæði stigin. En um miðbik seinni hálfleiks áttu KR-ingar góðan leikk- afla, náðu að smella vörninni saman og breyta stöðunni úr 37:26 í 39:39. Leikurinn var eftir það mjög spenn- andi og sýndu stelpurnar þeim 250 áhorfendum sem á pöllunum sátu hvers þær eru megnugar. Það fór svo að lokum að Breiða- blik hafði sigur 55-50. Breiðabliks- stúlkurnar sýndu það að þær geta hæglega slegist í toppbaráttuni í vetur. Penny Peppas, Bandaríkja- maðurinn í liði Biikanna, var í farar- broddi en einnig áttu Elísa Vilbergs- dóttir og Olga Færseth, sem oft hefur þó spilað betur, ágætisleik. Hjá KR voru Helga Þorvaldsdóttir og María Guðmundsdóttir atkvæða- mestar. Stjömusigur í mjög kafla- skiptum leik HANN var kaflaskiptur leikur FH og Stjörnunnar í Kaplakrik- anum ígærkvöldi. FH-ingar léku f rábæran sóknarleik í fyrri hálfleik skoruðu 15 mörk og voru með 68% sóknarnýtingu, gegn 11 mörkum Stjörnu- manna. En í síðari hálfleik var annað upp á teningnum. Stjörnumenn tóku Guðjón Árnason úr umferð og við það hrundi sóknarleikur FH-inga og liðsmenn Stjörnunnartóku öll völd á vellinum. Þeir jöfnuðu leikinn og sigu svo smátt og smátt framúr. Að leikslokum stóðu leikar, 24:27, Garðbæ- ingum í hag. Eftir að hafa mistekist í tvígang í dauðafæri náði Hálfdán Þórð- arson loks að skora fyrsta mark ^I leiksins í þriðju til- /vgr raun. Stjörnumenn Benediktsson svöruðu með fjórum skrifar mörkum í röð og virtust ætla að taka öll völd. FH-ingar voru á öðru máli drifnir áfram af fyrirliða sínum, Guðjóni Árnasyni í sókninni og bróður hans Magnúsi í markinu snéru þeir blaðinu við og jöfnuðu leikinn, 5:5. Þeir létu ekki þar við sitja og náðu forystu og juku hana jafnt og þétt allt til leikhlés, en þá stóðu leikar, 15:11. í upphafi síðari hálfleiks_ tók Skúli Gunnsteinsson, Guðjón Árna- son úr umferð og við það kom los á sóknarleik Hafnfirðinga. Stjörnumenn jöfnuðu leikinn þegar tíu mínútur voru eftir, 21:21, og gáfu ekkert eftir og bættu við þremur mörkum til viðbótar áður en FH-ingum tókst að klóra í bakk- ann, en þá var orðið um seinan, munurinn orðinn of mikill og tímirtn skammur. Einnig hjálpaði það ekki upp á að Guðjóni og Sigurðuri var vísað af leikvelli á sama tíma þegar fimm mínútur voru eftir. Eftirleik- urinn var því auðveldur fyrir Garðbæinga sem komnir voru í fluggírinn. Lokatölur, 24:27. Gunnar Erlingsson fór á kostum í marki Stjörnunnar í síðari hálfleik og varði 13 skot og átti ekki lítinn þátt í að skapa sigur Stjörnupilta. Ásamt Gunnari í markinu, léku Filippov og Sigurður Bjarnason vel í síðari hálfleik. Skúli fór fyrir sín- um hóp í vörn og sókn eins og fyrir- liða sæmir. FH-ingar meiga greinilega ekki missa “leiðtoga" sinn úr leik, það var greinilegt í gærkvöldi. Lítið kom út úr hornamönnunum og Hálfdán á línunni sem átti prýðisleik í fyrri en sást varla í síðari. Sanngjamt jafn- tefli á Selfossi SELFOSS og KA skildu jöfn í spennandi leik, 23:23, er liðin mættust á heimavelli Selfoss í gær. Selfyssingar virðast hafa endurheimt sjálfstraustið eftir slmt gengi í síðustu tveimur leikjum. Óskar Sigurösson skrifar frá Selfossi Þetta var ágætur leikur og vel spilaður af beggja hálfu. KA er með gott lið og góða leikmenn og var leikurinn því erfiður. Við erum nú búnir að endur- heimta trúna á okk- ur sjálfa," sagði Jezdimir Stankovic þjálfari Selfyss- inga eftir leikinn. KA byrjaði betur og mætti Sel- fyssingum með sterkri vörn og gríð- arlegri baráttu. Patrekur Jóhannes- son gaf KA-mönnum tóninn og skoraði fyrstu fjögur mörkin. Um miðbik hálfleiksins var Einar Gunn- ar Sigurðsson settur inn á í lið Selfoss og gerði hann strax tvö mörk. KA hafði þó undirtökin og leiddi8:10 í leikhléi. ■ Heimamenn byijuðu síðari hálf- leikinn af miklum kraftir og náðu að jafna strax í upphafi með hröðum sóknum. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik náðu heima- menn í fyrsta sinn forystu og eftir það var jafnt á öllum tölum og varð lokakaflinn æsispennandi. Björgvin Rúnarsson kom heima- mönnum í 23:22 þegar tæp mínúta var eftir en Atli Þór Samúelsson jafnaði fyrir KA. Selfyssingar fengu tækifæri til að gera út um leikinn en Sigmar Þröstur markvörður KA varði vel skot frá Einari Gunari og jafntefli var staðreynd. „Þetta var baráttuleikur, eins og reyndar allir leikir við Selfoss. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik en náð- um ekki að fylgja eftir forskoti okkar. Það má segja að þetta hafi verið sanngjarnt en ég er þó aldrei sáttur við að vinna ekki,“ sagði Patrekur Jóhannesson, sem átti stórleik og gerði 10 mörk. Valur Arnarson átti einnig ágætan leik í síaðri hálfleik og jafnframt var Valdimar Grímsson dijúgur. Allir leikmenn Selfoss spiluðu í gær sem endarnær, en fyrirliðinn Einar Gunnar Sigurðsson spilaði manna best, bæði í vörn og sókn. Sigurjón Bjarnason og Björgvin Rúnarsson spiluðu ágætlega og ennfremur átti Hallgrímur Jónas- son góðan leik í markinu. ■ INGVAR Jónsson, þjálfari Valsliðsins í körfuknattleik, átti afmæli í gær og færðu fyrri læri- sveinar hans í Haukum honum fal- legan blómvönd. Ingvar mælti eftir leikinn: „Betra að fá blóm frá Haukum og sigur frá Val“. ■ JONATHAN Bow leikmaður Vals skartaði stóru glóðarauga í gærkvöldi, sem hann fékk í viður- eigninni gegn Skagamönnum fyrir- skömmu. ■ FJÓRIR leikmanna Vals léku ekki með í gærkvöldi. Magnús Guðfinnsson komst ekki vegna vinnu en Guðni Hafsteinsson, Ragnar Þór Jónsson og Gunnar Örlygsson eru allir á sjúkraiista. ■ SIGURÐUR Bjarnnson lék lék að nýju með Stjörnunni í gær- kvöldi eftir að hafa verið í aga- banni í síðasta leik. Það tók Sigurð allan fyrri hálfleikinn að stilla skot- in en í síðari hálfleik fór hann á kosturn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.