Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 4
IPROmR KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI BIKARHAFA Eyjólfur og samhevjar töpuðu stigi heima EYJÓLFUR Sverrisson og sam- herjar í Besiktas gerðu tvö mörk á fjórum mínútum undir lok fyrri hálfleiks og virtust á góðri leið gegn Auxerre í Evr- ópukeppni bikarhafa í gær- kvöldi, en gestirnir frá Frakk- landi komu tvíefldirtil leiks eft- ir hlé og náðu að jafna gegn tyrkneska liðinu áður en yfir lauk. Besiktas átti fyrri hálfleik, sótti stíft og uppskar tvö mörk. Auxerre ógnaði ekkert, en dæmið snerist við í seinni hálfleik. Gestim- ir sneru þá vörn í sókn og ekki leið á löngu þar til staðan var jöfn. Moussa Saib frá Alsír, sem gerði fyrra mark Auxerre og lagði hitt upp, fékk gullið færi til að bæta þriðrja markinu við fimm mínútum eftir að Eyjólfur fór af velli, en lét fyrst veija frá sér og missti síðan stjóm á boltanum. Larsson hetja Feyenoord Sænski landsliðsmaðurinn Hen- rik Larsson tryggði Feyenoord 1:0 sigur gegn Werder Bremen. Heima- menn sóttu stöðugt, en gestirnir lögðu áherslu á sterkan vamarleik. Eftir markið reyndi Bremen að jafna og við það fékk Feyenoord aukin færi til að bæta við, en mörk- in urðu ekki fleiri. Varnarmennirnir Ulrich Borowka og Dietmar Beiersdorfer léku ekki með Bremen vegna . meiðsla, en Willem van Hanegem, þjálfari Feyenoord, var ánægður Reuler Annad mark Besiktas EYJÓLFUR Sverrisson og samherjar í Besiktas komust I 2:0 gegn Auxerre fyrir hlé, en franska liðið jafnaði í seinni hálfleik. Ertugr- ul Sagiam, miðherji Besiktas, gerir hér annað mark tyrkneska liðsins, en Stephane Mahe er of seinn til varnar. með úrslitin. „Við lékum vel. Það er erfitt að leika gegn Werder, því liðið tekur enga áhættu og menn verða stöðugt að vera á varðbergi gagnvart gagnsóknum þess,“ sagði hann. Meistararnir sigruðu Evrópubikarmeistarar Arsenal unnu Bröndby 2:1 í Kaupmanna- höfn. Arsenal tók leikinn strax í sínar hendur og staðan var vænleg eftir að Ian Wright og Alan Smith höfðu skorað á 17. og 19. mínútu. Mark Strudal minnkaði muninn snemma í seinni hálfleik, en þar við sat og ef að líkum lætur verður róður Bröndby erfiður í London. Danirnir óttuðust mest Wright, en hann skoraði og gerði 13. mark sitt á tímabilinu með skalla. Hins vegar nýtti Smith sér ónákvæma sendingu Marcs Riepers ætlaða markverðinum. Heimamenn sóttu stíft eftir mark Strudals og sluppu gestimir með skrekkinn undir lokin. Nigel Wint- erburn bjargaði á línu 13 mínútum fyrir leikslok og leikmenn Arsenal misstu tökin sem varð til þess að Lee Dixon og Stefan Schwarz fengu að sjá gula spjaldið. Þar með miss- ir Schwarz af seinni leiknum, því hann hafði fengið gult spjald fyrr í keppninni. Jens Risager hjá Bröndby fékk líka annað gula spjaldið í keppninni og verður ekki með á Highbury. Ebbe Skovdahl, þjálfari Bröndby, sagði að Arsenal hefði sýnt í fyrri hálfleik hvers vegna liðið væri á meðal þeirra bestu í Evrópu. „Það var mikill munur á liðunum, meðal annars vegna þess að við vorum hræddir við mótherjana, en við sótt- um í okkur veðrið eftir hlé og hefð- um getað gert mun fleiri mörk.“ URSLIT Evrópukeppni bikarhafa 2. umferð, fyrri leikir: Oporto, Portúgal: FC Porto - Ferencvaros (Ungv.)....6:0 Jorge Costa (17.), Rui Barros (19.), Ljub- inko Drulovic 2 (40., 58.), Oliveira Domin- gos (86.), Pires Alves Aloisio (87.) 35.000 Briigge, Belgíu: FC Brflgge - Panathinaikos (Grikkl)....l:0 Lorenzo Staelens (4. vsp.) 18.000 Genúa, Ítalíu: Sampdoria - Grasshopper (Sviss)...3:0 Alessandro Melli (45.), Sinisa Mihajlovic (76.), Riccardo Maspero (83.) 25.000 Sampdoria: Walter Zenga, Moreno Mann- ini (Fausto Salsano 60.), Riccardo Ferri (Marco Rossi 85.), Michele Serena, Pietro Vierchowod, Sinisa Mihajlovic, Attilio Lombardo, Giovanni Invemizzi, Alessandro Melli, Riccardo Maspero, Alberigo Evani. Istanbul, Tyrklandi: Besiktas - Auxerre (Frakkl.)......2:2 Mehmet Ozdilek (39.), Ertugrul Saglam (43.) - Moussa Saib (53.), Corentin Martins (58.) 20.900 • Eyjólfur Sverrisson var í byrjunarliðinu hjá Besiktas en var skipt út af á 70. mfn. Rotterdam, Hollandi: Feyenoord - Werder Bremen.........1:0 Henrik Larsson (63.) 25.000 Werder: Oliver Reck, Thomas Wolter, Andree Wiedener, Michael Schulz, Hany Ramzy, Mario Basler, Dieter Eilts, Mirko Votava, Mario Bode, Andreas Herzog (Frank Neubarth 57.), Wynton Rufer. London, Englandi: Chelsea - Austria Vín.............0:0 22.560. Kaupmannahöfn, Danmörku: Bröndby - Arsenal (Engl.).........1:2 Mark Strudal (54.) - Ian Wright (17.), Alan Smith (19.) 13.406 Bröndby: Mogens Krogh, Ole Bjur, Dan Eggen, Soren Colding (Jes Hogh 74.), Jens Risagar, Marc Rieper, Henrik Jensen (Je- sper Kristensen 81.), Bo Hansen, Marc Strudal, Thomas Thogersen, Kim Vilfort. Arsenal: David Seaman, Lee Dixon, Nigel Winterburn, Stefan Schwarz, Steve Bould, Tony Adams, John Jensen, Ian Wright, Alan Smith, Kevin Campbell, Ray Parlour. Bratislava, Slóvakiu: Tatran Presov - Zaragoza (Spáni)..0:4 Gustav Poyet (26.), Stanislav Varga (44.), Juan Eduardo Esnaider 2 (49., 88.) 12.105 UEFA-keppnin 2. umferð, sfðari leikur: Stokkhólmi, Svíþjóð: _ AIK Solna - Parma (Ítalíu)........0:1 - Massimo Crippa (72.) 18.146 í kvöld Handknattleikur 1. deild kvenna Valsh.: Valur- Stjaman 18.30 Bikarkeppni karla Vestm.: IBV - Ármann 19 Vestm.: ÍBV b - Grótta 20.30 Húsav.: Völsungur - Breiðablik20.30 Ak.ureyri:.ÞÓE.-..Víkingur 20.30 Blak Akureyri: KA - HK (ka.) 19.30 Akureyri: KA - KH (kv.) 21 Ásgarður: Stjaman - Þróttur N 20 KORFUKNATTLEIKUR / NBA Nýliði villfá 6,7 milljarða á níu árum Gunnar Valgeirsson skrifarfrá Bandaríkjunum Glenn Robinson, einn af nýliðun- um í NBA-deildinni, hefur spennt'bogann hátt — hefur farið fram á 6,7 milljarða ísl. kr. fyrir að skrifa undir níu ára samn- ing við Milwaukee. „Eg get alveg eins gefið honum félagið," sagði Herb Kohl, forseti Milwaukee, félagsins sem er metið á 5,1 milljarð ísl. kr. Launakröfur nýliða í NBA-deild- inni eru orðnar það miklar, að eldri leikmönnum er farið að blöskra. Robinson voru boðnir 4,7 milljarðar fyrir níu ára samning. Anfernee Hardaway hjá Orlando, sem gengur undir nafninu „Penny“ eða aurinn, neitaði að skrifa undir nýjan samn- ing við Orlando, nema að hann fengi 4,7 milljarða ísl. kr. fyrit* níu ára samning, en honum voru boðnir 4,3 milljarðar kr. Þrátt fyrir ágreining um laun er ekki reiknað með að leikmenn fari í verkfall, eða að bann verði sett á þá. Lokaundirbúningur NBA-lið- anna er hafinn og eru þau öll að leika æfingaleiki á fullu. Keppnis- tímabilið hefst föstudaginn 4. nóv- ember og mæta meistarar Houston þá New Jersey heima, Boston fær New York í heimsókn, Chicago leik- ur gegn Charlotte, Sacramento tek- ur á móti Phoenix og þá má geta þess að LA Clippers og Portland leika tvo leiki í Japan. GETRAUNIR - 42. LEIKVIKA ENGLAND/SVÍÞJÓÐ Spá sænskra fjölmiðla Spá Morgunbl. ÍTALÍA Spá sænskra fjölmiðla Spá Morgunbl. Nr. Leikur 1 X 2 1 X 2 Nr. Leiktir 1 X 2 1 X 2 1 AIK - Halmstad 7 1 2 1 1 Cremonese - Juventus 0 8 2 X 2 2 Degerfors - Helsingborg 9 1 0 1 2 Fiorentina - Padova 10 0 0 1 3 Landskrona - Örebro 0 1 9 2 3 Foggia - Inter 5 5 0 1 X 2 4 Malmö FF - IFK Gautaborg 2 3 5 1 X 2 4 Genúa - Lazio 1 5 4 X 2 5 Norrköping - Hácken 10 0 0 1 5 AC Milan - Sampdoria 9 1 0 1 X 6 Frölunda - Hammarby 8 2 0 1 6 Napolí - Bari 7 3 0 1 X 2 7 Öster - Trelleborg 10 0 0 1 7 Parma - Reggiana 10 0 0 1 8 Aston Villa - Nott. Forest 0 8 2 X 2 8 Tórinó - Brescia 10 0 0 1 9 Blackburn - Man. Utd. 9 1 0 1 X 2 9 Ascoli - Piacenza 0 9 1 X 2 10 Man. City - Tottenham 7 1 2 1 X 10 Como - Ancona 3 7 0 X 11 Newcastle - Sheff. Wedn. 10 0 0 1 X 11 Cosenza - Cesena 0 10 0 X 12 Norwich - QPR 10 0 0 1 12 Lecce - Palermo 6 4 0 X 13 West Ham - Southampton 2 7 1 X 2 13 Verona - Perugia 10 0 0 1 RUV; Man. City - Tottenham SJÖ sænskir leikir eru á ensk/sænska seðlinum að þessu sinni, en deilin í Svíþjóð klárast um helgina. Spennan er í hámarki; Arnór Guðjohnsen, Hlynur Stef- ánsson og samherjar þeirra í Örebro eiga möguleika á meistaratitlinum ef þeir sigra Landskrona á útivelli og IFK Gautaborg fær ekki stig í Malmö. Sænsku fjölm- iðlarnir hallast frekar að sigri leikmanna IFK, sem þá fögnuðu meistaratitlinum. Sjónvarpsleikurinn hjá RUV á morgun er viðureign Manchester City og Tottenham á Maine Road, en stórleikur helgarinnar, Blackbum - Manchester United, er hins vegar sjónvarpsleikur Sky stöðvarinnar á sunnudaginn. Stöd 2: AC Milan - Sampdoría MEISTARAR AC Milan hafa ekki náð sér á strik það sem af er vetri, nokkrir leikmanna liðsins hafa átt við meiðsli að stríða og ekki skánaði ástandið í fyrrakvöld þegar varnarmaðurinn frábæri, Paolo Maldini, nef- brotnaði í Evrópuleik í Aþenu. En liðið þykir þó vera að koma til og fróðlegt verður að sjá Ruud Gullitt gegn Sampdoria, sem hann lék með í fyrravetur. Sænsku fjölmiðlamir virðast öruggir um heimasigur, en Morgunblaðið hefur varann á; það er aldrei að vita hvað gestimir gera. Topplið Parma á heimaleik gegn Reggiana, sem ætti að vinnast auðveldlega, en Roma, sem er í efsta sætinu ásamt Parma er ekki á seðlinum. EUROTIPS-SEÐILL VIKUNNAR: 1 X X 211 X X 2 1X1 XI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.