Morgunblaðið - 18.11.1994, Síða 1
HEIMILI
plnrgmnMal»ll»
FOSTUDAGUR18. NOVEMBER1994
BLA
Ibúóir
hæltr
ar aö
stæklca
NÝJAR íbúðir hér á landi
stækkuðu fram á níunda
áratuginn. Árið 1982 urðu hús-
næðislán að fullu verðtryggð,
en verðtryggingin réð að líkind-
um miklu um, að nýjar íbúðir
hættu að stækka. Meðalstærð
nýrra íbúða hefur gjarnan verið
um 500 rúmmetrar, en það
jaf ngildir yfir 150 fermetrum. Á
höfuðborgarsvæðinu eru um
70% íbúða í fjölbýlishúsum og
meðalstærð íbúða yfirleitt mun
minni en úti á landi, en þar eru
aftur á móti um 70% íbúða í
einbýlishúsum og þær yfirleitt
því mun stærri.
í\ý raiin-
sóknar-
stofa
ÞAÐ er minna um verkefni í
ráðgjafar- og verkfræði-
þjónustu hér á landi en áður
og samkeppnin því harðari á
þessu sviði. Fyrirtækið Hönn-
un hf. hefur nú komið upp eig-
in rannsóknarstofu á sviði
byggingarannsókna og hefur
tækjakostur hennar verið auk-
inn jafnt og þétt undanfarna
mánuði. Með þessum hætti
hyggjast forráðamenn Hönn-
unar mæta aukinni samkeppni.
í viðtali við þá Eyjólf Árna
Rafnsson, forstöðumann rann-
sóknarstofunnar og Sigurð
Arnalds, framkvæmdastjóra
Hönnunar, er fjallað um |
nýju rannsóknarstofu og
þá möguleika, sem hún
veitir.
Meðalstærð íbúða 1954-93
(íbúðir í byggingu 31. des. hvert ár)
Heimild: Þjóðhagsstofnun
-tj Ti-i-t-i i,i.i, i I in-t-l-t-t-i -1 I ti-|-H-i-i-i-i- -t-1-t-t-H-t-t- 340
1955 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 ’93
Verðbólgan
1955-93
m.v. framfærsluvísitölu
84,3%
■l-l-t-l-
H-t-h
1955 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 ’93
VILJIÐ ÞIÐ
HÆKKA
REGLULEGAR
, TEKJUR
YKKAR?
SJÓÐSBRÉF 2
ER LAUSNIN
Kostir Sjóðsbréfa 2 eru margir:
• Afbragðs ávöxtun; 8,9% ársraunávöxtun sl. 6 ár.
• Greiðir vexti 4 sinnum á ári.
• Uttekt heimil hvenær sem er, án nokkurs kostnaðar.
• Fylgir ávöxtun íslenskra markaðsskuldabréfa
og fjárfestir einungis í traustum skuldabréfum.
• Nýtir öll tækifæri sem gefast á verðbréfamarkaði.
FORUSTA í FJÁRMÁLUM!
VÍB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. ^
• Aðili að Verðbréfaþingi íslands •
Ármúla 13a, sími: 91 - 608 900. ^