Morgunblaðið - 18.11.1994, Page 4
4 B FÖSTUDAGUR 18. NÓVÉMBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
FJÁRFESTING
FASTEICNASALA"
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62 42 50
Opið mánud.-föstud. 9-18,
lau. kl. 11-14
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Sigurður Jónsson.
Einbýlis- og raðhús
Víðigrund — einb. 130 fm einb. á
einni hæð í Fossvogsdal. 4-5 svefnherb.
Parket. Húsið þarfn. smálagf. og málningar.
Hagst. verð, 9,8 millj. Áhv. ca 3,4 millj.
Láland — einbýli
Glæsil. og vel viðhaldið 203 fm einbhús á
einni hæð auk 31 fm samb. bílsk. 3-4 svefnh.
Stórar stofur. Eign í algjörum sórfl. Skipti
mögul. á t.d. 3ja herb. íb. Hagstætt verð.
Seíðakvísl. Stórgl. og vandaö einbhús
á einni hæö ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3
svefnherb. Parket, flísar. Nuddpottur í garði.
Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj.
Kiukkuberg - Hf. Stórgl.
258 fm parhús á tveimur hæðum á
þessum fráb. útsýnisst. Eignfn er öll
hin vandaðasta. Sérsmíöaðar innr.
Góð gólfefni. Innb. 30 fm bílsk. Sklpti
mögul.
Tungubakki - raöh.
á pöllum. 2-3 svefnh., stórar svalir,
nýjar fíísar ó gólfum. Bílskúr. Falleg
lóð. Elgn í sérflokki. Verð 12,9 miltj.
Sævargarðar — Seltjn. Eftirsótt
raðhús á tveimur hæðum ca 170 fm m. innb.
bílsk. Stofa og eldh. á efri hæð. 3-4 svefnh.
Verð 12,9 millj.
Logafold. Mjög gott 246 fm einbhús
m. fallegu útsýni. Stór tvöf. innb. bílsk. m.
mikilli lofthæð. 4 svefnherb. Parket, flísar.
Leiðhamrar — einb. Mjög fallegt
og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum
útsýnisstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað-
herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og
flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr.
Skipti mögul.
Prestbakki - raðh. Mjög gott 211
fm raðhús á pöllum meö innb. bílskúr.
Stofa, borðstofa, sjónvarpsstofa, 3 svefn-
herb. Verð 11,9 millj.
5 herb. og sérhæðir
Bræðraborgarstígur. Vorum að
fá mjög góða 156 fm efri sérhæð. 4 svefn-
herb., bókaherb., stofa og borðstofa. Park-
et. Innb. 40 fm bílsk. Vinnuherb.
Garðhús — sérhæð. Mjögvönduð
efri sérh. ásamt tvöf. bílskúr. 3 svefnherb.,
parket, sólskáli. Eign í sérflokki.
Blönduhlíð — sérhæð. Vel stað-
sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40
fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús.
Espigerði. Sérlega glæsil. íb. á 5. hæð
ca 110 fm í vinsælu fjölb. 3 svefnherb. Park-
et. Stórar vestursv. Sérþvottah. í íb. Mjög
góð sameign. Stæði í bílag.
Sigtún. 135 fm efri sérhæð í þríbhúsi
ásamt 22 fm bílsk. 2 sam. stofur, 4 svefn-
herb., baðherb. og gestasn. Nýir gluggar
og gler. Skipti mögul. á minni eign.
Sörlaskjól — sérhæð. Vorum að
fá mög góöa 88 fm neðri sérhæð. 2-3 svefn-
herb. Parket, suðursvalir. Nýr 32 fm góður
bílskúr. Húsið nýstands. Áhv. 3,4 millj.
byggsj. Verð 8,4 millj.
4ra herb.
Dalsel. Góð 106 fm íb. á 1. hæð. 3-4
svefnh. Stæði í bílag. Áhv. 1,3 millj. byggsj.
Flfusel. Góö 97 fm íb. á 3. hæð 3
svefnh., parket, teppi. Suöur svalir. Húsið
nýstands. utan. Stæöi í bílageymslu.
Flúðasel. Góð 100 fm íb. á 2. hæð. 3
svefnh., stæði í bílageymslu. Áhv. 2,4. Verð
7,3 millj.
Hrafnhólar — bílsk. Mjög góð og
snyrtil. íb. á 3. hæð. 3 svefnh., nýstands.
baðherb. Góður bílskúr. Skipti mögul. á
minni eign.
Nálægt Kringlunni. Góð 97 fm íb.
á 4. hæð. 3 svefnherb. Nýtt baöherb. Sór-
herb. f kj. og bflsk.
Suðurhólar. Góð endaíb. ca
100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið
útsýni. Stutt f skóla, sundlaug og
venslanir.
3ja herb.
Árkvörn. Vorum að fá mjög fallega íb.
á 2. hæö. Tvö góð svefnherb. Parket. Áhv.
2,5 millj.
Bauganes. 86 fm íb. á jarðhæö. 2
svefnherb. Parket. Stórt eldhús. íb. þarfn.
máln. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,4 millj.
Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb.
á 2. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb.
Parket. Góöar svalir. Fallegt útsýni. Stæði
í bílgeymslu.
Sólheimar. Björt og falleg 85 fm íb.
á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb.
útsýni. Skipti á stærri eign í hverfinu koma
til greina.
Eiðistorg. Vorum að fá góða 96 fm íb.
á 3. hæö. 2 svefnherb., parkett, marmara-
flísar, fallegt útsýni. Stæði í bílag.
Frostafold. Sérlega góð og vel skipu-
lögð 90 fm íb. á 2. hæð. 2 stór svefnherb.,
sjónvhol. Búr innaf eldhúsi. Parket, flísar.
Gervihnsjónvarp. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Laus
strax.
Furugrund. Mjög góð 73 fm íb. á 2.
hæð. 2 svefnherb., stofa, góðar suðursval-
ir. Öll sameign mjög góð. Verð 5,9 millj.
Geitland. Vorum að fá mjög góða ca
90 fm íb. á jarðh. Tvö stór svefnh., fallegur
sér garður. Verð 7,3 millj.
Hagametur. Góð 70 fm íb. ó
1. hæö. 2 svefnherb. Parket. Sér
garður. Nál. sundlaug V-bæjar. Laus
nú þegar.
Háteigsvegur. Vorum að fá góða
3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. 2 svefn-
herb. stór stofa. Áhv. 3 millj.
Háaleitisbraut. Góð 73 fm íb. á
jarðh. 2 góð svefnherb. Gengið úr stofu út
í garð. Verð 5,8 millj.
Hraunbær.Mjög góð 90 fm íb. á 3.
hæö. 2 svefnherb. (mögul. á þremur). Suður
svalir. Fallegt útsýni.
Hrísrimi. Ný ca 85 fm íb. á 3. hæð.
Hátt til lofts. Parket. 2 svefnh. og þvh. í íb.
Krummahólar — bílsk. Einstakl.
góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm
bílskúr. Vönduö gólfefni, ný sólstofa. Húsið
nýstands. að utan. Glæsil. útsýni.
V. Vitastíg. Góð 72 fm íb. á 3. hæð.
2 saml. stofur, 1-2 svefnherb. Merbau-park-
et og flísar. Nýir gluggar og gler. Gott eldh.
Mikil lofthæð. Gifslistar og rósettur í lofti.
Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,4 millj.
Nál. miðbænum. 89 fm íb. á 2.
hæð ásamt stæði í bíigeymslu. 2 svefnherb.
Parket og marmaraflísar. Áhv. 4,6 millj.
Verð 7,8 millj.
Orrahólar. Stórgl. 88 fm íb. é
6. hæö. 9 fm suöursvalir. Parket.
Stór svefnh. Stórkostl. útsýnl. Falleg
sameign.
Rekagrandi. Mjög rúmgóö og
falleg ca 96 fm ib. á 2. hæð. 2 stór
svefnh. NýL eldhinnr. Tvennar svalir.
Stæöi í bílageymsiu. Áhv. 1,3 millj.
byggsj. Verö tilboð.
Nýbýlavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæö
ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb.
Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar innr.
Endurn. þak og sameign.
2ja herb.
Víkurás. Vorum að fá góða einstaklíb.
á 2. hæð. Stórar svalir, fallegt útsýni. Áhv.
2 millj. Verð 3,8 millj.
Grettisgata. Góð 36 fm íb. á 2. hæð.
Nýjar innr. og parket.
Laugavegur. Vorum aö fá mjög góða
mikið endurn. einstaklíb. í fjórbhúsi. Nýtt
eldh., nýir gluggar og gler, nýtt þak.
Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæð.
Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í
bflag. Frystihólf. V. 4,5 m.
Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2.
hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,4 millj.
Hrísrimi. Mjög falleg 61 fm íb. á 2.
hæð. Suðaustur-svalir og fallegt útsýni.
Áhv. 2,5 millj. Verð 5,9 millj.
Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm
íb. á 5. hæð. Mjög stórar suðursv. Párket.
Nýl. innr. Gervihnattasjónv. Frystigeymsla.
Áhv. 3 millj.
Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5.
hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam-
eign. Suðursv. Fallegt útsýni.
Veghús. Vorum að fá sérstakl. vandaða
og góða 65 fm íb. á jarðhæð. Stórt svefn-
herb., parket. Sérgarður. Áhv. 4,6 millj.
byggsj. Verð 6,4 millj.
Æsufell. Nýkomin í sölu 56 fm íb. á
7. hæð í lyftuh. Parket. Geymsla á hæð-
inni. Gervihnsjónvarp. Verð 4,2 millj.
Eldri borgarar
Vogatunga — Kóp. Mjög falleg
sérhæð ca 110 fm með sérgaröi. 2 svefnh.
Beykiparket á öllum gólfum. Beykiinnr.
Nýjar ibúðir
Flétturimi — glæsiíb.
Nú er húsið nr. 6 til sölu
íbúðirnar verða til sýnis
virka daga frá kl. 13—17.
Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru veröi.
3ja herb., verð 7,5 millj.
4ra herb. íb. m. stæði I bílg., verð 9.550 þús.
Ibúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr.,
skápum og fllsal. baði, sérþvhús. Öll sam-
eign fullfrág.
Tjarnarmýri — Seltjn.
Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
(b. m. stæði í bilgeymslu. Til afh. nú þegar.
Símatími laugardag kl. 10-13
SELJENDUR ATH.:
Vantar íbúðir á söluskrá.
Áratuga reynsla tryggir
örugga þjónustu.
Meistaravellir - 2ja
Glæsil. rúmg. íb. á 1. hæð. Suðursvalir.
Laus strax. Verð 5,8 millj.
Mávahlíð - 3ja
Mjög falleg 3ja herb. risíb. Parket.
Þvottah. á hæð. Laus. Verð 5,5 millj.
Krummahólar - 3ja
Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð. Suöursval-
ir. Bílskýli. Laus strax. Verð ca 6 millj.
Hofteigur - 4ra
Ca 93 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Laus
strax. Verð 7,5 millj.
Vogar - 4ra
Mjög falleg ca 110 fm íb. á 1. hæö í
steinhúsi viö Ferjuvog. Mikið endurn.
Sérinng. Laus strax. Verð 8,2 millj.
Brautarás - raðh.
Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5
fm bílskúr. Óvenju vönduð eign.
Verð 13,9 millj.
Langholtsv. - einb./tvíb.
Mjög fallegt 218,9 fm húseign á tveim-
ur hæðum ásamt 40 fm bflsk. 5 herb.
íb. á 1. hæð. 3ja herb. íb. í kj. Bílsk.
innr. sem íb. Skipti mögul. V. 14,9 m.
Seltjarnarnes - einbhús
Glæsil. 287 fm einbhús v. Víkurströnd.
Innb. bílsk. Mikið útsýni. Skipti mögul.
Glæsibær
Verslpláss í Glæsibæ, ca 50 fm brúttó.
Arnarnes - lóð
1288 fm byggingarlóð við Hegranes.
Stórt einbhús óskast
Höfum kaupanda að vönduðu einbhúsi.
Verð kosta ca 40,0 millj.
LAgnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa
VELJIÐ FASTEIGN
Félag Fasteignasala
If ÁSBYRGI <f
Suðurlandsbraut 54
vió Faxafen, 108 Rayk|avik,
simi 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Þóröur Ingvarsson og Lárus Hauksson.
Símatími laugardaga 11-13.
Eldri borgarar
Rekagrandi — laus. Falleg og
rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði
í innangengri bílgeymslu. Suöursvalir.
Stutt í alla þjón. Góöar innr. Rómg. herb.
Verð aðeins 7,9 millj. 121.
Siéttuvegur. 3ja-4ra herb. 133fm
íb. á jarðhæð. Glæsil. innr. Laus. 1507.
Snorrabraut —
55 ára og eldri
Ca 90 fm fullb. íb. á 4. hæð i nýju
glæsil. fjölb. Laus. Áhv. 3,2 millj. Verð
8,8 millj. 1470.
2ja herb.
Álfaskeið - bflskúr. 2ja
herb. ib. á 2. hæð I góðu fjölb.
ásamt bílskúr. Áhv. 3,6 millj.
byggsj. o.ff. Verð 6,3 mlllj. 1915.
Bólstaðarhlíð. Rúmg. og falleg
65 fm íb. Lítið niðurgr. V. 5,7 m. 1283.
Fiskakvísl — útsýni. Erum meö
í sölu mjög góöa 2ja herb. íb. á þessum
vinsæla stað. Lítiö fjölbýli. Gott eldhús
og bað. Lækkað verð 6,4 millj. Áhv. bygg-
ingasj. 1,8 millj. 1608.
Flyðrugrandi. Mjög góð 2ja herb.
íb. á jarðh. Sérgarður. Parket. Véla-
þvottah. Mikil sameign. Verð 6 millj. Áhv.
2 millj. 1725.
Furugrund. í sölu er mjög góö 40
fm einstaklíb. Gott eldhús. Flísar á gólf-
um. Verð 3,3 millj. Áhv. 600 þús. 1585.
Hraunbær — laus. Erum m. í
sölu mjög góöa íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
Nýtt eldh. Parket. Hús nýklætt m. Steni.
Verð 4,7 millj. 1003.
Rauöarárstígur — útb. 1,9
m. 2ja herb. nýstands. og falleg íb. á
2. hæð í góðu steinh. Nýtt bað og eldh.
Parket og flísar á gólfum. Nýl. tvöf. gler.
Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,43millj.
1960.
3ja herb.
Bollagata. 3ja herb. 82 fm ib. I góöu
húsi á þessum eftirsótta stað. Mikið end-
urn. eign. Áhv. 2,6 milij. Verð 6,7 millj.
Borgarholtsbraut —
sérh. Míkiö endurn. 103 fm
neðri hæð i tvíbýiishúsi m.a. nýtt
eldh., rafmagn, gler og póstar.
Ahv. 3,7 mlllj. Verð 8 mlllj. 1954.
Hjarðarhagi. Góð 85 fm rúmg. íb.
á 1. hæð i mikið endúrn. húsi. Parket.
Áhv. 4,1 millj. Verð_7,2 millj. 1758.
Hraunbær — Útb. 2,6 m. 1365
Hrísrimi — bflskýli — laus.
Ný og fullfrág. íb. á 2. hæð ca 90 fm
ásamt bílskýli. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Áhv. 6,0 miflj. húsbr. Lækkað verð 7,7
mlllj. 130.
Kársnesbraut — Kóp. 3ja-4ra
herb, 70 fm efri hæð i timburh. Sérinng,
Mikiö útsýni. Verð 6,4 millj. 1953.
Kársnesbraut + bflsk. Mjög
góð 82 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í litlu
fjölbýli. Innb. bílsk. Nýlegt tvöf. gler. Nýtt
eldhús. Parket. Skipti mögul. á minni eign.
Verð 7,2 millj. 485.
Kirkjuteigur - v/Laugar-
neskirkju. 3ja herb. lítið niðurgr. góð
kjíb. 2 svefnherb. Nýl. baðh. Nýtt parket
á stofu og herb. Verð 6,5 millj.
Skipholt. 3ja herb. jarðh. 82 fm.
Parket á gólfi. Verð 5,7 mlllj. Ahv. 3,2
millj.1707.
Reykás + bílskúr. Stílhrein og
rúmgóð 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð í
litlu fallegu fjölb. Góðir skápar Frábært
útsýni. Þvottaherb. í íb. 24 fm bílskúr.
Áhv. 5,1 millj. Verö 8,2 millj. 955.
Skógarás — bílskúr. 3ja-4ra
herb. góö íb., hæö og ris, um 102 fm.
Stórar suöursvalir. Búið aö klæða húsiö
að utan. Bílskúr. Verö 7,9 millj. Æskileg
skipti á góðri 2ja herb. íb.
Snekkjuvogur — laus.
Mjög góð og snyrtil. 84 fm ib. í
tvib. Lítið niðurgr. Stór herb. Gott
eldhús. Verð 6,2 tnlBj. 1135.
4ra—5 herb. og sérh.
Austurströnd — útsýni. Virki-
lega góð og falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð
(3. hæð frá inng.). Parket. Góðar innr.
Vélaþvottah. á hæðinni. Fráb. útsýni. Bil-
skýli. Verð 9,3 millj.
Blöndubakki - Fráb.
verð. Erum með f sölú góða 105
fm íb. 3 svefnh. + herb. í kj. Hús
nýlega viðgert. Skipti mögul. á
mínni eign. Verð 6,8 millj. Áhv. 3,2
mlllj. 1443.
Fellsmúli — útsýni. 4ra-5 herb.
112 fm íb. í nýl. viðg. húsi. 4 svefnherb.
Glæsil. útsýni. Mögul. skipti á minni eign.
Ahv. 4 millj. Verð 7,5 millj. 2029.
Hraunhvammur — Hf. —
laus. Erum með í sölu 121 fm neðri
sérh. Endurn. að hluta. Laus. Fráb. Verð
6,5 mlllj. 360.
Logafold — sérh. Um 160 fm
falleg og vel skipul. sérh. í tvíbýlish. íb.
skiptist m.a. i 3 stór svefnherb., stórt
eldh., snyrtingu og baðherb., sjónvarps-
hol og 2 stórar saml. stofur. Heitur pottur
og verönd í sérgarði. Tvöf. bflsk. um 50
fm auk 20 fm rýmis innaf bílsk. Útsýni.
Áhv. húslán 6,3 millj. Verð 12,8 millj.
Lækir — Reykjav. — laus. 5
herb. fb. á efstu hæð í fjórbýlish. á góðum
stað í vinsælu hverfi. 4 svefnherb. Park-
et. Útsýni. Áhv. húslán 5,5 millj. Verð
8,8 millj. 1781.
Ofanieiti - iaus. Giæsii.
4ra-5 herb. 111 fm íb. á þessúm
vinsæla etað. Birkl-innr. Stæði í
bílskýlí. Ahv. 1,1 mltlj. Verð 12,1
mlllj. 1450.
Seljahverfi — taus. 4raherb. 113
fm íb. ásamt herb. í kj. Áhv. 5,2 millj.
Verð 7,7 millj. 580.
Stóragerði. Björt og falleg 96 fm
endalb. á 2, hæð. Hús endurn. að utan.
3 svefnherb. Áhv. 5,4 millj. Verð 7,7
millj. 1877.
Raðh./einbýl
Álftanes — útivistarfólk.
Glæsii. 210 fm einb. auk 40 fm bflsk. í
húsinu eru m.a. 4 svefnherb., stofa með
mikilli lofthæð. Stutt í skóla. Mikið útsýni
og stutt. í skemmtil. gönguleiðir. Mögul.
skipti á minni eign.
Fiskakvísl . 225 fm mjög gott
raðh. ó tveímur hæðum. Glaesil.
útsýnl. 42 fm bílskúr. Fullgerð lóð.
Verð 15,9 millí. 1618.
Krókabyggó — endaraðh.
Glæsil. endaraðh. sem er 108 fm að grfleti
ásamt ca 20 fm millilofti. Vandaðar innr.
fyierbau-parket. Sólpallur. Afgirtur garður.
Áhv. byggsj. 4.950 þús. Verð 10,4 millj.
1677.
Seljahverfi - laust
Glæsil. 180 fm endaraöh. í botnlanga.
Húsið er á tveimur hæðum með innb.
bflskúr. Parket á gólfum. Bjart og gott
hús. Mögul. á eignaskiptum. Verð 12,5
millj. 1498.
Pverás. Fallegt og snoturt parhús
sem er tvær hæöir ásamt risi og 25 fm
bflskúr. Fallegar innréttingar, 4-5 svefn-
herb. Afgirt lóð, sólpallur. Laust fljótl.
Áhv. 5,1 millj. Verö 13,5 millj. 795
I smídum
Arnarsmári — Kóp. 3ja-4ra
herb. íbúöir í glæsil. vönduðum fjölbýlis-
húsum. Verð frá 6.250 þús.
Bjartahlíð og Brattahlíð —
Mos. Raðhús á einni hæð ca 130 fm.
Innb. bflskúr. Fullb. utan. Fokhelt innan
eða lengra komið. 1734.
Reyrengi - raðh. Afh. Fuiib. að
utan,. fokh. að innan. Til afh. strax. Verð
frá 7,3 millj. 443.
Viöarrimi. 175 fm raðh. á einni hæð
með innb, bilsk. 4 svefnherb. Fullb. að
utan, fokh. að innan, Verð 8,7 millj. 1345.
Brekkubær 13—17
raðhus á tveimur hæðum með
ca 90 fm séríb. i kj. Bilskúr. Fullbúið að
utan, fokh. innan. Skipti mögul. á ódýrari
eign. Lágt verð 10,6 millj.
Klukkuberg — Hf. — laus.
4ra herb. íb. á tveimur hæðum rúml. tilb.
til innr. 108 fm. Sérinng. Glæsil. útsýni.
Verð 7,5 mlllj. 1791.
Gnípuheiði - Kóp. -
sérh. 122 fm skemmtll. fokh.
ofri sérh. i tvibýlish. Fréb. útsýnl.
Bflsk. (b. er tll afh. strax. Ahv.
húsbr. 3,6 mlllj. V»rð 7,2 millj,-
Atvinnuhúsnæöi
Sídumúli
Til sölu 225 fm gott verslhúsn. á jarðhæö
á besta staö v. Síðumúla. Húsiö er innr.
sem versl.- og skrifsthúsn. Ástand húss-
ins er gott. Næg bílastæöi. Hagst. verð
og grskilmálar. 1814.
Súóavogur — laust
500 fm gott iönaðarhúsn. á jarðhæð. Stór-
ar innkdyr. Stórir gluggar.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
I IGNASAI \\