Morgunblaðið - 18.11.1994, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994 B 5
KAUPENDUR ATHUGIÐ
Aöeins hluti eigna úr
söluskrá okkar er aug-
lýstur í blaðinu í dag.
Símatími laugardag
kl. 11-14
EIGNAMIÐLUNIN %
Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síóumúla 21
Hálsasel. Mjög fallegt og vandað ca
300 fm einb. auk 45 fm bílsk. á grónum og
fallegum stað í lokaðri götu. Húsið er allt
hiö vandaðasta og er á tveimur hæðum
auk kj. og skiptist m.a í 4 svefnh., 2 stofur,
sjónvarpshol o.fl. Glæsil. innr. 4025
Skerjafjöröur. Glæsil. einb. á einni
hæð. Stærð um 220 fm. Bílsk. Óvenju
vandaðar innr. V. 22,0 m. 3095
Tvíbýli - hagstæö kaup. Tvær
sér íbúðir í traustu steinhúsi í miðbænum.
2ja herb. íb. ájarðh. og 4ra herb. á efri
hæð og í risi. Ákv. ca. 4,9 m. V. alls 7,9
m.4049
Jórusel. Mjög fallegt um 310 fm þrí-
lyft einb. Húsið þarfnast lokafrágangs inn-
andyra. Falleg eldhúsinnr. Góð og mikil
eign. V. 15,8 m. 4166
Seltjarnarnes. Giæsii. tviiytt 338
fm einb. ásamt tvöf. 56 bílsk. sem er
innang. í. Húsið stendur á fráb. útsýnis-
staö. V. 21,0 m. 4091
Laugarnesvegur. Mjðg skemmti-
legt og mikið endurn. um 103 fm einb.
ásamt 30 fm bílsk. Á 1. hæð er stór stofa
og eldh. [ risi eru 2 herb. í kj. eru 2 herb;,
bað, þvottah. o.fl. Húsið er mjög mikið
endurn. m.a. hitalagnir, rafl., gólfefni,
eldh., bað, nýtt þak o.fl. Mjög fallegur
garður. Hiti í innkeyrslu. V. 10,7 m. 4014
Hjallabrekka. Mjog gott einb. i86,s
fm með góðri vinnuaðstöðu/bílsk. á jarðh.
4 svefnh. Nýl. gólfefni, endurn. eldhús
o.fl. Glæsil. garður - stórar svalir. V. 13,9
m. 4000
Vesturberg - einb./tvíb. 250
fm einb. á pöllum. Sér íb. á neðsta palli.
Húsið er í mjög góöu ástandi. Nýtt parket.
og nýtt eldh. Fallegt útsýni yfir borgina. V.
15,9 m. 3961
Logafold - tvíb. Mjög fallegt og
vandaö tvib. um 330 fm ásamt útgröfnu
rými. Gott útsýni yfir Grafarvoginn. Á efri
hæð eru m.a. stþrar stofur, tvö góð herb.
og innb. bílsk. Á neöri hæð er 2ja herb.
samþ. íb. og stórt útg. rými. 3920
Fýlshólar - einb./tvíb. vorum
að fá í sölu glæsil. um 290 fm tvíl. einbh.
. ásamt 45 fm tvöf. bílsk. sem er með kj.
Húsið stendur á fráb. stað með glæsil. út-
sýni. Á efri hæðinni eru glæsil. stofur, 3
herb., bað, eldh. o.fl. auk herb. í kj. o.fl. Sér
2ja-3ja herb. íb. er á jarðh. V. 21,0 m. 3901
Garöaflöt - Garðabæ. Faiiegt
einb. um 208 fm auk 50 fm bílsk. 4-5
svefnherb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil.
garður meö verönd, gróöurhúsi o.fl.
V. 16,8 m. 2536
Hnotuberg - Hf. Giæsii. 333 fm
tvíl. einb. meö innb. tvöf. 63 fm bílsk. sem
nýta mætti sem íbúðarrými. Húsiö er
mjög skemmtil. hannað og vel byggt. 4-5
svefnh. Stórar svalir. Fallegt útsýni.
V. 15,9 m. 3753
Parhús
Vesturbær. Um 120 fm steypt par-
hús auk bílskúrs um 27 fm. 4 svefnherb.
Gróðurskáli. Arinn. V. aöeins 7,9 m.
3089
Grófarsel. Tvll. mjög vandaö um 222
fm parh. (tengihús) á sérstakl. góðum
stað. Húsið skiptist m.a. I 5 svefnh., 3
stofur, o.fl. Ný eldhúsinnr. Bilskýli.
V. 14,9 m. 3797
Kaplaskjólsvegur. Giæsii. nýi.
188 fm raöhús ásamt bílsk. Húsið skiptist
m.a. I 4-5 svefnherb., glæsil. stofur o.fl.
V. 15,3 m. 2677
Ásbúö. 5-6 herb. fallegt raðh. á tveim-
ur hæðum um 244 fm. Góöar innr. Tvöf.
bílskúr. Falleg lóð. Skipti á 4ra-5 herb.
íbúð eöa litlu raðh. í Gbæ kom til greina.
V. 14,9 m. 3520
Vesturberg. Vandað tvílyft 187 fm
raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol,
stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl.
Góður bllsk. Fallegt útsýni. Skipti á minni
eign koma til greina. V. 12,6 m. 4075
Bakkasel. Mjög gott og vel viðhaldiö
234 fm endaraðh. ásamt 20 fm bílsk.
Fráb. útsýni. Mögul. á séríb. á jarðh.
V. 13,9 m. 3890
Engjasel - endahús. Gott
endaraðh. um 183 fm auk stæðis I bílag.
Parket og flísar. Gróin og falleg lóð.
V. 11,5 m. 1255
Kambasel. Mjög fallegt 180 fm
endaraðh. á tveimur hæðum ásamt innb.
bílsk. 4 svefnherb., 3 stofur. Arinn, miklar
sólsvalir, fallegur garður. V. 12,7 m. 3865
Hæöir
Vallarbraut. Falleg og björt um 112
fm sérhæð (jarðh.) með góðum um 28 fm
bílsk. Parket. Flísar á baði. Beykiinnr. I
eldh. Áhv. ca 4,0 m. V. 9,9 m. 4151
Ásbúðartröö - Hf. Glæsil. 5 herb.
efri sérhæð um 130 fm auk bílsk. í einkar
fallegu húsi. Fallegt útsýni yfir höfnina.
V. 10,8 m. 4115
Rauðalækur. Mjög góð 5-6 herb.
efsta hæð í góðu fjórbýli. Parket. Tvennar
svalir. Ath. skipti á 2ja-3ja herb. ib. V. 8,9
m.4079
í nágr. Landsspítalans. em
hæð og ris við Gunnarsbraut ásamt 37 fm
bilsk. m. 3ja fasa rafm. Á hæðinni (um
110 fm) eru 2 saml. stofur, 2 herb., eldh.,
og baö. í risi eru 3 herb. undir súö, snyrt-
ing o.fl. Húsiö er nýstands. að utan.
Falleg lóð. V. 10,9 m. 4040
Á sunnanveröu Seltjn. 5-6
herb. 140 fm glæsil. efri sérh. ásamt
bílsk. 4 svefnherb. Ný eldhúsinnr. Nýtt
parket. Arinn i stofu. Stórar suöursv.
Fallegt íitsýni. V. 11,9 m. 4050
Víöihvammur. 4ra herb. 104 fm
góð efri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Fallegt
útsýni og góður garður. Rólegt umhverfi.
V. 8,8 m. 4021
Skipasund - bílsk. Mjög falleg
og mikiö endurn. 97 fm 1. hæð í góðu 3-
býli ásamt 33 fm bílsk. Góðar stofur, 3
svefnh. Nýtt eldh. Áhv. 3,6 m. V. 9,5 m.
4001
Holtageröi - Kóp. góö 5 herb.
140 fm efri sérh. með innb. bílsk. í 2-býli.
Skipti á 2ja-3ja herb. íb. í Hamraborg
koma vel til greina. V. 9,3 m. 3835
Hagamelur. Góð 95 fm 4ra herb.
efri hæð í fjórb. ásamt bilsk. Stórar bjartar
stofur. Suöursv. Góður garður. Laus nú
þegar. V. 8,9 m. 3927
Eskihlíð - bílsk. Góö efri hæö
ásamt 40 fm bílsk. 2 stofur, 2 svefnherb.
Parket á stofum. Nýtt þak. Skipti á minni
íb. í blokk. Ákv. sala. V. aöeins 7,9 m.
3257
Raðhús
Nesbali. Vorum að fá til sölu eitt af
þessum eftirsóttu raðh. á einni hæð. Hús-
ið er um 140 fm auk 22 fm bílsk. og skipt-
ist m.a. í stofu, 4 herb. o.fl. Góö lóö til
suðurs. Hús á vinsælum stað. Skipti á
góðri sérhæð í Rvík. koma vel til greina.
V. 14,9 m. 4170
Dalsel. Vandaö 211 fm raöh. ásamt
stæði i bílag. Á miðpalli eru stór stofa,
stórt eldh. og snyrting. Á 2. hæö eru 4
herb. og bað. i kj. er stórt herb., geymsl-
ur, þvottah. o.fl. V. 11,5 m. 4163
Suöurás - Seláshverfi. Mjög
vandað og fallegt raðh. á tveimur hæðum
meö innb. bílsk. Húsiö er fullb. aö utan og
málaö en fokh. aö innan. Til afh. strax.
V. 8,9 m. 4145
Torfufell. Einlyft 137 fm raðh. ásamt
bílsk. Húsið skiptist í 4 rúmg. herb. sjón-
varpshol, stofu o.fl. Góöur suöurgarður.
Skipti á minni íb. koma til greina. V. 10,9
m.3000
Byggöarholt - Mos. Eimyft 128
fm vandaö raðh. ásamt 22 fm bílsk. 3
svefnh. Mjög falleg lóð og rólegur staður.
Ákveðin sala. V. 11,0 m. 4055
4ra-6 herb.
Álfheimar - vönduö íbúö.
Vorum að fá í sölu mjög fallega og vand-
aöa 4ra herb, íb. um 107 fm. Parket.
Góðar stofur með suðursv. og útsýni.
Stórt eldh. Endurnýjaö gler og rafmagn
aöhluta. V. 8,0 m. 4183
Kambasel - 5-6 herb. góö 149
fm Ib. á tveimur hæðum. Á neöri hæð eru
m.a. 3 herb., þvottah., baðh., stofa o.fl. í
ris er baöh. og stórt baöstofuloft en þar
mætti innr. 1-2 herb. V. aöeins 8,5 m.
4180
Dalsel - góö kaup. Mjög snyrti-
leg 118 fm íb. á tveimur hæðum, ásamt
ca. 35 fm bílskýli. Parket. Suöursv. og
góö sameign. Ib. er nýmáluö og laus
strax. Áhv. 3,2 m. V. aðeíns 6,950 m.
3776
Bogahlíö. Falleg 4ra herb. íb. á 1.
hæð I nýl. viðgerðu húsi. Aukaherb. f kj.
Nýl. eldhús. V. 7,3 m. 4161
Asparfell. Góö 4ra-5 herb. um 108
fm útsýnislb. á 6. hæö. Tvennar svallr.
Hagst. lán geta fylgt. V. aöeins 6,8 m.
4167
Lundarbrekka - efsta blokkin
Rúmg. og björt um 100 fm íb. á 3. hæð
(efstu). Tvennar svalir. Aukaherb. í kj. Út-
sýni. Skipti mögul. á minni eign. V. 7,5 m.
3844
Vesturbær - þjónustuíb. - sjávarútsýni. Eigum aöeins eftir fimm íb. í
þessu glæsil. húsi s?m er á horninu á Suöurgötu og Þorragötu. íb. eru fyrir 63 ára og eldri og afh.
fullbúnar án gólfefna þann 1. mars næstkomandi. Sameign og lóö veröa fullfrágengin. Tvær smá-
íbúöir eru hluti af sameign hússins. Reykjavíkurborg er aö byggja þjónustusel á lóöinni. Hægt er aö
kaupa stæöi í bílskýli á lóö á kr. 500.000,- Verö á 3ja herb. 101 fm íb. kr. 10.675.0000. Verö á
4ra herb. 124,3 fm íb. kr. 12.870.0000. Byggingaraöili er ístak h.f.
Safamýri - bílsk. Mjög snyrtileg
100,4 fm ib. á 4. hæö ásamt 20,5 fm bíl-
sk. Góðar vestursv. Gott útsýni. V. 7,9 m.
4154
Vesturgata 7 - þjónustuíb.
4ra herb. giæsil. 99 fm endaíb. á 3. hæð.
íb. er laus nú þegar. Áhv. 3,5 millj. Bygg-
sj. V. 9,5 m. 3711
Eyjabakki. 4ra herb. mjög falleg íb.
á 1. hæð með sér garöi. Nýl. eldhúsinnr.
Nýl. baö, parket o.fl. V. 7,5 m. 4129
Lindarbraut. 4ra herb. 107 fm björt
íb. á jarðh. Sér inng. og þvottah. Sér
garður (skjólverönd). V. 7,6 m. 4035
Fífusel. in fm 4ra herb. björt og
falleg endaíb. á 2. hæð meö aukah. i
kj. Sér þvottah. Stigagangur nýstand-
settur. Stæði í bllag. V. 7,9 m. 3765
Álfheimar. 4ra herb. björt um 100 fm
risib. með fallegu útsýni og sólstofu. Suö-
ursv. V. 7,9 m. 4013
Frostafold. Glæsil. 120 fm íb. á 2.
hæð (efstu) með fráb. útsýni og bílskúr.
Sérsmíðaðar vandaðar innr. Sér þvottah.
Áhv. húsbr. 8,3 m. Laus strax. 4023
Engihjalli. góö °n fm íb. á i. hæð i
2ja lyftu húsi. Tvennar svalir. Fráb. útsýni.
V. 7,2 m. 4028
Hvassalefti - 5-6 herb. Mjög
falleg 127 fm vönduö endaíb. á 2. hæö
ásamt um 12 fm. aukah. i kj. og góð-
um bilsk. Mjög stórar glæsil. stofur. Ný
standsett.blokk. Tvennar svalir. Fal-
legt útsýni. Frábær staösetning. V.
10,5 m. 3998
Hvassaleiti. 4ra herb. einstakl.
snyrtil. endaíb. á 3. hæð. Ný gólfefni aö
mestu. Flísal.. baðh. Tvennar svalir.
Fallegt útsýni. Bílsk. V. 8,9 m. 3773
Háaleitisbraut. Falleg og björt um
100 fm íb. á jarðh. Sérþvottah. Parket.
Nýl. eldhús. Áhv. 2,2 m. Byggsj. V. 7,9 m.
3928
Æsufell - laus. Falleg um 90 fm ib.
á 4. hæö í góðu lyftuh. Parket. Góðar
innr. Suöursv. íb. er laus. V. 6,8 m. 3926
Langholtsvegur m/bílsk.
Rúmg. og björt risíb. um 95 fm ásamt 25
fm bílsk. Suðursv. Góð lóð. Áhv. ca 4,3
m. V. 7,8 m. 3905
Fannborg. Glæsil. og björt 4ra herb.
íb. á 3. hæð. Ný eldhúsinnr. Stór stofa með
18 fm suðursv. útaf og fráb. útsýni. Mögul.
að byggja sólstofu. Húsið er nýstandsett.
Stutt í alla þjónustu. V. 8,5 m. 3824
Dalsel. 4ra-5 herb. 107 fm endaíb.
ásamt stæði í bílag. Húsið er allt nýklætt
að utan m. Steni og sameign að innan
einnig nýstandsett. Ný gólfefni (parket og
flísar). Sérþvherb. V. 8,2 m. 3732
Vesturberg. Góö 4ra herb. íb. á 2.
hæð um 110 fm brúttó. Blokkin hefur nýi.
verið viögerð. Sameign nýtekin í gegn.
V. 6,5 m. 2156
Hraunbær. 4ra herb. 101 fm góö íb.
á 2. hæð i blokk sem nýl. hefur veriö
standsett. Ákv. sala. V. 7,3 m. 3404
K^plaskjólsvegur - lyftu-
hUS. Falleg 116 fm íb. á 6. hæð. Stór-
kostlegt útsýni. V. 9,8 m. 3687
Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm
ib. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Gott skápa-
pláss. Fallegt útsýni. V. 7,4 m. 3546
Rekagrandi. 5 herb. falleg fb. á
tveimur hæðum með góðu útsýni. Ib.
skiptist í stofu, 4 svefnherb. sjónvarpshol
o.fl. Nýstands. sameign. Ath. skipti á 3ja
herb. í sama hverfi. Bílskýli. V. 10,5 m.
3813
Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil.
ný fullb. ib. á 2. hæö Stæði í bilag. fylgir
en innang. er í hana úr sameign. Ahv. 6,1
millj. V. 9,8 m. 3725
Flyörugrandi. 5 herb. 125 fm
glæsil. ib. m. stórum suöursv. og útsýni.
Húsið er nýviög. Parket og flisar á gólf-
um. 25 fm bflsk. Góö sameign m.a. gufu-
bað. Skipti á einb. komatil greina. V. 12,8
m. 1202
Lundarbrekka. 4ra herb. falleg
endaib. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt
útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsið er
nýmálað. V. 6,9 m. 2860
Gaukshólar - 7. hæö. 3ja herb.
mjög falleg ib. með glæsil. útsýni. Parket.
Blokkin hefur nýl. verið standsett. Áhv.
2,750 þús. frá Byggsj. V. 6,3-6,4 m. 2963
Seltjarnarnes - lán. snyrtii. og
björt 80,7 fm íb. með sérinng. á jarðh.
Suðurgarður. Parket. Nýl. baðherb. Áhv.
3.7 m. Veðd. V. 6,7 m. 4149
Álftamýri. Sérlega falleg og björt um
77 fm íb. á 2. hæð. Parket. Flísal. baðh.
Danfoss. Suðursv. V. 6,5 m. 4152
Grettisgata. Glæsil. og nýuppgerð
3ja herb. risíb. um 67 fm. Nýtt parket,
eldh. og bað. Nýjir þakgluggar. V. aöeins
5.8 m. 4127
Grandavegur. góö 3ja herb. íb.
um 85 fm i nýl. uppgerðu 3ja hæða fjöl-
býli. Nýtt þak. V. aöelns 6,8 m. 4139
Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg og björt
íb. með sér þvottah. og fallegu útsýni.
Parket. Nýl. eldhúsinnr. Stutt í Fossvogs-
dalinn. Áhv. 3,7 m. Byggsj. V. 6,5 m.
4141
Langholtsvegur. 3ja herb. bjðn
og falleg þakibúð. Suðursv. Nýtt parket.
Fallegt útsýni. V. 6,6 m.'4119
Ofanleiti. Falleg og björt um 63 fm
íb. á jaröh. Fallegt dökkt parket. Góðar
innr. Flísal. baöh. Sérlóö í suöur. V. 6,9
m. 4134
Grettisgata - gott verð. 3ja
herb. íb. um 76 fm. Ny standsett baöh. V.
5,7 m. 4116
Við Grandaveg. 3ja herb. ódýr 69
fm íb. i kjallara. Laus strax. V. 4,3 m.
3009
Borgarhoitsbraut. Mjög góö 72
fm íb. á neðri hæð í 2ja hæða 4-býli. Sér-
þvottah. Nýtt parket. Utgangur í garð. Bíl-
skúrsréttur. Áhv. Byggsj. 2,5 m. V. 6,4 m.
4100
Grænahlíð. Góð 91 fm íb. á jarðh. (
5 íb. húsi. Sér inng. og hiti. Ný eldh. innr.
og tæki. Laus strax. Lyklar á skrifst. V.
6.6 m. 4102
Kleifarsel. 3ja herb. mjög falleg íb. á
l. hæð í 2ja hæða fjölbýlish. Parket. Sér
þvottah. Laus strax. V. 7,2 m. 4103
Langabrekka - Kóp. 3ja 4ra
hetb. góð 78 fm fb. á jarðh. ásamt 27
fm bilsk. sem nú er nýttur sem íb.herb.
Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólfefni. V.
6,7 m. 4065
Njálsgata - laus. Snyrtil. 67,5 fm
íb. á 3. hæð I góðu steinh. Suðursv.
saml. með íb. við hliðina sem einnig er til
sölu. íb. er nýmáluð og laus strax. V. 5,2
m. 3964
Gnoðarvogur. góö 68 fm ib. á 4.
hæð í 8 ibúöa húsi. Gott útsýni. V. 6,2 m.
3093
Kársnesbraut. 3ja herb. mjög fal-
leg íb. á 2. hæö. Ath. skipti á minni eign.
Laus strax. Áhv. 3,2 millj. frá Byggsj. V.
6.7 m. 3780
Furugrund. 3ja herb. falleg ib. á 6.
hæð. Parket. Suöursv. Áhv. 3,0 m. V. 6,8
m.4024
Þingholtin. Góö 68 fm kjallaraíb. f
fallegu húsi við Miðstræti. Nýl. parket.
Mjög fallegur garöur. Áhv. 2,9 m. Byggsj.
V. 5,7 m. 4010
VeghÚS - lán - skipti. Falleg 88
fm íb. á jarðh. ásamt 24 fm innb. bílsk.
Áhv. ca 5 millj. Veðd. Ath. sk. á stærri
eign á byggingarstigi. V. 8,5 m. 3999
Orrahólar. Giæsii. 90 fm íb. á 4.
hæð i vinsælli blokk. Vandaðar innr. Fal-
legt útsýni. V. 6,5 m. 3976
Víðihvammur - Kóp. Falleg og
björt risíb. um 75 fm í góðu steinhúsi.
Gróinn og fallegur staður. Sérinng. Áhv.
ca. 2,4 millj. Byggsj. V. 5,4 m. 3833
Njálsgata. Mjög falleg og endurn.
risib. i góðu steinh. Mikið endurnýjuð
m.a. lagnir, rafmagn, innr., gólfefni o.fl. V.
6,5 m. 3939
Frakkastígur. Fajleg og björt um
75 fm íb. á 2. hæð í endurgerðu timbur-
húsi. V. 6,5 m. 3852
Seljavegur. Rúmg. 3ja herb. um 85
fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V.
4,8 m. 3510
Furugrund. 3ja herb. björt og falleg
íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi
neðan götu. V. 6,6 m. .3061
Hraunteigur - lækkað vérð.
Góð 3ja-4ra herb. um 70 fm ib. í kj. á
góðum og ról. stað. 2 svefnherb. eru í íb.
og 1 sér herb. er i sameign. Ný gólfefni.
Áhv. 2,4 millj. Veðd. V. 6,0 m. 3134
Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt
og rúmg. risíb. með svölum. Fallegt útsýni.
Nýtt baðh. og rafm. V. 7,1 m. 3750
2ia herb.
Austurberg. Falleg 2ja herb. íb. um
58 fm á 2. hæð í „bláu blokkinni" sem öll
hefur verið standsett. Áhv. 2,8 millj. Veðd.
V. 5,6 m. 4177
Karlagata. Mjög falleg um 55 fm íb.
á 1. hæð. íb. hefur öll veriö standsett m.a.
nýl. gler, rafmagn, parket, innr. o.fl. Áhv.
ca. 3,3 m. V. 5,4 m. 4165
Fannborg - laus. Mjög falleg og
björt um 55 fm íb. á 3. hæð. Stórar vest-
ursv. Góðar innr. V. 4,9 m. 4155
Krummahólar - útsýni. 2ja
herb. mjög falleg um 60 fm ib. á 7. hæð
sem snýr [ suður. Ný sólstofa (yfirbyggðar
svalir). Fráb. útsýni. V. 5,2 m. 4133
Flyðrugrandi. 2ja herb. 50 fm fal-
leg íb. á 3. hæð. 20 fm sólsvalir. Stutt í
þjónustu fyrir aldraða. Laus strax. V. 5,9
m.3706
Víkurás - áhv. 3,7 m. Bygg-
Sj. Glæsil. 2ja herb. íb. um 57 fm á 3. hæð.
Vandaðar innr. Flisar. Parket. Áhv. 3,5 m.
Útborgun aðeins um 1,9 m. V. 5,7 m. 4130
Sólvallagata. vorum að tá i söiu
mjög vandaða um 70 fm 2ja-3ja herb. íb.
á 2. hæð í steinhúsi sem allt hefur veriö
endurnýjaö. Nýtt gler, lagnir, þak o.fl.
Marmari á gólfum. Halogen lýsing. Mikil
lofthæð. Sérbílastæöi. Ahv. ca 3,0 m.
Byggsj. Eign fyrir vandláta. V. 6,8 m.
4122
Vallarás. Góö 38 fm einstaklingsíb. á
5. hæö I lyftuh. Vandaðar innr. Lokaður
svefnkrókur. Áhv. Byggsj. 1,7 m
Greiðslubyröi aöeins 8600 pr. mán. v,
3,950 m. 3436
Hörpugata - einb. utiö og faiiegt
42,5 fm 2ja herb. einbýli, ásamt 8 fm úti-
geymslu og kjallara á 390 fm eignarlóð.
Ekkert áhv. V.'4,5 m. 4097
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb.
á 1 .hæð ásamt stæði í bilag. Ahv. 2,5 m.
Skipti á stærri eign. V. aöeins 4,3 m.
4074
Fálkagata. Einkar falleg ósamþ. ein-
stakl. ib. um 30 fm i kjallara. Flísal. bað.
Parket. Mjög góð eldhúsinnr. Mögul. að yfir-
taka 950 þús. frá Lifsj. stm. rík. V. 2,7 m. 3203^
Flyðrugrandi. Björt og góð 56 fm ib.
Stórar suðursv. Stutt i þjónustu fyrir aldraða
við Álagranda. Laus strax. V. 6,1 m. 3932
Ljósvallagata. Ágæt íb. á jarðh. i
traustu steinh. Nýtt þak, eldavél og Dan-
foss. V. 4,9 m. 3941
Miðbær. Mjög góö um 47 fm fullb.
einstaklingsíb. á 3.h. í nýju lyftuh. Laus
strax. V. 4,9 m. 3915
Austurströnd. Góð 64 fm herb. íb.
á 2. hæö ásamt stæði i bílag. Stórar sval-
ir og fallegt útsýni. Laus strax. V. 5,9 m.
3913
Grettisgata. Lítil en snyrtil. kjallara-
íb.Áhv. 1,2 millj. V. 2,5 m. 3877
Hraunbær. 2ja herb. 53 fm björt íb.
á jarðh. Ib. snýr öll í suður. Húsið er nýl.
klætt Steini. Parket. V. 4,9 m. 3842
Hamraborg. 2ja herb. 64 fm góð
íbúð á 1. hæð með svölum. Bílgeymsla.
Laus fljótl. V. 4,8 m. 3479
Miðbærinn. Mikiö endurn. 50 fm
kjíb. Sérinng. Nýtt eldh., gólfefni, glugg-
ar og gler. V. 3,950 m. 3212
Hagamelur. Falleg 2ja herb. risíb.
um 55 fm (stærri gólffl.) Tilvalin fyrir Há-
skólanema. Parket. Nýl. rafl. Fallegur
garður. V. 3,7 m. 3348
t
l
SIMI 88-90-90 SIÐUMULA 91
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., söluin., Þorleifur St. Guömundsson, B.Sc.,
sölum., Guöinundur SigurjónBson lögfr., skjalagerð, Guðmundur Skúli Hartvigsson, lögfr., sölum., Stefán Ilrafn Stefánsson, lögfr.,
sölum., Kjartan Þórólfsson, ljósmyndun, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari.
Atvinnuhúsnæöi
Hjallahraun. vorum aö fá i söiu
mjög stórt atvinnuhúsnæði um 4500 fm
sem skiptist í þrjár stórar skemmur með
mjög mikilli lofthæð. Stór lóð og athafna-
svæöi. Plássiö er laust. 5235
Hlíöasmári. Um 460 fm gott rými á
jarðh. sem gæti hentað undir ýmiskonar
þjónustustarfsemi. Húsnæöið er tilb. til afh.
nú þegar. Góð aðkoma. Hagstæð kjör. 5217
Smiðjuvegur. Mjög góð þrjú um
140 fm pláss ágötuhæö viö horn fjölfar-
innar götu. Hentar vel undir verslun eöa
þjónustustarfsemi s.s. heildsölu o.fl. Gott
verð og kjör i boði. 5180
Smiðjuvegur - Víðishúsið.
Til sölu 2 pláss í húsinu nr. 2 við Smiðju-
veg. Um er að ræða stálgrindarhús með
góðri lofthæð og eru plássin 400-480 fm.
Innkeyrsludyr. Hentar sérlega vel undir
smáiðnað eða minni verkstæði. Mjög gott
verð í boði eða 25-30 þús. pr fm. Mjög
góð kjör. 5200