Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 6
6 B FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Vantar eignir á skrá vegna mikillar sölu að undanförnu. Ýmis eignaskipti. Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Eignir í Reykjavík Snorrabraut — 2ja 50 fm á 1. hæð. Laus strax. V. 4,0 m. Dalaland — 4ra á 2. hæð. Suðursvalir. Eign í góðu ástandi. Laus strax. Dalsel 4ra-5 herb. 108 fm á 3. hæð. Gólfefni parket og flísar. 31 fm bílgeymsla. Eign í mjög góðu ástandi. Fossvogur — Árland 237 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Arinn. Parket á gólfum. Eignin er öll í góðu ástandi. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin. Smáíbúðahverfi — einb. 186 fm á tveim hæðum. 4-5 svofnherb. Mögul. á að hafa 2ja herb. íb. í kj. Nýj- ar lagnir utanhúss. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íb. með bílsk. Klapparberg — einb. 205 fm hæð og ris. Glæsil. útsýni yfir Elliðaárdal. 30 fm bflsk. Eignir í Kópavog 2ja herb. Gullsmári — 2ja Eigum eftir eina íb. á 8. hæð í húsi aldr- aðra. Húsið verður fokh. nú í nóv, Verð 6.150 þús. Hamraborg — 2ja 59 fm íbúð é 1. hæð. Laus strax. Vest- ursv. Verð 4,9 millj. Hamraborg — 2ja 52 fm á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Park- et. Verð 5,2 millj. Efstihjalli - 2ja 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Álfatún — 3ja 91 fm a 3. hæð. Nýtt parket. Vandaðar innr. Rúmg. herb. Suðursv. Verð 8,5 millj. Einkasala. Borgarholtsbraut — 3ja 77 fm á 2. hæð í fjórb. Endurn. gler. Áhv. veðd. 3,2 millj. Furugrund — 3ja 87 fm á 3. hæð. Endaíb. Parket. Þvhús innan íb. Vestursv. 12 fm aukaherb. m. eldunaraðst. Verð 7,0 millj. Engihjalli — 3ja 78 fm á 4. hæð. Austursvalir. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,0 millj. Engihjalli - 3ja 90 fm á 7. hæð. Vestursvalir. Parket. Tvær lyftur eru í húslnu. Húslð nýmálað að utan. Kostnaður fullgreiddur. Verð 6.250 þús. Sérhæðir - raðhús Borgarholtsbraut — sérh. 115 fm hæö í tvíbýli. 4 svefnherb. Park- et. Sérsvefnherbgangur. íb. er mikið endurn. og í góðu ástandi. 36 fm bílsk. Mögul. að taka 3ja herb. íb. uppí kaup- verðið. Birkigrund — raðh. 176 fm á þrem hæðum. Á aðalhæð eru eldh. og stofur. Gengið út í garð úr stofu. Parket. Efri hæð 4 svefnherb. og rúmg. bað. í kj. er einstaklingsíb. með sérinng. 25 fm bílsk. Hlíðarhjalli — sérh 124 fm neðri hæð í klasahúsi. 3 stór svefnherb. Parket, flísar á gólfum. Sér lóð. Upphitað bílskýli. Kársnesbraut — raðh. 168 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. 26 fm bílsk. Stór suðurverönd. Laus fljótl. Verð 11,8 millj. Éinbýlishús Hlíðarhvammur — einb. 240 fm. Hluti er á tveimur hæðum. Mikið endurn. Mögul. að hafa 2ja herb. íb. í kj. Glæsil. útiaðstaða. 24 fm bilsk. Brekkutún — einb. 260 fm á þrem hæðum. Eldh. og stofa á aöalhæð. Parket. Á efri hæð eru 4 svefnherb. ( kj. er gert ráð fyrir 2ja herb. íb. 25 fm bilsk. Digranesheiði — einb. 156 fm eldra hús hæð og ris. Verð 10,5 millj. Laufbrekka - einb. 153 fm pallahús. 4-5 sveínherb. 2ja herb. 65 fm ib. á jarðhæð. Birkigrund — einb. 246 fm alls á tveimur hæðum. Á efri hæð sem er 143 fm eru 4 svefnherb. o.fl. Á jarðhæð er 37 fm bílsk., sjónv- hol og þvherb. Mikið útsýni. Laust fljótl. Verð 15,2 millj. Hjallabrekka — einb. 147 fm. 3-4 svefnherb. Nýl. eldh. End- urn. gler að hluta. 45 fm bíisk. Verð 12,5 millj. Holtagerði — einb. 192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Hiti í bilaplani. 3 fasa lögn í 34 fm bilsk. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 14,6 millj. Nýbyggingar Hlaðbrekka — 3ja—4ra Höfum til sölu í nýbyggðu húsi 3ja-4ra herb. ib. Til afh. fljótl. Hagst. verð. Heiðarhjalli 43 — sérh. 147 fm efri hæð i tvíb. 4 stór svefn- herb. 30 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Afh. i dag fokh. Bakkahjalli — parh. 166 fm á tveimur hæðum. 24 fm bílsk. Fjöldi annarra nýbygg- inga til sölu. Eignir » Hafnarfiröi Suðurgata — sérh. 118 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð i tveggja ib. parh. nýbyggðu. Sérinng. Að auki er 50 fm bílsk. á jarðhæð. Áhv. 3,8 millj. Mosfellssveit Helgaland — einb. 143 fm á einni hæð. 4 svefnherb. Park- et á gólfum. Mikið útsýni. Stór ræktuð lóð. Tvöf. bílsk. 53 fm. 4ra-5 herb. Melgerði — ris 3ja-4ra herb. 86 fm risíb. í tvíb. Gler endurn. að hluta. 36 fm bílskúr. Verð 6,8 millj. Furugrund — 5 herb. 113 fm á neðri hæö. Samgengt í 34 fm einstaklíb. á jarðh. Mögul. að hafa hana sér eða saman. Suöursv. Hlíðarhjalli — 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Engihjalli — 4ra 97 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Laus fljótl. Efstihjalli — 4ra 90 fm á 2. hæð. Bað endurn. Vestursv. Verð 7,5 millj. Iðnaðarhúsnæði Smiðjuvegur 300 fm á götuhæð. Hentar undir versl- un. 60 fm milliloft. í kj. 300 fm. Selst í einu eða í sitt hvoru lagi. Vesturvör 271 fm á einni hæð. Mögul. að skipta í smærri einingar. Verð 8,8 millj. Laust strax. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Vilhjólmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 SÍMATÍMI LAUGARDAGA KL. 11-13 2]u herh. KRUMMAHÓLAR TILBOÐ 2ja herbergja ibúö á 5. hæö ásamt stæöi i bilskýli. Frábært útsýni. Áhv. ca 800 þús. i hagstœöum lánum. 4 4 4 REYKÁS V.6.5M. 69 fm 2ja herbergja ibúö á jaröhaö á þessum eftirsótta staö. Þvottaher- bergi innan ibúöar. Laus strax. Ahvílandi ca 1,2 millj. byggingarsjóð. FRAMNESVEGUR V.6,2M. 75 fm 3ja herbergja ibúö á 3. hceö i fjórbýli. Flisar á gólfum. Ný aöal- hurö fyrir ibúö. Áhvílandi ca 700 þús í hagstæðum lánum. HRA UNTEIGUR V. 5,8 M. 75 fm 3ja herbergja ibúö i kjallara i þribýli. Hús nýviögert utan. Nýtt gler og gluggar. Áhvílandi ca 1,9 millj. hagstæð lán. 4 4 4 HRINGBRA UT V. 6,3 M. Ca 80 fm 3ja herbergja ibúö á 2. haö. Parket á gólfum. Suöursvalir. Nýlegl gler. Aukaherbergi fyigir i risi. Sameign nýtekin i gegn. 4 4 4 SPÓAHÓLAR NÝTTÁSKRÁ Mjög snyrtileg 3ja herbergja ibúö á 3. haö i litlu Jjölbýli. Suðursvalir. Glasilegt útsýni. Húsiö er nýviögerl og málað að utan. Sameign einstak- lega góö. Áhvilandi ca 400 þús. i veðdeild. Möguleiki á að mjög gott lífeyrissjóðslán fyigi með ca 700 þús. 4ru herbcrgju og sttvrri ÚTB. AÐEINS 300 ÞÚS. ASPARFELL Vorum að fá 107 fm 4ra herbergja íbúð á 6. haö i lyftuhúsi. Tvennar svalir. Áhv. ca 6,9 millj. 4 4 4 AUSTURSTRÖND V.9,5M. Sérslök 115 fm ibúö á 2. haö viö Austurströnd. Massift parkel á stofu. Glasilegt Jlisalagt baöherbergi, flísar á forstofu og eldhúsi, þvoltahús og búr innaf eldhúsi, sérsmiöuö eldhús- innrétting, 3 svefnherbergi. 4 4 4 ÁLAGRANDI V.8,8M. Rúmlega 100 fm 4ra herbergja íbúö á 2. haö i litlu Jjölbýli. Ljósl parket á flestum vistarverum. Mjög góöar innréttingar á baöherbergi og eld- hiisi. Áhvilandi ca 3,5 millj. i hag- staöum lánum. Laus strax. 4 4 4 ÁLFATÚN V.10.5M. Ca 130 fm 5 herbergja endaíbúö á 2. haö fjórbýlishúsi ásamt bilskúr. Góðar suöursvalir. Verðlaunalóð. Ahv. ca 2,6 millj. ihagstæðum lánum. 4 4 4 ÁLFHEIMAR V.6,9M. 4ra herbergja endaibúð á 1. haö i fjölbýlishúsi. Flisar á eldhúsi og baði. Suöursvalir. Ný teppi á sameign. Nýlegl þak og rennur. 4 4 4 BÓLSTAÐARHLÍÐ V.8.3M. 4-5 herbergja endaíbúö á 4. haö ásamt bilskúr. Sérhiti. Tvennar sval- ir. Mjög rúmgóö svefnherbergi. Mik- iö skápapláss. Frábært útsýni. 4 4 4 FLÚÐASEL V. 7 M. 92 fm ibúö á 2. hæÖ i fjölbýlishúsi. Austursvalir. Slórt eldhús, þvottahús innaf baðherbergi. Áhvílandi ca 3,1 millj. byggingasjóði. 4 4 4 KAPLASKJÓLSVEGUR V. 7,9 M. 93 fm 4ra herbergja íbúö á 3. hæö. Parket. Tvennar svalir. Þvollaher- bergi á hæöinni. 4 4 4 KRÍUHÓLAR V.7.5M. 95 fm ibúö á 8. hað (efslu hœö) i lyftuhúsi ásaml bilskúr. Tvar sólstof- ur, 2 stofur og 3 svefnherbergi. Nýleg innrétting i eldhúsi. Hús nýviögerl aö utan. Áhvílandi ca 4 millj. i hag- stæöum lánum. 4 4 4 SAFAMÝRI V. 8,1 M 96 fm 4ra herbergja ibúö á 2. haö ásamt bilskúr. Vestursvalir. Sérhili. Geymsla i ibúð. Áhvilandi ca 700 þús. hagstæð lán. Sévhwdir GEITHAMRAR V.10,5M. 95 fm neöri hæö ífjórbýlishúsi ásamt 26 fm bilskúr. Allt sér. Flisar á for- stofu og baðherbergi, parket á stofu og eldhúsi, þvottahúsi ibúö. Sérgarö- ur og suðurverönd. Áhvílandi ca 4,7 millj. byggingasjóöur. 4 4 4 STÓRHOLT V. 10,7 M. 112 fm efri haö og risj þribýli. Park- el. Suðaustursvalir. Áhvílandi ca 5,2 millj. hagstæö lán. Radhits - pttfltiís HJALLASEL V.14M. 242 fm parhús á 2 haöum og kjall- ara. Séríbúö i kjallara. Tvœr slofur. 5 svefnherbergi. Yfirbyggöar norö- vestursvalir. Ahvítandi 800 þás. veð- deild. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI jLALTASj i ICNASAI A\ 4 4 4 KRÓKABYGGÐ V.8750Þ. Ca 100 fm raðhús á einni hæö í Krókabyggö, Mosfellsbæ. Mikil loft- haö. Stórt geymslulofl. Rúmgóö svefnherbergi. Ahvílandi ca 4,9 millj. hagstæö lán. Möguleg skipti á 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Eiithýli BREKKUHVAMMUR V. 12,5 M. Ca 170 fm einbýlishús á einni hæö ásaml 30 fm bílskúr. f húsinu eru 6 herbergi auk garöskála. Skipti tnöguleg á 2ja-3ja herbergja íbúð. 4 4 4 HELGALAND - MOS. V. 14,7 M. 142 fm einbýli á einni hœö ásamt 43 fm bilskúr. Flisar og parket. Stór antik eikarinnrétting i eldhúsi. Mjög gróinn og mikill garður. Annad JÓRUSEL V. 16,9 M. 326 fm ibúð i tvíbýli ásaml 54 fm bilskúr. Flisar. 5 svefnherbergi, sér- þvottaherbergi, sólstofa og veslur- svalir. Áhvílandi 1,5 millj. bygging- arsjóðslán. 4 4 4 HEILSÁRSHÚS í SUMAR- LEYFISPARADÍS 120 fm vandað timburhús á skógi vöxnu landi í Húsafelli. 3 svefnher- bergi, stór stofa, eldhús, baöherbergi (hiti i gölfi) og þvottahús. Parket og kínagrjót á gólfum: Verönd. Raf- magn og hitaveita. Áhv. ca 4,8 millj. i húsbréfum. Laust fljótlega. Atriiiniiliiisniedi TANGARHÖFÐI V. 17 M. 480fm húsnæði á 2 hœöum. 3 stórar innkeyrsludyr. Mjög gott húsnaöi. Nýbyifgingttr FRÁBÆRT VERÐ STARARIMI 114 fm efri hað í tvibýli ásamt 27 fm bilskúr T sleyplu húsi við Stara- rima. Frábært útsýni. Selst fokheld og frágengin að utan á 5,9 millj. 812744 <f 812744 <f Fax: 814419 Maqnus Am*I t i.fsit'iqnrisct 812744 If Fax: 814419 Magnus AnHsson fast**iqnas,ili' Tívolíhúsié í Hveragerði til sölu HVERAGERÐISBÆR hefur óskað eftir tilboðum í Austurmörk 24, Tjvolíhúsið, sem er 6.245 fm að stærð og byggt árið 1987. Að sögn Guðmundar Baldurssonar bæjar- tæknifræðings hafa nokkrar fyrir- spurnir borist en ekki hefur neinum formlegum tilboðum verið skilað inn. Verðhugmyndir eru í kringum 20 milljónir króna. Bærinn keypti húsið af Búnaðar- banka Islands síðastliðið vor með það meðal annars í huga að lífga upp á bæjarlífið og vera með markað í húsinu um helgar. „Við töldum að markaðurinn skapaði bæjarfélaginu tekjur. Það stóðst ekki, því reksturinn kom alveg út á sléttu, og hefur núverandi meirihluti ekki áhuga á að reka markað þarna í framtíðinni,“ sagði Guðmundur. Hann sagði einnig að ein af ástæðum þess að bærinn hefði keypt húsið væri sú að því fylgdi eignarlóð. Þá hafi skipt rnáli að aðrir hefðu haft áhuga á að kaupa húsið til niðurrifs, en bærinn hefði haft áhuga á að þjónusta eða versl- un yrði rekin í húsinu. „Það er hins vegar ekkert úrslitamál fyrir okkur í dag. Helst vildum við að þarna yrði einhver þjónusta, en ef enginn treystir sér til þess koma aðrir kost- ir til álita. Húsið er í nokkuð góðu ástandi, en í því er engin vind- eða vatnsvörn, þannig að í mikilli rign- ingu lekur húsið. Það háði okkur hins vegar ekkert þegar við vorum með markaðinn." FRÁ Hveragerði. Bærinn keypti Tívolíhúsið af Búnaðarbanka íslands síðastliðið vor með það meðal annars í huga að lífga upp á bæjarlífið og vera með markað í húsinu um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.