Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 10
10 B FÖSTUDAGUÍt 18. NÓVEMBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
STOFRSETT 1958
'M FASTEIGIUÁMÍÐSTÖÐIN " M
SKIPHOLTI 50B - SIMI62 20 30 - FAX 62 22 90
Opið virka daga frá
kl. 9-12 og 13-18,
laugardaga kl. 11-14.
ATHUGIÐ!
YFIR 600 EIQNIR Á
REYKJAVlKURSVÆÐINU
Á SÖLUSKRÁ FM. AUK ÞESS
YFIR 200 EIGNIR OTIÁ LANDI.
FÁIÐ SENDA ÚTSKRIFT
ÚR SÖLUSKRÁ.
55 ára og eldri
SNORRABRAUT 2638
55 ára og eldri. Stórglæsil. 93 fm íb. á
4. hæð í nýl. fjölb. Fallegar vandaðar innr.
Flísar, parket. Húsvörður, lyfta. Örstutt í
alla þjónustu. Lækkað verð 8,8 m.
Einbýl
MELGERÐI — RVK 7621
Mjög fallegt 162 fm einb. (kj., hæð og
ris) á þessum vinsæla stað. Mikið end-
urn. hús í góðu ástandi. Nýl. vönduð eld-
hinnr. 4-5 svefnherb., góðar stofur. Mögul.
á séríb. í kj. Verð 14,5 millj.
MOSFELLSB. 7592
EINB./TVÍB. - ÚTSÝNI - EIGNARLAND
Til sölu glæsil. 260 fm einb. á fráb. útsýn-
isstað. Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm
eignarlóð í landi Reykja. Húsið skiptist í
hæð og ris ásamt rými í hluta af kj. Mjög
auðvelt að hafa séríb. eða vinnustofu í
risi. Myndir á skrifst. Einstök staðetn.
DALATANGI 7040
Skemmtil. ca. 300 fm einb. á tveimur
hæðum þ.m.t. tvöfaldur innb. bílskúr. Á
efri hæð eru 5 herb., auk þess sjónvhol,
eldh., stofa, borðst. og baðherb. Niðri er
tvöf. bílskúr, herb. og rými sem géfur
ýmsa mögul. Hiti í innk., glæsilegt útsýni.
SELTJARNARNES 7562
Glæsil. 250 fm einb. á einni hæð með
tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Góð sólstofa.
Óvenjuglæsil. eign. Fallegur garður.
AUSTURGERÐI - RVK 7605
Einb./tvíb. Mjög gott 356 fm hús getur
verið einb., tvíb. eða þríbýli. Húsiö er
byggt um 1970 og er á tveimur hæðum.
Stór garður. Skemmtil. staðsetn. Eign
sem gefur mikla mögul.
FANNAFOLD 7619
Vorum að fá í sölu fallegt 108 fm einb. á
einni hæð ásamt 42 fm bílsk. Mjög gott
timburh. m. 3 svefnherb. Verð 11,8 millj.
Áhv. 5,0 millj.
MIÐBÆR 7620
2JA ÍB. HÚS. Gott 142 fm járnkl. timbur-
hús sem skiptist í tvær hæöir og ris. Á
neðri hæð er 50 fm 2ja herb. íb. Á efri
hæð er 92 fm 4ra herb. íb. Mikið endurn.
eign. Verð 7,9 millj. Áhv. 6,0 millj.
MELGERÐI — RVÍK. 7621
Mjög falleg 162 fm einb. á þessum vin-
sæla stað. Mikið endurn. hús í góöu
ástandi. Nýl. vönduð eldhinnr. 4-5 svefn-
herb. Góöar stofur. Mögul. á séríb. í kj.
Verð 14,5 millj. Áhv. 5,5 millj.
FANNAFOLD 7612
Mjög glæsil. 165 fm timburh. á tveimur
hæðum ásamt 36 fm bílsk. Fallegar innr.
Parket, flísar. Gott útsýni. Laus. Lyklar á
skrifst. Verð 14 millj.
GRANASKJÓL 7640
Mjög fallegt nýl. 335 fm einb. með innb.
bílsk. Vandaðar innr. Parket, flísar. Mögu-
leiki á séríb. í kj. Verð 18,5 millj.
Raðhús/parhús
NEÐSTALEITI 6409
Glæsil. 245 fm raðh. á þessum vinsæla
stað. Um er að ræöa fullb. eign. með
góðum innr. (hús teikn. af Kjartani Sveins-
syni). Verð 18,9 millj.
SELÁSHVERFI 6377
Til sölu glæsileg raöh. við Suðurás og
Vesturás. Þrjár stærðir. Glæsil. hús. Fráb.
staösetn. Teikn. á skrifst. FM. Haföu sam-
band og kannaöu máliö. Tækifærum fer
fækkandi.
SUÐURGATA — HF. 6402
Vorum að fá í sölu gott 163 fm parhús
m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina.
Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr.
Laust. Lyklar á skrifst.
DÍSARÁS 6349
Glæsil. 260 fm raðh. ásamt 40 fm bílsk.
Vandaðar innr. Gengheilt eikarparket.
Glæsil. útsýni yfir Fylkisvöllinn og Elliðaár-
dalinn. Séríb. í kj. Fallegur garöur. Verð
15,1 millj.
6356
BREKKUTANGI
MOS.
FRÁBÆRT VERÐ
Tveggja íbúða hús. 228 (m raðh.
auk 26 fm bitsk. á þessum vinsaeia
sfað. I k). er góð 3ja herb. íb. með
sérinng. Húsíð selst i einu lagi.
Verð aðeins 11 miilj.
SELBREKKA — KÓP. 6316
Mjög fallegt 250 fm endaraðh. með innb.
bílsk. Efri hæð 4 svefnherb., baðherb.,
eldh., stofa og borðst. Neðri hæð stórt
herb., snyrting og 30 fm rými. Mögul. á
, lítilli séríb.
SÍÐUSEL 6383
Mjög fallegt 155 fm endaraðh. ásamt 26
fm bílsk. 4-5 herb. Tvennar svalir. Góður
blómaskáli. Falleg ræktuð lóð. Vel stað-
sett hús í litlum botnlanga. Skipti koma
tíl greina. V. 12,7 m.
DALSEL 6385
Raðh. með mögul. á séríb. í kj. Húsið sem
er kj., hæð og efri hæð og skiptist m.a. í
4 svefnherb., stofú, 2 snyrt., gott eldh.
og sjónvarpsh. Mikið áhv. Verð 11,5 millj.
Hæöir
BÓLSTAÐARHLÍÐ 6332
Mjög góð 115 fm efri hæð ásamt
25 fm bilsk. 3 svefnherb. Rúmg.
stofa + borðst. Suðursv. Fráb.
staðsetn. Ahv. 8,2 millj. húsbr. og
Byggsj. Verð: Tilboð.
NYBYLAVEGUR 5333
LAUS FUÓTLEGA. Gullfalleg 150 fm efri
sérhæð í fallegu þrib. ásamt 27 fm bílsk.
4 góð svefnherb. þar af 1 rúmg. forst-
herb. m. snyrtingu. Eignin er öll töluv.
endurn. og útsýnið það glæsii. í bænum.
Verð aðeins 11,8 millj. Áhv. byggsj. 2,5
millj. Skipti mögul. i minni eign.
KVISTHAGI 5324
Til sölu neðri hæð í virðulegu húsi á þess-
um vinsæla stað. Hæðin er um 105,6 fm
ásamt 26 fm bílsk. Sérinng. Eignin þarfn-
ast standsetn. Verð hugmynd 10 millj.
AUÐARSTRÆTI 6328
Nýkomin i eínkasölu glæsil. 132 fm
hæð og ris ásamt 32 fm bílsk. Fráb.
innr. Parket og flísar. Húsið allt
endum. Fráb. staðsetn. Verð 12
millj. Áhv. ce 2 mlllj. Byggsj.
HÖFÐATÚN 5326
Til sölu ca 140 fm íbhæð ásamt ca 65 fm
rými í kj. í verslhúsnæði. íb. býöur upp á
mikla mögul. Verð 5,6 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI 5314
190 fm hæð og kj. í glæsil. virðul. húsi
þar sem allt er nýuppg. 3 saml. stofur, 4
svefnherb. Þetta er eign sem gefur mikla
mögul. Verð 12,2 millj.
BREKKULÆKUR 5306
Góð 112 fm hæð í fjórbýli. Áhv. 5,5 millj.
húsbr. og veðd. Verð 8,4 millj.
5-6 herb. íb.
HAFNARFJ. - NYTT 4134
Mjög falleg 134 fm 5 herb. íb. á 2. hæð
í nýju fjölb. Eignin er á tveimur hæðum
og innr. á vandaðan og snyrtil. hátt. Áhv.
6,0 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. Mögul.
skipti á minni eign.
KAMBASEL 4129
Góð 150 fm 5-6 herb. íb. á efri hæð í litlu
2ja hæöa fjölb. Parket. Verð 8,9 millj.
4ra herb. íb.
TRÖNUHJALLI — KÓP. 3674
Falleg 105 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt
bílsk. í nýl. fjölb. Parket, flísar. Suðursval-
ir. Verð 9,9 millj. Áhv. 5,1 millj. byggsj.
ENGIHJALLI 3573
Mjög falleg og björt 98 fm 4ra herb. íb. á
3. hæð í góöu lyftuh. Þvottah. á hæö-
inni. Góðar svalir. Einstaklega björt íb.
m. glugga á þrjá vegu. Laus fljótl. Áhv.
1100 þús. Verð tilboð.
GRANDAVEGUR
3530
Elgn í sérflokki. Glæsil. 100 fm íb. auk
bílsk. Fráb. innr. Ný rafmagnstæki. Park-
et, flísar. íb. fyrir sannan fagurkera. Áhv.
5 millj. veðd.
EFSTALAND 3572
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö (efstu)
í góðu fjölb. Fráb. útsýni. Suðursv.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 3518
Mjög falleg 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 4.
hæð ásamt 23 fm bílsk. Eignin er töluv.
endurn. m.a. parket, gler, rafm. Fráb. út-
sýni. Gott verð.
3ja herb. íb.
VESTURBÆR
2762
T )
Tpj 107
Falleg 86 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæð-
um, á efstu hæð í nýviðg. fjölb. Stæði í
opnu bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus.
Lyklar á skrifst. Nýlegt hús. Verð 6,5
millj.
DVERGABAKKI 2768
Góð 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð. Góður
suðurgarður m. leiktækjum. Skipti á
stærri eign mögul. Verð 6,1 millj. Áhv.
3.7 millj.
FANNAFOLD 2760
Góð 85 fm 3ja herb. íb. í 6-íb. húsi ásamt
22 fm bílsk. Góðar innr. Sérinng. Áhv.
4.8 millj. byggsj. Verð 8,5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR 2762
RISÍBÚÐ OG BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu 3ja herb. risíb. í eldra
timburh. sem er tvíbýli. íb. er um 67 fm
auk þess mjög góður nýl. tvöf. 80 fm
bflsk. Verð 7,5 millj.
VEGHÚS 2767
Falleg og skemmtil. 105 fm íb. á 1. hæð
ásamt bílsk. í fallegu fjölb. Gott verð.
Mikið áhv.
HVERAFOLD 2741
Gullfalleg 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í
góðu fjölbýli. Parket, flísar. Þvottah. í íb.
Gott bílskýli. Áhv. 4,5 millj. veðd. Verð
8.3 millj. Laus. Lyklar á skrifst.
LEIFSGATA 2556
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í
góðu steinh. Eignin er mikið endurn. m.a.
eldh. og gólfefni (marmari og parket).
Nýl. þak. Áhv. veðd. 3,6 millj. Góðir
mögul. á skiptum á dýrari eign.
BREIÐHOLT 2763
Einstakl. snyrtil. og björt 73 fm 3ja herb
íb. á 2. hæö í nýstands. lyftuh. Suðvest-
ursv. Þvhús á hæðinni. Fallegt gegnheilt
stafaparket. Húsvörður sem sér um allt,
m.a. þrif á sameign. Lyklar á skrifst. Laus
nú þegar.
SUÐURHLÍÐAR — KÓP. 2767
Mjög falleg 97 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
í nýl. fjölbýli. Góðar innr. Parket, flísar.
Pvottah. í íb. Áhv. 5 millj. Byggsj. Mögul.
skipti á minni fb.
FRÓÐENGI 2743/2764
GRAFARVOGUR. Tvær 3ja herb. íb. í nýju
húsi á fráb. útsýnisstað. íb. eru 80 fm og
87 fm og skilast tilb. til innr. Verð 6,1 og
6.3 millj.
SÖRLASKJÓL 2611
Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb.
Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 4,3 m.
SOGAVEGUR 2655
Góð 63 fm 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb.
ásamt 20 fm geymsluskúr. Gott Stenl-
klætt hús inni í botnlanga. Verð 5,7 millj.
Áhv. 1,8 millj.
LYNGMÓAR 2756
Falleg 84 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu
fjölb. ásamt bílsk. Yfirbyggðar suðursv.
Hús nýviðg. að utan. Verð aðeins 7,7
millj. Áhv. 4,2 millj.
SELÁSHVERFI 2685
Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með
sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj.
Verð 6,8 millj.
2ja herb. íb.
BERGSTAÐASTRÆTI 1564
Góð 30 fm 2ja herb. ósamþ. risíb. í ágætu
járnklæddu timburh. Áhv. 1,5 millj. Verð
2,6 millj.
HLÍÐAVEGUR — KÓP. 1547
Falleg 60 fm ib. á 1. hæð í nýviðg. þríb.
Sérinng. Parket., flísar. Laus. Lyklar á
skrifst. Verð 6,1 millj. Áhv. 3,0 millj.
FREYJUGATA 1666
Vorum að fá í sölu góða 60 fm íb. á jarðh.
í steyptu þríb. Verð 5,2 millj.
HRAUNBÆR - LAUS
1668
Mjög falleg 58 fm 2ja herb. ib. á
1. hæð í nýstandeettu húsi. Nýl.
parket é öllu. Góðer suðursvalir.
Samelgn elnstakl. snyrtil. og ný-
standsett. Verð 4,9 millj.
SELTJARNARNES 1559
Falleg 68 fm íb. með sérinng. og sérgarði
á Sunnanv. Seltjn. Parket, flísar. Góð eign.
Gott verð. Hugsanl. skipti á eign á landsb.
VINDÁS 1531
Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á
3. hæð í nýklæddu fjölb. Ib. er laus nú
þegar. Lyklar á skrifst. Verö 5,4 millj.
STELKSHÓLAR 1535
Vorum að fá í sölu góða 2ja herb, íb. um
60 fm á 3. hæð í litlu fjölb. Áhugaverð (b.
VESTURBÆR - KÓP. 1467
Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér-
inng. á jaröh. í góðu fjórb. Mikið endurn.
eign. m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,9
mlllj. Áhv. 2,2 millj. Laus, lyklar á skrifst.
Nýbyggingar
GRÓFARSMÁRI - NÝTT 6344
Skemmtilegt parhús. Frábær staðsetn.
Til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. aö inn-
an. Stærð 195 fm. Góður bflsk. V. 8,7 m.
Atvinnuhúsnæði o.fl.
GRENSÁSVEGUR 9162
Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar-
húsn. á 2. hæð í þessu vel staösetta
húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur
mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið
í einu lagi eöa minni einingum. Innkeyrslu-
dyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst.
Sumarhús
KJÓSARHREPPUR 13247
HAGSTÆTT VERÐ
Til sölu sumarhús á hagstæðu verði í landi
Möðruvalla í Kjós. Verð 1,9 millj.
FREYJUGATA 1556
Góð 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í steyptu
þríb. Þvottaherb. í íb. Suðurgarður. Verð
5,2 millj.
SELÁSHVERFI 1561
Gullfalleg 39 fm eínstaklíb. é 2,
hæð I góðu lyftuh. Parket, flíear.
Útgangur út i garð. Hústð nýstand-
sett. Lóð frág. Verð 3,9 mlilj. Ahv.
1,5 millj. byggsj.
REYKÁS 1567
Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu
fjölb. Eikarparket á öllum gólfum. Innr.
og gólfefni eins árs gömul. Fráb. útsýni.
Áhv. <5,2 millj. með 5% vöxtum. Verð 6,3
millj.
GRUNDARTANGI - MOS.6382
Til sölu lítið raðhús. Um er að ræða rúmg.
2ja herb. íb. 62 cm. Mjög skemmtil. íb.
Áhv. húsbr. og byggsj. 2,7 m. Verð 6,5 m.
KLEPPSVEGUR 1562
Falleg 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í ný-
viðg. fjölb. Rúmg. nýtt eldh. Suðursvalir.
Mjög björt íb. Verð aðeins 4,9 millj.
HÓLMGARÐUR 1253
Gullfalleg 62 fm 2ja herb. íb. á þessum
ról. og góða stað. Sérinng. og bílastæöi.
Verö 5,8 millj.
Bújarðir o.fl.
JÖRÐ í KJÓS 10295
Til sölu jörðin Morastaðir í Kjósarhreppi.
Töluv. byggingar m.a. mikið endurn. og
gott íbúðarhús. Landstærð um 200 ha.
Fjarlægð frá Reykjavík aöeins um 35 km.
Myndir á skrifstofu FM.
KJALARNES 10301
Til sölu jörð stutt frá Reykjavík. Land-
stærð um 35 ha. íbúðarh. og útih. þarfn-
ast lagfæringar.
RANGÁRVALLAS. 10326
Til sölu jörð á góðum stað í Rangárvalla-
sýslu. Framlr. í mjólk 70 þús. lítrar. Gott
fjós sem gefur mögul. á umtalsv. meiri
framl. Nánari uppl. á skrifst. FM.
ATHUGIÐ!
MIKILL FJÖLDI BÚJARÐA,
SUMARHÚSA, HESTHÚSA OG
EIGNA ÚTt Á LANDI.
KOMIÐ A SKRIFSTOFU FM
EÐA HRINGIÐ OG FÁIÐ
UPPLÝSINGAR UM PESSAR
EIGNIR, ÞÆR ERU í SÉR-
STÖKU BLAÐI SEM FM GEF-
UR ÚT. SENDUM f PÖSTI
HVERT SEM ER.
★ VANTAR ★
ÁTT ÞÚ RÉTTU EIGNINA
FYRIR ÁKVEÐNA VIÐSKIPTAVINI
★ Góöa 3ja-4ra herb. ib. i A-löndum i Fossvogi.
★ 120-150 fm hirö i vesturba.
★ Góöa 3ja Iterb. ib. í skiptum fyrir raöhús í Seljaitverft.
★ Raöhús i Kringlu. Mjög sterkur kaupandi.
★ Einb. eöa raöhús ca 14-17 m.l skiptum fyrir 3ja herb. ib. i Þingholtum.
★ 130-160 fm hœð i Hlíöunum.
★ 120-160 fm h«ö í Safamýri eöa nágrenni. Staögreiösla.
★ 4ra herb. ib. m. bilskúr viö Ofanleiti.
★ Sérbýli í Fossvogi helst nálagt Borgarspitala.
ELÍAS HARALDSSON, LARUS H. LÁRUSSON, VIÐAR MARINÓSSON, SJÖPN KRISTJÁNSDÓTTIR LÖGFR.
BJÖRK VALSDÖTTIR, HULDA HEIÐARSDÓTTIR, EINAR SKÚLASON, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR,
MAGNÚS LEÓPOLDSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI.
LAGNAFÉLAG Islands hefur
ákveðið að efna til hugroyndasam-
keppni um lagnir í byggingum í
samvinnu við tímaritið Arkitektúr,
verktækni og skipulag. Sam-
keppnin er tvíþætt. Annars vegar
er um að ræða hönnun og lagn-
ingu í ný hús, en hins vegar endur-
lagningu í gömul hús og skulu
þátttakendur setja fram tillögur
um hvort tveggja. Tillögum skal
skilað fyrir 1. marz nk. Heildar-
upphæð verðlauna er 450.000 kr.
og verða fyrstu verðlaun ekki
lægri en 300.000 kr. Áhugaverð-
um tillögum verður einnig veitt
viðurkenningin “athyglisverð til-
jaga“.
Hngmyndasamkeppiii
um lagnir í byggingnm
Tilgangur samkeppninnar er
fjórþættur. í fyrsta lagi að
leitast við að tryggja, að lagna-
kerfi í byggingum verði aðgengi-
leg og að auðvelt verði að þjón-
usta þau. í öðru lagi að vekja at-
hygli á mikilvægi lagnakerfa í
byggingum og hvetja hönnuði og
aðra til umhugsunar um þessi mál
og auðvelda framtíðarþróun á
þessu sviði. í þriðja lagi að fá fram
ódýrar og hagkvæmar lausnir á
fyrirkomulagi lagna í byggingum,
sem gætu hentað vel við íslenzkar
aðstæður og lagt drög að útflutn-
ingi á þessu sviði. í fjórða lagi að
fá fram lausnir, sem koma bezt
að notum, þegar endurnýja þarf
lagnir í þegar byggðum húsum.
Dómnefnd skipa Ingimundur
Sveinsson frá Arkitektafélagi ís-
lands, Karl Ómar Jónsson frá
Verkfræðingafélagi íslands, Guð-
mundur Hjálmarssonar frá Tækni-
fræðingafélagi íslands, Björgvin
Hjálmarsson frá Húsnæðisstofnun
ríkisins, Berent Sveinbjörnsson frá
Samtökum iðnaðarins, Guðrún
Jónsdóttir frá Neytendasamtökun-
um, Magnús Sædal Svavarsson frá
Félagi byggingafulltrúa, Einar
Þorsteinsson frá Rannsóknar-
stofnun byggingariðnaðarins og
Axel Gíslason frá Sambandi ís-
lenzkra tryggingafélaga.
Stefnt er að því, að dómnefndin
ljúki störfum í apríl nk. Eftir að
niðurstaða dómnefndar liggur fyr-
ir, verður staðið fyrir kynningu á
innsendum tillögum. Trúnaðar-
maður dómnefndar er Kristján
Ottósson, framkvæmdastjóri
Lagnafélags íslands og hann af-
hendir samkeppnisgögn og svarar
fyrirspurnum vegna samkeppninn-
ar.