Morgunblaðið - 18.11.1994, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994 B 1'3
íb. 100-120 fm með bílsk. í Neðstaleiti í
Rvk eða næsta nágr. Verð allt að 12,0 millj.
I byggingu
Viðarrimi
12850
Einbhús 163 fm m. tvöf. bílsk. Afh. fokh.
að innan, fullb. að utan. ímúr-klæðning.
Glæsil. eign. Allur frág. sérl. vandaður.
Verð 9,8 millj.
Þjónustufbúðir
Snorrabraut 22813
89 fm 3ja heb. íb. á 4. hæð í nýl. lyftuhúsi
fyrir 55 ára og eldri. Fullbúin eign. Næsta
hús við Droplaugarstaði. Verð 8,9 millj.
Skúlagata 14703
100 fm 4ra herb. íb. í lyftuh. fyrir aldraða
ásamt stæði í bílskýli. 2 svefnh. og tvenn-
ar stofur. Sér þvottahús og geymsla. Fal-
legt útsýni. Verö 10,9 millj.
Kleppsvegur 22710
Eigum enn nokkrar óseldar 2ja og 3ja herb.
íb. í nýbyggingu f. aldraða. Tengist þjón-
kerfi DAS á Hrafnistu. Verð frá 7,7 millj.
til 9,3 millj.
Einbýli
■ |
mH
■ ■
i
■
||I|
Vesturberg 19481
181 fm einb. ásamt bílsk. á einstökum
útsýnisstað. Húseignin er í góöu ástandi.
Nýl. sólstofa, arinn, góður aflokaður garð-
ur. Skipti æskil. á minni eign. V. 14,9 m.
Fannafold 12949
Stórglæsil. sérstakt 237 fm einb, á einni
hæð, þar af stór tvöf. bílsk. Mjög vönduð
og fullfrág. eign. Húsið er vel staðsett innst
í botnlanga. Stendur frítt með fallegt út-
sýni. Verð 17,5 millj.
Hálsasel 22546
345 fm glæsil. vel smíðað hús, 6 herb. íb.
Mögul. á tveimur litlum íb. á jarðhæð með
sórinng. Innb. bílsk. Allar innr. mjög vand-
aöar. Verð 18,9 millj.
Neöstaberg 20194
238 fm sórl. vandað einb. á 3 pöllum. Innb.
bílskúr. 4 stór herb. Mögul. á sóríb. á jarð-
hæð. Áhv. 1,4 millj. Verð 17 millj.
Raðhús - parhús
Jöklafofd 5315
173 fm nýh, glæsil. og vandað par*
hús með Innb. bflsk. 3 svefnherb.
Vandaðar innr. Allt tréverk í stfl.
Heltur pottur. Hitl í stóttum. Áhv.
10,5 mitlj. m. greiöslubyrði 68 þús.
á món. Verð 14,9 millj.
Byggöarholt 18548
159 fm glæsil. mikið endurn. raðh. á tveim-
ur hæðum m. suðurgarði. Vandaðar innr.
og tæki. Nýl. eldh. Endurn. bað. Gólfefni
eingöngu flísar og parket. Áhv. 1,2 millj.
Verð 10,5 millj.
Móaflöt - Gbæ. 23069
Fallegt 135 fm raðhús ásamt 45 fm tvöf.
bílsk. á góðum útsýnisstað í Gbæ. Ný eld-
hinnr., stór garður, endurn. að hluta. Verð
13,2 millj.
Huldubraut 22583
Glæsil. og vel staðsett parhús innst í botn-
langa m. fallegu útsýni yfir Fossv. Vandað-
ar innr. 3 svefnherb. Sólskáli. Áhv. 5,9
millj. húsbr. Verð 13,9 millj. Skipti æskil. á
minni eign.
Vesturströnd — Seltjn. 60622
254 fm stórgl. raðhús m. innb. bílsk. á
góðum útsýnisstað. 4 svefnh. Eikarparket.
Vandað trév.-, sólskáli. Verð 15,3 millj.
Melbær 23015
Fallegt 268 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt kj. Bflskúr. Vandaðar innr. Mögul. á
sérbýli íkj. Áhv. 5,7 millj. Verð 14,5 millj.
runal. innr. Stórar suðursv. Mikið útsýni.
Verö 7,5 millj.
Skeljatangi — Mos. 23037
Ný fullb. 94 fm íb. í Permaform-húsi frá
Álftárósi. Sérinng. Verð 6.950 þús.
Jörfabakki. 22912
95 fm 4ra herb. íb. ásamt aukaherb. í kj.
Mikið endurn. m.a. ný eldhinnr. og parket.
Verð 7,2 millj.
Flétturimi 22961
104 fm glæsiíb. á 3. hæð ásamt
góðri bflgeymslu. Fullb. eign með
vönduðum ínnr. Parket. Flísal. bað.
Þvhús f íb. Halogen lýsing. Góðar
svalir. Fráb. útsýni. Áhv. 6 millj.
húsbr. Verð 10,4 mlllj.
Hlíðarhjalli — Kóp. 22820
98 fm falleg 4ra herb. íb. m. 37 fm bflsk.
í litlu fjölb. á besta stað í Suðurhl. Eikar-
parket. Mikið útsýni. Gott leiksvæði. Áhv.
5,0 millj. byggsj. Greiöslubyrði 25 þús. pr.
mán. Verð 10,5 millj.
Lundarbrekka — Kóp. 18876
87 fm 3ja herb. íb. m. sérinng. Parket og
korkur. Útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,5 millj.
Dalsel 22880
89 fm 3ja herb. íb. í góðu fjölb. ásamt stæði
í bílgeymslu. Rúmg. íb. í góðu standi. Upp-
gert bað. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,6
millj. Verð 6,9 millj.
Hraunbær 19617
86 fm 3ja herb. iT). ásamt herb. í kj. Allt
endurn. eldhús, bað og gólfefni. Gott hús.
Verð 7,2 millj.
Engihjalli 22953
89 fm íb. á 6. hæð í nýviðgerðu og klæddu
fiölbhúsi. Glæsil. útsýni. Parket. Flísar.
Áhv. 800 þús. Verð aðeins 6,4 millj.
Kleppsvegur 21652
75 fm mikið endurn. íb. á 3. hæð í fjölb.
Verð 5,7 millj.
Laugateigur 22740
Falleg risíb. ca. 70 gólffleti. Öll endurn.
þ.m.t. gluggar, gler, lagnir, öll gólfefni og
innr. Húsið er í enda götu. Mikiö útsýni.
Verð 5,9 millj.
Við bendum sérstaklega á .............. tvíbýiismöguíeika
Starrahólar 7. 245 fm einbhús á tveimur hæðum moð séríb. í kjaltara. Tvöfaldur bílskúr. Varð 19,8 millj. Áhv. 6,5 millj.
Melbær 6. 268 fm raðhús. Möguleiki á ssríbúð á jarðheeð. Vandaðar innr. Heitur pottur. Verð 14,5 millj. Áhv. 5,7 millj.
Sólvallagata 21. 3ja herb. 81 fm ib. Verð 6,4 millj. 47 fm 2ja herb. íb. Verð 4,4 millj. Sérinng. Mikil lofthæð.
Hál sasel 44.345 fm einbýli á þremur hæðum. Mögul. é 1 -2 litlum ib. á jarðhæð. Vandeðar innréttingar. Útsýni. Verð 18,9 millj.
Kringlan 41. 254 fm raðhús með 2ja herb. sérib. i kj. Áhv. 10,0 millj. Greiðslubyrði 65 þús. á mán. Verð 17,5 millj.
Langholtsvegur 22. I48fmeinbýliátveímurhæöum. Möguleikiátveimur3jaherb. fb. m. sðrinngangi.Verð 13,2 mitlj.
Huldubraut 21018
230 fm parhús m. bilsk. á góðum stað. 4
svefnherb., 2 baðherb. Sérl. vandaðar sér-
smíðaðar innr. Arinn, sólstofa. Áhv. 4,3
millj. hagst. lán. Mögul. á fuliu húsbrtáni
og taka ódýrari eign uppí.
Ránargata 22044
146 fm raðhús á þremur hæðum í miðborg
Rvíkur. Mikið endurn. m.a. nýtt gler, end-
urn. þak. Húsið sprunguviðg. og nýmál.
Falleg eign m. áhv. 2,2 millj. Verð 10,5 millj.
Ásgarður 22400
136 fm mikið endurn. endaraðh. m. góðum
ræktuðum garði. Ný eldhinnr., flísal. bað.
Parket. Mjög fallegt útsýni. Verð 9,1 millj.
Frakkastígur 10142
116 fm forskalaö timburparhús á steyptum
grunni efst viö Skólavörðuhoit. Endurn. aö
stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar
lagnir nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður
garður. Verð 8,5 millj.
Þverás 10142
Glæsil. nýtt parhús tvær hæðir og ris.
Nánast fullb. Stór bílsk., ófrág. Áhv. 5,0
millj. byggsj. Verð 13,5 millj.
Hæðir
Álfhólsvegur 22967
111 fm efri sérh. auk bilsk. f nýviðg. húsi.
Útsýni. Áhv. 1,7 millj. Verð: Tilboð.
Kársnesbraut — Kóp. 22988
139 fm góð neðri sérh. ásamt 28 fm bílsk.
vestarl. á Kársnesbraut. 4 svefnherb., nýl.
eldh. Allt sér.
Hvassaleiti 22926
99 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt góðum
bílsk. Parket. Endurn. bað. Nýl. eldhús-
tæki. Nýtt gler. Mjög fallegt útsýni. Verð
8,6 millj.
Flótturimi 3704
108 fm ný og fullb. 4ra herb. ib. á
1. hæð i 3ja hæða fjölb. ésarntstæði
í biiskýli. Marbau parket. öfl tæki
og innr. komln. Samelgn og lóð skil-
ast fullfrág. Verð 8,8 millj. Hagst.
grmögul. með grbyrgðl niður f 42
þús. á mán.
Reykás 19577
79 fm failag 3ja herb. ib. á jarðhæð
f litlu fjölb. Sér suðurgarður. Sér
þvottah. Perket og flisar. Áhv. 3,6
mlllj. Verð 6.950 þús.
Furugrund 22741
Falleg 74 fm ib. á 2. hæð i litlu fjölb. Mik-
ið uppg. Nýl. eldhúsinnr. og baðherb. Nýl.
gólfefni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,5 millj.
Hraunbær 21176
Stórglæsil. 3ja herb. 62 fm íb. Öll nýstand-
sett. Merbau-parket. Granit flísar. Halo-
gen-ljós. Áhv. 3,8 millj. húsbr. V. 6,2 m.
Sporhamrar 22595
126 fm giæsíi. ib. á 2. hæð ásamt
20 fm bilsk. 3 svafnherb. Sér-
þvottah. og gáymsla i íb. Fullb.
Vandaðar Innr. Áhv. 5,6 mlllj. húsbr.
Verð 10,6 mitlj.
Alfhólsvegur -
Kóp. 14863
63 fm 3je herb. ib. í góðu fjórb.
ásamt btlsk. Parket. Flísar. Sér-
þvottah. Mjög fallegt útsýni. Áhv.
tæpar 4,0 millj. byggsj. V. 7,1 m.
Hraunbær 22326
95 fm fb. á 3. hæð I nýviðg. húsi. Endurn.
stigagangur. Mikið útsýni. Áhv. 5 millj.
hagst. lán. Verð 7,5 millj;
Eskihlíð 21068
120 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð (efstu) í
nýuppg. fjölbýli. Aðeins 1 íb. á hæö. Verð
7,5 millj.
Maríubakki 13897
99 fm 4ra herb. ib. á 2. hæö í vel
8taðsettu lltlu fjölb. ásamt 18 fm
herb. í kj. Tvennar stofur, 2 svefnh.,
bvottahÚ8 f Ib. Suövestursvalir. Verð
6,9 millj.
2ja herb.
Sólvallagata 3966
47 fm falleg 2ja herb. íb. í góðu húsi í vest-
urbænum. Endurn. að hluta. Verð 4,4 millj.
Vesturberg 18266
59 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb.
Björt og rúmg. Laus strax. Áhv. 2,9 millj.
Verð 5,1 millj.
Krummahólar 21178
49 fm íb. öll nýuppg. Parket. Glerveggur.
Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 4,8 millj. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
Hraunbær 8601
53 fm íb. á 3. hæð í góöri blokk. Vestursv.
Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3 millj. Byggsj.
Verð 4,9 millj.
Vindás 22739
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði
í bílgeymslu. Góðar innr. Áhv. 3,4 millj.
byggsj. Verö 5,9 millj.
Nýbýlavegur 22795
53 fm 2ja herb. íb. í 6býli. ásamt 28 fm
bflskúr. íb. er í góðu standi. Parket, út-
sýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6 millj.
Ásbúöartröö — Hf. 512
57 fm rúmg. og notal. 2ja-3ja herb.
risíb. í góðu steinh. Nýl. eldhús,
flísalagt bað. Útsýni. Áhv. 2,5 míllj.
húsbr. Verð 6,8 milij.
Fannborg — Kóp. 22569
82,5 fm 2ja-3ja herb. íb. með sérinng.
Nýtt bað. Góðar innr. Stórar flísal. svalir.
Mikið útsýni. Stutt í alla þjónustu.^Verð
aðeins 6,7 millj.
Grundartangi — Mos. 10142
62 fm 2ja herb. endaraðh. m. góðum suð-
urgarði. Ný gólfefni. Áhv. 4,0 millj. í hagst.
lánurrr.
Hraunbær — laus 17414
Góð 2ja herb. íb. 57 fm á 1. hæð í fjölb.
Vestursv. Áhv. 2,5 millj. byggsj.
Hrafnhólar 11270
2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Suðaust-
ursv. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 3.950
þús. Hugsanleg skipti á 3ja herb. íb.
Stelkshólar 12294
52 fm 2ja herb. íb. í húsi nýklæddu að
hluta. Góðar innr. Áhv. 1,5 millj. Byggsj.
Verð 5 millj.
Atvinnuhúsnæði
Smiðjuvegur
Noröurás 14863
3ja herb. íb. í nýl. litlu fjölb. íb. er hæð og
ris m. þvaðstöðu í íb. Áhv. 1,8 millj. byggsj.
Verð 7,2 millj.
Bólstaöarhlíö. 30195
56 fm rúmg. 3ja herb. risíb. í eldra þríbýlis-
parhúsi. Tvö rúmg. svefnh., góður garöur.
Laus strax. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,9 millj.
Nýlendugata 22044
58 fm íb. á 1. hæð m. 2 stórum svefn-
herb. Eldra timburh. Falleg og sérstök eign.
Áhv. 2,6 millj. Verð 3,9 millj.
( þessu glæsil. nýja atvhúsnæði er nú að-
eins óseldur 338 fm salur á 3. (2.) hæð.
Hentar vel u. skrifst. eða fyrir félsamtök.
Hagst. greiðsluskilmálar. Verð 14,2 millj.
SuÖurlandsbraut 10905
Framtíöarfjárfesting í
Múlahverfi
Til sölu 576 fm atvhúsnæði á jarðhæö.
Ríkisstofnun leigir nú húsnæðið fyrir rúmar
300 þús. á mán. Góð greiðslukjör.
Glæsibær 10142
Rúml. 50 fm verslunarpláss inni í verslun-
armiðst. Glæsibæ til sölu. Góð greiðslukj.
í boði. Verð 3 millj.
Auðbrekka 8 14863
Til sölu jarðhæðin í bakhúsi. Hæðin er 214
fm og í ágætu ástandi. Góð aðkoma og .
útiaðstaða. í boði eru mjög góð greiðslu-
kjör. Verð aöeins 5,5, millj. þ.e. 25 þús.
hver fm. Laust nú þegar. Lyklar á skrifst.
Laugavegur 164 10142
Til sölu er 240 fm verslunarhæð og 240
fm á 2. hæð. Mjög hentugt fyrir hverskon-
ar verslunar- og þjónustustarfsemi. Önnur
hæðin hentug undir skrifstofur. Mjög góð-
ir greiðsluskilmálar í boði.
Faxafen 19918
í glæsil. nýl. húsi er til sölu 120 fm jarðhæð
+ 150 fm byggróttur. Verð 65 þús. pr./fm
og 230 fm skrifstofuhæð + 65 fm pallur.
Verð 50 þús. pr./fm.
K:
Lrlencl fastcignaviáskipti
CanaryWharf
réttlr úr kútnnm
London. Reuter.
CANARY WHARF, skrifstofu- og verzlunar-
miðstöð í fyrrverandi hafnarhverfi Lundúna,
hefur verið talið eitt mesta fasteignaklúður
heims. Nú er um það bil eitt ár síðan fyrirtæk-
inu var bjargað frá greiðsluþroti og annað
hljóð er komið í strokkinn — því að stjórnarfor-
maðurinn, Peter Levene, vill færa út kvíarnar.
Levene sagði í samtali í París að helmingur-
inn af skrifstofum og verzlunum Canary
Wharf, sem er 420.000 fermetrar, væri að
hálfu leyti í notkun og hann vildi fylla hinn
helminginn á næstu þremur árum.
Hann kvaðst einnig íhuga framkvæmdir á
lóðum milli núverandi bygginga, sem standa
í hnapp umhverfis 240 metra stálklæddan
turn með glerpýramída efst. „Það er ekki fjar-
lægur möguleiki," sagði hann. „Spurninginn
er hvenær en en ekki hvort við ráðumst í
þetta.“
Kanadískt fyrirtæki, Olympia & York, stóð
fyrir byggingaframkvæmdunum, sem voru
taldar tákn um stórhug í fjármálalífi síðasta
áratugar. Þær nutu eindregins stuðnings
Margaretar Thatchers, þáverandi forsætisráð-
herra, en í maí 1992 varð bankaskuld að upp-
hæð 1,3 milljarðar dollara fyrirtækinu að falli
vegna samdráttarins sem þá ríkti og lítils
áhuga fyrirtækja á að flytja starfsemi sína
frá viðskiptahverfinu West End og fjármála-
hverfinu City.
Skuldbreyting
Um 18 mánuðum síðar, í nóvember í fyrra,
bjargaði 1,1 milljarðs punda skuldbreyting
banka fyrirtækinu og Levene var skipaður
stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. Le-
vene hafði áður starfað hjá einkareknu her-
gagnafyrirtæki og gegnt mikilvægu embætti
í ráðuneyti.
Fyrir ári veltu lánardrottnar því fyrir sér
hvort þeir ættu að afskrifa fyrirtækið eða
setja það á uppboð og þá hefði verið hlegið
að fyrirætlunum Levene um að færa út kvíarn-
ar. Nú vega og meta 11 hluthafar og stjórn-
endur Canary Wharfs hve mikið skuli byggja
og hvort fá skuli áreiðanlegan leigutaka áður
en byggingarframkvæmdir verði hafnar.
Levene benti á að grunnur að síðari áföng-
um húsasamstæðunnar hefði þegar verið lagð-
ur áður en fyrirtækið komst í greiðsluþrot og
flutningsaðstaða væri fyrir hendi. Með nýjum
byggingarframkvæmdust fengist alls 740.000
fermetra rými.
Ys og þysáný
Canary Wharf hafði lengi verið talið undar-
legur staður, þar sem enginn væri á ferli og
enginn vildi reka fyrirtæki. Enginn vildi fara
þangað, því að staðurinn er langt frá miðborg
Lundúna, samgöngur þangað voru lélegar og
eftir engu var þar að sækjast.
Ári síðar er ys og þys í Canary Wharf. Nú
eru þar margar „venjuiegar" verzlanir, hægt
að kaupa dagblöðin og fá gert við skó, en
sérverzlanir svokallaðra „uppa“ síðasta ára-
tugar eru horfnar. Verzlunarkeðjan Tesco
hyggst opna útiþú eftir áramót.
Bót hefur verið ráðin á slæmum samgöng-
um við-Canary Wharf, sem lengi hefur verið
fundið að, með götu- og járnbrautatengingum
við hverfið. Vinna er einnig hafin við tengingu
neðanjarðaijárnbrauta Lundúna við Canary
Wharf og henni á að vera lokið fyrir 1998,
en þá er gert ráð fyrir að allt húsnæði í hverf-
inu hafi verið leigt.
Kynnt í Japan
Einkennilegt þykir ef treglega muni ganga
að leigja í Canary Wharf eftir þær breyting-
ar, sem hafa orðið. Þar er-nú hægt að fá leigð-
ar skrifstofur fyrir 15-25 pund (leigan er
hæst í turninum), en í City er leigan um 32
pund og þar er leiga farin .að hækka í fyrsta
skipti í sex ár.
Levene þarf að fylla 225.000 fermetra og
hefur efni á að leigja ódýrt. í næsta mánuði
fer hann til Japans til þess að kynna Canary
Wharf.