Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 B 15 iiOLl FASTEIGNASALA S 10090 Brekkusel. Vorum að fá í sölu eitt af þessum vinsælu raðhúsum í Seljahverfi. Húsið er á þremur hæðum með séríb. í kj. Hagst. lán. Verð 14,0 millj. 6744. Krókabyggð - Mos. - útb. aðeins 500 þús. Þjónustuíbúð. Stórglæsilegt 70 fm parh. fyrir heldri borgara sem vilja búa í litlu fallegu sérbýli á einum besta stað í Selja- hverfi. Verðið er hagstætt, aðeins 8,1 millj. 6733. Smáíbúðahverfið. Erum með í sölu eitt af þessum sívinsælu, vinalegu 110 fm raðhúsum, á tveimur hæðum auk kjall- ara við Tunguveg. Sérgarður. Skipti mögul. ó minni eign. Verð 8,3 millj. 4407. Birkihvammur - nýbygg- ing. Sérlega glæsil. og vel byggð 180 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. í grónu hverfi í Kópavogi. Til afh. nú þegar, fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. með lágu vöxtunum 6 millj. Verð aðeins 8,9 millj. 6722. Sævargarðar. Fallegt og bjart rað- hús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. v. þessa ról. verðlaunagötu á Seltjnesi. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Ekkert verð, aðeins 12,9 millj. 6662. Lækjartún - Mos. I sveitarsæl- unni steinsnar frá Reykjavík býðst glæsil. 280 fm einb. með séríb. í kj. Arinn í stofu. Suðurverönd. góður bílsk. Stór lóð með sundlaug í garði og bæjarlæk sem seytlar við lóðarmörkin. Þetta er sannkölluð para- dís fyrir litlar 15,5 millj. . .1 Bjóddu þína eign uppí! 6637. Barðaströnd Einbýli Stórglæsil. einb. m. stúdíóíb. í kj. og sund- laug í garði. Húsiö er hiö vandaðasta í alla staði með 5 svefnh. og 2 stofum auk sól- stofu. Verð: Tilboð. 5606. Kjalarnes. Einbhús ca 200 fm úr timbri á einni hæð sem í dag er ríflega tilb. u. trév. m. bráðabirgðainnr. Miklir mögul. f. laghenta. Verð 8,5 millj. 5610. Smárarimi nr. 78 Fallegt 103 fm tæplega fullb. raðhús á einni hæð t þessu vinalega hverfi. Áhv. byggsj. 5 millj. Verðið er sanngj. aðeins 8,4 miilj. Já, það er ekki mikið...! Ekki spillir að selj- andi er tilb. til að lána 1,9 millj. til allt að 4ra ára. 6746. Nýtt parhús í Grafarvogi. Afar eigul. og fullb. 187 fm parh. m. innb. bílsk. á fráb. útsýnisstað við Baughús. Mögul. á 4 svefnh. Verðið er aldeilis sanngj., 11,9 millj. 6603. Réttarholtsvegur. Lítið og pent 110 fm raðh. með nýrri eldhinnr. og nýju þaki. Líttu á þetta . . . ! Bein sala. Verð 8,2 millj. 6740. í Bökkunum. Vorum að fá í sölu 211 fm raðh. m. innb. bílsk. á rólegum stað við Prestbakka. Héðan er örstutt i alla þjón- ustu. Bein sala. Verðið er afar sanngj. að- eins 11,9 millj. 6741. Suðurás - raðhús. Frábærtl64 fm raðh. sem skilast fullb. að utan og fokh. að innan. Skoðaðu teikn. á Hóli! Verð 9,0 millj. 6674. Furubyggð Hálsasel. Gullfallegt ca 300 fm einbhús ásamt bílskúr. Þetta er eign sem er svo sann- arl. í algjörum sérflokki. Sjón er sögu ríkari! Nú er bara aö skoða . . ! Verð 17,9 millj. 5611. Esjugrund - Kjal- arn. - iítil útb. Fallegt og rismikið 123 fm einbhús á þessum friðsæla stað sem skipt- ist m.a. í 5 herb. og stofu. Fal- legt útsýni. Bílsk. er innr. sem 3ja herb. íb. og er í útleigu. Mjög hóflegt verð 9,9 millj. Útb. að- eins 1,0 millj. Eftirstöðvar fást lánaðar til ca 10 óra. Ath. hér þarf ekkert greiðslumat! 6634. Mos. Stórglæsil. 164 fm nýtt raðh. í Mos. m. bílsk., garði og öllu tilheyrandi. Húsið sem er í algjörum sérfl. er fullb. í hólf og gölf m. parket á gólfi og skápum í öllum herb. Verð 13,8 millj. 6673. Grenibyggð - Mos. Einstaklega glæsil. og fullb. 110 fm raðh. á einni hæð sem hentar vel þér og þínum. Laust í dag. Lyklar á Hóli. Þú getur fengið húsbr. á þessa fyrir 6,3 millj. Verð 10,2 millj. Skoð- aðu í dag en ekki ó morgun! 6628. Gerðhamrar. Vorum að fá í sölu afar skemmtil. 182 fm einbhús á einni hæð með tvöf. innb. bílsk. á þessum rómaða útsýnisstað. 3 svefnherb. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 15,6 millj. 5615. ÁlfdhGÍðí — Kóp. Stórskemmtil. 162 fm einbhús á tveimur hæðum auk bílsk. á óviðjafnanlegum útsýnisst. Áhv. byggsj. 4,7 millj. og húsbr. 1,7 millj. Verð 13,9 millj. Ekki missa af þessu húsi!!! 5613. Hverfisgata. Vinalegt mikið endurn. einb. samtals 140 fm staðsett ofarlega í lóð. Áhv. 5,8 millj. Verð aðeins 7,9 millj. 5614. Reisul. 136 fm einbhús auk 40 fm bílsk. er tilb. til afh. nú þegar, fullb. utan, fokh. innan. Gert er ráð fyrir 4 svefnh. Teikn. á Hóli. Áhv. 4,8 millj. húsbr. m. lágu vöxtun- um. Verð aðeins 8,5 millj. 5998. Kópavogsbraut. Nýkomiö í sölu gullfallegt 163 fm einb. í þessu rótgróna hverfi. Húsið sem er mikið endurn. skiptist í hæð og ris auk 28 fm bílsk. Líttu á verðið, aðeins 11,5 millj. 5603. Mururimi - nýbygging. Skemmtil. 183 fm einbhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Til afh. strax rúml. fokh. Teikn. og lyklar á Hóli. Verð 9,5 millj. Seltjarnarnes - einb. Guiitai- legt og „kósí“ einb. sem er hæð og ris ásamt bílskúr. Gullfallegar innréttingar. Frábært útsýni úr stofu. Verönd með heitum potti. Verð 13,5 millj. 5594. Vesturbær - einb. Guinaiiegt og rómantískt ca 130 fm einbýlishús við Nesveg, skammt frá Eiðistorgi. Nýtt óinnr. ris sem þú klárar eftir þínum smekk. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð aðeins 10,9 millj. Þetta er þitt tækifæri! 5593. Mosfellsbær. Til sölu 170 fm timb- urhús með innb. bílskúr sem er rúml. tilb. undir tréverk aö innan. Fullb. að utan. Verð 11,5 millj. 5995. HANS-PETER Luhr frá M-tec í Þýzkalandi flutti fyrirlestur á ráðstefnu Imúrs. Iiostir tilRni- iiuia míii1- blandna Þýzkur sérfræóingur á ráóstefnu imárs um þurrmúrblöndur ÍMÚR-Íslenzkar múrvörur gengust sl. miðvikudag fyrir ráðstefnu, þar sem kynntir voru kostir þess að nota tilbúnar múrblöndur (verksmiðju- framleiddan þurrmúr) í stað múr- blandna, sem búnar eru til jafnóðum á byggingarstað. Var þýzkur sér- fræðingur, Hans-Peter Luhr, frá M-tec í Þýskalandi fenginn til lands- ins í þessum tilgangi, en M-tec er framleiðandi þurrmúrblandna fyrir byggingariðnaðinn. | -tec er dótturfyrirtæki stórfyr- irtækisins Maxit Group í Þýskalandi. Maxit Group rekur múr- blönduverksmiðjur um alla Evrópu og er eitt stærsta fyrirtæki á sínu sviði í álfunni með rúmlega 1.300 starfsmenn og framieiðslu sem nem- ur yfir tveimur milljónum tonna á F asteig n asa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 ~ - 200 KÓPAVOGUR OlMI 641400 FAX 43307 Lyngbrekka - sérhæð. Fai- leg 111 fm 4ra herb. sérhæö á jaröhæð f þríb. Eign I góöu standi. V. 7,8 m. Símatími laugard. kl. 11-13. 2ja herb. Fannborg - 2ja - laus. Sérl. falleg 49 fm ib. á 3. hæö. Vesturút- sýni. Stutt I alla þjón. Samelgn nýstandsett. V. 5,1 m. Hamraborg 22 - 2ja. M)ög falleg 46 fm íb. á 1. hæð. Ákv. sala. V. 4,7 m. Hamraborg - 3ja. Faiieg 70 fm íb. á 3. hæö í lyftuh. V. aðeins 5,9 m. Ástún - Kóp. - 3ja. Sérl. falleg 80 fm íb. á 4. hæð. Áhv. 2,6 m. V. 6,9 m. Ásbraut - Kóp. - 3ja. Sérl. falleg 82 fm íb. á 3. hæö. Áhv. 4,2. V. 6,6 m. Kársnesbraut 77 - 3ja-4 + bflsk. 3ja herb. íb. ásamt aukaherb. í kj. 26 fm bflsk. Áhv. Bsj. 3,4 m. V. 7,6 m. 4ra herb. og stærra Digranesvegur - Kóp. - sérh. Sérl. falleg 140 fm ib. á 1. hæð í þríb. ásamt 27 fm bílsk. V. 10,7 m. Vallargerði - sérhæð. Falleg 106 fm efri hæð ásamt bílsk. Fráb. útsýni. V. 9,9 m. Digranesvegur - Kóp. - sérh. Falleg nær fullb. 130 fm íb. á jaröh. i þrib. Sér inng. útsýni. Suðurgarður. Áhv. 5 m. húsbr. m. 5% vöxtum. V. 8,6 m. Raðhús - parhús Eyrarholt 14 - Hfj. teofm (b. á tveimur hæðum í lítlu fjölb. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Seljandi ESSO Olíufélagið hf. V. 9,3 m. Ofanleiti 7 - 2ja. Glæsil. 65 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Nýtt parket. Fráb. stað- setn. Sveigjanleg grkjör. Lundarbrekka - 5 herb. Falleg 110 fm ib. á 3. hæð, þar af eitt forstofuherb. Þvottah. á hæð. Gengið Innaf svölum. Verð 7,9 millj. Reynigrund - raðh. Sérl. fal- legt og mikiö endum. 127 fm enda- raðh. á tveimur hæöum. Nýtt bað, parket, flísar. Áhv. 2.7 mlllj. V. 10,5 m. Fagrihjalli 54 - parh. Góð greiðslukj. V. frá 7.950 þús. Lindarsmári - fjölb. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. til innr. V. 5,2-7,9 m. Eyktarsmári 6 - raðh. i40fm raðh. m. innb. bilsk. V. 7,5 m. Gullsmári - íb. fyrir aldraða. 2ja og 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. V. frá 5.990 þ. Atvinnuhúsnæði Furugrund - 2ja. Glæsli. 58 fm ib. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Áhv. 3,5 mlllj. Bsj. V. 6,9 m. Hamraborg - 2ja. Sérl. falleg 53 fm íb. á 3. hæð. Parket. V. 5,4 m. Keiduhvammur 10 - Hf, Glæsil. uppg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,8 m. V. 5,6 m. Engihjalli - 4ra. Falleg 98 fm íb. á 6. hæð. Frábært útsýni. Parket. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Áhv. 2 m. V. 7,2 m. Kóngsbakki 7 - 4ra. Falieg 90 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 6,8 m. Furugrund 68 - 4ra + bflskýli. Sérl. falleg 85 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Hús og sameign nýmáluð. Áhv. 3,1 millj. V. 7,5 m. Brekkuhjalli - Kóp. - sérh. Góð 118 fm íb. I eldra húsi. Stór lóð. V. 6,6 m. Hamraborg 32 - 2ja fm ib. á 2. hæð. V. 5,1 m. 3ja herb. laus. 52 Digranesvegur 4ra + bfl- skúr. Glæsil. 97 fm fb. á efstu hæð I fjórb. ásamt 28 fm bílskúr. Parket. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Kópavogsbraut - 3ja. Séri, falleg 85 fm ib. á 1. hæð í fjórbýli. Parket. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. Efstihjalli - 3ja. Nýkomln í einkasölu sérlega falleg 80 fm ib. á 1. hæð. Parket. Fllsar. V. 6,9 m. Engihjalli 7 - lítið fjölb. Falleg 108 fm fb. á 2. hæð (efstu). V. 7,7 m. Álfatún - 4ra + bflsk. Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæö ásamt bilskúr. V. 10,7 m. Sérhæðir Álfhólsvegur 4a - sérb. Sérl. fai- legt 120 fm sérb. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Gróinn suöurgarður. V. 9,8 m. Arnartangi 41 - Mosbæ. Fallegt 94 fm endaraðh. ásamt 30 fm bílsk. Áhv. 4,8 m. V. aöeins 8.950 þ. Laust. Skólagerði 44. Fallegt 160 fm hús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Mikl- ir mögul. V. 10,9 m. Einbýli Fagrabrekka 31 - einb. Sérl. fai- legt 185 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Fráb. útsýni. Mögul. aö taka góða eign uppi. V. 13,3 m. Melgerði - Kóp. - einb. Skemmt- II. tvíl. 160 fm hús ásamt 41 fm bílsk. Suðurgarður m. gróðurhúsi. V. 13,5 m. Hvannhólmi - einb. Faiiegttvil. 227 fm hús ásamt 35 fm bílsk. Skipti mögu- leg. Ákv. sala. V. 15,8 m. I smíðum Vesturás 10 og 16. Glæsil. 137 fm endaraðh. ásamt 28 fm bílsk. Húsin selj. fullb. að utan og máluð, fokh. að innan. V. 9,2 m. Lindarsmári 41-47. Glæsil. 107 fm íb. á neðri hæð og 152 fm íb. á tveimur hæðum í tvíbýlisenda með sérinng. V. 8,1 m. og 8,9 m. Sjávargrund - Alviðra. 153 fm ib. ásamt 21 fm bílsk. V. 10,5 m. Smiðjuvegur - Kóp. Gott 140 fm íðnaðarhúsn. m. mik- illi lofth. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Laufbrekka - Kóp. Sérl. gott og vel staðsett 107 fm atvhús- næði m. tofthæð 4,7 m. Háar innk- dyr. Selj. lánar allt að 60%. Verð 5,2 millj. Laufbrekka - fb.- og atv.húsn. Sambyggt íbúðar- og atv.húsn. 225 fm á neðri hæð og 192 fm raðhus á efri hæð. Nýbýlavegur 16 - Kóp. Glæsil. ca 660 fm skrifst,- og verslhúsn. Mjög góð aðkoma frá Nýbýlavegi. Höfum til sölu fyrir Kópavogs- kaupstað neðangreindar eignir: 458 fm skrifsthúsn. á 1. hæð í Hlíðarsmára 8, Kópavogi. 765 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð í Hlíðarsmára 10, Kóp. 983 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3. hæð á Hafnarbraut 11, Kóp. Hægt er að skipta eignunum upp í minni einingar. Verð: Tilboð. Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. ári. 80% múrblandna sem notaðar eru í byggingriðnaðinum í Evrópu eru þurrmúrblöndur. Hans-Peter Luhr er byggingar- verkfræðingur að mennt og hefur starfað sem sölustjóri hjá M-tec síðan 1984. Hann' kom á ráðstefnuna til þess að veita faglegar upplýsingar um þessa nýlegu tækni og ástæður þess hve gríðarlegrar markaðshlut- deildar hún nýtur í Evrópulöndunum. Munurinn á venjulegum múrblöndum og þurrmúrblöndum Hefðbundið ferli múrunar í húsum hér á landi byggist á því að panta á staðinn hlass af sandi og serrient í pokum. Sandinum er annaðhvort sturtað af bílnum utandyra eða dælt með sérstökum dælubíl um slöngu inn í húsið. Þar sem um margar hæðir er að ræða þarf að panta oft eftir því sem verkið vinnst. Sementspokarnir eru bornir inn, með tilheyrandi iíkamlegu erfiði, eða hífðir með krana að glugga, þar sem tekið er á móti þeim og þeim staflað á gólfið fyrir innan. Efnin eru hrærð saman með steypuhrærivél og er þá hætt við því, að hlutföll séu ónákvæm og að ákveðið magn sements fari til spillis, þegar pokarnir eru opnaðir, því að bæði geta mistök átt sér stað og alltaf þyrlast eitthvað upp. Ryk í lofti er mikið og starfsmenn þurfa að bera grímu. Líkamlegt erf- iði er líka mikið, við mokstur sands og burð á sementspokum. Hvað er þurrmúrblanda? Notkun verksmiðjuframleiddrar múrblöndu fylgja margir kostir og skulu þeir helstu taldir hér upp. Þurrmúrblöndur eru stöðugar að gæðum og hafa mjög ákveðna efnis- eiginleika sem varða bæði styrk og þjálni. Þær eru því öruggari og end- ingarbetri heldur en þær sem eru hrærðar á staðnum. Múrblandan kemur á byggingarstað í sílói og er tilbúin til notkunar eftir að vatni hefur verið blandað saman við þurrefnin. Sílóið er utandyra. Frá sílói liggur þar til gerð slanga í mótordælu sem má hafa innandyra eða utan eftir því sem menn kjósa sjálfir. í sérstöku hólfi í mótordæl- unni blandast fyrirfram ákveðið vatnsmagn saman við þurrefnin og þaðan dælist tilbúin múrblanda áfram um slöngu beint til notkunar. Þetta verklag hefur í för með sér aukin vinnuafköst vegna meiri sjálf- virkni og minna líkamlegs álags. Handlang minnkar og vinnuumhverfi á byggingarstað stórbætist vegna meira hreinlætis, minna ryks og minni hávaða. Nýting efna er mun betri. Ekkert fer til spillis. Allt þetta ætti að draga úr líkum á atvinnusjúkdómum i múrarastétt- inni, en þeir eru einkum bakveiki, lungnaveiki og exem.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.