Morgunblaðið - 18.11.1994, Síða 16

Morgunblaðið - 18.11.1994, Síða 16
16 B FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ GARÐIJR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 SÍMATÍMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Hafnarfjörður. 2ja-3ja herb. íb. á 2. haeð (efri) í lítilli blokk. Tvennar svalir. Sérinng. Mjög góð ián áhv. Urðarstígur. 2ja herb. mjög sérstök risíb. í mikið endurn. húsi. Laus. Óðinsgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð og einstaklingsíb. í kj. í sama húsi. Húsið klætt utan. 40 fm vinnuskúr fylgir. Mjög góð eign til að gera upp. Hverafold. 2ja herb. 67,6 fm gull- falleg íb. á 1. hæð. Bilsk. fylgir. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,7 millj. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð. Sérinng. Hagst. lán. Verð 5,1 millj. Næfurás. Óvenju stór 2ja herb. ib. á jarðh. í 3ja hæða blokk. Verð 6,2 millj. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð í blokk. Snyrtll. íb. á góðum stað. Verð 5,1 millj. Hraunbær. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð í góðri blokk. Húsið nýviðg. utan. Nýir fataskápar. Verð 6,3 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. Ib. ÁstÚn — KÓp. 3ja herb. ágæt ib. á 1. hæð. Laus. Hraunhvammur - Hf. 2ja herb. 78 fm íb. á hæð í tvíb. Laus. Hverafold. 3ja herb. 87,8 fm gull- falleg ib. á jarðh. í lítilli blokk. Sérlóð. Mjög vandaðar innr. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Verð 8,7 millj. Þverholt - Mos. 3ja herb. risíb. í nýju húsi. fc. er ófullg. Áhv. byggsj. 4,7 millj. Verð 6,5 millj. Garðhús. 3ja herb. mjög fal- leg endaíb. á 2. hæð í lítilli blokk. Innb. bílskúr. Þvherb. í íb. Áhv. byggsj. 5 millj. Furugrund. 3ja herb. rúmg. (b. á 1. hæð á þessum vinsæla stað i Kópav. Laus. Verð 6,7 millj. Bæjarholt - Hf. 3ja herb. ný fullb. íb. á 1. hæð f blokk. öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Suöur- svalir. Verð 6,5 millj. Laus. Rauðás. Glæsil. 3ja herb. 80,4 fm íb. á 3. hæð. Parket. Vandaðar innr. Út8ýni. Bílskplata. Verð 7,7 millj. Suðurgata - Hf. 3ja-4ra herb. 83 fm risib. f fallegu eldra húsi, timbur- húsi. Bílskúr. Laus. Verð 6,6 millj. 4ra herb. og stærra Kríuhólar. Toppíb. 4ra herb. íb. á efstu hæð í háhýsi. Laus. Yfirb. svalir. Mjög mikið og fag- urt útsýni. Hvassaleiti. 4ra herb. ib. á efstu hæð. Nýtt baó. Nýtt þak. Bilskúr fylg- ir. Verð 7,2 millj. Sólheimar. 4ra herb. 101,4 fm íb. á 8. hæð. Góð íb. Fagurt útsýni. Laus fljótl. Asparfell. 4ra herb. íb. á 6. hæð. Ath.: Mjög litil útborgun. Suðurbraut - Hf. 4ra herb. 100 fm íb. í blokk. Hóiabraut - Hf. 4ra herb. 86,9 fm fb. á 2. hæð í 5-fb. steinh. Sérhiti. Verð 6,6 millj. Háaleitisbraut. 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð. Góð íb. Fallegt parket. Sérhiti. Áhv. húsbr. Verð 7,5 millj. Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm íb. á 2. hæð á góðum stað i Hraunbæn- um. Þvottaherb. i fb. Suðursvalir. íb. getur losnað strax. Hagst. verð og kjör’ Kleppsvegur inn við Sund. Rúmg. endaíb. á 3. hæð. Tvenn- ar svalir. Parket á stofu. Húsið í góðu ástandi. 20 fm geymsla i kj. Verð 7,8 millj. Laus. Rauðarárstigur. Giæsii. 4ra herb. 95,6 fm endaíb. á 2. hæð í nýl. húsi. Þvherb. í íb. Fallegar innr. Bíl- geymsla. Verð 9,9 millj. Bæjarholt - Hf. 4ra herb. rúmg. ný, fullbúin endaíb. á 3. hæð (efstu) f blokk. Öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 8,6 millj. Æsufell. 4ra herb. 111,8 fm ib. á 6. hæð f góðu lyftuh. Innb. 23,3 fm bilsk. Mikið útsýni. Góð ib. Skipti mögul. Suðurvangur. 4raherb. 103,5 fm íb. á efstu hæð. Góð íb. Þvottaherb. i íb. Verð 7,8 millj. Laus. Raðhús - einbýlishús Heiðarás. Einbhús, tvær hæðir, 311 fm m. innb. stórum tvöf. bílsk. Einstaklingsíb. á neðri hæð. Fallegur garður. m. heitum potti. Vandað hús á rólegum stað. Mikið útsýni. Skipti mögui. Giljasel. Fallegt einbhús, 254,1 fm m. góðum bílsk. Góður staöur. Verð 15,7 millj. Sunnuflöt - v. Lækinn. hús neðan við götu. Sérfb. á jarðhæð. Tvöf. bílsk. Stór, gróinn garður, stutt í hraunið. Verð 18,5 millj. Sumarbústaður Skorradalur. Sumarbústaður 42 fm, 3 herb., stofa, baðherb. o.fl. Góður við Skorradalsvatn. Borgarfjörður. Nýr gullfallegur, vandaður, sumarbústaður á einstak- lega fallegu landi. Hestamenn - sumarbú- Staður. Sumarbústaður ásamt hesthúsi og ca 6,5 ha lands á góðum stað á Suðurlandi. Ath. verð aðeins 2,4 millj. I smíðum Álfholt - Hf. Glæsil. efri hæð og ris 143,7 fm. Sérlnng. Selst tilb. u. trév. Til afh. strax. Verð 9,9 millj. Kóri Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Fasteignamiðlun Sigurður Óskaisson Iögg.fasteigna- og sldpasali Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík FÉLAG (f FASTEIGNASALA SÍMI880150 Opið laugardag kl. 12-14 Einbýli Reykjavíkurvegur - Hf. Sérlega vel endurbyggt og fallegt einb. samtals 132 fm. Bílsk. Frábær lítil lóð. Skipti koma til greina. Laus fljótl. Verð 9,9 millj. Lundahverfi - Gbæ. Vel byggt 139 fm einb. með sólstofu og 65 fm bílsk. Nýklætt að utan. Hiti [ plani. Verð 14,8 millj. Ölduslóð - Hf. Til sölu 262 fm virðulegt einb. á glæsil. útsýnisst. Laust. Verð 17,5 millj. Einiberg - Hf. Fallegt nýl. einb. með rúmg bílsk. Skipti á minna. Verð 16 millj. Rauðagerði. Stórgl. einb. á tveimur hæðum. Stór bílsk. Blóma- skáli. Sauna og heitur pottur. Vönduð séríb. á 1. hæð. Margskonar skipti koma til greina. Stekkjarflöt - Gbæ. Giæsii. 236 fm einb. Fráb. staðsetn. Rúmg. tvöf. bílsk. Skipti á minna einb. eða raöhúsi í Garðabær kemur til greina. Lindarberg - Hf. Guiifaiiegt einb. með tvöf. bílsk. Fráb. útsýni. Mögul. á skiptum. Verð 16,3 millj. Vogar - Vatnsleysu- Strönd. Vandað 136 fm steypt einb. með 65 fm tvöf. bílsk. og 17 fm sólstofu. Fráb. nýjar framkv. á lóð. Skipti á fasteign með bílsk. í Hafnarf., Garðabæ, Kópavogi eða Rvík. Sérhæðir Kambsvegur. Ágæt 78 fm 3ja herb. hæð í þríb. Gott hús. Rólegt hverfi. Mikið áhv. af góðum lánum. Skipti á 2ja herb. íb. í gamla bænum. Verð 7,2 millj. Sörlaskjól. Notarleg 88 m neðri sérhæð í góðu tvíbhúsi. Nýr 32 fm bílsk. Laus. Verð 8,8 millj. Álfaskeið - Hf. Ágæt 82 fm efri hæð í tvíb. Ekkert áhv. Verð 7,8 millj. Vallargerði - Kóp. vönduð 105 fm efri sérhæð með bílsk. Verð 9,9 millj. Njálsgata. Hlýleg 61 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Nýir gluggar. Nýtt þak. Verð 6,5 millj. 4ra-5 herb. íb. Hraunbær. sóirik og vönduð 94 fm íb. í fallegu fjölb. Góð eign. Skipti á sérbýli í nálægu hverfi. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Hlýleg 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Verð 7,6 millj. Fellsmúli. Rúmg. og vönduð 113 fm íb. á 4. hæð. Nýtt parket. Góð sam- eign. Skipti á raðhúsi milli Elliðaáa og Háaleitis. Verð 8,1 millj. Hrafnhólar. Rúmgóð og falleg 108 fm íb. á 4. hæð í lyftubl. Fráb. útsýni. Bílsk. Skipti á sérbýli. Verð 8,9 millj. 3ja-4ra herb. Hrísrimi. Falleg ný 90 fm fb. á 3. hæð. Parket. Verð 8,4 millj. Seltjarnarnes. Hagkvæm 74 fm íb. á jarðhæð í þríb. Parket. Lagn- ir, gluggar og gler nýtt. Verð 5,9 millj. Spóahólar - útsýni. Skemmtil. 76 fm íb. á 2. hæð í Efra- Breiðholti. Skipti. Hagst. grkjör. Verð 6,5 millj. Miðleiti - eldri borgarar. 80-90 fm íb. í glæsil. og virðulegu fjölb. Parket. Sólskýli. Útsýni. Lyfta. Innangengt í bílgeymslu. Húsvöruð. Verð 10 millj. Skúlagata - eldri borgar- ar. Falleg 100 fm íb. á 4. hæð. Út- sýni. Lyfta. Bílskýli. Skipti á minni eign. Verð 10,9 millj. 2ja herb. íb. Seltjarnarnes - útsýni. Bráðskemmtil. 63 fm íb. á 4. hæð f nýl. lyftuhúsi. Bílskýli. Fráb. staðsetn. og útsýni. Verð 6,3 millj. Hamraborg - Kóp. Hiýieg 58 fm íb. á 2. hæð. Innangengt í bíl- geymslu.. Verð 5,1 millj. Hringbraut - ódýrt. 45 fm fb. á 1. hæð í fjölb. Verð 4 millj. Kópavogur - miðbær. Bráðskemmtil. 52 fm íb. á 2. hæð f lyftubl. Innangengt f bílgeymslu. Út- sýni. Verð 5,1 millj. Sumarbústaðir Nú er hagkvæmt aö versla með sum- arhúsin. Hygginn kaupandi skoðar málin á þessum tíma. Hafið samband hvort sem þið eruð seljendur eða kaupendur. Atvinnuhúsnæði Grensásvegur. Skrifstofuhúsn. á 3.-4. hæð. Starmýri. Verslunarhúsn. SÍMI 880150 Ný gerð plast- kúluhúsa á markaðinn FYRIRTÆKIÐ Trefjar hf. I Hafnarfirði, sem vinnur við framleiðslu á nyljahlutum úr trefjaplasti og formar acrylplast í set- laugar, er nú að fullvinna fyrstu húsin af nýrri gerð kúluhúsa. Gerð húsanna byggist á þeirri reynslu sem fengist hefur í 14 ár af frumgerð slíkra trefjaplasthúsa hér á landi. Þau nýju eru bæði mun styrk- ari og auðveldara að þétta en áður, auk þess hefur þeim verið gefið nýtt ávalara form. Fyrstu þijú húsin fara til Hitaveitu Reykjavíkur á Nesjavallasvæðinu, en þar hafa svipuð hús verið notuð til skamms tíma til að þekja borholutæki, þannig að auðvelt sé að vinna við þau á öllum árstíð- um. Notkunarmöguleikar þessara nýju húsa eru þó mun meiri, t.d. sem skýli yfir heita potta, hvíldarstaður á gönguleiðum á há- lendinu og geymsla fyrir fyrirtæki o.fl. Innan skamms mun fyrirtækið Trefjar hf. einnig bjóða stærri hús af sömu gerð. Þau sem nú eru tilbúin eru 20 fm að stærð en hægt verður að fá hús sem eru 55 fm og jafnvel stærri. Þá er úr glæru acryl- plasti fyrirhugað að vinna samskonar ein- ingar og í þessi hús fara en það eru fimm- hyrnd og sexhymd skeljaform með 105 cm kanti. Þannig má setja útsýnisglugga hvar sem er á húsin. Ef um það bil helm- ingur eininganna, sem í húsið fara, er úr glæru acryl-gleri má nota húsin sem mjög vindþolin gróðurhús. Hönnuður húsanna er Einar Þorsteinn Ásgeirsson. Hann vann einnig að gerð frummótanna að húsunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.