Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994 B 17
/•fl FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Opið virka daga frá kl. 9-18
Símatími á laugardag frá kl. 11-13.
1 1 540
Óðinsgötu 4, símar 11540— 217
Bréfsími 620540
Jón Guðmundsson, sölustj.,
jögg. fasteigna- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.,
lögg. fasteignasali.
Lindasmári. Skemmt .108fm
é 2. hæð. Afh. titb. u. tr Vorð 7,8 millj. 3V. fljóti.
Miklabraut. Ti! sölu 285 fm
eígn sem sk. i 6 hb. neðri hasð verð
8,0 og 5 hb. íb. í rlsi verð 6,6 m.
Einbýlis- og raðhús
Vesturfold. Mjög skemmtil. 240 fm
einb. m. innb. bílsk. Góðar stofur, sólstofa,
5 svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,1 millj.
húsbr.
Unufell. Glæ'íil. 140 fm enda- :“
raðh. Saml. stofur, 4 svefrih. Parket.
Vandaéar innr. Kj. undír öllu húelnu
þar som eru ýmsir nýtíngarmögul.
Húslð er klætt að utan. Bílskúr. Verð
12,5 millj. Mjög góð eign.
Grettisgata. Til sölu heil húseign 135
fm steinh., kj., hæð og ris, sem í dag eru 2
íb. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 7,9 millj.
Kjarrmóar. Skemmtil. 85 fm tvíl. parh.
Stór rúmg. stofa, 2 svefnh. Bílskréttur. Verð
8,4 millj.
Skerjafjörður. 690 fm bygg-
löð við Skildinganes. Upplýsíngar á
skrifst.
Blikanes — einb.
Grjótagata. 16C fm einb., hæð
svefnherb., stórar s /aiir. Húsið or
utan og einangrað. V nyi+ K«æu ao erð 11 mlllj.
Hlíðarás - IV ios. Til sölu
bygglóð undir parh Verð 1,0 millj. Telkn. fyigja. :
Miðborgin. Spennandi 135 fm einb.
með miklu opnu rými í fyrrv. iðnhúsn. Sér-
hannaðar innr. Uaust strax. Verð 8,4 millj.
Við lækinn í Gbæ. Skemmti-
svefnherb. Sökkt ar að stækkun á
húsi. Gert ráð f. Helturpotturífallí 60 fm tvöf. bílsk. gri laut. V. 11,5 m.
Frostaskjól. Nýl. glæsil. 200 fm tvíl.
endaraðh. með innb. bílsk. 4 svefnh., vand-
aðar innr. Parket. Laus strax. Elgn f sérfl.
Verð 16,9 mlllj.
Hofgarðar. Fallegt 146 fm einl. einb.
auk 47 fm bílsk. Saml. stofur. Arinn. Garð-
stofa með nuddpotti. 3-4 svefnherb. Park-
et. Verð 15,5 millj.
Silungakvísl. Sérstakl. vandað 240
fm einb. í austurriskum stil. Efri hæð tilb.
u. tróv., neðri hæð er íbhæf. 65 fm bílsk.
þar sem mögul. er á atvinnurekstri. Uppl. á
skrifst.
Glæsil. 275 fm einb. Stórar saml. stofur,
arinn, garðstofa, 3 svefnherb., bókaherb.
Sér 66 fm stúdíóíb. í kj. Stór innb. bílsk.
Verð 18,9 millj.
Á góðum stað f Kópavogi.
Höfum til sölu gott hús á tveimur hæðum
sem skiptist í 150 fm íb. á efri hæð og 85
fm íb. á neðri hæð. 35 fm bílsk. Fallegur
gróinn garður.
Arnarnes. Glæsil. 220 fm einlyft einb.
auk 50 fm bílsk. Glæsil. sjávarútsýni. Eign
í sérflokki.
Lambhagi — Bessastaðahr.
Til sölu 1540 fm byggingalóð. Öll gjöld
greidd. Verð 2 millj.
Álfholt. Skemmtil. 199 fm tvílyft raðh.
með 25 fm innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Áhv.
7,3 millj. húsbr. o.fl. Verð 11,9 millj.
Sunnuflöt. Glæsil. 215 fm einb. auk
47 fm tvöf. bílskúrs. 3 saml. stofur, arinn,
garðstofa, sjónvherb., 4 svefnherb. Vandað-
ar sérsmíðar innr. 65 fm 2ja herb. íb. í kj.
með sérinng. Fallegur gróinn garður. Eign
f algjörum sérflokki.
Álfheimar. Mjög gott 200 fm raðh.,
tvær hæðir og kj. þar sem er 2ja herb.
séríb. Á hæðinni eru saml. stofur, eldh. og
gestasnyrting. Uppi 3 svefnherb. og baðh.
Verð 14,2 millj.
Jökuigrunn v. Hrafnistu.
Vandað 95 fm oinl. raðh. eldri borg-
ara í tengstum v. þjón. DAS í laugar-
ási. Parket. Sólstpfa. Vandoðar innr,
Verð 11 millj. Laust strax.
Meðalbraut — Kóp.
Bókhlöðustígur. 100 fm efri hæð
i tvíb. Talsvert endurn. Verð 8,2 millj.
Veghús. Skemmtil. 146 fm fb. á tveim-
ur hæðum ásamt bílsk. fb. afh. tilb. u. trév.
strax. Verð 8,9 mlllj.
Hjailabraut. Góð 110 fm íb. á 2.
hæð. Rúmg. stofa með suðursv. 3 svefn-
herb., þvottah. í íb. Áhv. 2,4 milij. Byggsj.
Verð 7,8 millj.
Hraunhvammur. lOOfmneðrisérh.
auk 50 fm rýmis í kj. Þarfnast standsetn.
Lindasmári. Skemmtil. 4ra herb.
neðri sérh. með garði. Getur afh. tilb. u.
trév. strax eða fullb.
Flyðrugrandi. Glæsii. 126fmendaíb.
á 3. hæð. 2 svefnh. (geta verið 4). Tvennar
svaiir. Bílsk. Verð 12,5 millj.
Álfatún. Gtæsil. 105 fm Ib. á 2.
hæð i fjórb. 3 svefnh. Vandaðar ínnr.
Suðursv. Rúmg. bítsk. Eign í sórfl.
Glæsil. 270 fm einbhús ó tveimur hæðum.
Stórar stofur, 5 svefnherb., 2 baðherb.,
baðstofuloft. Góðar innr. Gott rými í kj. 36
fm bilsk. Fallegur garður. Glæsil. útsýni.
Góð staðsetn. í lokaðri götu.
Reykjafold — einb. Fallegt220fm
einb. með tvöf. innb. bilsk. Saml. stofur, 4
svefnh., góðar ínnr. Afg. sólpallur. Áhv. 3,6
m. góð langtlán. Skipti á minni eign á svip-
uðum slóðum mögul.
4ra, 5 og 6 herb.
Holtsbúö. 233fm efri hæð ásamt hluta
í kj. og tvöf. bílsk. í tvíbhúsi. Stórar stofur,
7 svefnherb. Skipti á 4ra-5 herb. íb. mögul.
Áhv. húsbr. og byggsj. 10,0 millj. Verð
17,0 mlllj.
Markland. Mjögfalleg 4r{ i liarb.
íb. ó 3. hæð. Góð Stofa, 3 svefn-
herb . patket. Suðursvalir. Hús nýtok-
ið í gegn að utan. Áhv. mjög hagst,
lón 4,7 mlllj. byggsj. og húabr. Verð
7,8 millj. ib. er lous strax.
Álagrandi. Glæsil. 112 fm íb. á 3. hæð
í nýju húsi. Rúmg. stofa, 3 svefnh. Parket.
Svalir. Áhv. 5,0 millj. húsbr.
Vesturgata — hús eldri borg-
ara. Falleg 100 fm íb. á 3. hæð við Vestur-
götu 7 í tengslum við þjónustu eldri borg-
ara. Verð 9,5 millj.
Rauðhc imrar. Vorum að fá f: 1
sölu nýja tveimur ha tlæsil. innr. 180 tm ib. á Dðum. Á neðri hæð (120
fm) eru sar 2 avefnhet nl. stofur m. suðursvölum, b., þvhús, eldh. og bað.
Párket. Úp pi er 60 fm ioft þar sem
mætti cjóri 2-3 herb. Bílskúr. Fráb.
útsýni. fb. irtilafh.etrax.V. 11,9 m.
Njálsgata. Góð 95 fm íb. á 2. hæð. 3
svefnherb. Hús nýtekið í gegn að utan.
Áhv. 3,0 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,2 mlllj.
Sólheimar. Falleg 130 fm íb. á efstu
hæð í fjórb. Rúmg. stofa. 4 svefnh. Eldh.
m. nýrri innr. Parket. Suðursv. Sérþvottah.
Áhv. 4,5 millj. byggsj. Verð 9,8 millj.
Boðagra Tdi. Mjög falleg 112
austursv, Rúr ng. efdh. 4 svefnh. 23
fm ínnb. bilsk o.fl. Verð 10 Ahv. 4,4 m 5 mlllj. Beir Nlj. byggsj. sala.
Hringbraut. Skemmtil. 120 fm parh.
tvær hæðir kj. þar sem er mögul. á séríb.
Arinn.JSIýtt þak, gler o.fl. Bílskréttur. Áhv.
5,7 mlllj. húsbr. Verð 9,9 millj.
Hofgaröar — Seltjn. Glæsil. 342
fm tvíl. einbh. m. tvöf. innb. bílsk. Saml.
stofur m. arni, 4 svefnh., baðh. og gesta-
snyrt. Niðri eru 2 stór herb. o.fl. Parket.
Vandaðar innr. Hagst. langtímal. Skipti á
minni eign á Seltjn. mögul.
Espigeröi. Mjög góð 131 fm íb.
á 2 hæðum (8. og 9. hæð) í lyfl svafnherb. saml. stofur. Tv uh. 3 annar
svalir. Stórkostl. útsýni. Stæðí skýll. Verð 12,6 mlllj. i bíl-
Hrísmóar. Falleg 128 fm lúxusíb. á
5. hæð í lyftuh. (efstu). Stæði í bílskýli. Laus
strax. Verð 10,9 millj.
Brávallagata. Mjög skemmtil. 90 fm
íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefnh. Nýl.
eldhinnr. Góð eign.
Tómasarhagi. Mjög góð 105 fm
miðh. í fjórb. Saml. stofur, 2 svefnh. Suð-
ursv. 23 fm bílsk. Laus strax. Verð 9,9 mlllj.
Ásbraut. Góð 100 fm íb. á 3. hæð. 3
svefnh. Parket. Suðursv. 25 fm bílsk. Áhv.
4,0 millj. byggsj. o.ffl. Verð 7,8 millj.
Hraunteigur. Falleg 102 fm efri hæð
í fjórb. Góð stofa, 3 svefnh Parket. Suð-
ursv. Ný eldhinnr. Nýtt gler. Nýl. þak. Laus.
Lyklar. Áhv. 2,8 millj. byggsj. V. 9 m.
Eyrarholt. Glæsil. 4ra herb. 116,5 fm
endaíb. á 3. hæð. Saml. stofur m. suðursv.
2 svefnh. (mögul. á 3). Þvottah. í íb. Park-
et. Útsýni yfir höfnina. Mögul. skipti á minni
eign. Verð 8,5 millj.
Skólavöröustígur. Góð 4ra-5
herb. íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Góðar suð-austursv. Verð 7,7 millj.
Fróöengi. Höfum í sölu glæsil. níu íb.
hús. íb. eru 2ja, 3ja og 4ra herb. afh. tilb.
u. trév. strax eða fullb. Fallegt útsýni. Bílsk.
getur fylgt. Sanngjarnt verð.
3ja herb.
Rekagrandi. Fallog 4ia horb. :
93 fm íb. á tveimur hæðum. Parket.
Suðurev. Stæði í bítskýti. Áhv. 4,9
millj. byggsj. Verð 8,0 millj.
Snorrabraut — eldri
borgarar. Mjög talleg 90 fm 3ja-
4ra herb. ib. á 4. hæð i lyftuh. Saml.
stofur, 2 góð svefnherb. Suðursv.
Laus strax. Verð 8,5 millj.
Kaupendur athuglð!
Höfum fjölda annarra eigna í tölvuvæddri söluskrá.
Lertið upplýsinga hjá sölumönnum okkar.
Sendum söluskrá samdægurs í pósti eða á faxi.
Hraunbær. Mjög góð 104 fm íb. á
2. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. Suð-aust-
ursv. íbherb. í kj. Blokk og sameign ný gegn-
um tekin. Verð 7,5 millj.
Freyjugata. 80 fm risíb. í þríb. 3
svefnh. íb. þarfn. stands. Laus strax. Verð
5.2 millj.
Melhagi. Falleg 104 fm íb. á 3. hæö í
fjórbh. 2-3 svefnh. Nýl. eldhinnr. Parket.
Suður- og norðursv. Bílskréttur.
Austurberg. Falleg 106 fm endaíb. á
2. hæð. Góð stofa, 4 svefnh. Parket og flís-
ar á gólfum. Stórar suðaustursv. Þvhús og
búr á hæðinni. Aukaherb. í kj. Bílskúr. Áhv.
2.3 millj. byggsj. Verð 8,4 millj.
Háaleitisbraut. Góð 123 fm íb. á
4. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnherb. Tveir
24 fm bílsk. geta fylgt. Laus. Verð 9,5 millj.
Álfheimar. Glæsil. 107 fm íb. á 4.
hæð. Stórar stofur, 2-3 svefnh. Stórar suð-
ursvalir. Parket. Útsýni yfir Laugardalinn.
Blokk og sameign nýtekin í gegn. Áhv. 2,3
millj. byggsj.
Kjartansgata. Björt talsv. endurn. 104
fm efri hæð í tvíbh. Saml. skiptanl. stofur, 2
svefnh. Suðursv. Bílskúr. Áhv. 3,3 millj. bsj.
Verð 8,5 millj. Laus. Lyklar.
Á Melunum. Falleg 125 fm efri hæð.
Góð stofa, mögul. á 4 svefnh. Útsýni. Skipti
á einb. mögul. V. 10,5 m.
Einarsnes. Skemmtil. 133 fm neðri
sérh. í tvíbh. íb. afh. tilb. u. trév. að innan,
fullb. að utan, strax. Lyklar. Verð 8.750 þús.
Ásholt. Glæsil. 107 fm Ib. á 2.
hæð I lyftuhúsi. Vandaðar innr. Sval-
ir. Stæði í bllskýli.
Suðurvangur. Falleg 73 (m (b.
á 3. hæð í nýl. gtæsil. fjölb. Rúmg.
stofa moð suðvostursv. 2 góð svefnh.
Áhv. 4,8 millj. B»j. Varð 8,3 millj.
Hrfsmóar. Góð 4ra-5 herb. íb. á
tveimur hæðum. Suðursv. Sérinng. íb. er
ekki fullb. Áhv. 2,4 millj. byggsj. V. 8,2 m.
Laugateigur. Falleg 91 fm miðh. i
þríb. 3 svefnh. Nýl. eldhinnr. Parket. Suð-
ursv. Áhv. 5,6 mlllj. húsbr., byggsj. o.fl.
Verð 8,2 millj.
Hagamelur. Glæsll. 100 fm
afrt hæð t fjórbhúsi. Saml. stofur, 2
svefnherb., eldhús með nýjum Innr.
Hús og íb. nýtekín t gegn, Bílsk.
Verð 9,8 milfj, Laus strox. Elnnlg tit
sölu risib. t sama húsi þannig oð
unnt værl að gera etna íb. úr báðum.
Flyðrugram Ji. Glæsll. 70 fm
ít). é 3. f»æö. Serti herb. (mögul. á 1. Stofur, eíft svefn- tvelmur). Suðursv.
Áhv. 4,6 millj, v Verð 7,2 mlllj. eadeild Og húsbr.
Engihjalli. Góð 78 fm fb. á 7. hæð í
lyftuh. 2 svefnherb., parket, austursvalir
meðfram (b. Útsýni. Áhv. 2,4 millj. byggsj.
Skipti á 2ja herb. ib. mögul.
Hraunbær, Mjög góð 3ja 4ra herb. ib.
á 1. hæð. Áhv. 3,5 millj. bsj. V. 6,6 millj.
Bollagata. Góð 78 fm íb. í kj. m. sér-
inng. 2 svefnherb. Áhv. 2,3 millj. húsbr.
Verð 6,2 miilj.
Ljósheimar. Vomm að fá f
sölu mjög góða 85 fm ib. á 2. hæð
i 6 ib. húsl 2 svofnharb. Beln sala.
Óðinsgata. Faileg nýstandsett 80 fm
íb. á 3. hæð í góðu steinh. 2 góð svefn-
herb. Útsýni.
Engihlíð. Falleg mikið endurn. 4ra herb.
íb. á 1. hæð í fjórb. Saml. skiptanl. stofur,
2 svefnh. Nýl. þak. Sameign nýstandsett.
Góð eign.
Hofteigur. Vönduð og velumg. 4ra
herb. ca 100 fm íb. Saml. stofur og 2 svefnh.
(eða 3 svefnh. og ein stofa.) Laus strax.
Kaplaskjólsvegur. Góð 118 fm íb.
á 4. hæð. 3 svefnherb. Parket. Vestursv.
40 fm risloft yfir íb. ný einangrað með 2
loftgluggum þar sem mögul. er á 2 herb.
Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 6,9 millj. Laus.
Austurströnd. MjÖgfallegSO
fm Ib. á 3. hæð auk stæðís i bílg. 2
svefnherb. Parket. Suðursv. Áhv. 1,8
mlltj. góð langtfmalán.
Bergstaöastraðti. Góð 3ja
herb. ib. á 1. hæð i faliegu timburh.
Áhv. 3,1 mlll). Byggsj. Verð 6,4 mlllj.
Miðborgin. Glæsil. „penthouse“-íb. I
miðborginni I nýl. húsi. Stæði í bílskýli. Áhv.
byggsj. 2.350 þús. Verð 7,7 millj.
Viðimelur. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1.
hæð. 2-3 svefnherb. Suðursv. Nýl. raf-
magn. Góður garður. Áhv. 3,1 mlllj. byggsj.
Verð 7,1 millj.
Frostafoid. Mjög gó 90 fm Ib.
ursv. 2 góð svefnherb. P vhús í fb.
Áhv. 4850 þús. byggsj. Vorð 7,6
mfllj. Laus fljótl.
Tómasarhagi. Björt og góð 70 fm
íb. í kj. Sérinng. 2 svefnherb. íb. ný máluð.
Laus. Lyklar. Verð 5,8 millj.
Furugrund. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð
(efstu). 2 svefnh. Svaiir. Verð 5.950 þús.
Engihjalli. Góð 90 fm ib. á 1. hæð. 2
svefnherb. Suðursv. Útsýni. Áhv. 3,9 millj.
húsbr. Verð 5,9 millj.
Öldug ata. Falleg "i o fm íb. á 1.
herb. Lat s fljótl. VerÖ 5,5 mlllj.'
Þinghólsbraut. Mjög skemmtil. 90
fm neðri sérh. Afh. fokh. að innan tilb. að
utan. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,5 millj.
Kóngsbakki. Góð 72 fm ib. á 2.
hæð. 2 svefnherb., suðursv. Þvottah. I íb.
Verð 5950 þús.
Eskihllð. 97 fm íb. mikið endurn. á 3.
hæð + herb. I risi. Saml. skiptanl. stofur.
Parket. Nýjar rafl. Áhv. 3,3 m. byggsj. Verð
6,9 millj.
Laugarnesvegur. Góð 77 fm ib. á
4. hæð. 2 svefnherb. Svalir. Laus 1. okt.
Verð 5,9 millj.
Rauðarárstígur. Mjög góð 82 fm
íb. á 3. hæð. Suöaustursv. Góður garður.
Útsýni. Verð 5,8 millj. Laus strax.
Hrauni aaer. Góð 77 fm íb. á 3.
hæð. 2 s Lyklar. Ve rufnhörb. Vustursv. Laus.: : rð 6,3 mlllj.
Berjarimi. Skemmtil. 3ja herb. ib. I
glæsil. fjölbh. Afh. tilb. u. trév. eða fullb.
strax. Stæði i bílskýli. Útsýni.
2ja herb.
Hraun bær. Mjög góð 56 fm fb.
á 2. li<éð um. íb. ei Rúmg. stofa m. vestursvöl- talsv. endum. öll samelgn
Laua. Ly klar. Verð aðetns 4,9 mlllj.
Hagamelur. Mjög góð 70 fm íb. á
2. hæð. 2 svefnherb. Suðvestursv. Laus
fljótl. Verð 7,2 millj.
Holtsgata. Góð 90 fm íb. á 1. hæð.
Saml. stofur. 2 svefnh. Parket. Nýl. eld-
hinnr. Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð 6,6 millj.
Reykás. Falleg 75 fm íb. á 2. hæð. 2
svefnherb. Suðursvalir. Góðar innr. Sér-
þvhús. Laus fljótl. Verð 6,8 millj.
Lundarbrekka. Björt og rúmg. 88
fm íb. á 3. hæð. Sk. á 4ra herb. íb. mögul.
Verð 7,5 millj.
Kambsvegur. Skemmtil. 80 fm ri.síb.
í tvíbýlish. 2 svefnherb. Parket. Suðvsv. Hús
nýtekið í gegn að utan. Áhv. 3.250 þús.
Byggsj. Verð 7,3 millj.
Óöinsgata. Góð 80 fm miðh. í tvíbh.
m. sérinng. Laus strax. Lyklar. Áhv. 3,4
millj. byggsj. Verð 6,3 millj.
Mjóahlíð. Góð 90 fm íb. í kj. 2 svefnh.
Gott hús. Laus. Lyklar. Verð 6,1 millj. Skipti
á ódýrari íb. mögul.
Snæland. Mjög góð samþ. 28 fm ein-
staklíb. á jarðh. Laus strax. V. 2.850 þús.
Austurströnd. Falleg 63 fm íb. á 4.
hæð í lyftuh. Parket. Norðursv. Glæsil. út-
sýni. Þvottah. á hæð. Áhv. 2,1 millj. byggsj.
Verð 6,3 millj.
Vfkurás. Skemmtil. 58 fm íb. á 3. hæð.
Parket. Svalir. Húsið nýkl. að utan. Áhv. góð
lán húsbr. og byggsj. Verð 5,5 millj.
Óðinsgata — mikið endurn.
Mikið endurn. 50 fm 2ja herb. einl. einbh.
Húsið er m.a. nýki. að utan, lagnir endurn.
Verð 4,3 millj.
Flyðrugrandi . GlæaB. 2ja herb.
ib. á efstu hæð (gengið upp tvær hæð-
ir) I góðu Pbýil. 20 fm sótarsvailr (
hásuður. Útsýni út að KR. Laus strax.
Fannborg. Góð 48 fm íb. á 4. hæð
(efstu). Stórar svalir. Stórkostl. útsýni. Áhv. 1
millj. Byggsj. Verð 5 millj.
Iðnbúð. Góð 113 fm 2ja-3ja herb. íb. á
efri hæð í atvinnuhúsn. Verð 6,6 millj.
Frakkastígur. Fallegt 2ja herb. íb. á
3. hæð í nýl. húsi. Parket. Áhv. 3,0 millj.
byggsj. Verð 6,5 milj.
Áusturberg. Mjög falleg og vel innr. 60
fm íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Þvhús í ib.
Verð 5,5 millj.
Snorrabraut. Góð 65 fm íb. á 2.
hæð. 2 svefnh. Talsv. endurn. Nýl. þak.
Verð 5,8 millj.
Espigerði. Falleg 60 fm íb. á 9.
hæð í lyftuh. é þessi tm eftlrs. stað.
Vestursv. Glaasil. útsi fni. Ahv. 2360
þús* Wuö öfl sauitíiy Laus - lyklar.
Hagamelur. Lítil 3ja herb. (ósamþ.)
risíb. 2 svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 2,4
millj. góð lón. Verð 3,5 millj. Laus. Lyklar.
KAIIPENDIR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hérgildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24.
■ LÁNTÖKUR - Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL - Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA-
Samþykki maka þinglýsts eig-
anda þarf fyrir sölu og veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
.býr í eigninni.
■ GALLAR - Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti.
HÍISBRÉF
■UMSÓKN-Grundvallarskil-
yrði er að sækja um mat á
1 greiðslugetu sinni þ. e. “Um-
sögn ráðgjafastöðvar um
greiðslugetu væntanlegs íbúð-
arkaupanda.11 Þegar mat þetta
er fengið, gildir það í fjóra
mánuði. Þar kemur m. a. fram
kaupverð íbúðar, sem væntan-
legur íbúðarkaupandi skal að
hámarki miða kauptilboð sitt
við. Þegar hann hefur í höndum
samþykkt kauptilboð, kemur
hann því til húsbréfadeildar.
Samþykki Húsnæðisstofnun
kaupin, fær íbúðarkaupandinn
afhent fasteignaveðbréfið til
undirritunar og hann getur gert
kaupsamning.
■LÁN SKJÖR-Fasteignaveð-
bréfið er verðtryggt. Lánstími
er 25 ár. Ársvextir eru 5%.
Þeir eru fastir og breytast því
ekki á lánstímanum. Gjalddagar
eru i marz, júní, september og
desember ár hvert. Afborganir
hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl-
ur, bæði vexti og afborganir,
eru jafnan reiknaðar verðbætur
í samræmi við lánskjaravísitölu.
Lántökugjald er 1%.