Morgunblaðið - 18.11.1994, Page 22
22 B FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
KOGURSEL. Mjög vel staösett um 140 fm parh.
ásamt bílsk. Á neöri hæö eru saml. stofur, eldh. og
gestawc. Á efri hæö eru 3 herb. og baö. Risloft. Góö suö-
urverönd og garöur. Skipti á 3ja herb. íb. meö bflskúr
mögul. Verö 12,0 millj. Áhv. ca 2 millj. Byggsj.
BLONDUHLIÐ. Góö efri hæö um 125 fm auk
40 fm bílskúrs. 3 svefnherb., stórar stofur. Ekkert áhv.
Mögul. skipti á 3ja herb. fb. meö bflskúr. Verö 10,3
millj.
BBl 1 - Tniffl ' Pp3|Pi
HÓLMGARÐUR. Mjög góó 3ja herb. íbúó á 1.
hæö í tveggja hæöa nýl. steinhúsi. Allar innréttingar eru sérsmíðar. Góö og mikil sameign m.a. sauna. Verö 6,9
millj.
VIÐARRIMI. Nánast fullb. einb. 188 fm á útsýn-
isstaö. 4 rúmg. svefnherb. og innb. bílsk. Til. afh. fljót-
lega. Áhv. húsbr. 6 millj. Verö tilboö.
STÆRRI EIGNIR
GRANDAVEGUR. Ákaflega fallegt
uppgert timburhús á mjög góöum staö. Húsiö
er á tveimur hæöum. Verönd, fallegur garöur.
Sjón er sögu ríkari.
REYKJABYGGÐ - MOS.
Einb. á einni hæö m. rúmg. bílsk. og um 70
fm skjólgóöri suöurverönd. 4 svefnherb. Inn-
róttaö 1992. Áhv. 4,9 millj. Byggsj. Verö
10,6 millj.
MELSEL. Glæsilegt einb. sem er um 270
fm á tveimur hæöum auk 50 fm bílsk. Mögul. aö
gera sóríb. í kj. Allt tróverk úr eik.
SEFGARÐAR - SELTJ. stór
glæsilegt einbýli á einni hæö. Húsiö er 212 fm
meö rúmg. bílskúr. Fallegar innréttingar, eik-
arparket á gólfum. Mjög fallegur garöur. Hús í
mjög góöu ásigkomulagi. Verö 18,8 millj.
HELGUBRAUT - KÓP. Enda
raöhús á tveimur hæöum sem er 160 fm. 4
svefnherb. Verö 11,9 millj. Áhv. Byggsj. 2,6
millj.
SEFGARÐAR - SELTJ. Mjög
glæsilegt einbýli á einni hæö ásamt tvöföldum
bílskúr samt. 211 fm. 45 svefnherb. Arinn í
stofu. Verönd meö heitum potti. Fallegur garö-
ur. Áhv. í langtfmal. 9 millj. Verö 17,7 mlllj.
ARNARTANGI - MOS. Emb
á einni hæö ca 140 fm ásamt 33 fm bílsk.
Sólstofa, 4 svefnherb. Gróinn garöur og gott
útsýni. Verö 12 millj. Áhv. húsbr. og
Byggsj. ca 5,4 millj. Skipti mögul. á minni
eign f Mos.
SALTHAMRAR. Einb. á einni hæö
ca 170 fm meö innb. bílsk. Fullb. aö utan en
tilb. u. trév. aö innan. Gert ráö fyrir 4 svefnherb.
Verö 12 millj. Áhv. 6 millj. húsbr.
HLAÐHAMRAR. Gott ca 135 fm raö-
hús meö sólskála, 3 svefnherb. og fjölskyldu-
herb. Húsiö er ekki alveg fullbúiö. Áhv. góö
langtlán ca 5,5 millj. Verö 11,3 millj.
URÐARSTÍGUR - HF. míkís
endurnýjaö eldra einb. 110 fm á tveimur hæö-
um. Gróin lóö. Áhv. húsbr. ca 4 millj. Verö 7,5
millj. Eignin getur veriö laus strax.
MELGERÐI - KÓP. Fallegtca
200 fm einb. á einni hæö. Stór stofa og 3
svefnherb. Falleg gróin lóö. Verö 14,2 mlllj.
SELBREKKA - KÓP. Gon ca
250 fm raöhús á tveimur hæöum. Möguleiki aö
hafa litla séríb. á jaröhæö. Gott útsýni. Verö
13,5 millj. Áhv. 2,3 millj. Byggsj.
HULDUBRAUT - KÓP. Ný«233
fm parhús meö innb. bílskúr. 4 svefnherb. Góö-
ar innr. og tæki í eldh. Sjávarsýn. Verö 14,4
millj.
HAAGERÐI. Fallegt ca 310 fm einb.
ásamt ca 20 fm bílskúr. Byggt hefur veriö viö
húsið. Góöar stofur meö arni og útgangi út á
verönd meö heitum potti. Góöur lokaöur garö-
ur. Gufubaö og líkamsræktaraöstaöa í kjallara.
Hiti í stéttum og plönum. Verö 16,8 millj.
Möguleiki aö taka íb. upp f.
LINDASMÁRI - KÓP. Endarad
hús á tveimur hæöum ca 185 fm meö innb. 23 fm
bílsk. 3 svefnherb. Afh. fullb. aö utan og lóö frá-
gengin. Fokhelt aö innan. Til afh. strax. Áhv. hús-
br. og bankal. ca 7,4 millj. Verö 8.690 þús.
GAMLI VESTURBÆRINN
Húsiö er byggt um 1880.Hefur þaö allt veriö
endurnýjað og gamli stíllinn látinn haldast.
Húsiö er um 150 fm fm og skiptist í kj., hæö
og ris. Áhv. ca 6,1 mlllj. langtlán.
HJALLABREKKA - KÓP. Fai
legt 185 fm einb. á tveimur hæöum ásamt bíl-
skúr. 4 svefnherb. Gróinn garöur. Áhv. langt-
lán ca 8 millj. Verö 13,3 millj.
HÆÐIR
HAGAMELUR. 5 herb. íbúöir á 1., 2.
og 3. hæö. Hver hæö er um 127 fm og eru
íbúöirnar talsvert endurnýjaöar. Verö 10 millj.
hver íb.
BRÁVALLAGATA. góo 90 im
íb. á 2. hæö sem skiptist í saml. stofur og 2
svefnherb. Nýl. innr. í eldhúsi. Áhv. 4,5
millj. í góöum langtlánum.
SKIPASUND. Neöri hæö um 110 fm
ásamt nýl. 36 fm. bílsk. íbúöin skiptist í saml.
stofur, eldh. og 3 herb. Nýl. baöherb. Áhv. 5
millj. húsbr.
BLÖNDUHLIÐ. Góö neöri sérhæö
um 90 fm sem skiptist í saml. stofur og 2 herb.
Parket á gólfum. Suðursvalir. Gróinn garöur.
Verö 7,9 millj. Æskil. skiptl á sérbýli f miö-
borginnl.
HRAUNHVAMMUR - HF. Fyrir
laghenta. Ca 100 fm sérhæö á 1. hæö ásamt
50 fm rými í kjallara. íb. þarfnast standsetning-
ar. Verö 6,7 millj.
NÝBÝLAVEGUR - KÓP.
Góö 135 fm miöhæö meö sérinng. og bíl-
skúr. Björt og falleg íbúö. 45 svefnherb, ar-
inn í stofu og mikiö útsýni. Mögul. skipti á
mlnni eign. Verö 10,7 mlllj.
SNORRABRAUT. Góö ca 141 fm
hæö og ris í nágr. Landspítalans. Allt sér.
Mögul. skipti á minni eign. Verö 9,8 millj.
4RA5 HERB.
LUNDARBREKKA - KÓP.
Snyrtileg 100 fm íbúö á 3. hæö meö tvenn-
um svölum. Aukaherb. í kjallara. Gott útsýni.
Verö 6,9 mlllj. Áhv. langtlán 1,4 mlllj.
Skipti æskil. á minni íb.
VESTURBERG. Rúmgóö 92 fm íb.
meö miklu útsýni. 3 svefnherb. og þvhús inn af
eldh. Verö 6,6 mlllj. Áhv. 1,5 mlllj. Byggsj.
HÁALEITISBRAUT. Rúmgóö 122
fm íbúö ásamt 25 fm bílskúr. Bjartar stofur meö
góöum suöursvölum. Nýleg gólfefni.
HRISRIMI. Sérlega glæsileg 96 fm íb. á
2. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Verö 9,5 millj.
Áhv. húsbr. 5,6 millj.
SKÓGARÁS. Mjög rúmg. og vönd-
uö íbúö á tveimur hæöum um 166 fm ásamt
25 fm bílsk. 6 svefnherb. og fjölskylduherb. í
risi. Áhv. langtlán 5,6 millj.
PVERHOLT - MOS. Nýi. 153 im
íb. á 2. og 3. hæö. Á 2. hæö eru stofur, eldh. og
3 svefnherb. Á 3. hæö er óinnróttaö rými sem
tengist stofu og gefur ýmsa möguleika. Verö
9,2 millj. Mögul. skipti á minni (b.
REYKAS. Falleg endaíb. á 1. hæö um
114 fm og 26 fm bílsk. Stofa meö suöursvölum
og 3 herb. Beykinnr. í eldh. og beykiparket.
Áhv. Byggsj. 2,8 millj. Laus strax.
KIRKJUBRAUT - SELTJ.
Hugguleg 4ra herb. risíb. á góöum staö. 3
svefnherb. Geymsluris yfir íb. Útsýni. Áhv.
1,9 millj. Byggsj. Verö 6,2 millj.
GAUTLAND. Falleg 4ra herb. íb. á
þessum vinsæla staö. 3 svefnherb. Parket á
stofu. Góöar suöursvalir. Verö 7,9 millj. Áhv.
húsbr. 4 millj.
VESTURBÆR. Stór og mikil 6 herb.
íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Dökkar sórsmíöaöar
innróttingar í allri íbúöinni. 4 svefnherb. Þvhús
á hæöinni.
BLÖNDUBAKKI. se herb ib á
1. hæö þar af tvö herb. í kjallara meö eldun-
araöstööu, sem eru upplögö til útleigu. íbúö
í toppstandi. Verö 8,5 millj.
LJÓSHEIMAR. Góö 101 fm íb. á 2.
hæö í lyftuhúsi ásamt rúmgóöum bílskúr. Gott
skápapláss og tvennar svalir. Laus strax.
PORFINNSGATA. Mikiö endurnýj-
uö 4ra herb. íb. á efri hæö ásamt 27 fm bílsk.
Parket og nýjar innr. í eldhúsi. Þvottah. í íb.
Verö 7,3 millj. Áhv. húsbr. 4,4 millj.
SEILUGRANDI. Skemmtileg 110 fm.
íb. á tveimur hæöum meö stæöi í bílskýli. Stutt
í alla þjónustu. Sklpti á minnl íb. æskileg.
Áhv. 5 mlllj. langtlán. Verö 9,2 mlllj.
FROSTAFOLD. Frábært útsýni.
Ákaflega falleg 110 fm íb. Stofa meö suöursvöl-
um. 4 svefnherb. Þvhús í íb. Parket.
Geymsluris yfir allri íb. Verö 9,2 millj. Áhv. 1,7
mlllj. Byggsj.
OFANLEITI. Glæsieign á 3. hæö sem
er 102 fm ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Þvotta-
herb. f ib. Suöursvalir. Ljóst beýkiparket á öll-
um gólfum nema baöherb. og þvottaherb.
Áhv. Byggsj. ca 900 þús. Verö 10,4 mlllj.
ÁLFHEIMAR. Góö 100 fm íb. auk inn-
róttaös rislofts sem ekki er I uppg. fermetra-
fjölda. 3 góö svefnherb. og rúmg. eldhús. Áhv.
húsbr. ca 4,8 millj. Verö 8,6 millj.
ENGJASEL. Björt og snyrtileg 99 fm
íb. á 2. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Góö sam-
eign. Suöursvalir. Verö 7,5 millj.
REYKÁS. Glæsileg 153 fm íb. á
tveimur hæöum ásamt 28 fm bílskúr. Vand-
aöar innr. og gólfefni. Áhv. hagst. langtlán
ca 2 miilj. Verö 11,8 millj.
HRAUNBÆR. Góö 116 fm íb. á 3.
hæö. Stofa og saml. boröst. Endurn. gler. 4
svefnherb. og tvennar svalir. Laus strax. Verö
7,8 millj.
MARÍUBAKKI. Góð 97 fm íbúö á I
3. hæö. Suöursvalir. Þvhús og búr inn af
eldhúsi.
AUSTURSTÖND - SELTJ.
Mjög skemmtileg 138 fm íb. meö sérinngangi
og stæöi í bílskýli. Allt sór. Parket. Verö 8,8
millj.
ASPARFELL. 56 herb. íb. á tveimur
hæöum sem er 132 fm og bílskúr. Sórinng. frá
svölum. Skipti á 4ra herb. koma til grelna.
Verö 9,3 millj. Áhv. 2,4 millj. langtlán.
3JA HERB.
HRINGBRAUT. Góö 72 fm íbúö á 2.
hæö. Suöursvalir í stofu. Gott skápapláss.
Verö 5,6 millj.
HRINGBRAUT. Á horni Hringbr. I
og Birkimels 75 fm íb. á á 2. hæö ásamt 12
fm herb. í risi. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Verö
6,4 millj.
SELJABRAUT - BÍLSK. 3ja
herb. íbúö á 3. hæö ásamt risi sem er nýtt und-
ir herb. og sjónvhol. Stæöi í bílskýli. Verö 5,9
millj.
LAUGARNESVEGUR. Mjöggóó
73 fm íb. á 3. hæö sem öll hefur veriö endurnýj-
uö ásamt herb. í kjallara. Parket á gólfum. Verö
6,9 millj. Áhv. Byggsj. og húsbr. 3,1 millj.
FURUGRUND - KÓP. Neöar
lega í Fossvogsdalnum góö 77 fm íbúö á 3.
hæö. Suöursvalir í stofu. Flísar og parket á
gólfum. Verö 6,8 millj.
EFSTIHJALLI - KÓP. Endaib
um 91 fm á 3. hæö. Saml. stofur meö suö-
ursvölum, 2 rúmgóö herb. og gott eldh. meö þv-
húsi inn af. Hús og sameign snyrtileg.
ENGIHJALLI - KÓP. Rúmgóö 88
fm íb. á 5. hæö. Flísalagt baöherb., 2 góö herb.
og stofa meö suövestursvölum og miklu útsýni.
Verö 5,7 mlllj.
NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Guii
falleg 3ja herb. íb. á 2. hæö í fjórbýli. Parket.
Þvhús og búr inn af eldhús. Verö 6,8 millj.
Áhv. langtlán 3,8 millj.
HAMRAHLIÐ. Falleg 74 fm íb. á 1. I
hæö og 30 fm. bílsk. Parket á stofu. Rúm-
gott eldhús. Hús og sameign í góöu standi.
Verö 7,9 millj. Áhv. húsbr. 2,6 millj.
BRATTHOLT - MOS. Mjög
snoturt raöhús á tveimur hæöum ásamt
geymslurisi. 2 svefnherb. Stór garöskáli meö
arni. Verö 7,9 millj.
BUGÐUTANGI - MOS. Vandaö
87 fm raöh. á einni hæö meö suöurverönd. 2
rúmg. svefnherb. Flísar og parket á gólfum.
Verö 8,4 mlllj. Áhv. Byggsj. 3,3 mlllj.
KJARRHÓLMI - KÓP. Bjön og
snyrtileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Parket á
stofu. Útsýni yfir Fossvogsdal. Gervihnattasjón-
varp. Áhv. 1,8 millj. Byggsj. og húsbr. Verö
6,2 millj.
HRAUNBÆR. Góö 84 fm íbúö á 3.
hæö (efstu). Saml. stofur meö suöursvölum.
Parket. Húsiö allt í góöu standi. Verö 6,5 millj.
Áhv. Byggsj. 2,5millj.
KLAPPARSTÍGUR. Nýleg ca 90
fm íb. á 2. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Marmari
og parket á gólfum. Verö 7,8 millj. Áhv. húsbr.
og Byggsj. ca 4,6 millj.
MELABRAUT -SELTJ. gööbs
lm ib. á 1. hæö meö sérinng. Allir gluggar nýir
og hús í góöu standi. Parket og flísar á gólfum.
Verö 5.8 millj.
LYNGMÓAR - GBÆ. góö aö
staöa fyrir börn. Snyrtileg 83 fm íb. 2. hæö á-
samt bílskúr. Frábært útsýni og suöursvalir.
Hús og sameign í góöu standi. Verö 7,7 mlllj.
Áhv. húsbr. 3,7 mlllj.
RAUÐAGERÐI. Falleg og mikiö I
endurnýjuö risíbúö í þríbýli ca 80 fm. Parket.
Góöur garöur og suöursvalir. Áhv. langtlán
ca 1 miilj. Verö 6,7 mlllj.
KAPLASKJÓLSVEGUR. góo
80 fm íb. á 2. hæö. Blokkin nýl. tekin í gegn aö
utan og sameign í góöu standi. Eldhús meö
góöum borökrók. Suöursvalir frá stofu. Góöir
skápar í hjónaherb. Ekkert áhv. Verö 6,6 millj.
Laust fljótlega.
HALLVEIGARSTÍGUR. Mjög
snyrtileg 70 fm íb. á 1. hæö í þríbýli. Góöar
suöursvalir meö útgangi út í garö. Áhv. 2,9
millj. Byggsj. Verö 5,9 millj.
LAUGAVEGUR. Hagstæö út- I
borgun. Ca 64 fm íb. í tvíbýli meö mikilli loft-
hæö. Búiö aö endurn. þak, glugga, gler,
vatnsl. og rafl. Áhv. ca 2,5 mlllj. langtlán.
Verö 4,9 millj.
HÁALEITISBRAUT. lumg.cass
fm íb. á 4. hæö ásamt bílsk. Góöar svalir og
parket. Áhv. ca 1,4 millj. Verö 7,5 millj.
LAUGAVEGUR. Gamli stíllinn. Neöri
hæö í járnkl. timburh. neöarl. viö Laugaveg
meö inng. frá Klapparst. Saml. stofur og 2 herb.
Verö 2,7 millj.
STELKSHÓLAR. góö 82 fm íb. á 3.
hæö í lítilli blokk ásamt bílsk. Suöursv. Útsýni.
Möguleiki aö kaupa án bílsk. Verö 6,5 millj., en
meö bílsk. 7,3 millj. Laus strax. Lyklar á skrif-
stofu.
HRAUNBÆR. Rúmg. 93 fm íb. á 3.
hæö. Saml. stofur og 2 svefnherb. Flísalagt
baöherb. Parket. Áhv. Byggsj. og húsbr. ca
2,2 millj. Verö 6,8 millj.
KLEPPSVEGUR. Rúmg. 91 fm
3ja4ra herb. endaíb. á jaröhæö. Saml. stofur
(möguleiki aö loka annarri og gera herb.) og 2
herb. Góöir skápar. Áhv. 2 millj. Byggsj. Verö
6,5 millj.
ASPARFELL. Góö ca 73 fm íb. á 6.
hæö. Stofa meö suövestursvölum og 2 herb.
Þvottah. á hæöinni meö vélum. Verö 6,3 millj.
2JA HERB.
OFANLEITI. Glæsileg 65 fm íb. á 1.
hæö meö sórgaröi í suöur. Nýtt parket á allri
íbúöinni. Vandaöar innr. í eldh. og gott
skápapláss í herb. Verö 6,7 millj.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR.
Góö 67 fm íb. á 2. hæö á skemmtilegum staö.
Verö 5,3 millj.
BÁRUGATA. Snotur 50 fm íb. í kjall-
ara sem er mikiö endurnýjuö þ.m.t. rafm. og
hiti. Gróinn garöur. Verö 4,9 millj.
KRUMMAHÓLAR. Snyrtileg ca 55
fm íb. á 2. hæö í lyftublokk. Svalir úr stofu.
Verö 4,5 mlllj.
HRAUNBÆR. Góö 55 fm íb. á 3. hæö.
Nýl. beykiparket. Suöursvalir. Áhv. Byggsj. og
húsbr. ca. 2,9 millj. Greiöslub. pr. mán. 24
þús. Verö 4,9 millj.
RÁNARGATA. Mikiö endurnýjuö
46 fm íb. á 2. hæö. Stutt í þjónustu f. eldri
borgara. Hitalagnir í stéttum. Laus strax.
Lyklar á skrifstofu.
HRAUNBÆR. Falleg ca 57 fm íbúö á
1. hæö. Parket og flísar á gólfum. Búiö aö
klæöa blokkina aö hluta. Laust fljótlega. Verö
4,9 míllj.
KÓNGSBAKKI. Góö 66 fm íb. á
3. hæö meö suöursvölum. Þvhús og búr inn
af eldh. Ný teppi. Áhv. 3,2 mlllj. Byggsj.
Grelöslub. pr. mán. 22 þús. Verö 5,4 mlllj.
BORGARHOLTSBRAUT-KÓP.
Allt sór. Falleg 75 fm 2ja3ja herb. íb. á jaröhæö
meö sérinng. og sérlóö. Parket. Áhv. Byggs|.
2,2 millj. Verö 5,7 millj.
SKULAGATA. 55 fm íb. á 3. hæö
ásamt stæöi í bílskýli. íbúöin er fullbúin og til
afh. nú þegar.
LAUGAVEGUR. Nýl. ca 56 fm íb. á
3. hæö í lyftuhúsi ásamt stæöi í bílgeymslu.
Áhv. ca 1,7 millj. Verö 5,9 millj. Laus strax.
MANAGATA. Neöri hæö í þríbýli sem
er 51 fm. Stofa í suöur. Nýl. þak. Verö 4,9 millj.
Laus strax.
SMÁRABARÐ — HF. ca 59 fm ib.
á jaröhæö meö sérverönd og sérinng. Laus
strax. Lyklar á skrifstofu. Áhv. ca 3 millj.
húsbr. Verö 5,5 millj.
ANNAÐ
DRAFNARFELL. Tilvaliö fyrir fé-
lagasamtök. Húsnæöi á 1. hæö um 305 fm
sem getur veriö verslunarhúsneeöi eöa fyrir
veitingarekstur. í dag innréttaö fyrir dans-
skóla.
FAXAFEN Atvinnuhúsnæöi á verslunar-
hæö slétt viö götu. 211 fm hæö sem hentar
undir ýmsan atvinnurekstur.
KRÓKHÁLS. Atvinnuhúsnæöi um 500
fm sem skiptist í 3 sali og 7 skrifstofuherb. Inn-
keyrsludyr. Lofhæö um 3 m. Nánast fullb.
SKEIFAN. Glæsileg 2. hæö sem er um
300 fm og skiptist í 3 sali, eldh., snyrtingu og 5
skrifstofuherb. Ljósar flísar og parket á gólfum.
HÖFÐABAKKI. Skristofuhúsnæöi
sem er tilb. u. trév. á 2. og 3. hæö. Samtals
um 800 fm. Góö greiöslukjör.
SKEIFAN. Skrifstofuhúsnæöi Stúdíó 3.
hæö efsta sem er um 300 fm og skiptist í 4
skrifstofuherb., eldh., snyrtingu og stóran sal
meö góöum gluggum. Bjart og gott húsnæöi.
Parket og flísar á gólfum.
GARÐATORG - GBÆ.
Skrifstofuhúsnæöi á 1. hæö ca 222 fm. Tilb.
u. trév. Til afh. strax.
LYNGHÁLS. 720 fm verslunarhús-
næöi sem er tilb. undir trév. aö innan og til afh.
strax. Nýstandsett ca 160 fm skrifstofuhúsnæði
á 3. hæö til afh. fljótlega. Einnig 670 fm skrif-
stofuhúsnæöi á 2. hæö til afh. strax. Húsiö er
fullbúiö aö utan.
ENGJATEIGUR. Mjög fallegt
56,2 fm rými sem hentar fyrir gallerí eöa
verslun. Getur losnaö fljótlega.
ÁRMÚLI. 216 fm atvinnuhúsnæöi á jarö-
hæö meö góöum innkeyrsludyrum. Hentar fyrir
ýmsa starfsemi.
ARMULI. Gott 480 fm atvinnuhús-
næöi sem hentar fyrir ýmsa starfsemi. Loft-
hæö 68 m, engar súlur, góöar innkeyrsludyr
og gluggar. Upphitaö plan.
SKEIÐARÁS - GBÆ. 825 im
iönaöarhúsnæöi á jaröhæö meö góöum innk-
dyrum. Fullb. aö utan og fokh. aö innan meö
vélslípuöu gólfi. Góö aökoma og bílastæöi.
Áhv. hagst. langtlán ca 16,5 mlllj. Verö
21.980 þús.
LANGHOLTSVEGUR. ~
vinnuhúsnæöi á götuhæö um 230 fm. Skipt-
ist í 2 stóra sali, skrifst. og snyrtingu. Inng.
frá Drekavogi. Verö 9 mlllj.
SKÚTUVOGUR. Mjög gott 320 fm
stálgrindarhús meö mikilli lofthæö og 120 fm
millilofti. Húsiö er í öruggri leigu.
Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 18.
Opið laugard. kl. 11 -14. '
SUÐURLANDSBRAUT 4A
680666 íf
Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali
LÁTIÐ FAGMANN ANNAST FASTEIGNAVIÐSKIPTIN jf
Félag Fasteignasala