Morgunblaðið - 18.11.1994, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994 B 25
FASTEIGNAS ALA
SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK,
SÍMI 684070 - FAX 684094
Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson,
Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali.
Opið virka daga kl. 9-18, iaugard. kl. 11-14.
SEUENDUR - KAUPENDUR
Nú er rétti tíminn til að selja. Mikil eftirspurn eftir góðum
eignum í öllum hverfum borgarinnar.
Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu.
Sýnishorn af þeim eignum sem eru nýlega
komnar í sölu:
Eldri borgarar
MIÐLEITI - GIMLI. Glæsil. íb. á
2. hæð á þessum eftirs. stað. Parket og
flísar. Vandaðar innr. Suðursv./sólstofa. Bíl-
geymsla. íb. er laus. Verð 10,6 millj.
HÁTÚN 91 fm falleg og rúmg. íb. á 2.
hæð í nýju lyftuh. Parket og flísar. Vandaö-
ar innr. Stæði í bílageymslu. Staður fyrir
vandláta. Verð 9,1 millj.
Eínstaklingsíbúðir
HRAUNBÆR 35 fm íb. á 1. hæð í
góðu fjölbýli. Verð aðeins 3,6 millj.
UGLUHÓLAR. 34 fm mikiö endurn.
íb. á jarðhæð í litlu fjölb. Suðurverönd. Áhv
2 millj. Mögul. aö taka bíl uppí.
FURUGRUND. Falleg íb. á efstu hæð
ívönduöu litlufjölb.Áhv. 2 millj. V. 4,1 m.
2ja herb.
AUSTURSTRÖND - LAUS.
63 fm falleg íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. á
gólfum. Þvottah. á hæðinni. Bílgeymsla.
Áhv. 2,1 millj. Verð 6,3 millj.
HAMRABORG M/BÍL-
GEYMSLU. Falleg 60 fm ib. á 1. hæS
í góðu fjölb. Lítið áhv. Verð aðeins 4,9 millj.
KRÍUHÓLAR. 64 fm falleg íb. á 2.
hæð I nýl. viðgerðu og klæddu lyftuhúsi.
Parket. Vfirbyggðar svalir. Áhv. byggsj. 3,2
millj. Verð 5,2 millj. Laus.
VESTURBERG - LAUS. 60 fm
vönduð íb. á góðum útsýnisstað. Hús ný-
viðg. að utan. Verð 5,4 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
LAUS. 61 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Suð-
ursv. Verð aöeins 5,4 millj.
LYNGMÓAR - GBÆ. Stórglæsi-
leg 57 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Allar innr.
úr massífu beyki. Parket og flísar á gólfum.
Stórar suðursvalir. Verð 6,1 millj.
LEIRUBAKKI. Falleg 60 fm Ib. á 1.
hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suður
svalir. Laus. Verð 5,7 millj.
HRAFNHÓLAR. Góð 2ja herb. íb.
á 8. hæð. Fráb. útsýni. Áhv. 1,4 millj. Verð
3,9 millj.
FELLSMÚLI. Falleg 60 fm Ib. é 1.
hæð í góöu fjölb. Vönduð gólfefni og innr.
Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,4 millj.
3ja herb.
SJÁVARGRUND - GBÆ. 98 fm
vönduð íb. á þessum vinsæla stað. Parket
og flísar. Sórþvottah. Vönduð sameign og
bílgeymsla. Verð 9,4 millj.
FRAMNESVEGUR. Vorum að fá
I sölu lítiö einb. á þessum eftirsótta stað.
Byggréttur. Mlklir mögul. Verö aðeins 7,6
millj.
NEÐSTALEITI. Gullfalleg 95 fm íb.
á 2. hæð. Parket og flísar. Stórar suðursval-
ir. Áhv. 1,7 millj. Verð 8,7 millj.
LOGAFOLD. 70 fjn íb. á jarðhæð I
tvíbýli. Sórinng. og aökoma. Áhv. 3,6 millj.
Verð 7 millj.
ORRAHÓLAR. 90 fm vönduð íb. á
7. hæð í góðu lyftuhúsi. Mikið útsýni. Stór-
ar suðursvalir. Húsvörður. Verð 6,9 millj.
Skipti á 2ja herb. mögul.
KARFAVOGUR. 80 fm falleg íb. á
jaröhæð í tvíbýli. Parket. Áhv. 3,8 millj. Verð
6,5 millj.
FLYÐRUGRANDI. 71 fm falleg íb.
á 2. hæð í góðu fjölb. Parket á gólfum.
Vönduð eign. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,9 millj.
ÁLAGRANDI. Falleg 74 fm íb. ó jarð-
hæð í góðu fjölb. Parket. Sér garður. Áhv.
3,3 millj. byggsj. Verð 7,3 millj.
HRAUNBÆR. Rúmg. 80 fm íb. á 2.
hæö í góðu fjölbýli. Áhv. 3,4 millj. byggsj.
Verð 6,5 millj.
HULDUBRAUT KÓP. 70 fm jarð-
hæð I þríbýli. Allt sér. Verð aöeins 4,8 millj.
REYKÁS - M/BÍLSK. 95fmgull-
falleg ib. á efstu hæð 12ja hæða fjölb. Park-
et og flísar. Vandaðar innr. Tvennar svalir.
24 fm bilskúr. Verð 8,9 millj.
FURUGRUND - m/lyftu. Um
80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð I nýviðg. og
máluðu húsi ásamt stæði I bilag. Fallegar
innr. Verð 7,7 mlllj.
KAMBSVEGUR. 80 fm falleg risíb.
í þríb. 2 svefnherb., 2 stofur. Parket. Suð-
ursv. Skipti mögul. á 2ja.
4ra-5 herb.
ENGJASEL. 97 fm íb. á efstu hæð í
fjölb. Sérþvottah. Suöursv. Mikið útsýni.
Bílgeymsla.
BREIÐVANGUR - HF. Falleg
110 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Nýl. eldh.,
parket og flísar. Hagst. lán áhv. Verð 8,2
millj.
ÁLFATÚN - KÓP. 127 fm glæsil.
íb. í fjórb. Innb. bílsk. Parket, flísar. Vandað-
ar innr. Suðursvalir. Verö 10,5 millj.
HJARÐARHAGI. 116 fm glæsil. íb.
á 3. hæð í vönduðu fjölb. 3 rúmg. herb.,
sjónvhol, stofa. Hús nýklætt.
SÓLHEIMAR. Um 130 fm 6
herb. ib. á 3. hæð. 4 svefnh. Parket
á gólfum. Nýtt eldhús og bað. Stórar
suðursvalir. Otsýni. Áhv. byggsj. 4,5
millj. Verð 9,8 mlllj. Útsýnl.
SUÐURVANGUR - HFJ. 108 fm
rúmg. og falleg. íb. ó 2. hæð I góðu fjölb.
á þessum rólega stað. 3 herþ. á sérgangi.
Sérþvottah. innaf eldhúsi. Stórar suðursval-
ir. Verð 8,5 millj.
RAUÐHAMRAR. 110 fm falleg íb.
á jarðhæð. Vandaöar innr. á eldhúsi og
baði. Sérvþottahús. Sér suðurgarður og
bílastæði. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 9,5 millj.
GOÐHEIMAR. Mjög snyrtil. 124 fm
íb. á 3. hæð. Parket á stofu og herb. Skipti
á minna. Verð 9,2 millj.
HJALLABRAUT - HFJ. 114 fm
falleg íb. á 1. hæð i nýkl. fjölbýli. 4 herb.
og stofa. Sórþvottahús. Áhv. 4 millj. Verð
8,3 millj.
BREIÐVANGUR - HFJ. 120 fm
5 herb. íb. á 2. hæð. 4 svefnh. á sérgangi.
Þvottah. I ib. Suðursv. Áhv. hagst. lán 6,5
millj. Verð 8,4 millj.
ÁLFHEIMAR. 115 fm falleg endaíb.
á 2. hæð í góðu fjölb. 3 rúrrig. herb., borðst.
og stofa. Nýl. parket. Sérþvottah. Suðursv.
Verð 8,9 millj.
HRAUNBÆR - AUKAHERB.
126 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 3-4
herb. í íb. ásamt ca 18 fm íbherb. á jarð-
hæð. Suðursv. Verð 8,9 millj. Skipti mögul.
á minna.
HLÍÐARHJALLI - KÓP. 100 fm
íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr.
og gólfefni. 36 fm bílsk. Áhv. 5,0 millj.
byggsj. Verð 10,5 millj.
Sérhæðir
STÓRHOLT M. BÍLSK. 135 fm
efri sérhæð ásamt innr. íb. í risi. 32 fm
bílsk. Hiti í stéttum. Góð staðs. Skipti.
RAUÐALÆKUR. 108 fm sérhæð á
1. hæð í fjórbýli. 3 herb., borðstofa og
stofa. Parket á gólfum. 32 fm bílskúr. Áhv.
3,3 millj. Verð 9,9 millj.
LAUGARNESVEGUR. 150 fm
miðhæð í þríb. ásamt 28 fm bílskúr. 3 rúmg.
svefnh., 2 stórar stofur. Parket og flísar.
Vandaðar harðviðarinnr. Þetta er íbúð fyrir
vandláta.
Par- og raðhús
ARNARTANGI MOS. 94 fm rað-
hús á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr. Nýl.
eldhús, 3 svefnherb. Stofa m. parketi. Suð-
urpallur og garður. Sauna. Verð 8,9 millj.
Skipti á 2ja-3ja herb. í Rvk.
DALSEL. 232 fm 7 herb. endaraðh.
ásamt stæði í bílageymslu. Mögul. á séríb.
á jarðh. Verð aöeins 11,9 millj. Skipti á
minna.
FANNAFOLD. 142 fm parhús með
innb. bílskúr. 3 rúmg. herb. og stofa. Ekki
fullb. eign. Verð 9,5 millj.
FAGRIHJALLI - f SMÍÐUM.
190 fm parhús með innb. bílskúr. Fokhelt
til afh. strax. Verð aðeins 7,7 millj.
LANGHOLTSVEGUR. 175 fm
vandað parhús á tveimur hæðum. 5 herb.
2 stofur. Verð aðeins 12,4 millj.
FANNAFOLD. 140 fm endaraðhús
ásamt 25 fm bílskúr. Vantar innr. en íbúðar-
hæft. Verð 10,9 millj.
GRUNDARÁS. Falleg 210fm 6 herb.
raðhús ásamt 40 fm bílsk. Verð 14,5 millj.
OTRATEIGUR. 130 fm vandaö hús
á tveimur hæðum. 4 herb. Parket á stofum.
Nýl. eldh. 25 fm bílsk. Verð 11,5 millj.
Einbýlishus
LAUFBREKKA. 170 fm fallegt einb.
á tveimur hæðum m. 2ja herb. íb. á jarðh.
Skjólsæl suðurverönd. Fallegur garður. Hús
í góðu ástandi. Verð 12,8 millj.
ÞYKKVIBÆR - ÁRBÆ. 160 fm
gullfallegt 5-6 herb. einb. ásamt 36 fm bíl-
skúr. Parket á gólfum. Frábær sólverönd
m. skjólvegg og heitum potti. Hiti í stéttum
og plani. Fallegur garður. Áhv. 5 millj. Verð
14,9 millj.
LAUFBREKKA KÓP. 3
ÍB. Vomm að fá f sölu rúml. 200 fm.
3ja íb. hús. Aðalíb. 4ra herb. rúml.
100 fm auk 2ja herb. 60 fm og 2ja
harb. 57 fm íbúða. Fallegur gróinn
gsrður. Tllvallð fyrlr stórfjölskylduna.
Verð 14,9 mitlj.
ARATÚN - GBÆ. 123 fm hús á
einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. 3 svefnh. 2
stofur. Áhv. hagst. lán. Verð 11,9 millj.
BREKKUGERÐI. 250 fm hús ásamt
bflsk. 6 herb., 3 stofur, 3 baðherb. Glæsil.
eign.
HJALLAVEGUR R. - LAUST.
91 fm einb. á þessum eftirsótta stað. Húsið
er laust nú þegar. Verð aöeins 8,7 millj.
SKAFTAFELL II V/NESVEG.
136 fm einb. á tveimur hæðum. Neðri hæð
öll endurn, efri hæð rúml. fokh. Miklir mögul.
GERÐHAMRAR. 182fmhúsáeinni
hæð. 3 herb., 2 stofur ásamt innb. 40 fm
bflsk. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 15,5 millj.
LÆKJARHJALLI - EINB. 207
fm einb. á tveimur hæðum ásamt 40 fm
bflskúr. Arinn í stofu. 4 svherb. Ekki fullb.
eign. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 13,9 millj.
MELABRAUT - SELTJ. 160 fm
6 herb. einb. ásamt tvöf. bflskúr. Vandað
hús. V. 16,2 m. Skipti mögul. á ódýrari eign.
LÁNTAKEI\DUR
■ LÁNSKJÖR - Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágúst og 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis-
stofnun veitir einnig fyrir-
greiðslu vegna byggingar leigu-
íbúða eða heimila fyrir aldraða,
meiriháttar endumýjunar og
endurbóta eða viðbygginga við
eldra íbúðarhúsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.
HÚSBYGGJENDUR
■ FRAMKVÆMDIR - Áður
en unnt er að hefjast handa um
framkvæmdir þarf fram-
kvæmdaleyfi. I því felst bygg-
ingaleyfi og til að fá það þurfa
bygginganefndarteikningar að
vera samþykktar og stimplaðar
og eftirstöðvar gatnagerðar-
gjalds og önnur gjöld að vera
greidd. Einnig þarf að liggja
fyrir bréf um lóðarafhendingu,
sem kemur þegar byggingar-
leyfi er fengið og nauðsynlegum
framkvæmdum sveitarfélags er
lokið, svo sem gatna- og hol-
ræsaframkvæmdum. í þriðja
lagi þarf að liggja fyrir stað-
setningannæling bygginga á
lóð en þá þarf einnig byggingar-
leyfi að liggja fyrir, lóðaraf-
hending að hafa farið fram og
meistarar að hafa skrifað upp
á teikningar hjá byggingarfull-
trúa. Fylla þarf út umsókn um
vinnuheimtaugarleyfi til raf-
magnsveitu og með þeirri um-
sókn þarf að fylgja byggingar-
leyfi, afstöðumynd sem fylgir
byggingarnefndarteikningu og
umsókn um raforku með undir-
skrift rafverktaka og húsbyggj-
anda. Umsækjandaer tilkynnt
hvort hann uppfyllir skilyrði
rafmagnsveitu og staðfestir þá
leyfið með því að greiða heim-
taugargjald. Fljótlega þarf að
leggja fram sökklateikningar
hjá byggingarfulltrúa og fá þær
stimplaðar en að því búnu geta
framkvæmdir við sökkla hafíst.
Þá þarf úttektir á ýmsym stig-
um framkvæmda og sjá meist-
arar um að fá byggingafulltrúa
til að framkvæma þær.
2ja herb. íbúð - bfll
2ja herb. íbúð óskast keypt sem allra fyrst í skiptum
fyrir Bronco XLT, árgerð 1982, upp í útborgun.
Vinsamlegast hafið samband við Theodór í síma
878972.
Grafarholt - einbýli
við golfvöllinn
Vorum að fá í sölu um 250 fm húseign, auk 70 fm vinnu-
stofu á frábærum útsýnisstað í Grafarholti. Húsið skipt-
ist í stofur og 5 svefnh. Falleg ræktuð lóð. Einstakt
tækfæri fyrir golfara.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191.
FASTEIGNASALA, BANKASTRÆTI 6
SÍMI 12040 - FAX 621647
Bráðvantar eignir á skrá.
Öll okkar þjónusta er innifalin í söluþóknun.
Opið virka daga kl. 10-18
Símatími laugard. kl. 11-13
Einbýlishús
Lækjarás. Virðulegt 265 fm einb.
á tveimur hæðum. Stofa, borðst., 6
herb., baöherb., eldh. með vandaðri
innr., þvottah. og búr innaf eldh. Innb.
tvöf. bflsk. Stórar svalir. Góöar geymsl-
ur. Verð 17,9 millj.
Brúnastekkur. vei skipui.
og vandað einb. 191 fm með
innb. bflsk. Stofa, borðst., arinn,
5 harb., fllsal: bað. Þvottah. Innaf
etdh. Góð ataðsetn. Fallega rækt-
aður suðurgaröur. V. 14,9 m.
Lindargata. Tvfl. járnkl. timbur-
hús 86 fm. Stofa, borðst., 2-3 herb. 49
fm timburbílsk. 300 fm lóð. Góð bíla-
stæði. Verð 6,3 millj.
Jöklafold. Fallegt 149 fm hús á
einni hæð með 38 fm samb. bflskúr.
Stór stofa. 4 herb., flísal. bað. Eldhús
með beykiinnr. Parket. Falleg lóð.
Verð 15,5 millj.
Raðhus - parhús
Birtingakvísl. Vandað 140 fm
tvfl. keðjuhús með sambyggðum bflsk.
Stofa, borðst, eldh., snyrting. Efri hæð,
sjónvarpshol, 3 herb. og flísal. bað.
Suðurgarður. Verð 12,9 millj.
Rauðihjalli - Kóp. Gott enda-
raðh. á tveimur hæðum með innb. bflsk.
alls 209 fm. Góðar stofur, 4 herb. Mjög
vandaðar og fallegar innr. Glæsil. út-
sýni. Suðurgarður. Hagstætt verð.
Prestbakki. Vel skipul. og vand-
að 211 fm raðh. Góðar stofur, 4 herb.,
eldh. og flísal. bað. 25 fm innb. bflsk.
Fallegur garður. Laus strax. V. 11,9 m.
Sérhæðir
Blönduhlíð. íb. á 1. hæð 98 fm
í fjórbýli með sórinng. Tvær saml. stof-
ur, 2 herb., eldh. og bað. Suðursv.
Nýl. þak. Sórhiti. Verð 7,8 millj.
4ra-7 herb.
Kaplaskjólsvegur. Bjömoo
fm íb. á 3. hæð. Stofa, 2-3 herb.,
flísal. baö. Suðursv. Góð sameign.
Verð 7,9 millj.
Espigerði - bflskýli. Mjög
falleg 110 fm endaíb. á 5. hæð í lyftuh.
Stofa, borðstofa, 3 herb., þvottaherb.,
flísal. bað. Glæsil. útsýni. Mjög góö
sameign.
Blöndubakki. góö 104 tm íb. á
3. hæð. Stofa, 3 herb., þvottaherb. og
rúmgott aukaherb í kj. Suðursvalir.
Nýstandsett sameign. Laus strax.
Verð 6,9 millj.
Suðurhólar. Falleg 98 fm íb. ó
2. hæð. Stofa, borðst., 3 herb., fallegt
eldhús með borðkróki, flísal. bað. Park-
et. Suðursv. Góð sameign. V. 7,3 m.
Ægisíða - bflskúr. Mikið
endurn. íb. á 1. hæð í þríbhúsi 109 fm.
Stofa, 4 herb., eldhús með nýl. beyki-
innr., flísal. bað. Sérhiti. Parket. 42 fm
bílsk. Verð 8,7 millj.
3ja herb.
Kambsvegur. Falleg risíb. í
þríbýlish.“77 fm. Stofa, borðst., 2 herb.,
eldh. og bað. Parket. Stórar svalir.
Áhv. 3.252 þús. í húsnl. Verð 7,1 millj.
Furugrund - Kóp. Falleg íb.
á 3. hæð ca 80 fm. Stofa, 2 herb., eldh.
og bað. Stórar suðursv. Laus. Verð 6,2
millj.
Veghús - Bflskúr. Mjög fal-
leg íb. á 1. hæð 105 fm. Stór stofa, 2
rúmg. herb., flísal. bað. Góðar suðursv.
Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj.
Arnarsmári - Kóp.
Ný endaíb. á jarðh. 87 fm í 6 ib.
húsi. Stofa, 2 herb., eldh. og
bað. Pvottah. og geymsla. Suð-
urgarður. Bílskúrsréttur. Skitast
án gólfefna. Verð 7,6 m.
2ja herb.
Austurströnd - bflskýli.
Vel skipul. endaíb. 62,5 fm á 4. hæð í
lyftuh. Parket. Glæsil. útsýnl. Áhv.
2.140 þús. húsnl. Verð 6,3 millj.
Þórsgata. Snotur risíb. í tvíbýlish.
Rúmg. stofa, 1 herb., eldh. og bað.
Eignin er í járnklæddu timburh. Rækt-
aður garður. Verð 4,4 millj.
Jónas Þorvaldsson, sölustjóri, hs. 79073 -
Dagmar Sigurðardóttir, lögfrædingur - Haukur Bjarnason, hdl.
SKIPTIÐ VIÐ íP
hALilVl AINIINI Félag Fasteignasala
r
t
'I