Morgunblaðið - 18.11.1994, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ
1
H
— 26 B FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994
S: 685009
Ármúla 21
Fax 888366
- Reykjavík
FASTEIGNASALA
Traust og örugg þjónusta
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og 13-18
og laugardaga 11-14.
★ Þelamörk 59 - Hveragerði ★
Opið hús laugard. og sunnud. kl. 13-16
Til sölu stórt einbhús ný-
standsett með stórum 60
fm bílskúr sem mætti nota
undir léttan iðnað. Skipti
möguleg á 3ja-4ra herb. íb.
í Rvík. Verð 9,9 millj.
Þjónustuíbúðiro.fl.
GRANDAVEGUR - FYRIR 60
ÁRA OG ELDRI. Vönduð 2ja herb.
íb. á 1. hæð. Parket. Gott útsýni. Ýmis
þjónusta í húsinu. Ekkert áhv. Laus
strax. Verð 5,8 millj. 4731.
HJALLASEL. Einnar hæðar parhús
við elliheimilið Seljahllð í Breiðholti. Hús-
ið er 69 fm. Hellulagt bílastæði f. framan
húsið. Eignin er laus strax. Áhv. 1,7
millj. Verð 7,5 millj. 4400.
2ja herb. íbúðir
NÆFURÁS. íb. á 1. hæð með miklu
aukarými. Stærð alls 108 fm. Tengt f.
þvottav. á baði. Verönd. Laus strax.
Verð 6,2 millj. 4729.
HVAMMABRAUT - HAFN.
Ný 80 fm íb. á jarðh. I fjölb. Opið bíl-
skýli. Laus strax. Áhv. byggsj. o.fl. 2,9
millj. Verð 6,1 millj.
ENGJASEL. Snoturfb. á 1. hæð. fb.
snýr í suður. Stærð 45 fm. Lítið áhv.
Verð 3,9 millj. 4881.
EYJABAKKI. Rúmb. íb. á 3. hæð I
fjölb. Stærð 62,9 fm. Flisar á holi og
eldh. Baðherb. nýl. flísal. Áhv. byggsj.
2,6 millj. Laus fljótl. 5041.
HVERFISGATA. Húsn. á 2. hæð
ca 50 fm. Þarf að innr. Steinh. Verð 2,5
millj.
SEILUGRANDI. Góð 2ja herb. íb.
á jarðh. ásamt bílgeymslu. Stærð 56 fm.
Búr innaf eldh. Parket. Áhv. byggsj. 2,2
millj. Verð 6,2 millj. 5134.
SNÆLAND. Einstaklíb. á 1. hæð
(jarðh.). Góð staðsetn. íb. er ósamþ.
Laus strax. Verð 2,6 millj. 5063.
GRETTISGATA - STÚDÍÓÍB.
62 fm stúdíóíb. á 3. hæð í þríb. (b. er
öll frekar opin og skemmtilega innr.
Parket. Suðursvalir. Verð 4,7 millj. 4810.
URÐARSTÍGUR Nýl. stands. falleg
risíb. í þríbýli. Laus strax. Stærð ca 50
fm. Verð 5 millj. 6006.
ÁLFTAHÓLAR. Rúmg. íb. á 2.
hæð í lyftuh. Suðursv. Gervihnattadisk-
ur. Örstutt í flesta þjón. Áhv. húsbr. 3,1
mlllj. Laus strax. Verð 5,1 millj. 4545.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg.
íb. á 1. hæð. Teppi á stofu. Innb. vestur-
svalir. Laus strax. Verð 5,2 millj. 4788.
3ja herb. íbúðir
KJARRHÓLMI - KÓP. Góð íb.
.á 3. hæð. Sérþvottah. I íb. Fallegt út-
sýni. Hús allt viðg. að utan. Áhv. 1,2
millj. 4334.
KÓNGSBAKKI. Vel skipul. endaíb.
á 3. hæð (efstu). Þvottah. innaf eldh.
Suðursv. Falleg sameiginl. lóð. Áhv. 3,1
millj. Verð 5,9 millj. 4336.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. (b.
m. fallegu útsýni á 2. hæð (efstu) í fjórb.
Þvottah. innaf eldh. Bílskúr. Áhv. húsbr.
2,4 millj. Verð 6,8 millj. 4914.
HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT.
Fullb. og góð 108 fm íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. við Bæjarholt. Þvottah. I íb. Suð-
ursv. Verð 7,6 millj. 4698.
SLÉTTAHRAUN - HF.
Rúmg. íb. á 2. hæð. Þvottah. á
sömu hæð. Sérl. gott fyrirkomul.
Áhv. hagst. lán 4,3 millj. Bílsksök-
klar. Verð 6,8 millj. 5065.
NJÁLSGATA. Tvær íb. í góðu
stelnh. Stærð ca 80 fm. íb. á 1. hæð
eru 2 saml. stofur og 2 rúmg. herb.
Verð 5,3 millj. íb. á 2. hæð er stofa m.
parketi og 2 rúmg. svefnh. Svalir. Auka-
herb. ( kj. Laus. Verð 6,3 millj.
ÁSBÚÐ - KÓP. 75 fm endaíb.
björt og góð íb. Sérinng. Stórar vestur-
svalir. Laus strax. 5103.
FURUGRUND. 3ja herb. íb. á 1.
hæð 85 fm. Ibherb. í kj. ásamt sér
geymslu. Áhv. veðd. 1,6 millj. Verð 6,9
millj. Laus strax. 2541.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Mikið
endur. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr.
Flísar á gólfum. Hús í góðu ástandi að
utan. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 6,6
millj. 5040.
DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI,
SÖLVI SÖLVASON, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI,
BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM.
ÁLFTRÖÐ - KÓP. 91 fm neðri
sérhæð í tvíb. ásamt sólstofu og 34 fm
bílsk. Gott ástand. Stór sameiginl. lóð.
Laus strax. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð
7,8 millj.
RAUÐÁS — LAUS. Mjög góð 80
fm íb. á 3. hæð. Rúmg. svefnherb. Vand-
aðar innr. Parket. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð
7,7 millj. 4129,
KJARRHÓLMI - KÓP. Góð íb.
á 3. hæð. Sérþvottah. í íb. Fallegt út-
sýni. Hús allt viðgert að utan. Ahv. 1,2
millj. 4334.
HÁALEITISBR. - M/BÍL-
SKÚR. Rúmg. endaíb. á 1. hæð
(jarðh.) um 81 fm. Sérþvottah. Góð
staðsetn. Bilsk. Laus strax. Verð
7,3 millj. 4961.
4ra herb. íbúðir
TJARNARBÓL - SELTJN.
Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Parket.
Þvottah. innaf eldh. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 8,3
millj. 4435.
JÖRFABAKKI. Falleg íb. á 1. hæð
ásamt aukaherb. í kj. Ný eldhinnr. Parket
á eldhúsi, holi og stofu. Þvottah. f íb.
Suðursv. Húsið gott að utan. Verð 6,9
millj. 5060.
SJÁVARGRUND - GBÆ. Ný4ra
herb. fullb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í
sameiginl. bilskýli. Sérinng. Afh. strax.
Verð 11,0 millj. 4244.
ÍRABAKKI - LAUS STRAX. 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Stærð 83 fm. Tvennar
svalir. Þvottah. í íb. Áhv. hagst. lán ca
4,0 millj. Verð 7,4 millj. 4740.
SUÐURVANGUR - HF. Rúmg
endaíb. á 3. hæð (efstu), stærð 103 fm.
Þvottah. innaf eldh. Gott útsýni. Laus
strax. Áhv. 2,0 millj. Verð 7,8 millj. 4607.
KLEPPSVEGUR. Rúmg. 3ja-4ra
herb. endaíb. á efstu hæð. Nýl. parket.
Gott útsýni. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð
6,6 millj. 3704.
LINDARSMÁRI. Nýfullg. neðrisér-
hæð ca 108 fm í 2ja hæða tengibygg-
ingu. Björt ib. Hús, lóð og bilastæði
fullfrág. Verð 9,2 millj.
KAMBASEL. 105 fm 4ra-5 herb.
endaíb. á 2. hæð (efstu) í 6 íb. húsi.
Borðst., stofa og 3 svefnherb. Parket.
Nýir skápar og sólbekkir. Húsið er gott
að utan. Verð 8,3 millj. 4834.
BOÐAGRANDI - m/bilg. Glæsi-
leg 95 fm endaíb. á 3. hæð í litlu fjölb.
Suðursvalir. Fallegt úts. Bílskýli. Áhv. 3,7
millj. Verð 8,7 millj. 4917.
AUSTURBERG M/BÍLSK.
Rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð Suðursvalir.
Parket. Bílskúr. Laus strax. Verð 7,5 millj.
7011.
ESPIGERÐI. (b. á 2. hæð í litlu
fjöib. Sérþvhús í íb. Suðursv. Fallegt
útsýni. Hús nýl. viðgert að utan.
Lftið áhv. Laus strax. Verð 8,3
millj. 4508.
SAFAMÝRI - M/BÍLSK. Góð
endaib. á 2. hæð. Gott úts. Nýl. innr. í
eldhúsi. Suðvestursvalir. Húsið nýl. viðg.
og málað að utan. Lítið áhv. Laus fljótl.
Verð 8,5 millj. 5078.
HÁALEITISBRAUT. 92 fm íb. á
3. hæð stutt frá Ármúlaskóla. Mikið út-
sýni. Suðursv. 2 geymslur í kj. Laus strax.
Verð 7,9 millj. 4873.
5-6 herb.
BREIÐVANGUR - HF. Rúmg
4ra-5 herb. íb. ásamt bílsk. Stærð 121 fm.
Bílsk. 24,4 fm. Þvottah. og búr innaf eldh.
Suðursv. Lítið áhv. Laus fljótl. Verð 8,9
millj. 5126.
DUFNAHÓLAR - M. BÍL-
SKÚR. 4ra-5 herb. ib. ásamt bílsk.
Stærð 123 fm. Glæsil. útsýni. Parket.
Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. 5128.
MÁVAHLÍÐ. Mjög góð 5-7 herb. á
efstu hæð ásamt efra risi. Stærð 124 fm.
2 saml. stofur, hol og 4 svefnherb. Áhv.
hagst. lán ca 5 millj. Verð 8,3 millj. 5102.
HAFNARFJÖRÐUR við Suður-
hvamm. 5 herb. 104 fm á 2. hæð auk 40
fm innb. bílsk. Tvennar svalir. Fallegar
innr. Þvhús í íb. Glæsil. útsýni. Áhv.
byggsj. 3,7 millj. Verð 9,9 millj. 4166.
Sérhæðir
MELABRAUT - SELTJN. Góð
aðalhæð í þríbh. ásamt rúmg. bílsk. Stærð
100 fm. Bílsk. 38 fm. Sérinng. Parket.
Áhv. húsbr. ca 5,0 millj. 4712.
HÁTEIGSVEGUR - RVÍK.
Rúmg. 5 herb. þakíb. mikið endurn. m.a.
parket, nýl. eldhinnr., ofnakerfi og lagnir.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj.
3,4 millj. Laus fljótl. Verð 9,0 millj. 4918.
VALHÚSABRAUT - SELTJN.
Neðri sérh. í þríbh. ásamt stóru íbherb. í
kj. Stærð alls 133,9 fm ásamt 27 fm bflsk.
Laus strax. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð
8,7 millj. 4998.
GARÐABÆR - SÉRHÆÐ.
Glæsil. innr. neðri sérhæð í tvíbýli. Stærð
142 fm. Vandaðar innr. Flísar og parket
á gólfum. Falleg suðurverönd. Áhv.
byggsj./húsbr. 6 millj. Skipti mögul. á
minni eign. 5125.
SILFURTEIGUR. Efri sérhæð ásamt
risi. Sérinng. Bílskúr. ( risi eru tvö ágæt
herb. og geymsla. Þak og rennur nýl. við-
gert. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj. 4887.
Raðhús - parhús
DALATANGI - MOS. Gott 2ja
herb. endaraðh. á einni hæð. Gott fyrir-
komulag. Glæsil. stór suðurgarður. Gróð-
urskáli. Laust fljótl. Áhv. byggsj. 2,5
millj. Verð 7,3 millj. 6010.
KAMBASEL. 186 fm raðh. m. innb.
bflsk. Húsið er tvær hæðir, 5 svefnherb.
og 2 stofur. Áhv. byggsj./húsbr. 5 millj.
Verð 12,5 millj. 4941.
BRAUTARAS. Fallegt pallaraðh. ca.
190 fm. Góðar innr. Arinn. Góð staðsetn.
Rúmg. Tvöf. bflskúr. Verð 13,9 millj. 5114.
ENGJASEL. Raðhús á tveimur hæð-
um ásamt kj. með sérinng. Bflskýli. Gott
fyrirkomulag. 4 svefnherb. Gott útsýni.
Áhv. hagsL lán 2,8 millj. Verð 10,9 millj.
Ath. skipti á hæð i Vesturbæ. 5105.
Einbýlishús
ÞVERÁS
Einnar hæðar einbhús um 110 fm ásamt
38,7 fm innb. bflsk. Húsið stendur innarl.
í botnlanga. Góð staðsetn. Verð 13,2
millj. 5116.
HÓLSVEGUR. Hús á tveimur hæð-
um 153 fm ásamt nýl. 40 fm bflsk. Eignin
er mikið endum. Ath. skipti á minni eign
mögul. Áhv. 3,8 millj. Verð 11,9 millj.
4382.
ARNARHRAUN - HF. Virðul.
eldra einbhús ca 200 fm m. innb. bflsk.
Talsv. endurn. Laust strax. Verð 13,2
millj. 5117.
MELGERÐI - KÓP. -
M/BÍLSK. Einb. 145 fm hæð og ris
ásamt rúmg. bflskúr. Húsið stendur sunn-
an við götu. Suðuríóð. Laust strax. Áhv.
1,5 millj. Verð 10,5 millj. 342.
SMÁRAFLÖT. Einb. á einni hæð ca
180 fm auk þess innb. bflskúr. Húsið er
fráb. vel staðs. við lækinn. Arinn. Gott
fyrirkomul. Húsið er í góðu ástandi. Verð
15,2 millj. 5122.
STUÐLASEL. Gott hús á einni
hæð m. innb. bflsk. Stærð ca 250
fm m. millilofti. Arinn. Parket. Hús
í góðu ástandi. Verð 15,9 millj.
5104.
SIGURHÆÐ - GBÆ. Hús á einni
hæð. Rúmg. innb. bflsk. Fullfrág. aö utan
en tilb. til innr. að innan. Til afh. strax.
Uppl. á skrifst. Verð 11,2 millj. 5098.
I smíðum
HRÍSRIMI - PARHÚS. Nýtt par
hús um 170 fm á tveimur hæðum ásamt
innb. bílsk. Afh. fullb. að utan en fokh.
innan. Teikn. á skrifst. Verð 8,7 millj.
5088.
Atvinnuhúsnæði o.fl.
VANTAR - VANTAR -
SKRIFSTHÚSNÆÐI. Vant-
ar ca 4000 fm skrifstofuhúsn. Að-
eins gott húsn. kemur til greina.
Staðsetn. í Rvík. Uppl. á skrifst.
HYRJARHÖFÐI. Vandað ódýrt
kjhúsnæði ca 808 fm. Hægt að selja í
tvennu lagi. Uppl. á skrifst.
Smiðjan
Gömnl
S»lf
Það þarf mikla vand-
virkni við að hljóðein-
angra á milli hæða í
gömlu timburhúsi, segir
Bjarni Olafsson.
ANÆGJULEGT er að fylgjast
með þeirri þróun sem orðið
hefur hér á landi hin síðari ár í
sambandi við viðgerðir og viðhald
eldri húsa. Margir muna sjálfsagt
hið mikla átak sem gert var þegar
unnið var að því að byggja upp
gömul húsin við „Bakarabrekk-
una“. Menn voru ekki á einu máli
um það hvort gert skyldi við þau
hús. Oft var töluverður hiti í um-
ræðum um þessi hús. Torfusam-
tökin voru stofnuð um málið og
leiddu það í höfn.
A þeim árum var vaknaður tölu-
verður áhugi fyrir gömlum húsum
og endurbyggingu þeirra. Nokkur
hvatning hafði birst í tímaritum
og blöðum í þá átt að viðhalda
fallegum gömlum húsum. Fjöl-
margt námsfólk hafði einnig séð
hve ríkar aðrar þjóðir voru af slík-
um byggingum. Ferðalög íslend-
inga munu hafa orðið þessum
málum til aukins fylgis. Áhugi
fólks á gömlu húsunum hér heima
hefur stöðugt farið vaxandi og
hefur sá áhugi stuðlað að varð-
veislu ágætra húsa sem fengið
hafa snyrtilegt útlit.
Hljóðeinangruð gólf, eldvörn
Margar spurningar vakna þegar
hafist er handa við að gera við
gamalt hús. Ein er sú spurning
sem oft kemur upp: Hvernig er
hægt að draga úr því að hljóð
berist á milli hæða?
Ég vil fyrst lýsa því sem ég
hefi kynnst við viðgerðir á gömlum
og merkum húsum. Þar hefi ég
kynnst gólfum sem bera ekki hljóð
en eru þétt og hljóðlát, eins og
gengið sé á jörðu.
Þá spyijum við um ástæðu þess
og svarið hygg ég að liggi í efninu
að mestu leyti.
Ég teiknaði upp þverskurðar-
mynd af bitalofti frá því um 1755.
1. mynd. Sjálfir bitarnir erum um
31 sm á hvorn veg. Þar gætir
ekki titrings þótt þeir liggi yfir
haf sem er á sjötta metra að lengd.
í hliðar bitanna hefur verið gerð
rauf u.þ.b. 4 sm neðan við efri
brún.
Loftklæðningunni var síðan
komið fyrir í þessum raufum eins
og sést á myndinni. Ofan á loft-
borðin, sem eru nótuð á hliðum
og fjöður sett í nótina, er lagður
filtpappi. í þetta fjögurra sm bil á
milli loftklæðningar og gólfborða
var fyllt með móleir, þ.e. fínkorn-
óttum sandleir. Þetta efni líkist
því sem notað er í steypumót fyrir
málmsteypu. Pappinn sem lagður
var ofan á loftaborðin varnar því
að móleirinn sáldrist niður. Gólf-
borð og loftaklæðning var úr 38
mm þykkum borðum. Svona eru
loftin í Viðeyjarstofu.
Eldvörn
Þegar Bretar hernámu ísland í
maí 1940 tóku þeir Miðbæjar-
barnaskólann til afnota fyrir her-
inn. Sú saga hefur lifað meðal
manna frá þeim tíma að kviknað
hafí í þessu ágæta skólahúsi á
umræddu tímabili. Sagan segir að
það sem hafí bjargað húsinu í það
sinn hafí verið frágangur á milli
hæða. Þar hafi verið sandur á
milli laga í loftunum, sem hafi
stöðvað eldinn. Ég hefí ekki séð
þennan frágang sjálfur en trúi því
að rétt muni vera sagt frá.
Frágang hinna efnisgóðu og
þungu lofta í Viðeyjarstofu hefi
ég séð með eigin augum og sann-
reynt hve vel þau einangra hljóð,
svo að þau berast lítið milli hæða.
Auk þess gæti sandleirlagið vafa-
laust tafíð fyrir útbreiðslu elds ef
svo bæri við.
Nútímalegri gerð
Á skýringarmynd nr. 2 sýni ég
Timburhús við Gijóta-
götu frá síðustu öld
ÞAÐ er ekki oft, sem gömul hús
í gamla miðbænum í Reykjavík
koma í sölu. Fasteignamarkaður-
inn auglýsir nú til sölu húseign-
ina Grjótagötu 5. Hér er um að
ræða einbýlishús, sem erkjall-
ari, hæð, ris og efra ris. Á hæð-
inni er forstofa, þijár samliggj-
andi stofur og eldhús. Úti er
veröndj sem gengið er af niður
í garð. í risi eru þijú herbergi
og stórar svalir. Yfir risinu er
svo geymsluris.
Undir húsinu er geymslukjall-
ari með þvottahúsi o. fl. Húsið
var klætt að utan með timbri og
einangrað fyrir fáum árum og
endurnýjað að hluta að innan. Á
þessa eign eru settar 11 millj.
kr., en á henni hvíla rúml.
700.000 kr.
Þetta hús á sér talsverða sögu,
en það var upphaflega byggt
1897 af Ólafi Norðfjörð verzlun-
arsljóra. Lóðin tilheyrði áður
Aðalstræti 16, en Ólafur keypti
hana af Andersen klæðskera
1897 og reisti síðan hús á lóðinni
sama ár, sem stendur enn.
Nokkrar breytingar hafa verið
gerðar á þessu húsi í gegnum
tíðina. Um 1965 var gluggum
breytt og þeir augnstungnir eins
og kallað er á fagmáli. Nú hafa
þeir verið færðir aftur i því sem
næst upprunalegt horf og húsið
allt timburklætt, en það var upp-
haflega járnklætt. í lok síðasta
áratugar var gluggum bætt við
norðurhlið og settar svalir á vest-
urgafl.
Júlía, kona Ólafs Norðfjörðs,
bjó lengst af í húsinu og var það
kallað Norðfjörðshús, en árið
1954 var það komið í eigu Þor-
bergs Siguijónssonar og Kristín-
ar Asmundsdóttur. Þau bjuggu í
húsinu til ársins 1974, en árið
1976 eignaðist Brynhildur Sör-
ensen húsið. Hún var fædd þar
1915. Núverandi eigendur
keyptu svo húsið af Brynhildi um
miðjan síðasta áratug.