Morgunblaðið - 18.11.1994, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 B 27
æj/oj. '94
nútímalegri gerð af gólfbitum.
Utan á þessa bita eru negldir list-
ar sem eiga að bera uppi milliplöt-
ur. Ofan á milliplötunum hvílir svo
sjálf einangrunin, í þessu tilviki
steinull.
Þessu líkt er hægt að ganga frá
nýsmíði. Þegar nýtt er smíðað er
hægt að komast inn í bitahólfin
og koma þar fyrir listunum og
plötunum sem halda uppi einangr-
uninni.
Þetta hefur einnig þann góða
kost að velja má það einangrunar-
efni sem þykir besti kosturinn.
Loftbitarnir eru að vísu langt
frá því að bera jafnmikinn þunga
eins og bitarnir í Viðeyjarstofu og
þarf því að taka tillit til þungans
í einangruninni.
Aldamótahús
Það eru til þó nokkuð mörg
timburhús hér á landi sem byggð
voru rétt fyrir aldamótin og á
fyrstu árum þessarar aldar. Nokk-
uð eru þau misefnismikil. Ég á
þá við að töluverður munur getur
verið á styrkleika grindarefnis og
gólf- og loftbita og þakviða. Menn
voru misvel efnaðir og bera húsin
eðlilega'vitni um það.
Margir sem kaupa gamalt timb-
urhús og gera við það til þess að
búa í því, leggja mikla áherslu á
að pússa upp og fegra gömlu gólf-
borðin. Það er oft mikil vinna að
hreinsa af gólfunum dúka og teppi
en þá er eftir mesta og erfiðasta
verkið, að pússa gólfin og hreinsa
þau. Á meðan á þessu verki stend-
ur koma einnig fram fleiri þættir
sem laga þarf í gólfinu. Þar má
nefna marr eða brak og svo kann
að reynast vel hljóðbært á milli
hæða.
Á milli gólfborðanna eru oft
allmiklar rifur, sumsstaðar það
breiðar að tappinn sem er öðru
megin á borðunum er genginn út
úr nót þeirri sem er á hinum kanti
borðanna.
Allar glufur og óþéttleiki draga
mjög úr hljóðeinangruninni.
Hvernig er hægt að minnka
hljóðburð?
Það getur kostað mikla vinnu
og vandvirkni ef ætlunin er að
hljóðeinangra á milli hæða í gömlu
timburhúsi.
Einna öruggast væri að losa af
klæðninguna, annaðhvort undir
loftbitunum eða gólfið ofanaf bit-
unum. Hinn síðari kosturinn er þó
mun betri upp á að koma einangr-
un vel fyrir og til þess að þétta
sem best við veggi og aðra staði
sem kunna að bera hljóð á milli
hæða.
Þess ber þó að geta að ef gólf-
borð verða losuð upp af bitunum
er afar hætt við að mikið af gólf-
borðunum rifni og brotni. Viðurinn
er orðinn svo stökkur af þurrki
og elli svo að sveigjuþol hans er
lítið, auk þess eru allstórir naglar
sem halda borðunum vel föstum,
þeir eru meira og minna ryðgaðir
fastir svo að tappinn brotnar af
borðunum þegar reynt verður að
losa naglana.
Borðin eru oftast negld við
tappabrjóstið til þess að minna
beri á neglingunni. Stærð nagl-
anna er yfirleitt þriggja og íjög-
urra þumlunga saumar. Þ.e.a.s.
75 til 100 mm.
Ef svo vel vill til að naglarnir
séu flestir ryðbrunnir í sundur má
hæglega losa borðin upp.
Þétting
Þegar einangrun er sett í loft á
milli bita þarf helst af öllu að setja
pappa eða plastdúk til þéttingar
undir einangrunina. Einnig er
mjög áríðandi að þétta allar rifur
og hugsanlega lekastaði. Þetta
má gera með þéttilistum, góðu
kítti o.fl. góðum efnum.
Ef biti sem næstur er vegg ligg-
ur t.d. ekki þétt upp að veggnum
má hugsanlega smeygja gúmmí-
þynnu, filti eða hæfilega þykkum
dúk þar á milli og bolta síðan í
gegnum bitann inn í stoðir veggj-
arins. Þetta þarf allt að vera unn-
ið af alúð og vandvirkni ella kann
svo að fara að glufan sem helst
hefur lekið hljóðum á milli hæða
verða opin eftir sem áður, þá er
ónýtt verkið.
Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins
Ég lýk þessari smiðjugrein með
því að benda fólki á að leita ráð-
gjafár Rannsóknarstofnunar
byggingariðnaðarins. Þar hafa
verið gerðar tilraunir á þessu sviði
og fást upplýsingarit um efnið þar.
HÉR ER um að ræða einbýlishús, sem er kjallari, hæð, ris og
efra ris, alls um 166 ferm. Húsið var klætt að utan með timbri
og einangrað fyrir fáum árum og endurnýjað að hluta að inn-
an. Á þessa eign eru settar 11 milljónir króna en á henni hvíla
rúmlega 700.000 þúsund krónur.
Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr.
Guðmundur ValdimarSson, sölumaður.
Óli Antonsson, sölumaður.
Gunnar Jóhann Birgisson, hdl.
Sigurbjörn Magnússon, hdl.
Fax 622426
FÉLAG rfpASTEIGNASALA
FASTEIGNA- 0G FIRMASALA
AUSTURSTRÆTl 1B. 1B1 REVKJAVÍK
Reykás
Glæsil. 3ja-4ra herb. endaíb. á efstu hæð
í litlu fjölb. Sérsmíðaðar eikarinnr. Parket.
Útsýni. Verð 7,9 millj.
Skólavörðustigur
Mjög falleg og björt 3ja herb. íb. á
efstu haað f góðu stelnh. (b. er nær
öll nýf. endurn. Stórar suðursv. Verð
7,9'imillj.
Opið laugardag 11-14. Ooið sunrtudaa 11—13 í Hlfðunum Sarstakl. falleg 4ra herb. efri hæð i aiVIíf fíÁrh íi 3 cttofnharh ói iAí
VMI »1 lUVJQVj I I 1 Va yuou IjUIU. OlUid, O ovöllUIaJU., SUO' ursv. Nýl. parket. Vorð 8,4 millj.
EINB., PARH. OG RAÐHÚS Garðabær
BrϚraborgarstigur
Góð 3ja herb. efri hæö í járnklæddu tvíbýli.
Sórbílast. Verð 4,9 millj.
Áhv. 3,1 m. Byggsj. rik.
Góð 3ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. við Rauðar-
árstíg. Endurn. sameign. Áhv. 3,1 millj.
Byggsj. rík. tll 40 ára. Verð 5,2 millj.
Álfholt - Hf.
Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. ó jarðhæð í
nýju 4ra íb. fjölbýli. Suðurverönd. Parket.
Þvottaherb. í íb. Verð 7,7 millj.
Austurbrún — skipti
Fallegt og vandað 211 fm keðjuhús á tveim-
ur hæðum ásamt bílsk. á þessum vinsæla
stað. Parket. Marmaraflísar. Laust strax.
Skipti mögul. Verð 18,5 millj.
Skíldinganes - Skerjaf.
Vorum að fá I sölu glæsil. 220 fm
elnb. með Innb. bttsk. 3 stór svefn-
herb., 65 fm stofur. Parket og marm-
ari. Séramlðaðar innr. 3 m lofthæð.
Gröinn garður. Eign fyrir vandláta.
Kambasel
Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum 190 fm
með innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Hiti i plani.
Verð 12,2 millj.
Hofgarðar — Seltj.
Til sölu glæsil. 200 fm einbhús sem er með
tvöf. innb. bílsk. og 50 fm viðbygg. Mjög
vandaðar sérsmíðaðar innr. og gólfefnl
(parket.flísar). Skiptl mögul. Verð 19,5 millj.
Mosfellsbær — skipti
Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum
52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh.
Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn.
Nýtt þak. Fallegur suður garður. Laust.
Bein sala eða skiptl d ód. eign. V. 12,0 m.
Leirutangi — Mos.
Mjög vel staðs. 140 fm einb. á einni hæð
ásamt 43 fm bílsk. neðst við botnlanga-
götu. 4 góð svefnh., ný eldhinnr. Parket.
Verð 13,2 millj.
Garðabær — skipti
Á þessum ról. stað 167 fm raðh. á tveimur
hæðum m. innb. bilsk. Stofa, 4 svefnherb.,
sjónvherb. Útsýni. Skipti ath. á ódýrari
eign. Laust strax. Verð 12,5 millj.
Hafnarfjörður
Nýtt einbhús á einni hæð ásamt stórum 63
fm bflskúr. Stofa, 3 svefnherb. Áhv. 5,0
millj. byggsj./húsbr. Verð 12,4 mlllj.
HÆÐIR
Hagamelur - 4 íb. til sölu
f sama husi þrjór 125 fm hæðir og ein 108
fm íb. í kjallara. Bílskúr. Lausar strax. Verð
7,3-9,1 millj.
Laugarnes — skipti
Hæö og ris í fallegu, járnkl. tvíbhúsi. 4 góö
svefnh. Nýr tvöf. 46 fm bflsk. Áhv. 3,6
millj. Bsj. Skipti mögul. ó ódýrari eign.
Kópavogur - bílskúr
Falleg 5 herb. neöri sórh. i tvíb. ásamt nýj-
um 37 fm bílsk. Gróöurhús. Áhv. 5,0 millj.
húsbr. Skipti ath. á minni fb. Verö 10,7 millj.
Falleg 4ra-5 herb. neöri sórh. í góðu tvíb.
Stofa, sjónvhol., 3 svefnh. Rólegur staður.
Botnlangagata. Verö 8,7 millj.
4RA-6 HERB.
Fossvogur — bílskúr
Á þessum vinsæla stað 4ra herb. endaíb.
á 2. hæð í litlu fjölb. Suðursvalir. Bflskúr.
Áhv. 3 millj. húsbr. Laus - lyklar á skrifst.
Verð: Tilboð.
Hrisrimi
Nýl. fullb. 4ra herb. ib. á 1. hæð m. sér-
inng. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 6,8 millj.
Reykás/bílskúr — skipti
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb.
sem er upphafl. klætt að utan. Bílskúr. Laus
strax. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. fb.
Verð 9,5 millj.
Laugarnes - aukaherb.
Glæsil. 3ja herb. Ib. á 3. hæð i góðu
fjölb. Ný eldhinnr., nýtt é baðl. Park-
et. Aukaherb. I kj. m. sameiginl.
snyrtlngu. Verð 6,9 mlllj.
Rauðalækur
Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng.
í fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl.
málað. Verð 6,7 millj.
Hlfðarhjaili — bílskúr
Gullfalleg 3ja herb. endaíb. á 1. hæð I litlu
fjölb. Parket. Suðursv. Bflskúr. Áhv. 5,1
millj. byggsj.
Hraunbær
Faileg 4ra herb. endaib. é 2. hæð i
góðu fjölb. Suðursv. Fallegt útsýnl.
Verð 7,3 millj.
Hjarðarhagi - laus
Vorum að fé i sölu góða 85 fm ib.
Glæsil. útsýni. Húsið nýmál. Verð
aðeins 6,3 millj.
Hraunbær 5 herb. — skipti
Mjög falleg 120 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í
góðu fjölb. Suðursvalir. Áhv. 2,4 millj. Bsj.
Skipti mögut. á ódýrari íb. Verð 8,2 millj.
Við Sjómannaskólann
Falleg 102 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð í þríb.
Sérinng. Góð staðs. Verð 7,9 millj.
Asparfell — skipti
Góð 132 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum
í lyftuh. 4 rúmg. svefnh. Þvherb. í (b. Skipti
mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 8,4 millj.
Kleifarsel
Vorum að fá i sölu góða 98 fm íb. á tveim-
ur hæðum. Parket, þvottah. innan íb. Ný-
málaö hús. Verð 8,3 millj.
Seljahverfi — ódýr
Rúmg. 4ra herb. ib. í kj. í fjölb. (b. er ós-
amþ. Verö aðeins 4,9 millj.
3JA HERB.
Leifsgata
Gulltalleg og endurn. 99 fm 3ja herb. íb. á
3. hæö i góðu þríb. íb. er nýl. öll endurn.
m.a. marmari og parket á gólfum. Áhv. 3,7
mlllj. byggsj. rik. tll 40 ára. Verð 7.950 þús.
Grandavegur — laus
Mjög góö 3ja-4ra herb. Ib. á 2. hæð i fjölb.
Hús og sameign nýtekið i gegn og málaö.
Laus strax. Verð 6,8 millj.
Austurbær — risíb.
Falleg 3ja herb. risib. í góöu þrfbýll. Nýi.
parket. Verð 6,6 millj.
Lundarbrekka
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m/sorinrvg. af
svölum. Parket. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj.
Stóragerði
Falleg 3ja herb. íb. í kj. í fjölb. mikið end-
urn. m.a. parket. íb. er ósamþ. Verö 4,8 millj.
2JA HERB.
Fyrir smidinn
3ja herb. íb. á efri hæð í steyptu bakh. við
Hverfisgötu. íb. þarfnast töluv. standsetn.
Laus strax. Verð aðeins 2,9 millj.
Garðabær
Falleg 2ja herb. íb. á jaröh. m. sórinng. Sér
upphitað bflast. Ról. og góður staður. Áhv.
3,2 millj. langtl. Verð 5,6 millj.
I SMIÐUM
Garðhús. Raðh. á tveimur hæðum auk
bílsk. Afh. tilb. u. trév. V. 9,5 m.
Bakkasmári. Fokh.parhús, V. 8,4 m.
Birkihvammur. Fokh. parh. V. 9,1 m.
Kópavogur - skipti. 6 herb. íb.
í nýju húsi. Afh. fljótl. tilb. u. tróv. Skipti
æskil. á 2ja-3ja herb. fb. f Kóp.
ATVIIMNUHUSNÆÐI
Krókháls. Til sölu 430 fm á jarðh. innr.
sem skrifstofu/lagerhúsn. Góðar innkdyr.
Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. Nán-
ari uppl. á skrifst.
Stapahraun. Til sölu 216 fm atvinnu-
húsn. á jarðh. m. góðri lofth. + 48 fm milli-
lofti. Þrennar innkdyr.