Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 3
2 D FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 D 3 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR HANDKNATTLEIKUR Handknattleikur Víkingur - Selfoss 33:20 Víkin, fslandsmótið í handknattleik, 14. umferð 1. deildar, miðvikudaginn 7. desem- ber 1994. Gangur leiksins: 1:0, 4:1, 5:4, 8:7, 12:7, 12:8, 13:8, 16:10, 18:11, 20:12, 23:13, 26:14, 27:16, 29:16, 29:20, 33:20. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 10, Sig- urður Sveinsson 8/3, Bjarki Sigurðsson 7, Kristján Ágústsson 2, Guðmundur Pálsson 2, Magnús Guðmundsson 2, Ámi Friðriks- son 1, Gunnar Gunnarsson 1. Varin skot: Magnús Ingi Stefánsson 16 (þaraf 4 til mótheija), Hlynur Morthens 2 (annað til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnarsson 4, Erl- ingur Klemensson 4, Nenad Radosavjevic 3, Grímur Hergeirsson 3, Siguijón Bjarna- son 2, Sturla Egilsson 2, Sverrir Einarsson 1, Atíi Marel Vokes 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 9 (4 til mótheija), Ólafur Einarsson 2 (annað til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Ólssen. Slakir. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. Stjarnan - ÍR 32:30 íþróttahúsið í Garðabæ: Gangur leiksins: 0:1, 4:2, 8:8, 12:12, 16:17, 16:21, 20:21, 23:22, 27:24, 29:26, 31:27, 32:30. Mörk Stjömunnar: Dmitri Filippov 11/6, Sigurður Bjamason 7, Magnús Sigurðsson 6, Konráð Ölvasson 4, Skúli Gunnsteinsson 3, Hafsteinn Bragason 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 7 (þar af 2, sem fóru aftur til mótheija), Gunnarl Erlingsson 1 til mótheija, Ellert Vigfússon 6/3 (þar af eitt, sem fór aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk ÍR: Branislav Dimitrijiv 10/4, Ólafur Gylfason 5, Guðfinnur A. Kristmannsson 4/1, Jóhann Öm Ásgeirsson 3, Magnús Már Þórðarson 3, Njörður Ámason 2, Daði Hafþórsson 2, Róbert Þór Rafnsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 10 (þar af 2, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson, góðir. Áhorfendur: 200. HK - Haukar 23:30 fþróttahúsið Digranesi: Gangur leiksins: 0:2, 3:2, 4:6, 8:8, 10:9, 11:12, 14:14, 17:16, 20:21, 22:26, 23:29. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 6/1, Gunnleifur Gunnleifsson 5/2, Jón Bersi Ell- ingsen 4, Hjálmar Vilhjálmsson 2, Róbert Harðarson 2, Óliver Pálmason 2, Bjöm Hólmþórsson 1, Ásmundur Guðmundsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannsson 8 (þaraf 1 aftur til mótheija), Baldur Baldursson 4/2. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 10/2, Gústaf Bjamason 5, Jón Freyr Egilsson 4, Petr Baumruk 4. Siguijón Sigurðsson 4/3, Páll Ólafsson 2, Þorkell Magnússon 1. Varin skot: Bjami Frostason 9/2 (þaraf 2 aftur til mótheija), Þorlákur Kjartansson 3. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson vom ágætir. Áhorfendur: Um 100. FH-ÍH 24:16 íþróttahúsið Kaplakrika: Gangur ieiksins: 0:1, 3:1, 8:4, 10:6, 11:8, 12:8, 15:11, 16:12, 17:12, 17:15, 22:15, 22:16, 24:16. Mörk FH: Stefán Kristjánsson 5, Hans Guðmundsson 5, Gunnar Beinteinsson 3, Hálfdán Þórðarson 3, Sigurður Sveinsson 3, Guðmundur Pedersen 3/1, Hans P. Motz- feldt 1, Sverrir Sævarsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 22/1 (þaraf 12 til mótheija). Utan vallar: 2 min. Mörk ÍH: Ólafur Magnússon 3, Ásgeir Ólafsson 3, Jóhann R. Ágústsson 3, Jón Þórðarson 3/2, Gunnlaugur Grétarsson 1, Jón B. Torfason 1, Guðjón Steingrímsson 1, Pétur Björnsson 1. Varin skot: Alexander Revine 11 .iþarai' 2 til mótheija). Guðmundur A. Jónsson 5 (þar- af 2 til mótheija). Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Kristján Sveinsson. Áhorfendur: Um 100. Afturelding - KR 31:22. íþróttahúsið að Varmá. Gangur leiksins: 1:0, 3:4, 6:6, 12:7, 13:10, 15:12, 17:13, 19:15, 22:16, 26:18, 29:19, 31:22. Mörk Aftureldingar: Róbert Þór Sighvats- son 9, Ingimundur Helgason 6/2, Jason Kristinn Olafsson 5, Páll Þórólfsson 5, Gunnar Andrésson 3, Bjarki Kristjánsson 1, Jóhann Samúelsson 1, Þorkel! Guð- brandsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 21 (þar af 7 til mótheija), Ásmundur Einars- son 3 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KR: Magnús Magnússon 7, Páll Beck 7/1, Einar B. Arnarson 2, Þórir Steinþórs- son 2, Ingvar_ Valsson 1, Jóhann Kárason 1, Sigurpáli Ámi Aðalsteinsson 1, Óli B. Jónsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 6 (þaraf 3 til mótheija), Siguijón Þráinsson 4 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 6 mfnútur. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Hákon Siguijónsson voru góðir. Áhorfendur: 150. 1. DEILD KARLA Fj. leikja U j T Mörk Stig STJARNAN 14 11 0 3 374: 341 22 VALUR 13 10 1 2 305: 266 21 VÍKINGUR 14 9 3 2 366: 329 21 FH 14 9 0 5 352: 322 18 AFTURELD. 14 8 1 5 357: 316 17 KA 13 6 2 5 329: 309 14 HAUKAR 14 7 0 7 374: 375 14 SELFOSS 14 5 3 6 305: 342 13 ÍR 14 6 0 8 336: 351 12 KR 14 5 0 9 311: 323 10 HK 14 1 1 12 300: 337 3 ÍH 14 0 1 13 267: 365 1 Leik Vals og KA frestað Frestað varð leik Vals og KA í gærkvöldi þar sem ekki var flogið á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Erfitt er að koma leiknum á vegna þess að liðin leika þétt í bikar og deild á næstu dögum og getur verið að þau mætist ekki fyrr en eftir áramót. Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfararnótt miðvikudags: Cleveland - Orlando............97:114 Shaquille O’Neal og Nick Anderson gerðu 26 stig hvor fyrir Orlando og Anfemee Hardaway gerði tíu af 20 stigum sínum í fyrsta leikhluta en þá gerði Orlando 42 stig og er það nýtt met. Þetta var 11. sigur liðs- ins í síðustu 12 leikjum. Indiana - Detroit..............90:83 Reggie Miller var hetja Indiana, gerði þriggja stiga körfu og tvær tveggja stiga á síðustu 22 sekúndunum. Dale Davis gerði 19 stig og Miller var með 18. New Jersey - Atlanta...........91:94 •Eftir framlengingu Craig Ehlo gerði sigurkörfuna þegar er inn- an við sekúnda var eftir af framlenging- unni og tryggði þar með sigur Atlanta. Hann var stigahæstur í leiknum — gerði 21 stig. New York-Boston................104:90 Charles Smith gerði 9 af 20 stigum sínum í þriðja leikhluta. New York gerði þá 31 stig gegn 13 frá Boston og var staðan 79:60 er fjórði leikhluti hófst og sigurinn nánast í höfn. Hittni leikmanna Boston var afleit, aðeins fimm af 19 skotum fóra niður. Minnesota - Denver.............95:102 Nýliðinn í liði Denver, Jalen Rose, gerði öll níu stigin sín i leiknum í fi'órða leikhluta. Dale Ellis gerði 18 og Brian Williams 17 fyrir Denver en Doug West gerði 25 stig fyrir Timberwolves. Seattle - Houston..............103:90 Vincent Askew gerði átta af 19 stigum sín- um i þriðja leikhuta á leikkafla þar sem Seattle gerði 16 stig gegn þremur. Seattle vann þar með sjötta leik sinn í röð. Gary Payton setti persónulegt stigamet I vetur, gerði 30 stig. Hakeem Olajuwon lék ekki með meisturum Houston, var meiddur á rist. Otis Thorpe tók stöðu hans og gerði 21 stig fyrir Rockets. San Antonio - Dallas..........121:124 •Eftir framlengingu Karfa frá Jim Jackson úr öðm víti sínu er 39 sekúndur voru eftir af framlengingu tryggði sigur Dallas. San Antonio fékk möguleika á að jafna, en Chuck Person hitti ekki úr þriggja stiga skoti sínu. Jamal Mashbum var með 34 stig ogd Roy Tarpley 22 fyrir Dallas. Utah - Charlotte .............97:106 Dell Curry gerði 10 af 19 stigum sínum í fjórða leikhluta á kafla sem Charlotte gerði 17 gegn sex stigum Utah. Hann gerði þijár þriggja stiga körfur á þessum kafla. John- son gerði 28 stig og Muggsy Bogues 16 fyrir Homets, sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum. Malone var stiga- hæstur hjá Utah Jazz með 31 stig. LA Lakers - Golden State......113:101 Nick Van Exel gerði sex af 20 stigum sín- um fyrir Lakers á síðustu þremur mínútum leiksins er liðið gerði 11 stig án þess að Golden State næði að svara. Cedric Cebal- los var atkvæðamestur í liði heimamanna með 28 stig. Tim Hardaway gerði 23 stig og Latrell Sprewell 20 stig fyrir Warriors, sem tapaði þriðja leiknum í röð. Sacramento - Milwaukee .......108:95 Olden Polynice gerði 22 stig og tók 16 frá- köst og Walt Williams gerði 20 fyrir Sacra- mento Kings. •Leik Washington og Phoenix var frestað, vegna raka á gólfinu, sem var tilkominn vegna skautasvells sem er undir gólfinu. 1. DEILD KVENNA ÍR- NJARÐVÍK......54:61 Fj. leikja U T Stig Stig KEFLAVÍK 11 10 1 862: 516 20 BREIÐABLIK 10 9 1 785: 528 18 KR 11 9 2 745: 546 18 GRINDAVIK 8 4 4 443: 428 8 TINDASTÓLL 11 4 7 651: 688 8 is 11 4 7 499: 644 8 VALUR 8 3 5 497: 503 6 NJARÐVÍK 10 3 7 489: 676 6 ÍR 12 0 12 486: 928 0 Knattspyrna Meistaradeild UEFA A-riðill: Manchester: Man. Utd. - Gaiatasaray..........4:0 Simon Davies (3.), David Beckham (38.), Roy Keane (49.), Korkmaz Bulent (88. - sjálfsm.). 39.220. Manchester United: Gary Walsh - Gary Neville, Denis Irwin, Steve Bmce, Roy Keane, Gary Pallister, Eric Cantona, Nicky Butt, Brian McClair, David Beckham, Simon Davies. Barcelona: Barcelona - IFK Gautaborg........1:1 Jose Bakero (81.) — Stefan Rehn (90.). 75.200. Barcelona: Carlos Busquets, Miguel Nad- al, Josep Guardiola, Ronald Koeman, Sergi Baijuan, Jose Bakero, Eusebio Sacristan, Hristo Stoichkov, Guillermo Amor (Jordi Cmyff 84.), Romario, Aitor Beguiristain (Abelardo Femandez 70.). IFK Gautaborg: Thomas Ravelli, Pontus Kamark, Magnus Johansson, Joachim Björklund, Mikael Nilsson, Mikael Martins- son (Erik Wahlstedt 69.), Magnus Erling- mark, Stefan Lindqvist, Jesper Blomqvist, Stefan Rehn, Stefan Pettersson. Lokastaðan: IFKGautaborg........6 4 1 I 10: 7 9 Barcelona...........6 2 2 2 11: 8 6 ManchesterUnited...6 2 2 2 11:11 6 Galatasaray.........6 114 3: 9 3 B-riðill: París: París St. Germain - Spartak Moskva ...4:1 George Weah 2 (28., 52.), David Ginola (42.), Rai (59.) — Sergei Rodionov (67.). 31.461. Kiev: Dynamo Kiev - Bayem Miinchen......1:4 Andrei Shevchenko (38.) — Christian Nerl- inger (45.), Jean-Pierre Papin 2 (56., 82.), Mehmet Scholl (87.). 60.000. Bayera: Sven Scheuer, Marcus Babbel, Christian Ziege, Oliver Kreuzer, Thomas Helmer, Christian Nerlinger, Jorginho, Di- etmar Hamann, Jean-Pierre Papin, Lothar Matthaus (Dieter Freh 73.), Alain Sutter (Mehmet Scholl 77.). Lokastaðan: París St Germain...6 60012: 312 Bayem Múnchen.......6 2 2 2 8: 7 6 Spartak Moskva......6 1 2 3 8:12 4 DynamoKiev..........6 1 0 5 5:11 2 C-riðiIl: Split: Hajduk Split - Steaua Búkaresdt..1:4 Stipe Andrijasevic (48.) — Adrian Ilie 2 (11., 32.), Marius Lacatus (25.), Constantin Gilca (90.). 15.000. Briissels: Anderiecht - Benfica.............1:1 Graeme Rutjes (49.) — Silva Edilson (83.). 22.000. Lokastaðan: Benfica.............6 3 3 0 9: 5 9 Hajduk Split........6 2 2 2 5: 7 6 Steaua Búkarest.....6 1 3 2 7: 6 5 Anderlecht..........6 0 4 2 4: 7 4 D-riðill: Amsterdam: Ajax - AEK Aþena..................2:0 Tarik Oulida 2 (7., 78.). 42.000.EP Vín: Austria Salzburg - AC Milan.......0:1 - Daniele Massaro (29.). 47.500. AC Milan: Sebastiano Rossi, Christian Panucci, Paolo Maldini, Demetrio Albertini, Filippo Galli, Franco Baresi, Roberto Dona- doni, Marcel Desailly, Daniele Massaro, Dejan Savicevic (Gianluca Sordo 72.), Marco Simone (Mauro Tassotti 58.). Lokastaðan: Ajax................6 4 2 0 9: 2 10 ACMiIan.............6 3 1 2 6: 5 5 A. Salzburg.........6 1 3 2 4: 6 5 AEK Athens..........6 0 2 4 3: 9 2 ■Tvö stig voru tekin af AC Milan eftir ólæti áhorfenda á leik gegn Salzburg í Mílanó. UEFA-keppnin Napolí, Italíu: Napolí - Frankfurt...............0:1 - Ralf Falkenmayer (57.). 25.000. ■Eintracht vann samanlagt 2:0. England 1. deild: Bamsley - Bristol City...........2:1 Félagslíf Aðalfundur Víkings Aðalfundur Knattspymudeildar Víkings vegna ársins 1994, sem fyrirhugaður var í kvöld, frestast til fimmtud. 15. desember. Fyrirtækjakeppni ÍFA ÍÞRÓTTIR FYRIR ALLA ætlar að standa fyrir fyrirtækjakeppni * í knattspyrnu í íþróttahúsinu á Seltjamarnesi 11. desem- ber. Keppt verður í karla og kvénnaflokki. Skráning og upplýsingar í síma 813377. í kvöld Körfuknattleikur Fjórir leikir verða leiknir í 8-liða úrslitum bikarkc-ppni karla kl. 20: Tindastóll - Keflavík Grindavík - Þór Akureyri Njarðvfk - Akranes Valur - Haukar Einn leikir verður á sama tíma í bikarkeppni kvenna: ÍR - Valur Badminton Opið meistaramót KR fer fram í KR-heimilinu í dag kl. 18.30. Allir bestu badmintonspilarar landsins verða með. Ragnar Ólafsson stjórnaði HK RAGNAR Ólafsson stjórnaði liði HK gfegn Haukum í 1. deildinni í handknatt- Ieik í gærkvöldi en hann er líklega betur þekktur sem landsliðseinvaldur í golfi. Ragnar var að taka við liðinu og hafði aðeins stjórnað einni æfingu fyrir leik- inn. „Ég hef ekki fylgst mikið með deild- inni í vetur. Bara í gegnum blöðin og sjónvarpið en auðvitað kíkt á leiki J\já HK,“ sagði Ragnar. Hann hefur verið í HK í 23 ár en það hafði þjálfari Hauka, Einar Þorvarðarson, einnig og spiluðu þeir saman í öllum yngri flokkunum og voru einir af stofnendum félagsins. Einar sagði að Ragnar gæti valdið sínu hlut- verki enda vissi hann alveg hvað Ragnar hefði til brunns að bera, var til dæmis með honum þegar Einar þjálfaði Selfyss- inga. Islenska sveitin í 3. sæti Islenska skylmingasveitin varð í þriðja sæti í keppni með högg- sverði á Eystrasaltsmótinu, sem fór fram í Kaupmannahöfn um helgina. Sveit Englands sigraði en a-sveit Danmerkur varð í öðru sæti. B- sveit Danmerkur var í fjórða sæti og síðan Wales, Finnland, sveit Berlínar, sveit Danmerkur yngri en 20 ára og sveit Þýskalands í níunda sæti. í sveit íslands voru Ólafur Bjarnason, Kári Freyr Björnsson, Ragnar Ingi Sigurðsson og Reynir Orn Guðmundsson. í einstaklingskeppni með högg- sverði voru 40 keppendur. Þar var Ólafur í 12. sæti, Reynir í 16., Kári Freyr í 17. og Ragnar Ingi í 18. sæti. 35 kepptu með stungu- sverði og þar var Haukur í 17. sæti en í 27. sæti af 50 keppendum í keppni með lagsverði. Aron Krístjáns- son tók af skarið Stefán Stefártsson skrifar Eftir 50 mínútur var leikur HK og Hauka í Digranesinu enn í járnum en þá tók Aron Kristjánsson af skarið með tveimur mörkum. Haukar áttu einnig nóg eftir af reynslu en HK- menn ekki, svo að eftir 23:30 tap blasir 2. deildin við þeim. Upphaf leiksins líktist mest tennis er sóknir voru stuttar og án marka. Eftir 15 mínútur var staðan 4:4 enda gáfu hvorugar varnirnar þumlung eftir. Jafnt var á flestum tölum eða allt þar til 10 mínútur voru til leiksloka og staðan 19:19. Þá gaf Bjarni Frostason tóninn fyrir Hauka með því að veija vítakast og Aron fylgdi í kjölfarið, tók af skarið í fálmkenndum leik. Þar með var ísinn brot- inn og eftirleikurinn Haukum auðveldur þó lokatölurnar, 23:30, gefi elcki rétta mynd af leiknum. „Við sýndum okkar rétta andlit í fimm- tíu mínútur og börðumst sem liðsheild en svo var of mikið um einstaklingsframtak og leikmenn lokuðu sig inni,“ sagði nýráð- inn þjálfari HK, Ragnar Ólafsson landsl- iðeinvaldur í golfi, sem hefur stjórnað lið- inu á einni æfingu. Það mátti sjá bata- merki á liðinu, frískara og betri stemmn- ing í vörninni, sem tuskaði línumenn Hauka til. Óskar E. Óskarsson og Jón Bersi Ellingsen voru bestu menn HK. Reynslan kom Haukum til góða á enda- sprettinum. Þó liðið væri, ef eitthvað var, betri aðilinn í leiknum áttu þeir í basli. „Við bjuggumst við þeim erfiðum enda hafa þeir engu að tapa,“ sagði Aron sem gerði 10 mörk. „Við höfum verið í lægð í vetur og stíluðum inná bikarinn og Evrópukeppnina. Ég fann mig loks en hef spilað eins og kjáni í vetur. Ég hef aldrei verið hræddur við að taka af skarið í erfiðri stöðu,“ bætti Aron við, sem var einnig eins og klettur í vörninni með Petr Baumruk. Jón Freyr Egilsson og Gústaf Bjarnason gerðu góða hluti. Góði kaflinn dugði okkur Lyftinga- sambandið „enduireistM - sagði Skúli Gunnsteinsson eftir sigurStjörnunnará ÍR Arsþing Lyftingasambands ís- lands var haldið í húsakynn- um ÍSÍ í Laugardal fyrir skömmu. Þingið, sem var hið 21. í röðinni, var um margt merkilegt og ekki síst fyrir þá sök að með því er haf- in „endurreisn“ Lyftingasambands- ins; í raun má segja að á þinginu hafi Lyftingasamband íslands verið stofnað öðru sinni því á síðasta þingi þess, sem haldið var fyrir tveimur árum, voru mál þess falin forsjá framkvæmdastjórnar íþróttasambands íslands og ekkert starf farið fram síðan í nafni Lyft- ingasambandsins. Sérstök nefnd, sem skipuð var af framkvæmda- stjórn ÍSÍ í september 1993, hefur undanfarið annast mál íslenskra lyftingamanna og staðið fyrir móta- haldi. Að frumkvæði Guðmundar Sigurðssonar, lyftingakappa og eins nefndarmanna, var í haust skipaður sérstakur starfshópur til þess að vinna að endurreisn Lyftingasam- bandsins og skipuleggja starf þess í nánustu framtíð. Á þingi sambandsins gerði starfshópurinn grein fyrir þeim drögum að áætlunum sem fyrir liggja um skipulegt starf sambands- ins á næstu misserum. Þar kom fram að sérstök áhersla mun verða lögð á að efla unglingastarf í þeim félögum þar sem lyftingar hafa verið stundaðar og þá mun einnig að því stefnt að kynna lyftinga- íþróttina þar sem hún hefur enn ekki náð fótfestu. Loks er gert ráð fyrir því að ráðinn verði þjálfari til sambandsins upp úr áramótum og mun hann annast þjálfun hjá íþróttafélögum og vinna með stjórn sambandsins að því að kynna íþrótt- ina. Þá gerði Guðmundur Sigurðsson grein fyrir störfum þeirrar nefndar sem farið hefur undanfarið með mál Lyftingasambandsins í umboði framkvæmdastjórnar ÍSÍ og fjallaði þá einnig um stöðu íþróttarinnar í dag. Dró hann enga dul á að vegur hennar hefur löngum verið meiri en hánn nú er. Taldi hann umræðu um lyfjanotkun í íþróttum mörg undanfarin ár og neikvæða umfjöll- un um afreksíþróttir og afreks- íþróttamenn í því sambandi helst um að kenna lægð lyftingaíþróttar- innar á íslandi. Kvað hann góða og glæsta íþrótt hafa að ósekju orðið fyrir barðinu á þessari um- ræðu og því hlyti það að verða að vera brýnasta verkefnið næstu árin að kynna lyftingaíþróttina á já- kvæðan hátt og undirstrika gildi hennar í heilbrigðu íþrótta- og ung- mennastarfi. Þingið kaus nýja stjórn Lyftinga- sambandsins. Guðmundur Sigurðs- son var einróma kjörinn formaður en aðrir í stjórn eru Siguijón Gunn- arsson, Valbjöm Jónsson, Wilhelm Steindórsson og Þór Indriðason. Fulltrúar á þinginu lýstu ánægju sinni með að gert skuli hafa verið átak til þess að hefja íslenskar lyft- ingar til vegs á nýjan leik og voru Guðmundi færðar þakkir fyrir ára- langt starf í þágu íþróttarinnar. tveggja marka munur, 17:15. En þá tóku FH-ingar smá kipp og gerðu sjö mörk gegn einu og tryggðu sigurinn, 24:16. Allt of mikið var um mistök hjá - FH-ingum, sem eiga þó að teljast með leikreynt lið. Þeir gerðu aðeins það sem þurfti til að ná í bæði stig- in án þess að nokkur einstaklingur sýndi góðan leik. Sóknarnýting FH var 46% á móti 31% hjá IH. Það verður að segjast eins og er að það hlýtur að teljast slys að ÍH skuli vera í efstu deild handboltans. Það hefur enga burði til að vera á meðal þeirra bestu og því engum greiði gerður með því, hvorki leik- mönnunum sjálfum eða áhorfend- um. 1ÞRMR FOLK ■ GUÐMUNDUR Guðmunds- son, þjálfari Aftureldingar, fékk að sjá rauða spjaldið í leik liðsins á Selfossi um helgina og úrskurð- aði aganefnd HSÍ hann í eins leiks bann í gær. Bannið tekur gildi í næstu umferð, en þá mætir Aftur- elding ÍH. ■ BALDUR Baldursson, annar markvörður HK, kom inná gegn Haukum í gærkvöldi til spreyta sig við vítaskot. Hann gerði sér lítið fyrir og varði tvö. ■ ALEXANDER Árnason lék ekki með HK í gærkvöldi, þegar hann tók út annan leikinn af fjög- urra leikja banni. Morgunblaðið/Arni Sæberg Gjörðu svo vel! BJARKA Sigurðssyni er hér boðið að stökkva inn í vítateig Sel- fyssinga af þeir ERiingi Klemenssyni og Hyrti Péturssyni. „LEIKURINN íheild var ekki nægiiega góður hjá okkur, en það kom góður kafli í síðari hálfleik sem dugði okkur. Við vorum kannski of mikið með hugann við leikinn næsta laugardag gegn Val í bikarnum," sagði Skúii Gunnsteinsson fyrirliði Stjörnunnar, eftir tveggja marka sigur á ÍR, 32:30, í Garðabæ í gærkvöldi. Það vakti öðru fremur athygli í gærkvöidi að gamli landsliðsmarkvörð- urinn Eilert Vigfússon, sem orðinn er vel rúmlega 39 ára gam- all, varði þrjú vítaskot í marki Stjörnunnar, en hann dró fram skóna fyrir stuttu. Stjörnumenn eru nú aftur komnir á toppinn f fyrstu deild eftir sigurinn. Leikurinn var jafn og skemmti- legur lengst af í fyrri hálfleik, en oftast voru það Stjörnumenn sem ^■■■■■1 voru fyrri til að skora. ÍR-ingar voru Stefán þö marki yfir í hálf- Eiríksson leik 16:17. Það skntar runnu tvær grímur á flesta Stjörnumenn í upphafi síð- ari hálfleiks því ÍR-ingar gerðu fyrstu fjögur mörkin og voru komn- ir fimm mörkum yfir er fimm mínút- ur voru liðnar af hálfleiknum. Stjömumenn tóku sig saman í and- litinu og svöruðu með fjórum mörk- um í röð, og komust yfir þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Næstu tíu mínútur notuðu heima- menn til að auka muninn, og var hann orðinn fjögur mörk þeim í hag er fimm mínútur voru til leiksloka. Þeir héldu haus út leikinn og sigr- uðu eins og áður sagði með tveimur mörkum. Varnarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska og markvarslan, einkum hjá Stjörnunni, var slök, ef frá er talin frammistaða Ellerts sem kom inná til að veija vítaskotin. Sóknarmenniniir fengu flestir gott pláss til að sýna skemmtileg tilþrif, sem gerði leikinn býsna skemmti- legan fyrir vikið. Filippov Stjörnu- maður sýndi enn og aftur frábæran leik, Sigurður Bjarnason lék einnig mjög vel og virðist vera að nálgast sitt gamla form og Magnús Sigurðs- son gerði marga fallega hluti. Hjá IR-ingum var Dimitrijiv marka- hæstur með tíu mörk, mörg falleg, en auk þess léku Ólafur Gylfason og Guðfinnur Kristmannsson vel. FHíbasli með ÍH í Krikanum Auðvelt hjá Aftureldingu ívar Benediktsson skrífar Afturelding þurfti ekki að hafa mikið fyrir öruggum sigri, 31:22, gegn vængbrotnu liði KR, að Varmá í gærkvöldi. Eftir að hafa verið í basli í fyrri hluta fyrri hálfleiks þá hristu Mosfellingar gestina úr vesturbænum af sér í síðari hálf- leik. KR liðið lék án þriggja lykil- manna, þeirra Hilmars Þórlindssonar, Guðmundar Albertssonar og Sigurp- áls Árna Aðalsteinssonar, sem meidd- ist í upphafi leiks í gærkvöldi. KR-ingar héldu í við Aftureldingu í upphafi leiks, en eftir að Ingimund- ur Helgason jafnaði fyrir Aftureld- ingu á 14. mínútur, úr vítakasti, skildu leiðir. Afturelding skoraði fimm mörk í röð og náði forystu, 11:6. Allt virtist stefna í öruggan sigur heimamanna, en KR-ingar voru ekki á sama máli og tókst að klóra örlítið í bakkann og minnka forskot Aftureldingar niður í þijú mörk, 13:10. En áfram hélt markahríðin. Áður en dómararnir flautuðu til leik- hlés höfðu leikmenn enn bætt í safn- ið og stóðu leikar þá, 17:13, Aftureld- ingu í vil. Afturelding lék af meiri krafti í síðari hálfleik og hristu þá KR-inga fljótlega af sér. Um miðjan leikhlut- ann höfðu þeir náð átta marka for- ystu og eftir það var aðeins formsatr- iði að ljúka leiknum. Leikmenn KR sýndu enga tilburði til þess að ganga á forskot heimamanna. Þegar fimm mínútur voru til leiksloka og leikar stóðu, 29:19. Þetta var mjög mistækur leikur að Varmá í gærkvöldi og alls voru upphlaup liðanna 113 en mörkin 53. Róbert Sighvatsson var bestur í liði Aftureldingar, skoraði níu mörk úr jafnmörgum tilraunum, auk þess sem hann fiskaði tvö vítaköst. Ingi- mundur Helgason lék vel og línusend- ingar hans á Róbert glöddu augað. Þá varði Bergsveinn vel í markinu. Hjá KR stóðu þrír leikmenn upp úr. Það voru Páll Beck, Einar Amar- son og Magnús Magnússon. Aðrir voru mun slakari. VIKINGAR höfðu mikla yfir- burði lengst af gegn Selfyss- ingum íVíkinni í gærkvöldi og sigruðu 33:20. Það var í raun- inni aðeins fyrstu 20 míníuturn- ar sem Selfyssingarnar höfðu eitthvað að gera í heimamenn en í síðari hálfleik réðu Víkingar því sem þeir vildu ráða. Jafnræði var framan af leiknum. Sóknarlotur voru ekki nýttar allt of vel og sem dæmi má nefna að úr fyrstu 14 sókn- unum skoruðu Sel- fyssingar aðeins tvö mörk. Boltinn gekk þó vel hjá gestunum en engu að síður var óskaplega lítið að gerast og heimtuðu ákorfendur hvað eftir annað leikleysu sem dóm- aramir urðu stundum við. Skúli Unnar Sveinsson skrifar stórgóða nýtingu í síðari hálfleik, 78%, skoruðu 21 mark í 27 sóknum, enda var vöm Selfoss hræðileg og verða leikmenn að taka sig á fyrir bikarleikinn gegn Haukum um helg- ina. Víkingar léku ágætlega, en áttu samt engan stórleik. Vörnin var hreyfanleg og Magnús Ingi varði vel. Sóknirnar voru markvissar og Birgir var í miklum vígahug á lín- unni, greip alla bolta sem komu nærri honum og skoraði eða fékk vítakast. Bjarki átti einnig góðan leik og línusending hans á Birgi í lok leiksins var stórkostleg. Ungir strákar fengu að reyna sig nokkuð og stóðu vel fyrir sínu þannig að framtíðin er greinilcga björt þar á bæ. Hjá Selfoss var fátt um fína drætti. Atli Marel sýndi þó ágætis takta í hægra horninu. Stankovic þjálfari Selfoss seg- ir Björgvini Rúnarssyni til. Eftir að gestunum tókst að minnka muninn í 8:7 í fyrri hálfleik áttu þeir aldrei möguleika, léku eins og miðlungs lið í annarri deild. Vík- ingar gengu á lagið og voru með Birgir í vígahug Selfyssingar eins og leir í höndum Víkinga FH-ingar léku einn slakasta leik sinn í vetur, en það kom ekki að sök því mótheijarnir, ÍH, voru enn lélegri. Staðan í hálfleik var 11:8 fyrir FH og þegar níu mínútur voru til leiksloka var aðeins Valur B. Jónatansson skrífar LYFTINGAR SKYLMINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.