Morgunblaðið - 22.12.1994, Síða 1

Morgunblaðið - 22.12.1994, Síða 1
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER1994 BLAÐ Hver man ekki eftir Jörundi? A jóladag og annan í jólum veröur sýnd í Sjónvarpinu ný uppfœrsla Óskars Jónassonar eftir leikriti Jónasar Árnasonar Þiö muniö hann Jörund. Jöruhdur hundadagakonungur var skrautlegur karl sem hafÖi skamma viödvöl á íslandi en reyndist innfœddum góður kóngur; stal öllu steini léttara úr dönsku búÖunum, seldi á spottprís og hleypti öllum föngum úr tukthúsinu. Auk þess hélt hann margar veglegar veislur en gamanið kárnaÖi þegar breskt herskip hafði viödvöl í Reykjavík. Textaö fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Texta- varpi. ► æ GEYMIÐ BLAÐIÐ L PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS .1 l

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.