Morgunblaðið - 28.12.1994, Page 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
England
Nottíngham Forest - Norwich.......1:0
Lars Bohinen (51.).
21.010.
Tottenham - Crystal Palace........0:0
27.730.
Blackburn - Man. City.............3:1
Alan Shearer, Mark Atkins, Graeme Le
Saux) - (Neil Quinn).
Arsenal — Aston Villa.............0:0
34.452.
Chelsea — Manchester United.......2:3
(Spencer 58. - vsp., Newton 77.) - (Hughes
21., Cantona 46. vsp., McClair 78.). 31.161.
Coventry — Nottingham Forest......*.0:0
19.224.
Crystal Palace — Q.P.R............0:0
16.372.
Everton — Sheffield Wed...........1:4
(Ferguson 36.) - (Bright 39., Whittingham
43., 79., Ingesson 48.). 37.080.
Leeds — Newcastle.................0:0
39.337.
Leicester — Liverpool.............1:2
(Roberts 87.) - (Fowler 67. - vsp., Rush
77.). 21.193.
Norwich — Tottenham...............0:2
- (Barmby 11., Sheringham 90.). 21.814.
Southampton — Wimbledon...........2:3
(Dodd 11., Le Tissier 43.) - (Holdsworth
20., 72. - vsp., Harford 38.). 14.603.
West Ham — Ipswich................1:1
(Cottee 16.) - (Thomsen 70.). 20.562.
Staðan
Luton.......
Millwall.....
Stoke.......
Southend....
Grimsby.....
Watford.....
Derby.......
Charlton....
Sunderland.......24
West Bromwich
Portsmouth....
Swindon.......
Port Vale........22
Bumley...........21
BristolCity......24
Notts County
Skotland
Aberdeen — Celtic.........
Dundee United — Kilmamock
Falkirk — Motherwell......
Hearts —Partick...........
Rangers — Hibernian.......
Staðan
Rangers.........
Motherwell....
Hibernian.....
Falkirk.......
Celtic........
Hearts........
Dundee United
Kilmarnock....
Aberdeen......
Partick.......
.24 9 7 8 34:30 34 ..13 12
.24 9 7 8 31:29 34 ..11 15
.24 9 7 8 27:28 34 Detroit .. 9 14
.24 10 4 10 26:37 34 .. 8 17
.24 8 9 7 34:34 33 Vesturdeild
..24 8 9 7 25:26 33 Miðvesturriðill:
.23 8 7 8 24:22 31 Utah „18 8
„22 7 8 7 35:33 29 ..15 9
„24 6 11 ■7 25:24 29 San Antonio ..13 9
„24 7 6 11 21:32 27 Denver ..13 11
„24 6 8 10 25:35 26 ..12 11
„24 6 7 11 31:40 25 .. 6 19
„22 6 7 9 26:29 25 Kyrrahafsriðill:
„21 5 9 7 21:28 24 Phoenix ..20 6
„24 6 4 14 20:34 22 Seattle ..17 8
„23 4 6 13 21:33 18 LA Lakers ..15 8
.18 12 3 3 33:13 39
...18 8 8 2 32:23 32
...18 5 11 2 23:16 26
...18 5 8 5 25:27 23
...17 4 10 3 17:16 22
...17 6 3 8 22:25 21
...17 5 5 7 21:28 20
...18 4 7 .7 18:24 19
...18 3 7 8 19:23 16
.17 í 3 4 : 10 14:29 13
Blackburn 14 4 2 44:16 46
Manchester Utd 20 14 2 4 39:16 44
Newcastle 20 11 6 3 39:22 39
Nott. Forest 21 11 6 4 34:20 39
Liverpool 20 10 6 4 36:19 36
Leeds 20 9 5 6 29:25 32
Norwich 21 8 6 7 19:18 30
Tottenham 21 8 6 7 34:34 30
Chelsea 20 8 4 8 28:26 28
Man. Citv 20 8 4 8 31:34 28
Arsenal 20 6 7 7 23:22 25
Coventry 20 6 7 7 20:29 25
Wimbledon 20 7 4 9 24:35 25
Southampton.... 20 6 6 8 29:34 24
Sheffield Wed.... 20 6 6 8 23:29 24
CrystalPalace... 21 5 8 8 15:20 23
Q.P.R 20 6 5 9 29:35 23
West Ham 20 6 4 10 16:22 22
Everton 20 4 7 9 16:28 19
Aston Villa 20 3 8 9 22:31 17
20 3 5 12 20:35 14
Ipswich 20 3 4 13 20:40 13
mrjmm hand-
QhHI knattleikur
Jólamót Breiðabliks
1. umferð
Breiðablik - HK...........25:24
Fram - U-18 (II)..........27:31
Portland....................12 11 52,2
Sacrametno..................13 12 52,0
GoldenState................. 9 15 37,5
LAClippers.................. 3 23 11,5
AMERISKI
fótboltinn
NFL-deildin
Leikir á laugardag:
Ny Giants - Dallas.............15:10
Atlanta - Arizona...............10:6
Cleveland - Seattle.............35:9
Tampa Bay - Green Bay........ 19:34
Chicago - New England...........3:13
Indianapolis - Buffalo..........10:9
Cincinnati - Philadelphia......33:30
LA Raiders - Kansas City........9:19
Houston - Ny Jets..............24:10
LA Rams - Washington...........21:24
San Diego - Pittsburgh.........37:34
Denver - New Orleans...........28:30
Mánudagur:
Minnesota - San Francisco......21:14
Lokastaðan
Ameríkudeildin
Austurriðill
1. deild
Barnsley — Grimsby..................4:1
Bumley — Port Vale..................1:2
■Leikurinn var flautaður af eftir 55 mínút-
ur fegna vatnselgs á vellinum.
Charlton — Southend.................3:1
Notts County — Millwall.............0:1
Oldham — Wolves.....................4:1
Reading — Luton.....................0:0
Sheff. United — Middlesbrough.......1:1
Stoke — Swindon.....................0:0
Sunderland — Bolton.................1:1
Tranmere — Derby....................3:1
Watford — Portsmouth................2:0
W.B.A. — Bristpl City...............1:0
Leikir í gær:
Bolton - Tranmere...................1:0
Bristol City - Stoke................3:1
Grimsby - Oldham.................. 1:3
Luton - Sunderland..................3:0
Millwall - Watford..................2:1
KORFU-
■ Hi KNATTLEIKUR
Leikir iaugardag:
Boston - Philadelphia...........77:85
Miami - Charlotte..............116:93
Orlando - Milwaukee............123:91
Cleveland - New Jersey..........80:75
Detroit - Atlanta...............77:97
San Antonio - Houston...........98:96
Chicago - Indiana..............116:92
Phoenix - Denver..............126:110
Portland - Dallas..............118:92
LA Clippers - Washington......102:105
LA Lakers - Sacrametno.........100:89
Sunnudagur:
Denver - Seattle...............105:96
Chicago- New York.............107:104
■Eftir framlengdan leik.
Mánudagur:
Cleveland - Boston............123:102
Miami - Houston................88:101
Washington - Orlando..........121:129
■Eftir framlengdan leik.
Minnesota - LA Clippers.........82:81
Mllwaukee - New Jersey.........101:97
Phoenix - Dallas..............139:113
Portland - Philadelphia........94:101
Seattle - Sacramento..........123:103
Staðan
(Sigrar, töp og vinningshlutfall í prósentum)
Austurdeild
• Miami 10 6 389:327
•New England 10 6 351:312
8 8 307:320
Buffalo 7 9 340:356
Ny Jets 6 10 264:320
Miðriðill
•Pittsburgh 12 4 316:234
11 5 340:204
Cincinnati 3 13 276:406
Houston 2 14 226:352
Vesturriðill
11 5 381:306
9 7 319:298
9 7 303:327
Denver 7 9 347:396
Seattle 6 10 287:323
Landsdeildin
Austurriðill
■Dallas 12 4 414:248
Ny Giants .9 7 279:305
Arizona 8 8 235:267
Philadelphia 7 9 308:308
Washington 3 13 320:412
Miðriðill
•Minnesota 10 6 356:314
•Detroit 9 7 357:342
9 7 382:287
•Chicago 9 7 271:307
6 10 251:351
Vesturriðill
•San Francisco 13 3 405:286
7 9 317:385
New Orleans 7 9 348:407
LaRams 4 12 286:365
- Leikur í úrslitakeppninni.
Portsmouth - Barnsley 3:0 2:1 Atlantshafsriðill: 21 5 80,8
1:3 12 12 50,0
Staðan New Jersey 12 17 41,4
Middlesbrough.... ..23 13 5 5 36:20 44 Boston 10 16 38,5
..24 11 7 6 38:28 40 10 16 38,5
Tranmere ..24 11 6 7 38:28 39 8 16 33,3
Barnsley ..24 11 5 8 28:27 38 7 17 29,2
Wolverhampton... ..23 11 4 8 40:31 37 Miðriðill:
Sheffield United.. ..24 10 7 7 37:25 37 Cleveland 18 8 69,2
Reading ..23 10 7 6 28:22 37 Indiana 15 8 65,2
Oldham „24 10 5 9 35:31 35 Charlotte 14 11 56,0
Reuter
Tottenham og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í gær en hér berjast Giga Popescu hjá Spurs til
hægri og Chris Coleman um boltann.
Blackbum gefur ekkert eftir í
baráttunni um meistaratKilinn
KNATTSPYRNA
KNATTSPYRNA
m ■
Oruggur sigur
hjá Rangers
ENSKU landsliðsmennirnir Alan Shearer og Graeme Le Saux léku
stórt hlutverk hjá Blackburn Rovers, sem lagði Manchester City að
velli, 3:1, á annan íjólum. Sigurinn á Maine Road í Manchester var
kærkomin jólagjöf fyrir Kenny Dalglish, framkvæmdastjóra Blackburn
sem vará sjúkrahúsi vegna botlangauppskurðar. Blackburn endur-
heimti efsta sætið, sem Manchester United hafði náð fyrr um daginn
með 3:2 sigri á Chelsea á Stamford Bridge í London.
Mark Hateley og Richard Go-
ugh, fyrrum fyrirliði Skot-
lands, skoruðu báðir á fyrstu átján
mín. fyrir Glasgow Rangers, sem
lagði Hibs að velli, 2:0, í Glasgow
í skosku úrvalsdeildinni um helg-
ina.
Hateley gerði sitt fjórtánda mark
á keppnistímabilinu á 15. mín. og
Gough skoraði síðan með skalla
þremur mín. síðar. Þetta var annað
tap Hibs á keppnistímabilinu og er
liðið í þriðja sæti. Leikmenn Ran-
gers, sem hafa náð sjö stiga for-
skoti í Skotlandi, áttu tvö skot, sem
höfnuðu í tréverkinu á marki Hibs
— annað þeirra átti danski leikmað-
urinn Brian Laudrup, sem fór á
kostum í leiknum; var besti maður
vallarins.
Motherwell, sem er í öðru sæti,
vann Falkirk, 1:0, með marki Rob-
ert Shannon á 53. mín.
Celtie gerði sitt tíunda jafntefli
í sautján leikjum, 0:0, gegn
Aberdeen.
Shearer gerði fyrsta markið á níundu
mín., eftir að Chris Sutton hafði
skallað knöttinn í þverslá á marki City.
Bakvörðurinn Le Saux lagði upp mark
fyrir Mark Atkins og skoraði síðan sjálf-
ur. Le Saux hefur tekið miklum fram-
förum síðan hann var keyptur frá
Chelsea. Niall Quinn gerði mark Manc-
hester City.
Heppnin meö United í London
Manchester United komst í 2:0 á
Stamford Bridge, Mark Hughes skoraði
á 21. mínútu og síðan Eric Cantona
úr vítaspyrnu stuttu eftir leikhlé. Skot-
inn John Spencer svaraði fyrir Chelsea
á 58 mín. Eddie Newton jafnaði með
skalla þrettán mín. fyrir leikslok. Leik-
menn United, sem höfðu heppnina með
sér, skoruðu stuttu seinna og var Brian
McClair þar að verki eftir sendingu frá
Roy Keane. Gary Walsh, markvörður
United, varði stórkostlega sTcot frá vara-
manninum Mark Stein á 86. mín. og
leikmenn United fögnuðu sigri ogþrem-
ur stigum.
Paul Ince, miðvallarspilari United,
meiddist á hásin og verður frá keppni
í minnst þrjár vikur.
James hetja Liverpool
David James, markvörður Liverpool,
varði vítaspyrnu frá Steve Thompson á
63 mín. Aðeins fjórum mín. síðar var
dæmd vítaspyrna á Leicester, þegar
Mike Whitlow felldi John Scales. Robbie
Fowler skoraði úr vítaspyrnunni — hans
átjánda mark í vetur og Ian Rush bætti
marki við á 77. mín. áður en varamaður-
inn Iwan Roberts skoraði fyrir Leicester
þremur mín. fyrir leikslok. Eftir það
gerðu leikmenn Leicester harða hríð að
marki Liverpool, en þeir náðu ekki að
koma knettinum framhjá James, sem
varði eins og berserkur. Simon Grayson
hjá Leicester var rekinn af leikvelii á
82 mín. eftir að hafa séð gula spjaldið
tvisvar.
Stuart Pearce, fyrirliði Nottingham
Forest, misnotaði vítaspyrnu í fyrri
hálfleik gegn Coventry í 0:0 leik.
Newcastle, sem hefur aðeins sigrað
í einum leik í síðustu níu leikjum sínum,
átti að fá vítaspyrnu á fyrstu mín.,
þegar Paul Kitson var felldur af bak-
verðinum John Pemberton hjá Leeds.
Leikmenn Arsenal voru baulaðir af
leikvelli eftir markalaust jafntefli gegn
tíu leikmönnum Aston Villa, þar sem
írski landsliðsmaðurinn Andy Towns-
end, sem lék á ný með Villa eftir sex
leikja bann, var rekinn af leikvelli á 60
mín. eftir að hafa fengið að sjá gula
spjaldið tvisvar sinnum. Arsenal lék án
Ians Wrights, sem er í leikbanni.
West Ham varð að sætta sig við jaf'n-
tefli, 1:1, gegn Ipswfch. Daninn Klaus
Thomsen skoraði jöfnunarmark Ipswich
með skalla, en áður hafði Tony Cottee
skoraði fyrir „Ilamrana" — hans fjórða
mark í tveimur leikjum.
Tap hjá Everton
Everton mátti þola sitt fyrsta tap í
átta leikjum eða síðan Joe Royle tók
við yfirþjálfarastöðunni í nóvember —
1:4 heima fyrir Sheffield Wednesday.
Mark Bright, Svíinn Klas Ingesson og
nýliðinn Guy Whittingham, sem skoraði
tvö mörk í sínum fyrsta leik fyrir mið-
vikudagsliðið, stöðvuðu sigurgöngu
Everton. Mörk gestanna komu öll eftir
að Skotinn Duncan Ferguson hafði
skorað fyrir Everton á 36 mín. í sínum
fyrsta leik eftir að gengið var frá kaup-
um á honum frá Glasgow Rangers fyr-
ir fjórar millj. punda. Hann var áður á
lánssamningi.
Tottenham get'ði góða ferð til
Norwich á annan í jólum, þar sem leik-
menn fögnuðu 2:0 sigri. Nick Barmby
og Teddy Sheringham gerðu mörk Tott-
enham. Norwich tapaði sínum fyrsta
leik á heimavelli á keppnistímabilinu.
ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER1994 C 3
AMERÍSKI FÓTBOLTINN
Vfldngamir
fá heimaleik
Minnesota Vikings náði mikil-
vægum áfanga, þegar liðið
sigraði San Francisco 49ers 21:14 í
síðustu umferð NFL-deildarinnar í
ameríska fótboltanum á annan dag
jóla. Gestirnir höfðu ekki að neinu
að keppa, voru búnir að tryggja sér
heimaleikjarétt út úrslitakeppnina
og tefldu fram varaliði í seinni hálf-
leik. Warren Moon, leikstjórnandi
Víkinganna, lék ekki með vegna
meiðsla en vonast er til að hann
verði með gegn Chicago í 1. umferð
úrslitakeppninnar á sunnudag.
Minnesota sigraði í miðriðli
Landsdeildar í annað sinn á síðustu
þremur árum, en Sean Salisbury tók
stöðu Moons. Hann stóð sig sæmi-
lega, átti 16 góðar sendingar af 34
og gáfu þær samtals 156 stikur. „Ég
er þakklátur fyrir að hafa fengið
tækifærið og strákarnir stóðu við
bakið á mér,“ sagði hann. „Sean
Salisbury var traustur,“ sagði Green
þjálfari. „Þetta var fyrsta tækifæri
hans og hann stóð sig vel.“
San Francisco hafði sigrað í síð-
ustu 10 leikjum og var öruggur sig-
urvegari í vesturriðli, en liðið tapaði
síðast 2. október. Leikstjórnandinn
Steve Young, Jerry Rice og John
Taylor hvíldu í seinni hálfleik. Young
átti 12 góðar sendingar af 13 og
Rice náði að gera 139. snertimark
sitt á ferlinum. Hann náði fjórum
sendingum og er í öðru sæti á listan-
um í sögu deildarinnar, hefur alls
náð 820 sendingum, en Art Monk
hjá New York Jets náði 934. Reveiz
jafnaði stigamet Minnesota, var með
132 stig á tímabilinu.
New York vann meistara Dallas
15:10, en komst ekki í úrslit. Rodn-
ey Hampton komst 91 stiku með
boltann, fór alls 1.075 stikur á tíma-
bilinu og er fyrsti leikmaður Giants
til að brjóta 1.000 stiku múrinn á
fjórum tímabilum. Emmitt Smith lék
ekki með Dallas og leikstjórnandinn
Troy Aikman fór út af í seinni hálf-
leik, en Michael Irvin var lítið með.
New England varð að sigra í
Chicago til að komast í úrslitakeppn-
ina og liðið, sem hafði sigrað í sjö
leikjum í röð, vann 13:3 og er í úr-
slitum í fyrsta sinn í átta ár.
Kansas vann LA Raiders 19:9. Joe
Montana kastaði boltanum samtals
214 stikur og gaf ein sending hans
snertimark, en hann fór meiddur af
velli. En gestirnir náðu markmiðinu,
sæti í úrslitakeppninni. Þeir voru
með sama árangur og Raiders en
tveir sigrar í innbyrðis leikjum gerðu
gæfumuninn.
Pittsburgh hefur verið með bestu
vörnina í vetur en lykilmenn voru
ekki með í San Diego og heimamenn
unnu 37:34. Sigurinn gerir það að
verkum að San Diego situr hjá í
fyrstu umferð.
Fjögur lið, Minnesota, Detroit,
Green Bay og Chicago, leika í úr-
slitakeppninni en þau eru öll í miðr-
iðli Landsdeildar og er þetta í fyrsta
sinn sem fjögur lið úr sama riðli
komast áfram.
L umferð úrslitakeppninnar verð-
ur um helgina. f Landsdeiidinni sitja
Dallas og San Francisco hjá í 1.
umferð en Minnesota og Chicago
mætast og Detroit sækir Green Bay
heim. í Ameríkudeildinni sitja Pitts-
burgh og San Diego hjá í 1. umferð
en Kansas fer til Miami og Cleveland
tekur á móti New England.
Reuter
Ekki lengra
STEVE Young, leikstjórnandi San Francisco, átti 12 góðar send-
ingar af 13 gegn Minnesota, en skipti út af í seinni hálfleik. Hér
nær Henry Thomas hjá Minnesota Vikings að stöðva Young.
KÖRFUKNATTLEIKUR
OHando óstöðvandi og er
með besta vinningshlutfallið
Chicago sigraði New York Knicks í hörkuleik og Pat Riley, þjálfari New York,
hefur aldrei áðurtapað fimm leikjum í röð sem þjálfari í NBA-deildinni
ORLANDO Magic er óstöðvandi þessa dagana og er sem fyrr
með besta vinningshlufallið í NBA-deildinni eftir jólahelgina. Á
mánudaginn sigraði Orlando lið Washington Bullets í hörkuleik
sem þurfti að framlengja, 128:121. Þetta var fjórði sigur liðsins
í röð. Anfernee Hardaway gerði fimm af 29 stigum sinum ífram-
lengingunni og lagði þar með grunninn að sigrinum.
Shaquile O’Neil gerði 28 stig
fyrir Orlando en hann varð
að fara af velli með sex villur í lok
fjórða leikhluta. „Ég er mjög
ánægður með sigurinn,“ sagði
Brian Hill, þjálfari Orlando. „Þeir
eiga hrós skilið fyrir góðan leik.
En að vinna eftir framlengingu, án
Shaquille, er frábært hjá okkur,“
sagði Hardaway.
Nick Anderson skoraði 35 stig í
leiknum og er það met hjá honum
í vetur. Juwan Howard var stiga-
hæstur í liði Bullets með 24 stig
og tók auk þess 14 fráköst. Scott
Skils kom næstur með '20. Þess
má geta að Bullets hefur verið án
Don MacLean og Rex Chapman í
nokkrar vikur og munar um minna.
Svo meiddist Chris Webber í síðustu
viku.
Cleveland kemur á óvart
Mark Price gerði 36 stig og þar-
af 28 stig í fyrri hálfleik er Cleve-
land vann Boston Celtics 123:102.
Price jafnaði félagsmetið með því
að gera sjö þriggja stiga körfur og
lék samt ekkert með í fjórða leik-
hluta. Hann hitti úr 10 af 16 skot-
um úr teignum, sjö af níu aftan við
þriggja stiga línuna og úr öllum níu
vítaskotunum. Sherman Douglas
var stigahæstur í liði Boston með
19 stig. Cleveland, sem hefur misst
þrjá lykilmenn frá í fyrra, hefur
komið mest á óvart í deildinni í
vetur.
Pat Durham hitti úr þriggja stiga
skoti þegar 22 sekúndur voru eftir
og tryggði þar með Minnesota sigur
gegn Los Angeles Clippers, 82:81.
Christian Laettner var með 26 stig
fyrir Minnesota, sem lék án Isaiah
Rider, sem mætti ekki á æfingu
fyrr um daginn og var því settur í
eins leiks bann. Þetta var sjötti sig-
urleikur liðsins í 25 leikjum. Loy
Vaught setti niður 20 stig fyrir
Clippers, sem tapaði fimmta leikn-
um í röð. Liðið hefur aðeins unnið
þijá leiki og tapað 23 og er það
versta byrjun liðs i deildinni á þessu
tímabili.
Clarence Weatherspoon gerði 21
stig af 23 í síðari hálfleik er Phila-
delphia vann Portland á útivelli
94:101. Dana Barros var með 23
stig og tók 10 stoðsendingar fyrir
Sixers. Rod Strickland var með 26
stig fyrir heimamenn og Clyde
Drexler kom næstur með 25.
Phoenix óstöðvandi heima
Kevin Johnson gerði 20 stig og
þeir Charles Barkley og Dan Maj-
erle 19 fyrir Phoenix sem vann stór-
sigur á Dallas 139:113. Suns hefur
unnið alla 14 heimaleikina á þessu
tímabili og alls 25 í röð. Liðið er
með besta vinningshlutfallið í Vest-
urdeildinni, 20 sigra og 6 töp. Bark-
ley tók einnig 12 fráköst og átti 8
stoðsendingar. Jim Jackson var at-
kvæðamestur í liði Dallas með 28
stig og Jamal Mashburn gerði 21.
Sam Perkins náði persónulegu
stigameti í vetur er hann gerði 26
stig fyrir Seattle í 123:103 sigri
gegn Sacramento. Detlef Schrempf
var einnig góður, gerði 12 af 21
stigi sínu í fyrsta leikhluta. Þetta
var 12. heimasigurinn í röð. Brian
Grant var skástur í liði gestanna
með 23 sig.
Hakeem Olajuwon setti niður 24
stig og tók 12 fráköst fyrir meistar-
ana í Houston sem unnu Miami
Heat 88:101 í Miami. Mario Elie
var með 19 stig og gerði 11 fyrstu
stig liðsins í fjórða leikhluta.
Fimmta tap New York
Á sunnudaginn áttu Chicago og
New York við í hörkuleik í Chicago.
Scottie Pippen átti góðan leik og
tryggði iiði sínu sigur i framlengd- .
um leik, 107:104. Hann gerði 36
stig, þar af öll sjö stig liðsins í fram-
lengingunni og tók auk þess 16
fráköst, en staðan eftir venjulegan
leiktíma var 100:100. „Þetta var
frábær sigur. Við vildum ekki eyði-
leggja jólastemmninguna hjá okk-
ur,“ sagði Pippen, sem lék allar 53
mínútur leiksins.
Þetta var fimmta tap New York
í röð og hefur Pat Riley aldrei áður
tapað svo mörgum leikjum í röð sem
þjálfari í NBA-deildinni. „Við höf-
um tapað mörgum leikjum eins og
þessum sem við áttum alveg eins
að vinna. En ég er sannfærður um
að þetta fer að snúast við og við
komust aftur á sigurbraut," sagði
Riley. Patrick Ewing var atkvæða-
mestur í liði New York með 30 stig
og 13 fráköst, en hann lék ekki í
framlengunni því hann varð að fara
útaf í lok venjulegs leiktíma vegna .
villuvandræða. Toni Kukoc kom
næstur með 25 st.isr.