Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 1
fHmrgMtiMiiMfe MENNING USTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 BLAÐ' Rækl vid hió eftir Jakob S. Jónsson ER ungt listafólk innan Efnahagsbanda- lagsríkjanna ó leið að skapa sér nýjar leiðir til að koma verkum sínum ó framfæri — og að hvaða leyti er hugmyndafræði hins unga listafólks þó fróbrugðin þeim sjónarmiðum er róða ríkjum innan hinna hefðbundnu menningarstofnana? Getur verið, að hið unga listafólk hafi skilgreint að nýju, hvað teljist vera brýn og óleitin viðfangsefni; t.d. umhverfismól, frelsi til orðs og æðis og kjör í ríkjum hins þriðja heims? ráð að framleiða nofalegar og dægi- legar leiksýningar fyrir þá sem ekki gera aðrar kröfur en þær að vera skemmt eina kvöldstund eða svo — en með slík viðhorf að leiðarlæjósi verður leiklistin tæpast áleitin, brýn eða ögrandi. Sem er þó einmitt ein- kenni allrar góðrar leiklistar. Þá vakti leikverkið „Nótt Calig- ula“ eftir Mariu Grön, sem einnig er nýtt, ungt leikskáld, athygli gagmýnenda Berlingske Tidende. Leikverk hennar um hinn alræmda keisara flettir ofan af sálarlífi hans, draumnum um guðleikann og ótta hans við forgengileikann. Það má e.t.v. orða það sem svo, að þarna sé valdið skoðað og gagnrýnt í sinni grimmustu mynd og er við hæfi að setja Caligula á sviðið til þess, en hann var einn af mestu leikhús- áhugamönnum á tímum Rómaveld- is! Það er full ástæða til að spyrja, hvað valdi þessum áhuga Dana á sjáifs sín leiklist. Er það kannski, eins og einn af efnahagsbandalags- þingmönnum þeirra sagði í blaða- grein, að það er eingöngu á færi Dana sjálfra að rækta danska list og menningu? Eða er svarið að finna í yfirlýsingu menntamálaráð- herrans, Jytte Hildén, sem vill breyta fyrirkomulaginu á fjárveit- ingum ríkisins til leiklistar, þannig að sjálfvirkni skuii látin víkja fyrir markvissum stuðningi til þess leik- húss er láti gæði sitja í fyrirrúmi, tórt er að sönnu spurt — en þessar spumingar vöknuðu óhjákvæmilega með greinarhöfundi við stutta heim- sókn til Kaupmannahafnar, en til- gangurinn var að.skoða hvað mark- vert væri að gerast í leiklist þar. Það kom á óvart, hversu vel virð- ist vera stutt við bakið á nýjum, ungum leikskáldum með Dönum. Þá helgi sem greinarhöfundur dvaldist í höfuðborginni, voru verk eftir ekki færri en fjóra unga höf- unda frumsýnd þar og í Árósum — og þijár konur þeirra á meðal; auk þess tilkynnti frjálsi leikhópurinn Folketeatret úrslit í leikritasam- verkin og færa upp. Það má hugsa sér verri kjör ungu leikskáldi til handa. Verk þriggja nemenda leik- skáldaskólans við Aarhus Teater voru frumsýnd um hina sömu helgi. Skólinn hefur verið rekinn um tæpra tveggja ára skeið, en tilgang- ur hans er að veita verðandi leik- LEIKLISTARÞANKAR FRA KAUPMANNAHOFN keppni, sem hann stóð að. Til keppninnar bárust 32 handrit nýrra, ungra höfunda, og tveir þeirra, Didde Gutfelt og Pernille Kleding, hlutu 1. verðlaun, 25.000 danskar kr. og samning uppá það að Fol- keteatret aðstoðaði þær við að slípa skáldum eins snemma og kostur < reynslu af „vandasömum veruleikí leikhússins. Að sjálfsögðu er h( átt við veruleika stofnanaleikhús ins — en vaki sþurninganna í up] hafi er einmitt sú staðreynd, í stofnanaleikhúsið bregður oft á þ; leikna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.