Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ * URSLIT Sund Heimsbikarmót í Hong Kong Fyrri dagur: KARLAR 100 m skriðsund l.SilkoGunzel(Þýskalandi)................49,88 2. Mike Fibbens (Bretlandi).................50,17 3. Mark Foster (Bretlandi)...................50,27 50 m bringusund 1. Mark Warnecke (Þýskalandi)..........27,65 2. Alex Wong(HongKong).................30,28 3.TamChi-kin(HongKong)...............30,97 400 m fjórsund l.RobertSeibt(Þýskalandi).............4.11,37 2. Marcin Malinski (Póllandi)............4.12,40 3. Luca Sacchi (ítalíu)......................4.14,12 100 m bringusund 1. Jirka Letzen (Þýskalandi)................55,11 2. Emanucle Merisi (ítalíu)..................55,53 3. Zsolt Hegmegi (Svíþjóð)..................56,15 200 m flugsund l.C.-CarolBremer(Þýskalandi)......1.57,28 2.VesaHanski(Finnlandi)...............1.59,42 3. Brendan Leung (Hong Kong).......2.09,08 400 m skriðsund 1. Steffan Zesner (Þýskalandi).........3.48,08 2. Jorg Hoffmann (Þýskalandi)........3.48,51 3.PierMariaSiciliano(ítalíu)...........3.48,71 200 m bringusund 1. Luca Sacchi (ítalíu)......................2.17,92 2. Tam Chi-kin (Hong Kong)............2.22,87 3. Michael Scott (Hong Kong)..........2.27,68 100 m fjórsund 1. Christian Keller (Þýskalandi)..........55,58 2. Xavier Marchand (Frakklandi)........56,24 3. Robert Seibt (Þýskalandi)................56,74 50 m flugsund l.MarkFoster(Bretlandi)...................24,69 2. Chris-Carol Bremer (Þýskalandi) ....25,16 3.VesaHanski(Finnlandi)..................25,21 KONUR 200 m skriðsund 1. F. Van Almsick (Þýskalandi)........1.57,02 2.JuliaJung(Þýskalandi)................2.01,97 3. Robyn Lamsam (Hong Kong).......2.03,56 100 m bringusund l.BrigitteBecue(Belgíu).....:...........1.08,99 2.ManuelaNackel(Þýskalandi).......1.09,71 3. SilvaPulerich(Þýskalandi)...........1.10,14 100 m flugsund 1. Michelle Smith (írlandi)...................59,99 2. Cecile Jeanson (Frakklandi).........1.00,59 3.MetteJacobsen(Danmörku).........1.00,69 50 m baksund l.SandraVolker(Þýskalandi).............27,86 •heimsmet. 2. Mette Jacobsen (Danmörku)............29,25 3. Kathy Osher (Bretlandi)..................29,84 200 m fjórsund l.MichelleSmith(írlandi)................2.13,46 2.DanielaHunger(Þýskalandi).......2.13,76 3. Brigitte Becue (Belgíu).................2.13,81 50 m skriðsund 1. F. Van Almsick (Þýskalandi)...........25,11 2. Toni Jeffs (Nýja Sjálandi)................26,47 3. Marsa Parssinen (Finnlandi)............26,54 800 m skriðsund l.JuliaJung(Þýskalandi)................8.44,17 2. Elin Carlsson (Svíþjóð).................9.07,86 3. Cosmo Saunders (HongKong).....9.09,45 200 m baksund l.MetteJabobsen(Danmörku)........2.12,03 2. Frakklandisca Salvalajo (ítalíu)....2.12,43 3. Joanne Deakins (Bretlandi)..........2.12,87 Skíðastökki Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi: Önnur keppni af fjórum í Fjögurra palla keppninni 1994/95. Helstu úrslit (stig til hægri og metrar í sviga: 1. Janne Ahonen (Finnlandi)...............247,6 (114/112) 2. Andreas Goldberger (Austurrfki).....241,8 (109/113.5) 3. Jani Soininen (Finnlandi).................231,8 : (112.5/105) 4. Kazuyoshi Funaki (Japan)...............230,7 (105.5/112.5) 5. Toni Nieminen (Finnlandi)...............222,9 (99.5/107.5) 6. Ari-Pekka Nikkola (Finnlandi)........222,3 (104/106) 7. Nicolas Dessum (Frakklandi)..........219,2 (105.5/105) 8. Takanobu Okabe (Japan).................218,8 (104/106) Staðan i heimsbikarnum: : 1. Goldberger........................................340 2. Ahonen...............................................26Ó 13. Funaki................................................216 4. Soininen.............................................152 5.Nikkola...............................................131 6. Lasse Ottesen (Noregi).......................130 . 7. Mika Laitinen (Finnlandi)...................125 8. Jens Weissflog (Þýskalandi)...............123 , 9. Okabe...............................................122 Staðan í Fjögurra palla keppninni: 1. Ahonen..........................................469,7 '. 2. Goldberger.....................................468,5 3. Funaki...........................................447,4 4. Nikkola..........................................444,4 [ 5. Soininen.........................................442,6 ¦ 6. Okabe............................................439,8 . 7. Jaekle............................................425,8 r 8. Dessum......................r...................424,3 9. Weissflog.......................................422,6 BADMINTON Meistaramót unglinga Unglingameistaramót TBR í badminton verður haldið í TBR-húsunum helgina 7. til 8. janúar. Keppt verður í öllum greinum í fjórum elstu flokkum unglinga. Skráning stendur yfir en þátttökutilkynningar skulu berast til TBR (s. 812266, fax 687622) í síðasta lagi kl. 12 fimmtudaginn 5. janúar. IÞROTTIR SUND FRJALSIÞROTTIR Kínverjar óánægðir með Junren Fijálsíþróttaþjáifarinn Ma Junr- en stendur í ströngu þessa dagana. Hann lenti í bílslysi sl. fímmtudag og er á sjúkrahúsi en um helgina var tilkynnt að Kínverj- ar væru að leita að eftirmanni hans. Talsmaður fþróttanefndarinnar í norðaustur hluta landsíns sagði að vegna slæmrar stjórnunar, meðhöndlunar peningaverðlauna keppenda og annarra vandamála væri ágreiningur á milli þjáifarans og nokkurra íþróttamanna en ástandið væri ekki eins slæmt og greint hefði verið frá í staðarblöð- um, þar sem kom ma. fram að íþróttafólkið hefði yfirgefið æf- ingabúðirnar. MA hefur verið í sviðsljósinu undanfarin misseri vegna árangurs íþróttafólks, sem hann hefur þjálf- að, „fjölskylduhers Mas" eins 'og hópurinn hefur verið kallaður. Að sögn blaðsins Liberation Daily á hann þrjá Mereedes Benz bíla, sem kínverskar stúlkur fengu í verð- laun í heimsmeistarakeppninni í Stuttgart í Þýskalandi, og enn- fremur sagði blaðið að þjálfarinn hefði eytt um 824.000 dollurum í uppbyggingu íþróttamiðstöðvar sinnar af 1.180.000 dollurum, sem íþróttafólk undir hans stjórn hefði fengið i verðlaun. Haft var eftir hlauparanum Wang Junxia að hún hefði fengið sem samsvarar liðlega 80.000 dollara frá Ma og Qu Yunx- ia hefði fengið 7.650 dollara en um væri að ræða aðeins hluta af þeim peningum sem þær hefðu unnið tíl. Talsmaðurinn viðurkenndi að MA hefði gert mistök en sagði að „fjölskylduherinn" væri áfram við æfingar og hann tilheyrði ekki aðeins einum manni heldur allri þjóðínni. Því yrði að standa vörð um hann og veita aila mögulega aðstoð til að hann héldi áfram að færa kommúnistaflokknum og þjóðinni frægð og frama. Volker me metíHoi Franzlska van Almsick, sem er 16 ára Þjóðverji, varö slgurvegari KNATTSPYRNA Reuter France Football heiðraði Maradona Franska knattspyrnublaðid France Football heiðraði knattspyrnukappann Diego Maradona sérstak- lega í gær, fyrir glæsilegan átján ára knattspyrnuferil. Eins og menn muna þá var Maradona vísað úr HM í Bandaríkjunum og dæmdu í fimmtán mánaða bann fyrir lyfjanotkun. Maradona var boðið sérstaklega til Parísar ásamt eiginkonu sinni og tveimur dætrum, til að taka við viðurkenning- unni. Hann sagði við það tækifæri (mynd), að hann væri búinn að ákveða að hætta að leika knatt- spyrnu — myndi snúa sér alfarið að þjálfun. ÞOLFIMI Stef nt að sameiginlegu íslandsmóti Auglýst hafa verið tvö íslandsmót í þolfimi og samkvæmt tilkynn- ingum á annað þeirra að fara fram í Fellsmúla 28 13. janúar en hitt í Háskólabíói 14. janúar. Björn Leifs- son, sem hefur skipulagt mótið und- anfarin þrjú ár samkvæmt reglum alþjólegs þolfimisambands, IAF, aug- lýsti fyrrnefnda mótið og eru fjórir keppendur skráðir, einn í karlaflokki og þrír í kvennaflokki, en frestur til að tilkynna þátttöku rann út 29. des- ember. Þolfimi er grein innan fimleika og tók Fimleikasamband íslands hana undir sinn verndarvæng á síðasta ári. í framhaldi af því var ákveðið halda íslandsmót í Háskólabíói og í gær voru á þriðja tug keppenda skráðir, þar á meðal Magnús Schev- ing, sem hefur verið ósigrandi í grein- inrii hér á landi og var útnefndur íþróttamaður ársins 1994 af Samtök- um íþróttafréttamanna. Magnús var kjörinn Fimleikamað- ur ársins 1994 af Fimleikasamband- inu og féll sú ákvörðun í grýttan jarð- veg hjá fulltrúum líkamsræktar- stöðva, sem hafa verið með þolfimi á sinni könnu, og hafa þeir viljað halda þolfiminni áfram innan sinna vébanda. Hins vegar hefur Magnús bent á að rétt sé að greinin sé innan ÍSÍ og í samtali við Morgunblaðið sögðust talsmenn beggja arma vera á því að skynsamlegast væri að sam- eina kraftana og að því væri stefnt en deilt væri um eftir hvaða reglum ætti að keppa. Guðmundur Haraldsson, formaður Fimleikasambandsins, sagði við Morgunblaðið að eðlilegt væri að keppa eftir reglum Alþjóða fimleika- sambandsins enda gengið út frá þvi þegar Fimleikasambandið sendi út reglurnar vegna keppninnar 14. jan- úar auk þess sem stefnt væri að því að þolfimi yrði undir einum hatti á alþjóða vettvangi. Björn vildi að keppt yrði eftir reglum IAF þar sem keppn- isréttur á helstu mótum erlendis mið- aðist við þær. Engu að síður voru þeir sammála um að samvinna væri öllum fyrir bestu og sögðu þeir að viðræður þess efnis væru mjög já- kvæðar. ÞYSj? metí ísunc á27,É elMa setti; kínve síðasl henn.' ályfj: unurr keppi sérel íBan þjálfí æfan hún.. velá leika iirun enge metf Þa henn Í50o aðeii) sterk vegn; sögn Band æfini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.