Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 3
2 D FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ + MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 D 3 ÚRSLIT Sund Heimsbikarmót í Hong Kong Seinni dagur. Karlar 200 m skriðsund 1. Pier Maria Siciliano (Ítalíu).1.48,74 2. Jorg Hoffman (Þýskalandi)......1.49,73 3. Paul Bavister (Bretlandi)......1.52,87 100 m bringusund 1. Petteri Lehtinen (Finnlandi)..1.01,79 2. Luca Sacchi (Italíu)...........1.04,50 3. Tam Chi-kin (Hong Kong)........1.05,42 100 m flugsund 1. Chris-Carol Bremer (Þýskalandi) ....54,42 2. Vesa Hanski (Finnlandi)..........54,94 3. Mike Fibbens (Bretlandi).........55,26 50 m baksund 1. Jirka Letzin (Póllandi)..........25,50 2. Zsolt Hegmegi (Svíþjóð)..........26,02 3. Emanucle Merisi (Ítalíu).........26,06 200 m fjórsund 1. Christian Keller (Þýskalandi)..1.58,29 2. Robert Seibt (Þýskalandi)......1.59,90 3. Xavier Marchand (Frakklandi)...1.59,98 50 m skriðsund 1. Mark Foster (Bretlandi)..........22,46 2. Silko Gunzel (Þýskalandi)........22,47 3. Mike Fibbens (Bretlandi).........22,95 800 m skriðsund 1. Steffan Zesner (Þýskalandi)....7.48,90 2. Jorg Hoffmann (Þýskalandi).....7.50,47 3. Pier Maria Siciliano (Ítalíu)..8.00,92 200 m baksund 1. Jirka Letzin (Þýskalandi)......1.56,83 2. Emanucle Merisi (fta.Hu).......1.57,42 3. Stefano Battistelli (Ítalíu),..2.00,33 Konur 100 m skriðsund 1. Franziska van Almsick (Þýskalandi)55,21 2..ToniJeffs.(NýjaBjálandi)........56,90 3. Julia Jung (Þýskalandi)..........57,82 50 m bringusund 1. Manuela Nackel (Þýskalandi)......32,39 2. Dagmara Ajnenkiel (Póllandi).....32,72 3. Silva Pulerich (Þýskalandi)......33,12 400 m fjórsund 1. Britta Vestergaard (Danmörku) ...4.42,43 2. Daniela Hunger (Þýskalandi)....4.49,77 3. Helen Slatter (Bretlandi)......4.55,56 100 m baksund 1. Sandra Volker (Þýskalandi).....1.00,28 2. Kathy Osher (Bretlandi)........1.02,90 3. Francisca Salvalajo (Ítalíu)...1.03,73 200 m flugsund 1. Michelle Smith (írlandi).......2.08,55 2. Mette Jacobsen (Danmörku)......2.10,25 3. Cecile Jeanson (Frakklandi)....2.11,32 400 m skriðsund 1. FranziskaAlmsick (Þýskal.).....4.11,65 2. JuliaJung (Þýskalandi).........4.17,03 3. Francisca Salvalajo (Ítalíu)...4.19,88 200 m bringusund 1. Brigitte Becue (Belgíu)........2.26,25 2. Lenka Manhalova (Tékklandi)....2.31,22 3. SilvaPulerich (Þýskalandi).....2.34,20 100 m fjórsund 1. Daniela Hunger (Þýskalandi)....1.02,25 2. Michelle S.mith (Irlandi)......1.02,70 3. BrittaVestergaard (Danmörku) ...1.04,10 50 m flugsund 1. Julia Voitowitsch (Þýskalandi)...27,67 2. Marsa Parssinen (Finnlandi)......27,89 3. Mette Jacobsen (Danmörku)........27,94 Skíðastökk Innsbruck, Austurríki: Þriðja keppni af fjórum í Fjögurra palla keppninni 1994/95. Helstu úrslit (stig til hægri og metrar í sviga): 1. Kazuyoshi Funaki (Japan).....247,70 (117,50/111,50) 2. Andreas Goldberger (Austurríki)...225,60 (102,00/112,50) 3. MikaLaitinen (Finnlandi)......220,70 (108,50/108,00) 4. Toni Nieminen (Finnlandi).....216,60 (106,50/103,00) 5. Rico Meinel (Þvskalandi)......216,30 (101,00/110,00) 6. Nicolas Jean-Prost (Frakklandi)....208,90 ( 97,50/110,50) 7. Janne Ahonen (Finnlandi)......206,60 (100,50/106,50) 8. Ari-Pekka Nikkola (Finnlandi).203,90 (101,50/101,50) Staða efstu manna: 1. Funaki........................695,1 2. Goldberger....................694,1 3. Ahonen.........................676,3 4. Nikkola........................648,3 5. Janj Soininen (Finnlandi).....638,3 6. Jean-Prost.....................627,3 Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Atlanta - Portland...............98:103 New Jersey- Indiana.............114-103 Washington - Seattle............107:121 Minnesota - Denver...............99:108 •Eftir tvær framlengingar. Sacramento - Phoenix............100:108 Dallas - Houston.................98:110 Utah - Milwaukee................123:91 Golden State - San Antonio........86:91 LA Lakers - Detroit..............105:96 FIMLEIKAR Sýning í Laugardalshöll Fimleikasamband Islands gengst fyrir fimleikasýningu í Laugardalshöll í kvöld, fimmtudaginn 5. janúar, og hefst hún kl. 20. Sýndir verða áhalda- og trompfimleik- ar, Möllersæfingar, dýnustökk, trampólín- stökk og þolfimi. KORFUKNATTLEIKUR Mikil barátta um 8. sætið í úrslitunum MIKIL barátta er framundan um áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppninni íkörfuknatt- leiknum. í kvöld hefst 21. um- ferðin en alls eru leiknar 32 umferðir. Fjögur lið berjast um áttunda sætið og einnig um að þurfa ekki að leika aukaleik við lið númer tvö í 1. deild um rétt til að leika í úrvalsdeildinni að ári. Þegar er nokkuð Ijóst að það verður lið Snæfells sem fellur í 1. deild enda hefur liðið ekki feng- ið eitt einasta stig í vetur, en næst neðsta liðið í úrvalsdeild á að leika við það lið sem verður í öðru sæti í 1. deild um laust sæti í úrvals- deildinni, og þar beijast fjögur lið, sem öll eru með 12 stig. Þetta eru Tindastóll, Haukar, Valur og ÍA. Þessi fjögur lið eru jafnframt að beijast um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina sem hefst í mars, en síðasta umferðin fyrir úrslitakeppnina er leikinn 2. mars. Þó svo þessi fjögur lið eigi fræðilegan möguleika á að skjóta KR-ingum aftur fyrir sig þá munar átta stigum en í pottinum eru að- eins 24 stig og það þarf eitthvað mikið að gerast ef KR kemst ekki í úrslitakeppnina. í úrslitakeppnina komast þrjú efstu liðin úr hvorum riðli, sem nú eru Njarðvík, Þór og Skallagrímur úr A-riðli og Grindavík, ÍR og Keflavík í B-riðli. Síðan er riðlun- um tveimur slegið saman og næstu tvö lið sem eru með bestan árang- ur komast einnig í keppnina. Hér má sjá stöðuna í deildinni þegar búið er að slá riðunum tveimur saman. í kvöld verður leikin heil um- ferð, sú fyrsta eftir jólafrí og þá verða nokkrir mikilvægir leikir fyr- ir þessi Ijögur lið, og reyndar fleiri. Tindastóll leikur við ÍR í Seljaskó- lanum og verður að teljast ólíklegt að norðanmenn fái stig þar. Valsmenn taka á móti Grindvík- ingum að Hlíðarenda og er þetta fyrsti leikur Vals undir stjórn Ragnars Þórs Jónssonar nýráðins þjálfara. Valsmenn gætu vel notað það að fá stig úr þessum leik og sömu sögu er að segja af Skaga- mönnum sem fara til Akureyrar og leika við Þór. í Hafnarfirði leika yngstu lið deildarinnar, Haukar og Snæfell og þar verða Haukar að fá tvö stig, því liðið má illa við því að missa stig gegn neðsta liðinu. Auk þessara leikja fara KR-ingar til Keflavíkur og efsta lið deildar- innar, Njarðvík fer til Borgarness og leikur við Skallagrím. STAÐAN ÍÚR- VALSDEILD Árni Sæberg Herbert Arnarson og félagar í ÍR taka á móti Tindastóli í Seljaskóla í kvöld en Kristinn Einarsson, sem hér reynir aö trufla Herbert í skoti, fer með Njarðvíkingum til Borgarness og mætir Skallagrími. Hakeem Olajuwon áfram ígóðum gír Clifford Robinson gerði 30 stig í 103:98 sigri Portland í Atl- anta í fyrrinótt og átti stóran þátt í því að Lenny Wilkens, þjálfari heimamanna, náði ekki að fagna meti, 939. sigri sínum sem þjálfari í NBA-deildinni en Wilkens er jafn Red Auerbach hvað sigra í deildinni varðar. „Það gerist þegar það ger- ist,“ sagði Wilkens um væntanlegt met. „Eg vil að lið mitt nái að sýna stöðugleika og ef við leikum vel sigrum við.“ - Steve Smith hjá Atlanta mistókst að skora úr þriggja stiga skoti 18 sekúndum fyrir leikslok en með góðu skoti hefði hann jafnað. Clyde Drexler, sem gerði 19 stig fyrir Portland, innsiglaði sigurinn með tveimur vítaskotum. „Eg vildi vera á staðnum þegar metið félli, en hins vegar vildi ég ekki tapa,“ sagði hann. Stacey Augmon hjá Atlanta setti persónu- legt met með því að skora 36 stig og Mookie Blaylock, samheiji hans, var með 21 stig. Hakeem Olajuwon var með 34,5 stig að meðaltali í leik í síðustu viku og var kjörinn maður vikunn- ar. Hann hélt uppteknum hætti í Ikvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin kl. 20: Borgarnes: Skallagrímur - Njarðvík Akureyri: Þór - Akranes Strandgatan: Haukar - Snæfell Keflavík: Keflavík - KR Seljaskóli: lR - Tindastóll Hlíðarendi: Valur - Grindavík 1. deild kvenna: Seljaskóli: ÍR - Grindavik.21.30 1. deild karla: Kaplakriki: ÍH-Þór.........21.15 Fj. leikja u T Stig Stig NJARÐVÍK 20 19 1 1983: 1601 38 GRINDAV. 20 17 3 1988: 1615 34 IR 20 14 6 1761: 1688 28 KEFLAVIK 20 12 8 1927: 1779 24 ÞOR 19 11 8 1720: 1662 22 SKALLAGR. 19 11 8 1505: 1466 22 KR 20 10 10 1649: 1640 20 TINDASTOLL 20 6 14 1616: 1734 12 HAUKAR 20 6 14 1575: 1704 12 VALUR 20 6 14 1610: 1764 12 IA 19 6 13 1604: 1758 12 SNÆFELL 19 0 19 1450: 1977 0 Formaður KKÍ um landsleik íslands og Englands: Engir eftirmálar Við munum ekki gera neitt í þessu máli,“ segir Kolbeinn Pálsson formaður Körfuknattleikssambands íslands um það er Englendingar gengu af velli í þriðja og síðasta landsleiknum við íslendinga, sem fram fór í Hvera- gerði á milli hátíðanna. Kolbeinn sagði að KKÍ hefði haft góðrsamskipti við Englendinga á und- anförnum árum og í ljósi þess að þetta hefðu verið vináttulandsleikir og ís- lenskir dómarar þá ætlaði sambandið ekki að hafa frumkvæði að því að ein- hverjir eftirmálar yrðu vegna þessa atviks. „Við skildum sáttir og vonandi hefur þetta engin áhrif á samskipti okkar,“ sagði Kolbeinn. Hann sagði að sambandið þyrfti ekki að senda alþjóðasambandinu skýrslu vegna vináttuleikja en hins vegar gerðu dómarar skýrslu um mál- ið. Leifur Garðarsson annar dómari leiksins sagðist hafa kært þjálfara Englendinga, Lazslo Nemeth og Nökkva_ Má Jónsson einn landsliðs- manna íslands, sem rekinn var af velli í leiknum, til Körfuknattleikssam- bandsins, enda bæri sér að gera slíkt. Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri KKÍ, er erlendis og því hefur ekki verið haldinn stjórnarfundur hjá sam- bandinu, en málið verður væntanlega tekið fyrir á næsta fundi. Orðrómur hefur verið hér á landi um að Lazslo Nemeth hafi verið látinn hætta sem landsliðsþjálfari Englend- inga vegna atviksins í Hveragerði. Talsmaður enska körfuknattleikssam- bandsins sagði við Morgunblaðið í gær að þetta væri ekki rétt, Lazslo væri landsliðsþjálfari en hann vildi hins veg- ar ekki svara því hvort til stæði að reka hann eins og heyrst hefði hér á landi. Korluboltinn í tölum | STIGASKOR (meðalt. í leik)! Jonathan Bow, Val 27,9 stig Lenear Burns, Keflavík 26,8 stig Herbert Arnarson, ÍR 25,9 stig John Torrey, UMFT 24,5 stig Kristinn Friðriksson, Þór 22,9 stig 3-ia STIGA KÖRFUR 1 M VILLUR (meðalt. í leik) Guðjón Skúlason, UMFG Kristinn Friðriksson, Þór 213 stig 174 stig ; ÓmarSiqmarsson, UMFT Arnar S. Kárason, UMFT 4,0 ' » 3,8 ^ Herbert Arnarson, ÍR 171 stig Siqfús Gizurarson, Haukum 1 3,7 Ólafur J. Ormsson, KR 144 stig John Rhodes, IR 3,6 ‘Æm Falur Harðarson, KR 138 Stig Sandy Anderson, Þór 3,4 ; SKORAÐ ÚR VÍTUM FRÁKÖST (meðalt. i leik) I Herbert Arnarson, ÍR 124 stig Sandy Anderson, Þór 17,3 Jonathan Bow, Val 117 stig John Rhodes, (R 15,8 John Torrey, UMFT 98 stig Raymond Harding, Snæfelli 12,7 Lenear Burns, Keflavik 91 stig Lenear Burns, Keflavík 12,3 Sigfús Gizurarson, Haukum 88 stig Guömundur Bragason, UMFG 12,2 VARIN SKOT leikir meðalt. Alexander Ermolinskij, UMFS John Rhodes, ÍR Ánthony Sullen, ÍÁ 38 17 2,2 36 20 1,8 18 11 1,6 Lenear Burns, Keflavík 27 19 1,4 Guðmundur Bragason, UMFG 25 20 1,3 SKOTANYTING BOLTA NAÐ STOÐSENDINGAR skot/hitt nýting leikir meðalt. Rondey Robinson, UMFN 262/177 67,6% Rondey Robinson, UMFN 61 20 3,1 John Rhodes, ÍR 258/166 64,3% Henning Henningsson, UMFS 58 17 3,4 Lenear Burns, Keflavík 326/203 62,3% Helgi Guðfinnsson, UMFG 53 18 2,9 Sandy Andersson, Þór 201/124 61,7% Sverrir Sverrisson, Keflavík 53 19 2,8 Valur Ingimundarson, UMFN 205/120 58,5% Falur Harðarson, KR 52 20 2,6 leikir meðalt. Jón Kr. Gíslaosn, IBK 130 19 6,8 Tómas Holton, UMFS 118 19 6,2 118 19 Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 105 19 5,5 Falur Harðarsson, KR_________104 20 5,2 Bárður Éyþórsson, Vai 77 Bowhefur skorað mest að meðaltali Jonathan Bow, leikmaður Vals í úrvalsdeild- inni, hefur skorað flest stig að meðaltali í leik það sem af er mótinu, eða tæp 28 stig að meðaltali í leik. Lenear Burns frá Kefla- vík kemur fast á hæla honum eð 26,8 stig að meðaltali. Tveir íslendingar eru á lista yfir fimm efstu, Herbert Arnarson úr IR hefur gert 25,9 stig að meðaltali í leik í vetur og Krist- inn Friðriksson leikmaður og þjálfari Þórs á Akureyri hefur gert 22,9 stig að meðaltali í leik það sem af er. A kortinu hér til hliðar má sjá ýmsar tölu- legar upplýsingar frá keppninni í úrvalsdeild- inni og eru upplýsingarnar fengnar frá Körfu- knattleikssambandinu. Hvað nýtingu viðkem- ur er rétt að taka fram að þetta er skotanýt- ing miðað við öll skot, vítaskot einnig. Þarna raða erlendir leikmenn sér í fjögur efstu sætin en Valur Ingimundarson frá Njarðvík er í fimmta sæti. Heldur færri fráköst virðast tekin í vetur en í fyrra því þá var John Rhodes með 18,8 fráköst að meðaltali í leik en nú er Sandy Andersson úr Þór með 17,3 fráköst að meðal- tali. Pimmti maður á lista, Guðmundur Bragason er með 12,2 fráköst að meðaltali og var það einnig í fyrra en var þá í fjórða sæti. Dallas og skoraði 41 stig. í 110:98 sigri Houston, en þetta var fimmti sigurinn í röð. Olajuwon tók 13 frá- köst og varði fimm skot en Robert Horry og Sam Cassell gerðu sín 18 stigin hvor. Jim Jackson var stiga- hæstur hjá Dallas með 27 stig, en Roy Tarpley var með 20 stig og 12 fráköst í þessum fimmta tapleik Dallas í síðustu sex leikjum. San Antonio Spurs vann Golden State 91:86 og tryggði Chuck Per- son sigurinn með þriggja stiga körfu 51 sekúndu fyrir leikslok, en Warriors skoraði ekki á síðustu 104 sekúndunum. David Robinson gerði 26 stig og Doc Rivers var með 17 stig fyrir gestina sem fögnuðu níunda sigrinum í síðustu 10 leikj- um. Charles Barkley átti góðan leik og skoraði 26 stig, þaraf 11 í fjórða leikhluta, í 108:100 sigri Phoenix í Sacramento. Wayman Tisdale gerði 19 stig og tók átta fráköst en hann fór frá Sacramento til Phoenix í sumar. Spud Webb var með 23 stig fyrir Kings. Seattle gerði góða ferð til Wash- ington og vann 121:107, 11. sigur- inn í röð í innbyrðis leikjum lið- anna. Gary Payton skoraði 24 stig fyrir Seattle og Sarunas Marciulion- is 18 en Calbert Cheaney gerði 23 stig fyrir Washington og Anthony Tucker 19 stig. Utah sigraði Milwaukee Bucks í sjöunda sinn í röð, að þessu sinni 123:91, og var Jeff Hornacek stiga- hæstur með 18 stig, en Glenn Rob- inson skoraði 24 stig fyrir Mil- waukee. Benoit Benjamin setti persónu- legt met á tímabilinu þegar hann gerði 30 stig í 114:103 sigri New Jersey gegn Indiana. Derrick Cole- man var aftur með eftir að hafa verið frá í síðustu sex leikjum vegna meiðsla og skoraði 20 stig fyrir heimamenn en tók 15 fráköst. Kenny Andersson var með 14 stig og 16 fráköst. Reggie Miller var stigahæstur hjá Indiana með 37 stig en hann hitti úr sjö þriggja stiga skotum. Vern Fleming setti einnig persónulegt met á tímabilinu með því að skora 19 stig. Tvær framlengingar þurfti í Min- nesota þar sem Denver vann heima- menn 108:99. Robert Pack gerði sjö af 22 stigum sínum í seinni framlengingunni en Dikembe Mu- tombo tók 22 fráköst. Isiah Rider skoraði 26 stig fyrir Minnesota sem hefur tapað öllum þremur leikjun- um gegn Denver á tímabilinu. Los Angeles Lakers fagnaði átt- unda sigrinum í síðustu 11 leikjum, vann Detroit 105:96. Vlade Divac skoraði 23 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Nýliðinn Grant Hill gerði 18 stig fyrir Detroit sem tap- aði sjötta leiknum í röð. Reuter Þvf miður JAYSON Williams hjá New Jersey Nets býr sig undir aö verja skot frá Sam Mitchell, leikmanni Indiana Pacers. Á myndinni hér til hliöar er Lenny Wilkens, þjálfari Atlanta, allt annað en kátur, þegar dæmt var á Atianta í fjórða leikhluta gegn Portland. Atl- anta tapaði og Wilkens náði ekki að fagna flestum sigrum á meðal þjálfara í NBA-deildinni. SUND Franziska fjórfaldur sigurvegari hyóðveijar sigruðu í 22 af 34 greinum á heimsbikarmótinu í sundi sem fcr fram í Hong Kong undanfarna tvo daga. Franziska van Almsick náði tak- markinu og sigraði í þeim fjórum greinum, sem hún tók þátt í — í 50 og 200 m skriðsundi í fyrradag KNATTSPYRNA og 100 og 400 m skriðsundi í gær. „Eg er ekki að hugsa um met á þessari stundu því það er of skammt liðið á keppnistímabilið en ég set stefnuna á met í heimsbikarkeppn- inni í Þýskalandi í næsta mánuði,“ sagði þýska stúlkan, sem er aðeins 16 ára. Sandra Volker, sem setti heims- met í 50 metra baksundi í stuttri braut í fyrradag, sigraði í 100 metra baksundi í gær en var óánægð með tímann. „Ég átti í erfiðleikum vegna þess að vatnið var kaldara og mér var kalt. Ég hafði vonast til að synda undir einni mínútu og vera við heimsmetið sem er 58,50,“ sagði Volker sem fór 100 metra baksund- ið á 1.00,28 mín. Bretinn Mark Foster sigraði í 50 metra flugsundi í fyrradag og 50 metra skriðsundi í gær, en hann var slæmur í baki og fékk sérstaka nuddmeðferð fyrir átökin. Ruud Gullit um knattspyrnuna Grædgin er orðin of mikil Hollenski knattspyrnumaðurinn Ruud Gullit segir í viðtali við Gazzette dello Spoit á Ítalíu að græðgin í sambandi við knattspyrn- una sé orðin of mikil. „Allt í kring- um knattspyrnuna er of auglýs- ingavætt, og það kemur niður á knattspyrnunni," segir Gullit meðal annars í viðtalinu. „Viðskiptin eru allsráðandi.“ Guliit sem var kjörinn knatt- spyrnumaður Evrópu 1987 segir að knattspyrnan hafi orðið vinsæl viðskiptavara eftir Olympíuleikana í Los Angeles árið 1984. „Þá kom- ust FIFA og UEFA að því hversu mikið er hægt að græða á knatt- spyrnunni og síðasta skrefið sem þessi sambönd tóku var að stofna Meistaradeildina,“ segir Gullit. Hann var beðinn um að nefna versu minningarnar sem hann ætti frá síðasta ári og var ekki lengi að því: „Að hætta í landsliðinu." ÍFH W/Á ÍÞRÓTTAFÉLAG HEYRNARLAUSRA Upplýsingar um vinningsnúmer í Lukkudagatali íþróttafélags heyrnarlausra Dregið var í Lukkudagatali íþróttafélags heyrnarlausra þann 30. desember 1994. Eftirfarandi númer eru vinninasnúmer. Edilon með þrennu Edilon Hreinsson í KR var með þrennu þegar íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu vann landslið Möltu 6:1 á alþjóða mótinu í ísrael í gær. Arnaldur Schram úr Gróttu, Víkingurinn Arnar Hrafn Jóhannsson og KR-ingurinn Árni Ingi Pjetursson gerðu sitt markið liver. Ferð með Úrval/Útsýn, hver vinningur á kr. 30.000, 77 432 582 851 972 986 1540 1787 2078 3083 3174 3284 3940 4373 4950 5086 5120 5386 6114 6539 Vöruúttekt hjá IKEA, hver vinningur á kr. 20.000,- 1040 1146 1188 1481 1545 1623212526232874 2945 3058 3897 4783 4807 4989 5513 6292 6716 Vöruúttekt hjá Japis, hver vinningur á kr. 10.000,- 352 732 806 915 1252 1354 1444 2588 2735 2854 3408 3695 3872 3927 4240 4318 4469 4770 4941 5382 5586 6308 6781 6877 Hægt er að vitja vinninga á Klapparstíg 28,101 Reykjavík, sími 11590. Vinninga ber að vitja innan árs frá drætti. Upplag miða er 7000 stk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.