Morgunblaðið - 21.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.01.1995, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 URSLIT TENNIS Opna ástralska meistaramótið Úrslit á sjötta keppnisdegi opna ástralska meistaramótsins: Einiiðaleikur karla, þriðja umferð: Karel Novacek (Tékklandi) vann 7-Miehael Stich (Þýskalandi) 7-5 6-2 6-4. 5-Michael Chang (Bandaríkjunum) vann Martin Damm (Tékklandi) 6-3 7-5 6-3. 13-Andrei Medvedev (Úkraínu) vann Stef- ano Pescosolido (Ítalíu) 6-4 6-3 6-3. Olivier Delaitre (Frakklandi) vann Andrei Olhovskiy (Rússlandi) 6-4 6-4 6-2. 15-Magnus Larsson (Svíþjóð) vann Thomas Enqvist (Svíþjóð), sem gaf leikinn. 9- Jim Courier (Bandaríkin) vann Mark Woodforde (Ástralíu) 6-3, 6-3, 6-3. Einliðaleikur kvenna, þriðja umferð: 8-Natalia Zvereva (Hvíta-Rússlandi) vann Judith Wiesner (Ástralíu) 4-6 7-6 (7-3) 6-4. 4-Mary Pierce (Frakklandi) vann Dally Randriantefy (Madagaskar) 6-3 6-3. Kyoko Nagatsuka (Japan) vann 14-Amy Frazier (Bandaríkjunum) 6-3 6-3. 2-Conchita Martinez (Spáni) vann Kristie Boogert (Hollandi) 6-3 2-6 6-3. Irena Spirlea (Rúmeníu) vann Yone Kamio (Japan) 2-6 6-3 6-3. 10- Anke Huber (Þýskalandi) vann Yayuk Basuki (Indónesíu) 6-0, 6-1. SKÍÐI Heimsbikarkeppnin Wengen, Sviss: Brun karla: 1. Kristian Ghedina (Ítalíu) 2:26.33 2. Peter Rzehak (Austurríki) 2:27.18 3. Hannes Trinkl (Austurríki) 4. Atle Skaardal (Noregi) 2:27.53 2:27.73 5. Armin Assinger (Austurríki) 2:27.90 6. Josef Strobl (Austurríki) 2:27.98 7. Xavier Gigandet (Sviss) 2:28.07 7. Lue Alphand (FVakkl.).. 2.28.07 9. Werner Perathoner (Ítalíu) 2:28.10 10. Kyle Rasmussen (Bandar.) Staðan í heildar stigakeppninni: 1. Alberto Tomba (Ítalíu) 2:28.11 850 2. Giinther Mader (Austurríki) 482 3. Jure Kosir (Slóveníu) 430 4. Alphand 428 5. Girardelli 404 6. Kjetil Andre Aamodt (Noregi)... 7. Ortlieb 402 346 8. Michael Tritscher (Austurríki)... 9. Michael von Gruenigen (Sviss)... 345 328 10. Assinger 322 Cortina, Italíu: Brun kvenna: 1 Michaela fierg(í*ýskal.)... 1:25.82 2. Picabo Street (Bandar.) 3. Katja Seizinger (Þýskalandi) 4. Isolde Kostner (Ítalíu) 1:25.84 1:26.08 1:26.15 5. Renate Goetschi (Austurríki) 6. Hilary Lindh (Bandar.) 1:26.19 1:26.29 6. Nathalie Bouvier (Frakkl.) 8. A. Meissnitzer (Austurr.) 1:26.29 1:26.38 9. Bibiana Perez (Italíu) 1:26.41 10. Chantal Bournissen (Sviss) 1:26.50 Staðan í heildar stigakeppninni: 1. Seizinger 703 2. Zeller-Baehler 677 3. Vreni Schneider (Sviss) 582 4. Ertl 490 5. Street 405 6. Wiberg 399 7. Lindh 374 8. Wachter 373 9. Deborah Compagnoni (Italíu).... 285 NAMSKEIÐ Frjá Is íþrótta þjá If u n Fræðslunefnd FRÍ stendur fyrir A-stigs- námskeiði í fijálsíþróttum í Reykjavík 27. til 29. janúar og er það ætlað verðandi leið- beinendum, starfandi þjáifurum bama og unglinga og öðrum áhugamönnum um frjálsíþróttir. Kennari verður Þráinn Haf- steinsson landsliðsþjálfari. Þátttaka tilkynn- ist á skrifstofu FRI í síðasta lagi 22. janúar. IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Stark kom, sá ogsigraði New York Knicks lagði meistara Houston Rockets JOHN Stark kom, sá og sigraði — þegar hann mætti aftur í slaginn með New York Knicks, sem vann góðan sigur á NBA- meisturunum Houston Roc- kets, 93:77, í fyrsta leik liðanna síðan þau mættust í úrslita- leikjunum sl. keppnistímabil. Stark skoraði níu af 22 stigum sínum ífjórða leikhluta. Derek Harper s skoraði 16 stig og Patrick Ewing skoraði 15 stig og tók hvorki meira né minna en 18 fráköst fyrir Knicks, sem hefur unnið tíu af síðustu ellefu leikj- um sínum. Hakeem Olajuwon skoraði 28 stig og tók 17 fráköst fyrir Hous- ton-liðið, sem lék síðustu fimm mín. án þess að skora körfu utan af velli. Dan Majerle skoraði 18 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta og Charles Barkely skoraði einnig 30 stig og tók 13 fráköst þegar Phoen- ix Suns lagði Trail Blazers, 122:115, að velli í Portland. Maj- erle skoraði fímm þriggja stiga körfur í fjórða leikhlutunum — fór þá hreinlega á kostum. James Rob- inson skoraði 32 stig fyrir heima- menn, sem léku án lykilmanna eins og Rod Strickland, Clyde Drexler og Mark Bryant. Þeir voru allir í leikbanni vegna slagsmála í leik KNATTSPYRNA ÍR frjálsar NÝ NÁMSKEIÐ Byrjendanámskeib í frjálsum íþróttum fyrir unglinga og fullorðna (15 ára og eldri) hefjast nk. mánudag kl. 18.00 í Baldurshaga, Laugardalsvelli. Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson. Námskeiö fyrir krakka 10 ára og yngri og 11-14 ára eru einnig byrjuð. Æfingastaðir í Mjódd, Laugardalnum og vestur- bænum. Upplýsingar í síma 676122 um helgina milli kl. 14-16. Stjórn frjálsíþróttadeildar ÍR. Morgunblaðið/Þorkell Leiftur í Errea- búningum 1. delldarliðs Leifturs í knatt- spyrnu hefur framlengt samn- ingi sínum við Kj. Kjartansson hf. og munu Leiftursmenn lelka í Errea keppnisbúnlngum og Mlzuno skóm frá fyrirtæklnu, en vörurnar eru framlelddar ð Ítalíu. Hér á myndfnni fyrfr ofan skrifa Halldór S. Kjartansson, frð Mizuno-umboðinu, (t.h.) og Þorsteinn Þorvaldsson, for- maður Leifturs, undir samnlng- inn, sem er tll tveggja ára. Fyr- ir aftan eru tvelr leikmenn Leifturs, Ragnar Gíslason, fyrr- um lelkmaður Stjörnunnar og Baldur Bragason. NBA Derek Harper gegn Sacramento Kings. Detlef Schrempf skoraði 22 stig fyrir Seattle SuperSonics, sem vann sinn áttunda sigur í röð, 102:87, í leik gegn Minnesota Timberwolves á útivelli. Shawn Kemp skoraði 20 stig og tók 13 fyrir Seattle. Isaiah Leikir I fyrrinótt: Houston-NewYork............ 77:93 Minnesota - Seattle....... 87:102 Milwaukee - W ashington...120:115 Portland - Phoenix........115:122 Sacramento - Golden State...ll2:103 Rider skoraði 22 stig fyrir Tré-Úlf- ana, en leikmenn þeirra hittu aðeins úr 35% af skotum sínum utan af velli. Glenn Robinson skoraði 30 stig og Todd Day 29 þegar Milwaukee Bucks lagði Washington Bullets að velli 120:115. Heimamenn hafa unnið þijá leiki í röð — það er í fyrsta skipti í nær þrjú ár, sem þeir hafa gert það. Gengi Bullets er ekki gott, liðið hefur tapað tíu af síðustu ellefu leikjum sínum og nítján af síðustu 21 leik liðsins. Rex Chapman skoraði 30 stig, Scott Skiles 22 og Calbert Cheane., 21 stig fyrir Washington. Mitch Richmond skoraði 26 stig fyrir Sacramento Kings, sem lagði, 112:103, Golden State Warriors að velli. Walt Williams skoraði 21 stig og Spud Webb 18 fyrir Sacra- mento, sem hefur unnið átta af síð- ustu ellefu leikjum liðsins. Tim Hardaway skoraði 29 stig Warri- ors, sem hefur tapað fjórtán leikjum í röð í útileikjaferðum sínum. Victor Alexander og David Wood skoruðu báðir 20 stig Warriors, mesta stiga- skor þeirra í leik í vetur. UM helgina Handknattleikur Laugardagur 1. deild karla Hlíðarendi: Valur - ÍH 16.30 Sunnudagur Borgarkeppni Evrópu Strandg.: Haukar - Braga 20 1. deild karla: Drigarens: HK - ÍR 20.30 Víkin: Víkingur - Afturelding KA-heimili: KA - Selfoss 20 20 Körfuknattleikur Laugardagun 1. deild kvenna Keflavík: Keflavík - IR..............16 Njarðvík: Njarðvlk - Tindastóll.....124 1. deild karla Selfoss: Selfoss - ÍS................16 Seljask.: Leiknir R. - KSÍ...........18 Þorláksh.: Þór - Breiðablik..........14 Sunnudagur: 1. deild kvenna Hagaskóli: KR-Valur..................18 Smárinn: Breiðablik - Tindastóll.....14 Úrvalsdeildin Grindav.: Grindavík - Njarðvík.......20 Keflavík: Keflavík - Haukar..........20 Sauðárk.: Tindastóll - ÍA............20 Seljaskóli: ÍR - Þór Ak..............20 Seltjaman.: KR - Snæfell.............20 HSðarendi: Valur- Skallagrímur.......20 Mánudagur: 1. deild kvenna Kennarahás.: ÍS - Grindavík..........20 Glíma Þorramót Glímusambands Islands fer fram í íþróttahúsi Melaskóla í Reykjavík kl. 14.30 í dag. Keppt verður í fjórum flokkum karla. Knattspyrna Sslandsmótið í innanhússknattspymu fer fram um helgina. Undanúrslit í 1. deild karla verða í Laugardalshöllinni kl. 14.32 á sunnudag og úrslitaleikurinn fer fram kl. 15.41. Úrslitaleikur í kvennaflokki verður á sunnudag kl. 15.18 í Laugardalshöli. Blak Laugardagur: 1. deild karla Digranes: HK - Stjaman..............15 Sunnudagur: Hagaskóli: ÍS - KA..................13 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 D 3 Lok, lok og læs og allt í stáli... Reuter LEIKMENN New York léku sterkan varnarleik gegn lelkmönnum Houston, sem náðu ekkl að skora meö skoti utan af velli síðustu flmm mín. lelksins. Hár sést Hubert Davls (t.h.) varna þvf að Vernon Maxwell komist að körfu New York. Þetta var fyrsti lelkur llðanna frá úrslltalelkjum NBA sl. keppnistímabil, en þá fóru leikmenn Houston með sigur af hólml og urðu NBA-meistarar. HANDKNATTLEIKUR / EM HEYRNARLAUSRA Viljum fá gullið - sagið Guðmundur Magnússon, þjálfari landsliðs heymarlausra Islendingar verða gestgjafar Evrópu- móts heyrnarlausra í handknattleik sem hefst 10. apríl næstkomandi. Is- lenska liðið náði öðru sæti á síðata Evrópumóti, en ætlar sér að gera enn betur á heimavelli og vinna gullið. Guðmundur Magnússon hefur verið þjálfari landsliðs heymarlausra frá því 1992. Hann sagði að liðið hafi sýnt miklar framfarir þessi ár og væri til alls líklegt á Evrópumótinu hér í vor. „Við viljum gullið, það er engin spurn- ing. Þjóðverjar verða erfiðir og eins eru ítalir að koma upp með sterkt lið. Við ætlum að undirþúa okkur vel og höfum reyndar verið að gera það í vetur með því að taka þátt í íslands- móti B-liða og unnum þar fyrstu tvo leikina í síðustu viku. Ég er með fjór- tán stráka og við höfum æft þrisvar í viku og síðan leikið einn leik í viku. Strákarnir hafa sýnt miklar framfarir og eru tilbúnir að leggja mikið á sig,“. sagði þjálfarinn. Morgunblaðið/Krisinn Landslid heyrnarlausra í handknattleik íslenska landsllölö er nú aö hefja lokaundirbúning sinn fyrir Evrópumeistaramótiö sem hefst hér á landi 10. apríl. Guömundur Magnússon, þjálfarl liðslns, er standandi tll vinstri. Th KEILA Hitað upp fyrir NM í Öskjuhlíð LANDSLIÐIÐ í keilu hitar upp fyrir Norðurlandamótið, sem fer fram hér á landi 1. til 4. febrúar — með þvi að leika gegn úrvalsliði í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð í dag frá kl. 9 til 12. Norðurlandamótið fer fram í Öskjuhlíð, en miklar breytingar hafa verið gerðar á keilusalnum — brautir endur- bættar og tölvuskor sett upp við brautirnar. Landsliðshópur íslands, sem tekur þátt í NM, er þannig skipaður — karlalið: Halldór Ragnar Halldórsson, PLS, Val- geir Guðbjartsson og Jón Helgi Bragason, Lærlingum, Björn Guðgeir Sigurðsson, KR a, Ingi Geir Sveinsson og Ásgeir Þór Þórðarson, Keilulandssveit- inni. Kvennalið: Elín Óskars- dóttir og Guðný Helga Hauks- dóttir, Flökkurum, Agústa Þorsteinsdóttir, Ragna Matthí- asdóttir og Heiðrún Bára Þor- björnsdóttir, Afturgöngum og Sólveig Guðmundsdóttir, Bombunum. SKIÐI Sigur hjá Ghedina eftir fimm ára bið ÍTALINN Kristian Ghedina sigr- aði íbruni karla i'heimsbikarn- um í Wengen í Sviss í gær. Hann hefur ekki unnið mót síð- an 1990 og því löng bið á enda hjá honum eftir sigri. Konurnar kepptu í Cortina á Ítalíu og þar sigraði Michaela Ger-Leitner frá Þýskalandi og var það einn- ig fyrsti sigur hennar í heims- bikarnum síðan 1990. Ghedina hafði mikla yfírburði í bruninu og var tæpri sekúndu á undan næsta manni. Austurríkis- menn gátu vel við unað því þeir áttu fjóra af sex fyrstu. „Mér líður frábærlega. Ég undirstrikaði að þriðja sætið í Kitzbuhel fyrir viku var engin tilviljun,“ sagði Ghedina sem var að sigra í fyrsta sinn síðan hann lenti í bílslysi árið 1991. „Það voru erfiðir tímar hjá mér eftir slys- ið. Þetta var löng bið — fimm ár. Ég ti-úði því alltaf að það væri að- eins spurning um tíma, hvenær ég næði að sigra,“ sagði Ghedina. ít- ali hafði ekki unnið brun í Wengen síðan Herbert Plank gerði það 1976. Arnór Arnór Gunnarsson frá ísafirði náði bestum árangri íslensku landsliðsmannanna í alpagreinum á Opna hollenska meistaramótinu í svigi sem fór fram í Zant- hensee í Austur- ríki í gær. Hann hafnaði í 5. sæti og var tæpum þremur sekúnd- um á eftir sigur- vegaranum sem var Norðmaður. Arnór fékk 44 (FIS) stig fyrir árangur sinn, sem er næst besti árangur hans í svigi í vetur. Hann átti áður 40 stiga mót. Þess má geta að hann var með næst besta tímann í fyrri umferð og var þá sekúndu á eftir Norðmanninum. Haukur Arnórsson úr Ármanni varði í 10. sæti, 0,80 sek. á eftir Arnóri og fékk fyrir það 49 (FIS) stig. Gunnlaugur Magnússon, Ak- ureyri, endaði í 20. sæti og var fjórum sekúndum á eftir Hauki og fékk fyrir það 75 stig. Kristinn Björnsson fór út úr í fyrri umferð, en Vilhelm Þorsteinsson í síðari umferð eftir að hafa náð 11. besta tímann í fyrri ferð. Reuter Krlstian Ghedlna frá Ítalíu var að vonum ánægður með sigur- Inn í bruninu í Wengen í gær. Svisslendingar hafa ekki enn komist á verðlaunapall í brunmótum vetrarins, en þeir gerðu sér vonir um sigur á heimavelli í gær. Xavier Gigandet náði besta árangri þeirra, deildi sjöunda sætinu með Frakkan- um Alphand. Óvænt hjá Gerg Picabo Street frá Bandaríkjunum var farin að fagna sigri í bruni kvenna í Cortina í gær áður en þýska stúlkan Michaela Gerg-Leitn- er kom niður númer 39 i rásröð- inni. Gerg gerði sér lítið fyrir og sigraði og var aðeins 0,02 sek. á undan bandarísku stúlkunni. Olympíumeistarinn þýski, Katja Seizinger, varð þriðja og tók for- ystu í heildar stigakeppninni. „Sigurinn kom mér mjög á óvart. Ég vissi að ég hafði keyrt vel, en ég trúði því ekki að ég hefði unnið bæði Street og Seizinger," sagði Gerg-Leitner eftir fjórða sigurinn í heimsbikarnum. Hún er þrítug og vann síðast brun í Park City 1990. Stúlkurnar keppa aftur í bruni á sama stað í dag og síðan á morgun í stórsvigi, sem er síðasta heimsbik- armótið fyrir HM í Sierra Nevada á Spáni sem hefst 30. janúar. HEIMSMEISTARAMOTIÐ I ALPAGREINUM 1995 skiöasvæöið er í Andalúsíuhéraöi, og er syðsta skíðasvæði Evrópu Dagskrá Heimsmeistaramótsins í alpagreinum 1995: Manudag 30.jan Priöjudag 31.jan Mifivikudag l.feb. Fimmtudag 2. feb. Fóstudag 3.feb. Laugardag 4. feb. Sunnudag 5. feb. Karlar Helslkl. RISASVIG 1030 æfingatími æfingatími æfingatími BRUN 1030 æfingatími Konur Helslkl. RISASVIG 1030 æfingatími æfingatlmi æfingatími TVÍKEPPNI, BRUN 1030 ælingatlmi BRUN 1030 Mánudagur 6. feb. Priöjudagur 7. feb. Miövikudag 8. feb. Flmmtudag 9. feb. Föstudag 10. feb. Laugardag 11. feb. Sunnudag 12. feb. TVÍKEPPNI, BRUN 1030 TVlKEPPNI, SVIG 0900/1200 STÓRSVIG 0830/1200 . SVIG 0830/1200 TVÍKEPPNI, SVIG STÓRSVIG SVIG 0900/1200 0830/1200 0830/1200 Karlar He/stkl. Konur He/stkl. 'allar timaselningar eru GMT og eru því á sama tíma hér á landi REUTER Arnór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.