Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 3
2 D FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 D 3 URSLIT Handknattleikur FH - Víkingur 33:30 íþróttahúsið í Kaplakrika, fslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, miðvikudaginn 1. febrúar 1995. Gangur leiksins: 3:3, 6:3, 8:4, 8:6, 12:8, 14:10, 17:12, 17:14, 20:15, 23:19, 23:21, 28:23, 28:25, 30:25, 30:27, 33:27, 33:30. Mörk FH: Hans Guðmundsson 9, Gunnar Beinteinsson 6, Sigurður Sveinsson 5, Guð- mundur Petersen 4/4, Knútur Sigurðsson 3, Guðjón Ámason 2, Stefán Kristjánsson 2, Sverrir Sævarsson 1, Hálfdán Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Ámason 6 (þar af 3 til mótheija), Jónas Stefánsson 4 (þaraf 1 aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Víkings: Rúnar Sigtryggsson 11, Sigurður Sveinsson 7/3, Birgir Sigurðsson 6, Ámi Friðleifsson 3, Bjarki Sigurðsson 3. Varin skot: Magnús Ingi Stefánsson 7 (þar- af 1 til mótheija), Reynir Reynisson 6/1 (þaraf 1 aftur til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson gerðu morg mistök og hefðu mátt taka strangar á brotum. Áhorfendur: 540. Selfoss - Haukar 24:27 íþróttahúsið á Selfossi, íslandsmótið í hand- knattleik, 1. deild karla, 1. febrúar 1995. Gangur leiksins:l:0, 2:2, 4:3, 7:4, 8:6, 8:8, 10:9, 13:11, 15:12, 16:12, 16:13, 16:17, 17:18, 19:22, 20:23, 22:23, 22:25, 24:25, 24:27. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 5, Siguijón Bjamason 4, Ámi Birgisson 3, Björgvin Rúnarsson 3/1, Einar Guðmunds- son 3, Atli Marel Vokes 2, Grímur Hergeirs- son 2/2, Sverrir Einarsson 1, Guðmundur Þorvaldson 1. Varin skot:Hallgrímur Jónasson 12 (þar af 2 til mótheija Utan vallar:10 mínútur Mörk Hauka:Petr Baumruk 7, Gústaf Bjamason 5/3, Siguijón Sigurðsson 4, Páll Ólafson 4, Aron Kristjánsson 3, Þorkell Magnússon 3, Jón Freyr Egilsson 1. Varin skot:Bjami Frostason 12/1 (þar af 2 til mótheija, Þorlákur Kjartansson 1 (1 til mótherja). Utan vallar:10 mínútur, Aron Kristjánsson og Peter Baumruk tóku út kvótann og fengu rautt spjald. Dómarar:Öm Markússon og Egill Már Markússon dæmdu misjafnt á báða bóga. Áhorfendur: 200. Fj. leikja u j T Mörk Stig VALUR 19 14 3 2 457: 381 31 VÍKINGUR 19 13 3 3 531: 464 29 STJARNAN 19 14 0 5 509: 462 28 FH 19 12 2 5 474: 436 26 AFTURELD. 19 11 2 6 490: 432 24 HAUKAR 19 10 1 8 509: 477 21 KA 19 8 5 6 473: 441 21 ÍR 19 9 1 9 446: 468 19 SELFOSS 19 5 3 11 417: 479 13 KR 19 6 0 13 421: 468 12 HK 19 1 1 17 415: 489 3 ÍH 19 0 1 18 370: 515 1 2. DEILD KARLA FYLKIR - GRÓTTA........22: 27 KEFLAVÍK- FJÖLNIR .....19:24 Fj. leikja U j T Mörk Stig GRÓTTA 14 11 0 3 368: 298 22 FRAM 13 9 2 2 350: 258 20 BREIÐABL. 14 9 1 4 377: 338 19 FYLKIR 14 9 0 5 356: 311 18 ÞÓR 13 7 1 5 328: 298 15 ÍBV 12 6 1 5 325: 267 13 FJÖLNIR 13 4 1 8 260: 304 9 KEFLAVÍK 14 1 0 13 290: 406 2 Bl 13 1 0 12 251: 425 2 Keila Norðurlandamótið Keiluhöllin í Öskjuhlíð, fyrsti keppnisdagur: Tvimenningur karla 1. Noregurl.....................2.634 Per Kristian Elde 1.347, Tore Torgersen 1.287. 2. Finnland 3...................2.633 Teemu Raatikaine 1.395, Kai Virtane 1 238. 3. Svíþjóð 1....................2.556 Thomas Leanderson 1.294, Mats Karlsson 1.262. 4. Danmörk 1....................2.449 Lars Nielsen 1.303, Bo Jarlström 1.146. 5. Svíþjóð 2....................2.431 Raymond Jansson 1.227, Stefan Falkhall 1.204. 6. Svíþjóð 3....................2.422 Patrik Johansson 1.296, Ulf Hamnas 1.126. 13. íslandl......................1.290 Ásgeir Þór 1.173, Halldór Ragnar 1.117. 14. ísland 3.....................2.258 Jón Helgi 1.139, Ingi Geir 1.119. 15. ísland 2.....................2.147 Valgeir 1.088, Björa Guðgeir 1.059. Staðan í einstaklingskeppninni, eftir fyrsta keppnisdag: 1. Raatikaine, Finnlandi.......1.395 2. Per Kristian Elde, Noregur..1.347 3. Lars Nielsen; Danmörku......1.303 4. Patrik Johansson, Svíþjóð...1.296 5. Thomas Leanderson, Svíþjóð...1.294 17. Ásgeir Þór Þórðarson.........1.173 21. Jón Helgi Bragason..........1.139 25. Ingi Geir Sveinsson..........1.119 27. Halldór Ragnar Halldórsson..1.117 29. ValgeirGuðbjartsson..........1.088 30. Bjöm Guðgeir Sigurðsson......1.059 Tvímenningur kvenna: 1. Finnland 2...................2.638 Aalto 1.318, Puiliaine 1.220. 2. Danmörk 1....................2.434 Trine Simonsen 1.309, Jakobsen 1.125. 3. Danmörk 2.2330 Malene Möller Nielsen 1.192, Jette Berg- endorff 1.138. 4. Noregur2.....................2.315 5. Noregur3.....................2.284 6. Noregurl.....................2.284 13. ísiand 2.....................2.086 Elín Óskarsdóttir 1.073, Guðný Helga Hauksdóttir 1.008. 14. ísland 3.....................2.032 Ragna Matthlasdóttir 1.044, Sólveig Guð- mundsdóttir 988. 15. ísland 1.....................2.021 Ágústa Þorsteinsdóttir 1.015, Heiðrún Bára Þorbjömsdóttir 1.006. Einliðaleikur kvenna, fyrsti keppnisdag- ur: 1. Pauliina Aalto, Finniandi...1.318 2. Trine Simonsen, Danmörku....1.309 3. Pulliaine, Finnlandi........1.220 4. Malene M. Nielsen, Danmörku....1.192 5. Tina Gudmundsen, Noregi......1.182 6. Mette Hansen, Noregi.........1.170 24. Elín Óskarsdóttir............1.078 26. Ragna Matthíasdóttir.........1.044 27. Ágústa Þorsteinsdóttir......1.015 28. Guðný Helga Hauksdóttir......1.008 29. Heiðrún Bára Þorbjömsdóttir..1.006 32. Sólveig Guðmundsdóttir....... 988 Knattspyrna England Úrvalsdeildin í gærkvöldi: Blackbum - Leeds...................1:1 (Shearer 6., vítasp.) — (McAllister 85. vít- asp.) Áhorfendur: 28.561 Newcastle - Everton................2:0 (Fox 74., Beardsley 80., vftasp) 34.465. QPR - Chelsea..................frestað Efstu lið: Blackbum..........26 18 5 3 57:21 59 Manch. United.....26 16 6 4 47:21 54 Newcastle.........26 13 9 4 45:26 48 Liverpool.........25 13 7 5 44:20 46 Nott. Forest......26 13 6 7 39:28 45 Tottenham.........25 11 6 8 41:36 39 Leeds.............25 10 8 7 34:28 38 Sheff. Wednesday ...26 9 9 8 33:32 36 Frakkland Sochaux - París SG.................1:2 Hendrikus Vos (57. vsp.) — David Ginola (44. vsp.), George Weah (82.) 4.000. Nantes - Montpellier...............3:2 Nicolas Ouedec 3 (47., 49., 67.) — Michel Der Zakarian (39.), Franck Rizzetto (88.). 14.000. Le Havre - St. Etienne.............2:0 Alain Caveglia 2 (65., 89. vsp) 6.000 Efstu lið: Nantes...........24 15 9 0 47:18 54 Lyon.............24 12 8 4 38:23 44 ParisStGermain...24 13 5 6 35:23 44 Cannes...........24 12 4 8 35:23 40 Lens.............24 9 10 5 30:22 37 Belgía Club Brugge - Standard Liege.......2:0 Lommel - FC Liege..................4:2 Aalst - Cercle Brugge..............6:4 Beveren - Ostend...................0:0 Seraing - Molenbeek................1:2 Antwerp - Charleroi................0:2 Mechelen - Sint-Truiden............0:1 Efstu lið: Standard Liege....20 12 5 3 32:17 29 Club Brugge.......19 12 4 3 46:19 28 Anderiecht........18 12 4 2 40:19 28 Lierse............18 9 3 6 31:26 21 Seraing...........20 7 7 6 32:24 21 Skotland Bikarkeppnin, 3. umferð: Clydebank - Hearts.................1:1 ■Sigurvegarinn mætir Hamilton eða Ran- gers á heimavelli í 4. umferð. East Fife - Ross County............1:0 Stirling - Airdrie.................1:2 Skíðastökk Heimsbikarmót á 90 metra palii í Kuopio í Finnlandi í gær. Heildarstig fyrir aftan nafn, lengd stökka i sviga: 1. Toni Nieminen (Finnlandi)....248,5 (90,5 og 95,5 metrar) 2. R. Schwarzenberger (Austurr.)... 244,5 (93,0/92,5) 3. Jens Weissflog (Þýskalandi). 244,0 (93,5/92,0) 4. Andreas Goldberger (Austurríki) 240,5 (94,0/89,5) 5. Janne Ahonen (Finnlandi).... 235,5 (94,0/88,5) Didier Mollard (Frakklandi). 235,5 (91,0/93,0) 7. Christian Moser (Austurríki). 231,5 (90,0/91,0) Staðan i heimsbikarkeppninni: 1. Goidberger 1.042, 2. Ahonen 724, 3. Kazuyoshi Funaki (Japan) 617, 4. Cecon 526, 5. Jani Soininen (Finnlandi) 440, 6. Weissflog 435, 7. Nieminen 425, 8. Nik- kola 415, 9. Nicolas Dessum (Frakklandi) 369, 10. Mika Laitinen (Finnlandi) 366. Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: New York - Golden State..........90:87 Milwaukee - Dallas............107:105 Washington - Charlotte........,.88:97 Houston - Denver................86:74 LA Lakers - Chicago...........115:119 Sacramento - San Antonio........96:97 Íshokkí NHL-deildin Leikir í fyrrinótt: NY Islanders - Florida............5:1 New Jersey - Buffalo..............2:1 Quebec - Philadelphia.............5:2 Tampa Bay - Montreal..............4:1 St. Louis - Anaheim...............7:2 Skautar Evrópumeistaramótið í listhlaupi Dortmund, Þýskalandi: Parakeppni I. Mandy Wötzel og Ingo Stiier (Þýska- landi) 2,0 — 2. Radka Kovarikova og Rene Novotny (Tékklandi) 2,5 — 3. Evgenia Shis- hkova og Vadim Naumov (Rússlandi) 4,5 — 4. Marina Eitsova og Andrei Bushkov (Rússlandi) 6,0 — 5. Elena Bereznaya og Oleg Shliakhov (Lettlandi) 7,5 — 6. Maria Petrova og Anton Sikharulidze (Rússlandi) 9,0 — 7. Sarah Abitbol og Stephane Berna- dis (Frakklandi) 11,0 — 8. Elena Belo- ussovskaya og Sergei Potalov (Úkraínu) II, 5 — 9. Dorota Zagorska og Mariusz Siudek (Póllandi) 13,5. Sund Heimsbikarmót Espoo, Finnlandi: (Keppt í 25 metra laug) KARLAR 200 m skríðsund 1. Antti Kasvio (Finnlandi)......1:45.61 2. Danyon Loader (N-Sjál.).......1:46.42 3. TrentBray (N-Sjál.)...........1:47.15 100 m bríngusund 1. Patrick Schmolligner (Aust.)..1:02.37 2. Petteri Lehtinen (Finnlandi)..1:02.62 3. Nerijus Beiga (Litháen).......1:02.81 100 m flugsund 1. Vesa Hanski (Finnlandi).........53.40 2. Mark Henderson (Bandar.)........54.35 3. Aldo Suurvali (Eistlandi).......54.85 50 m baksund 1. Mindaugas Spokas (Litháen)......25.58 2. Jirka Letzin (Þýskal.)..........25.67 3. Chris Renaud (Kanada)...........25.76 200 m fjórsund 1. Marcin Malinski (Póllandi)....2:00.16 2. Xavier Marchand (Frakkl.).....2:00.39 3. CurtisMyden (Kanada)..........2:01.47 50 m skkríðsund 1. DavidFox (Bandar.)..............22.34 2. Mark Foster (Bretlandi).........22.40 3. Silko Guenzel (Þýskal.).........22.44 800 m skríðsund 1. Antti Kasvio (Finnlandi)......7:41.65 2. Pier Maria Siciliano (Ítalíu).7:53.08 3. Christian Pieper (Þýskal.)....7:58.78 200 m baksund 1. Emanuele Merisi (Italíu)......1:56.55 2. Jirka Letzin (Þýskal.)........1:57.15 3. Tripp Schwenk (Bandar.).......1:58.49 KONUR 100 m skríðsund 1. Martina Moravcova (Slóvakíu)....55.51 2. Susan Rolph (Bretlandi).........55.58 3. Rania Elwani (Egyptalandi)......55.66 50 m bringusund 1. Anna Wilson (N-Sjál.)...........32.73 2. Hoi-Tik Heidi Wong (Hong Kong) ...33.82 2. Karine Bremond (France).........33.82 100 m baksund 1. Antje Buschschulte (Þýskal.)..1:00.69 2. Izabela Burczyk (Póllandi)....1:02.83 3. Jessica Amey (Kanada).........1:03.68 400 m fjórsund 1. Anna Wilson (N-Sjál.).........4:40.49 2. Sabine Herbst (Þýskal.).......4:45.36 3. Ewa Synowska (Póllandi).......4:47.62 200 m flugsund 1. Mette Jacobsen (Danmörku).....2:10.41 2. Cecile Jeanson (Frakkl.)......2:11.50 3. Sabine Herbst (Þýskal.).......2:16.04 400 m skriðsund 1. Sarah Hardcastle (Bretlandi)..4:08.39 2. Julia Jung (Þýskal.)..........4:14.07 3. Paula Harmokivi (Finnlandi)...4:15.79 200 m bringusund 1. Sabine Herbst (Þýskal.).......2:32.74 2. Karine Bremond (Frakkl.)......2:33.86 3. Hoi-Tik Heidi Wong (Hong Kong)2:34.76 lOO.an.fjórsund.................. 1. Susan Rolph (Bretlandi).......1:03.12 2. Marianne Limpert (Kanada).....1:03.30 3. Anna Wilson (N-Sjál.).........1:04.12 50 m flugsund 1. Amy Van Dyken (Bandar.).........26.73 ■Heimsmet. 2. Maria Parssinen (Finnlandi).....27.54 3. Richelle Depold (Bandar.).......27.60 Idag NM í keilu Keppni í þrímenningi í karla og kvennaflokki — fyrri lota kl. 9 til 13.30. Önnur lota kl. 15 til 19. Verð- launaafhending fyrir tvi- og þrí- menning kl. 19.15. Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: Akranes: ÍA - KR............20 Borgames: Skallag. - Keflavík.20 Akureyri: Þór - Valur.......20 Njarðvík: UMFN-ÍR...........20 Strangata: Haukar - Tindatóll.20 Stykkish.: Snæfeli - UMFG.....20 IÞROTTIR IÞROTTIR Frosti Eiösson skrifar HANDKNATTLEIKUR FH-ingar stöðvuðu Víkinga VÍKINGAR misstu að tækifær- inu að komast upp að hlið Vals ítoppsæti 1. deildar þegar liðið beið ósigur fyrir FH 33:30 í Kapiakrika. Eins og markatöl- urnar gefa til kynna var sóknar- leikurinn allsráðandi hjá báð- um liðum en varnirnar gisnar. Leikur liðanna var lengst af hraður og fjörugur en mikið af mistökum hjá báðum liðum. PH- ingar voru ákveðn- ari framan af og leiddu lengst af þó markamunurinn hafí ekki verið mik- ill. Víkingar brugðu snemma á það ráð að setja mann framar á völlinn til höfuðs Guðjóni Árnasyni en sú leikaðferð gerði lítið annað en að skvetta olíu á eldinn. Aðrir leik- menn FH fengu meira rými til að athafna sig og Hans Guðmundsson reyndist þeim röndóttu sérstaklega erfíður. Birgir Sigurðsson og Rúnar Sigtryggsson svöruðu þó jafnan fyrir Víkinga en varnarleik var ekki fyrir að fara í hálfleiknum hjá gestunum. Síðari hálfleikur var endurtekn- ing á þeim fyrri, FH-ingar náðu að þétta vömina hjá sér en réðu illa við Rúnar sem átti stórleik fyr- ir Víking, sérstaklega í síðari hálf- leiknum. Mikið var um ónákvæmar sendingar hjá báðum liðum en bar- áttan og breiddin var mun meiri hjá FH og engin spurning að sigur liðsins var verðskuldaður. Hans Guðmundsson átti mjög góðan leik fyrir FH, bæði í sókn og vörn og sama má segja um þá Gunnar Beinteinsson og Sigurð Sveinsson. Með sigrinum varð FH fyrsta liðið til að sigra Víking í síðari umferðinni en Víkingur tap- aði síðast deildarleik gegn Haukum í elleftu umferðinni í nóvember. „Þetta er allt að koma. Við höf- um oft byrjað illa í leikjum og þurft að vinna upp forskot en það vanda- mál virðist ekki vera til staðar leng- ur og í þessum leik voru það Vík- ingar sem lentu í því hlutverki. Við höfum leikið níu leiki án taps og stefnum að því að klára þrjá síð- ustu leikina í deildinni á sömu nót- um,“ sagði Hans Guðmundsson. Gunnar Gunnarsson þjálfari og leikmaður Víkings var allt annað en ánægður með sína menn. „Menn eru ekki tilbúnir til að spila vöm og enginn baráttuneisti var til staðar. Við eigum samt enn- þá möguleika á toppsætinu og þangað stefnum við,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari og leikmaður Víkings. Rúnar Sigtryggsson var besti leikmaður Víking. Morgunblaðið/Sverrir HANS Guðmundsson ðtti góðan leik með FH þegar lið hans sigraði Víking. Hér reynlr hann skot að marki. Hlnrik Bjarnason er til varnar og féiagi hans Rúnar Slgtryggsson fylgist með. Fimm stúlkur úr meistaraflokki KR einnig í 3. flokki Leikir fást ekki færðir MEISTARAFLOKKUR kvenna í handknattleik hjá KR er í nokkrum vanda því í liðinu eru fimm stúlkur sem einnig leika í þriðja aldurs- flokki og leikir í þessum tveimur flokkum rekast stundum á en mótanefnd HSÍ vill ekki færa til leiki, hvorki í meistaraflokki né í þriðja flokki. Að sögn-Björns Péturssonar, vara- formanns handknattleiksdeildar KR, var sótt um að fá leik Vals og KR frestað, en liðin léku um síðustu helgi, en það fékkst ekki. „Þann 18. febrúar á meistaraflokkurinn að leika við Fylki og á sama tíma er þriðji flokk- urinn að leika til úrslita í bikarkeppn- inni við Stjörnuna. Við munum sækja um frestun þannig að stúlkurnar geti tekið þátt í báðum leikjunum en ef fyrri ákvörðun mótanefndar stendur, um að taka ekki tillit til þess þó leikir meistara- og þriðja aldursflokks skar- ist, erum við í slæmum málum,“ sagði Bjöm. Ólafur Steingrímsson, formaður mótanefndar HSI, sagðist ekki telja þetta það alvarlegt mál að ástæða væri til að „hlaupa með það í fjöl- miðla,“ eins og hann orðaði það. „Ég segi við þig eins og ég sagði við KR- ingana: Hvað á að ganga langt? Við erum ekki bara að raða niður móti fyrir KR, þetta gengur yfír öll liðin og alla tíð hefur þess verið gætt að annar aldursflokkur sé ekki að spila á sama tíma og meistaraflokkur. Það sem er eðlilegt er að fólk leiki í tveim- ur flokkum, en það er ekki eðlilegt að þriðji flokkur taki þátt í keppni meist- araflokks." Nú eru sérstakar ástæður fyrir því að KR þarf að ná í svona margar stúlk- ur niður í þriðja flokk; fjórar stúlkur hættu í meistaraflokki um áramótin. Ætlar mótanefndin að taka tillit til þess? „Ég geri mér alveg grein fyrir því og mótanefndin er ekki að vinna gegn handboltanum, það er af og frá. Við viljum auðvitað sjá handboltann eflast, Haukar í erfid- leikum á SeHössi Siguröur Jónsson skrifar frá Selfossi aukar höfðu heppnina með sér er þeir sigruðu Selfyssinga 24:27 í gærkvöldi á Selfossi. Heimamenn komu ákveðnir til leiks og höfðu ggBBH nokkra yfirburði í fyrri hálfleik. Hauk- amir áttu þá Baummk það að þakka að marka- munurinn í hálfleik var ekki meiri en hann tók aftur og aftur fmm- kvæðið og skoraði. Staðan í hálfleik var 16:12 og mátti litlu muna að Selfyssingar bættu við marki. Leikurinn var nokkuð harður, Selfyssingar spiluðu fast og tóku vel á móti sóknarmönnum Hauka og náðu að vera yfirvegaðir í sókn- um sínum í fyrri hálfleik. Selfyss- ingar áttu í erfiðleikum í síðari hálfleik og gerðu ekki mark fyrstu tíu mínúturnar og það nægði Hauk- um til að jafna og komast yfir. Þessi kafli réði úrslitum því Hauk- amir hleyptu heimamönnum ekki lengra. Þegar fimm mínútur vora eftir höfðu Selfyssingar góða möguleika á að jafna og komast yfir en tókst ekki. Þá réði það einna helst úrslit- um að Bjarni Frostason tók að veija af miklum móð og segja má að hann hafi bjargað sigrinum. Af tólf skotum varði hann tíu í síðari hálf- leik. Þegar hann tók að vetja þá slaknaði heldur á markvörslu Hall- gríms í Selfossmarkinu sem annars stóð sig vel: Leikurinn var líflegur og ágætis skemmtun að horfa á hann þó svo harka leikmanna hvers í annars garð væri áberandi en það kryddar bara tilvemna og gott að sjá menn brosa þrátt fyrir tætingsleg fang- brögð og teygðar treyjur. en ef við eigum að fara að færa til leiki eða breyta helgarmótum yngri flokka emm við komnir í mikil vand- ræði. KR-ingar hafa vitnað til frestun- ar á leik KR og Hauka vegna þess að Haukastúlkur fóm til Portúgals með karlaliðinu. Haukar sóttu um frestun tveimur dögum áður en farið var út og höfðu fengið samþykki þjálfara KR. Okkur fannst harkalegt að segja nei við þessu og samþykktum því frestun- ina. Þetta ár er trúlega eitt það erfíð- asta í sambandi við húsnæði og tíma því það þarf að ljúka mótum fyrr en venjulega. Óskastaðan væri sú að hægt væri að hliðra til fyrir þau lið sem vilja, en það er ekki hægt. Við teljum eðlilegt að þetta skarist um einn flokk, en ekki tvo. Við höfum markað okkur þessa stefnu og ég ætla mér að reyna að standa við hana. Þetta er ekki af fúlmennsku, heldur vegna þess að það verður svo erfítt að ráða við ef færa þarf helgarmót yngri flokka vegna þessa,“ sagði Ólafur. KNATTSPYRNA Flowers rekinn útaf eftir 90 sekúndur TIM Flowers, markvörður Black- burn, var rekinn af leikvelli eftir aðeins 90 sekúndur gegn Leeds í gærkvöldi, eftir brot. Aðeins tveimur mín. eftir að Flowers fór af velli skoraði Alan Shearer sitt 24. deildarmark úr vítaspymu. Fimm mín. fyrir leikslok náði Gary McAllister að jafna fyrir Leeds, 1:1, úrvítaspyrnu. Black- burn er nú með fimm stiga for- skot á Man. United, eftir 26 leiki. Newcastle lagði Everton að velli, 2:0, í leik sem sjö leikmenn vom bókaðir í og tveir leikmenn Everton reknir af leikvelli. Annar þeirra var vamarleikmaðurinn Earl Barrett, sem lék sinn fyrsta leik með Everton, sem keypti hann frá Aston Villa á 1,7 millj. punda á þriðjudaginn. Hann fór af leikvelli á 61 mín., eftir að vera bókaður tvisvar. Félagi hans, Barry Horne, fékk reisupassann aðeins mín. síðar, einnig fyrir tvö gul spjöld. Ruel Fox skoraði fyrra mark Newcastle á 74. mín. og Peter Beardsley bætti við marki tíu mín. fyrir leikslok. Tony Adarris lék sinn fyrsta leik með Arsenal, eftir að vera frá vegna meiðsla í níu vikur, þegar Arsenal gerði jafntefli, 0:0, við AC Milan í fyrri leik liðanna um nafnbótina meistari meistaranna í Evrópu, á Highbury. Paul Mer- Reuter Tim Flowers gengur niðurlút- ur af lelkvelll í gærkvöldl. son, sem hefur ekki leikið með Arsenal í nítján leikjum, kom inná sem varamaður sextán mínútum fyrir leikslok. NBA Pippen stöðvaði Lakers Scottie Pippen var með 34 stig og tók 12 fráköst þegar Chicago Bulls vann Los Angeles Lakers 119:115 í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrri nótt. B.J. Arm- strong gerði 25 stig og Toni Kukoc 22 stig. „Scottie er sannkallaður stjörnuleikmaður,“ sagði Del Harris, þjálfari Lakers. „Enginn efast um hæfileika hans til að stjórna leik og hann var frábær að þessu sinni.“ Armstrong tók í sama streng. „Scottie reyndist okkur dýrmætur enn einu sinni,“ sagði hann. Pippen sagði að allir leikmenn liðsins hefðu leikið vel „en ég hugsa alltaf um hvað ég get gert til að liðið sigri.“ Nick Van Exel skoraði 27 stig og tók 16 fráköst fyrir Lakers sem hafði sigrað í þremur leikjum í röð. Elden Campbell var með 21 stig, Eddie Jones 20 og Vlade Divac gerði 14 stig og tók 13 fráköst. Vin Baker hitti úr þriggja stiga skoti tveimur sekúndum fyrir leiks- lok og tryggði Milwaukee 107:105 sigur gegn Dallas. Þetta var önnur þriggja stiga karfa hans í leiknum en áður hafði hann skorað úr þrem- ur slíkum í 124 leikjum í NBA. Ba- ker skoraði 20 stig og tók 13 frá- köst. „Við leyfðum þeim að skjóta í lokin og vildum að Baker reyndi þriggja stiga skot en hann hitti,“ sagði Jim Jackson sem var með 26 stig. Jamal Mashbum gerði 24 stig en Glenn Robinson var stigahæstur í leiknum með 38 stig fyrir Milw- aukee. San Antonio Spurs vann Sacra- mento 97:96. Dennis Rodman gerði sigurkörfu gestanna átta sekúndum fyrir leikslok. David Robinson skor- aði 23 stig og tók 13 fráköst en Sean Elliott var með 19 stig. Mitch Richmond skoraði 33 stig fyrir Kings og Spud Webb 13 stig. Derek Harper var með sjö þriggja stiga körfur og innsiglaði 90:87 sig- ur New York gegn vængbrotnu liði Golden State með einni slíkri 40 sekúndum fyrir leikslok, en alls gerði hann 26 stig. Patrick Ewing skoraði 19 stig og tók 14 fráköst en Tim Hardaway, sem skoraði ekki í fjórða leikhluta, var stigahæstur gestanna með 24 stig. Hakeem Olajuwon var með 25 stig, tók 13 fráköst og varði fímm skot í 86:74 sigri Housston gegn Denver. Otis Thorpe gerði 15 stig, Mario Elie 12 og Vernon Maxwell 10 stig. Rodney Rogers skoraði 23 stig fyrir gestina. Charlotte Hornets sótti tvö stig til Washington. Muggsy Bogues var stigahæstur gestanna með 20 stig en Hersey Hawkins kom næstur með 17 stig og 11 fráköst. Calbert Che- aney leiddi Washington með 23 stig. LISTHLAUP A SKAUTUM / EM Þýska parið sigraði Mandy Wötzel og Ingo Steuer urðu í gær Evrópumeistarar í parakeppni í list- hlaupi á skautum í Dortmund í Þýskalandi og var þetta í fyrsta sinn sem þau fagna sigri á alþjóðlegu móti og kom því sigur þeirra verulega á óvart. Heima- menn gátu því fagnað sigri í fyrstu grein mótsins. Radka Kovarikova og Rene Novotny frá Tékklandi urðu í öðm sæti og heimsmeistararnir rússnesku, Evgenia Shishkova og Vadim Naumov, urðu að sætta sig við þriðja sætið. „Þetta er draumi líkast,“ sagði Wötzel eftir sigurinn í gær. „Ég hef ekki enn gert mér grein fyrir því að við séum Evrópumeistarar," sagði hún. Steuer félagi hennar tók í sama streng: „Það er ótrúlegt að við erum á toppnum." Evrópumeistaramir, sem voru bæði með aðra dansfélaga þar til 1993, byrjuðu mjög vel í gær og stökkin tókust fullkomlega. Þau gerðu reyndar smávægileg mis- tök er líða tók á sýninguna en það var ekki nægilegt til að fella þau úr efsta sætinu því hin pörin gerðu einnig mistök. Flestir áttu von á því að rússnesku heimsmeistar- amir næðu betri árangri, en þess ber að geta að Shiskhkova átti við veikindi að stríða þannig að þau gátu ekki æft í tvær vikur fyrir mótið. * T Ym 1 hópieik ísienskra getrauna gefst vinum og kunningjum kostur á að tippa saman í hóp og auka vinningslíkurnar verulega. Hópleikur er þegar tippari, einn eða fleiri hafa sérstakt hópnúmer og Getraunir skrá árangur hópsins í viku hverri og veitir þeim hópum sem best standa sig sérstök verðlaun. Þú færð hópnúmer frítt hjá þínu félagi eða hjá lslenskum getraunum og það kostar ekkert aukalega að vera með í hópleikjum. L 47 ferðavinningar ásamt 30 aukavinningum að verðmætium 2 milljönir kröna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.