Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 3
O Frakkland MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 D 3 Hlunkur í kálgarði Einu sinni var froskur og hann var að leita að hlunkum. Hann sá fíl og fíllinn spurði. „Að hveiju ertu að leita?“ „Að hlunkunum mínum,“ sagði froskurinn. „Þeir eru í kálgarðinum,“ sagði fíllinn. „Þakka þér fyrir,“ sagði froskurinn. Síðan fór hann í kálgarðinn og það fyrsta sem hann sá voru hlunkarnir hans. Þessa ágætu sögu og teikn- ingu sendir Nína Hjördís Þor- kelsdóttir, 5 ára, Aflagranda 26, Reykjavík. Ferðalag Bjössa Bjössi er að fara í flugferð og ætlar að heimsækja öll löndin, sem þú sérð fyrir framan flugvélina. Getur þú raðað löndunum, sem Bjössi ætlar að heimsækja, í rétta röð eftir íbúatölu? Svar á baksíöu. Litf ríð og Ijóshærð Hún er litfríð og ljóshærð stelpan sem hún Ásthild- ur Teitsdóttir, 8 ára, Dalshúsi 81, teiknar. Stelpan er bara með tvær tennur, svo að hún er að fá fullorðinstennur. Og hún er með skemmtilega skrít- ið kartöflunef! Falin mynd j^ragðu strik á milli punkt- ■^ana og sjáðu hvaða mynd kemur. Fylgið tölunum eftir með blýanti. Orðaþraut - róa - óla - tan - efi - ísa orða á að setja einn staf, svo að ný orð myndist. Séu þeir stafír lesnir ofan og niður eftir, mynda þeir nýtt orð. Það er algengt bæjarnafn. Framan við hvert þessara Svar á baksfðu. HAHN EK AÞ ELTA ÖÍL NIBXJR'A HORNJ. 'A xf #■){ <~TJÓfZA SEGK A&NSSA, V^-'KlSAN HeNNAK.,V/Tl HVEN/CK. FJÖLStcVLOA MENNAe KEMUft. HEIM, AT HLJÓÐINU «' dÍLNlMV t>b HAWN sé LANGr ( Bl>Rtu. >------— PA STEMCUK: (tJoiVM&XZc* hOn up>f» i ^_-7/vrr)'9 GUJGGA ^ OG Bi'PUR J>AN<SaO TIL Bíllínní ee JCOmiNLN --------------M, Lun*l { U I AftlVwWVvWh

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.