Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 B 7 URSLIT Tvenndarleikur: 287 -Paolo Quirici (Sviss) 76 70 73 68 Lilja Rós Jóhannesdóttir/Ingólfur 288 -John McHenry 74 72 74 68, Derrick Ingólfsson......................Víkingi Cooper 74 69 75 70, Gordon Brand Eva Jósteinsdóttir/Guðmundur E. yngri 71 72 74 71, Pedro Linhart Stephensen......................Víkingi (Spáni) 76 68 73 71, Paul Curry 71 Punktastaða meistaraflokks karla: 74 70 73, Gary Orr 68 75 71 74 GuðmudnurE. Stephensen, Vík.........174 289 -Phillip Price 73 69 73 74 Ingólfurlngólfsson, Vík.............111 290 -Raymond Burns 73 72 74 71, Steen Kristján Jónasson, Vík...............75 Tinning (Danmörku) 72 72 74 72, Björn Jónsson, Vík...................56 Jamie Spence 69 75 74 72, Brian Jón Ingi Árnason, Vík................35 Marchbank 76 68 74 72, Steven Bot- ■Staðan i 1. deild karla er nú þannig að tomley 72 73 73 72, Paul Lawrie 72 A-lið Víkings er með 12 stig, B-lið Víkings 77 68 73, Des Smyth (írlandi) 75 69 8, A lið KR hefur 5 stig og C lið Víkings 5. 72 74, Paul Simpson 70 75 69 76 SKÍÐI Bikarmót SKÍ Hermannsmótið var haldið í Hlíðarfjalli við Akureyri um helgina: Svig karla: Eggert Þór Óskarsson, Ólafsf.....1.41,62 Jóhann H. Hafstein, Armanni.......1.44,76 Ingþór Sveinsson, Þrótti Nes.....1.47,16 Stórsvig karla: Jóhann B. Gunnarsson, ísafirði....1.53,58 Eggert Þ. Óskarsson, Ólafsf......1.53,70 RúnarFriðriksson, Akureyri.......1.56,57 Svig kvenna: Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri.1.39,65 Hrefna Óladóttir, Akureyri.......1.40,89 ÞóraÝr Sveinsdóttir, Akureyri....1.43,48 Stórsvig kvenna: Maria Magnúsdóttir, Akureyri.....1.33,95 Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri.1.35,03 Hrefna Óladóttir, Akureyri.......1.35,11 ■Eggert Þór hlaut Hermannsbikarinn fyrir bestan árangur f alpatvíkeppni og Sigríður fékk Helgubikarinn fyrir alpatvíkeppni kvenna. Svig 15-16 ára drengja: Jóhann H. Hafstein, Ármanni.......1.44,76 Jóhann F. Haraldsson, KR..........1.47,55 Jóhann Möller, Siglufírði.........1.48,80 Stórsvig: Rúnar Friðriksson, Akureyri......1.56,57 Jóhann H. Hafstein, Ármanni.......1.57,00 Jóhann Möller, Siglufirði........1.59,31 Svig 15-16 ára stúlkna: ÞóraÝr Sveinsdóttir, Akureyri....1.43,48 Dögg Guðmundsdóttir, Ármanni.....1.44,63 Tinna Ösp Jónsdóttir, KR.........1.44,74 Stórsvig: María Magnúsdóttir, Akureyri.....1.33,95 ÞóraÝr Sveinsdóttir, Akureyri.....1.37,09 Hallfrfður Hilmarsdóttir, Akureyri... 1.37,70 Toyotamót SR Toyotamót Skíðafélags Reykjavfkur í göngu fór fram á Laugardalsvelli um helgina. Karlar gengu 5 km en konur 1,5 km. Móts- stjórar voru Guðni Stefánsson og Eiríkur Stefánsson. Helstu úrslit: Karlar 60 ára og eldri: Matthías Sveinsson, SR,............18,29 Karlar 35 til 49 ára: Ottó Eirfksson, SR............... 23,45 Karlar 20 til 34 ára: Árni Árnason, SR....................19,52 Karlar 19 ára og yngri: Hafliði Hafliðason, Siglufirði,.....18,08 Konur 30 ára og eldri: Alda Steingrímsdóttir, SR...........14,23 Konur 20 ára og yngri: Svandís Þórðardóttir, Armanni......17,16 BADMINTON íslandsmót þeirra eldri íslandsmótið f öðlinga-, æðsta- og heiðurs- flokki var haldið í TBR á laugardaginn. Öðlingaflokkur (40 ára og eldri): Haraldur Kornelfusson sigraði Hrólf Jóns- son 15:4 og 15:1. í tvíliðaleik unnu Sigfús Ægir Ámason og Gunnar Bollason þá Har- ald og Steinar Petersen 15:8 og 15:8. Har- aldur og Sigrfður M. Jónsdóttir unnu Sigfús Ægi og Hönnu Láru Köhler 15:8 og 15:4 í tvenndarleik og f tvílðaleik kvenna unnu Hann Lára og Lovísa Sigurðardóttir þær Sigríði og Elínu Agnarsdóttur 15:7 og 15:8. Æðsti flokkur (50 ára og eldri): Eysteinn Björnsson vann Kjartan Guðjóns- son 15:1 og 15:0 í einliðaleik karla og Ey- steinn og Þorsteinn Þórðarson unnu Viktor Magnússon og Hæng Þorsteinsson 15:3 og 15:4 í tvíliðaleik. Heiðursflokkur (60 ára og eldri): Friðleifur Stefánsson vann Óskar Guð- mundsson 15:1 og 15:7 í einliðaleik og í tvfliðaleik unnu þeir Daníel Stefánsson og Garðar Alfonsson þá Walter Lentz og Gunn- stein Karlsson 15:9 og 15:8. BLAK íslandsmótið Karlar: ÍS - Þróttur N............. (15:11, 15:13, Stjarnan - KA................... (15:12, 14:16, 7:15, 15:4, Staðan: Þróttur R...15 13 2 43-14 808 HK..........15 12 3 38-16 738: KA..........15 9 6 30-31 709: Stjarnan....15 4 11 25-33 749: IS..........15 5 10 21-33 623: Þróttur N...15 2 13 11-41 528: Konur: ÍS - Þróttur N................. ....3:0 15:7) ....2:3 10:15) 587 43 604 38 774 30 726 25 730 21 734 11 (15:4, 15:6, ....3:0 15:7) ....3:0 ÍSHOKKÍ Islandsmótið SA a - Björninn..................10:7 Patrick Virtanen 3/2, Sigurður Sigurðsson 2/2, Sigurgeir Haraldsson 2/1, Heiðar Ingi Ágústsson 2, Ágúst Ásgrfmsson 1, Elvar Jónsteinsson /1 - Steve Tsapatorve 2, Steve Mitchell 2, Jouni Tosmanen 1, Sigurður Sveinbjömsson 1, Tony Andonavach 1, Andri Óskarsson /1. SA b - Bjöminn...................6:15 Kjartan Kjartansson 3, Rúnar Rúnarsson 1/1, Garðar Jónasson 1, Bergþór Ásgrims- son 1, Jónas Stefánsson /1, Erlingur Sveins- son /1 - Steve Mitchell 5, Jouni Tosmanen 4, Tony Andonavach 3, Steve Tsapatorve 2/2, Þórhallur Sveinsson 1, Símon Sigurðs- son /1, Sverrir Sigurðsson /1, Pálmi Skúla- son /1, Jónas Magnússon /1, Andri Óskars- son /1. NHL-deildin Leikir aðfararnótt laugardags: Detroit - Toronto.................1:2 Tampa Bay - Hartford..............4:1 Edmonton - San Jose...............5:1 Leikir aðfararnótt sunnudags: NY Islanders - Buffalo............2:1 •Boston - Washington..............1:1 Quebec - Ottawa...................5:2 Florida - Hartford................4:3 New Jersey - Philadelphia.........1:3 Pittsburgh - Montreal.............3:1 Tampa Bay - NY Rangers............2:3 Toronto - Los Angeles.............2:5 Dallas - Calgary..‘...............0:6 St. Louis - Winnipeg..............2:3 •Vancouver-SanJose................1:1 Leikir aðfararnótt mánudags: Edmonton - Anaheim................2:0 Florida - New Jersey..............2:4 Buffalo - Boston..................1:2 •Detroit - Los Angeles............4:4 •Eftir framlengingu. Staðan (sigrar, töp, jafntefli, markatala, stig) Austurdeild Pittsburgh...........10 0 1 51:30 21 Staðau: Víkingur HK...... ÍS...... KA..... (15:8, 15:4, 15:3) Quebec 10 1 0 43:20 20 Boston 7 3 1 33:24 15 13 12 1 37-9 641:446 37 Buffalo 6 5 1 24:25 13 I9 6 fi 23-25 573*588 23 4 4 2 26:27 10 ,11 6 5 22-18 511:449 22 Rartford 2 7 2 25:29 6 1? 6 6 21-26 541:603 21 1 8 2 25:39 4 .12 0 12 11-36 469:649 11 Atlantshafsriðill: GOLF Opna Kanaríeyjamótið Mótinu lauk á sunnudaginn og var leikið á Maspalomas golfvellinum, par 72, á Kanarí- eyjum. Keppendur breskir nema annað sé tekið fram: 282 -Jarmo Sandelin (Svíþjóð) 74 72 66 70 283 -Paul Eales 68 72 72 71, Severiano Ballesteros (Spáni) 68 69 73 73 284 -Anders Forsbrand (Svíþjóð) 72 69 72 71 285 -Sven Struver (Þýskalandi) 70 72 73 70, Darren Clarke 72 69 71 73, Gary Emerson 69 72 71 73 NYIslanders...........5 5 1 NYRangers.............5 6 1 TampaBay..............5 6 1 Florida...............5 7 1 NewJersey.............4 5 2 PHILADELPHIA...........4 7 1 Washington.............2 6 2 Vesturdeild Miðriðiil: Chicago................8 3 0 Detroit................7 4 1 STLouis................6 4 1 Toronto................5 5 3 Winnipeg...............3 6 3 Dallas................3 5 2 Kyrrahafsriðill: Calgary...............6 4 1 SanJose...............5 4 2 Edmonton..............5 5 2 LosAngeles............3 5 3 Anaheim...............4 8 0 Vancouver.............2 4 4 30:36 11 32:31 11 36:37 11 32:38 11 23:26 10 25:35 9 17:25 6 48:23 16 45:27 15 46:36 13 38:39 13 34:43 9 29:29 39:27 24:33 34:41 36:39 24:48 28:40 SKAUTAHLAUP / HEIMSBIKARKEPPNIN Bonnie Blair bælti heims- met sitt í500 metra hlaupi BONNIE Blair á fullrl ferð í Calgary um helgina. Reuter Bandaríska stúlkan Bonnie Bla- ir sigraði og setti heimsmet í 500 metra skautahlaupi í heims- bikarkeppninni sem fór fram í Calgary í Kanada um helgina. Blair fékk tímann 38,69 sekúndur en fyrra metið sem hún átti sjálf og setti á sama stað fyrir ári var 38,99. Susan Auch frá Kanada var einnig undir eldra metiðnu en hú fór á 38,94 sekúndum. Þetta er í fyrsta sinn sem tvær konur fara vegalengdina undir 39 sekúndum í sömu keppni. Blair skaust upp á stjörnuhimin- inn í Ólympíuhöllinni í Calgary og hefur verið í fararbroddi síðan. Auch hefur verið í skugga banda- rísku stúlkunnar en hún er astma- veik og var lasin alla síðustu viku. Á því bar samt ekki í keppninni og hún setti tvö Kanadamet um helgina. BLAK Deildarmeistaratitillinn í höfn hjá Víkingsstúlkum Guðmundur H. Þorsteinsson skrifar Víkingssstúlkur gulltryggðu sér deildarmeistaratitilinn þegar þær lögðu lið KA í þremur hrinum gegn engri í Víkinni á laugardaginn. Yf- irburðir Víkings voru algerir og leik- urinn stóð ekki yfir nema í 43 mínútur en í lið KA vant- aði Hrefnu Brynjólfsdóttur og Kar- itas Jónsdóttur og það var einfald- lega of mikið. Stúdínur höfðu einn- ig sigur í þremur hrinum gegn engri á laugardaginn þegar kvennalið Þróttar úr Neskaupstað sótti þær heim. GOLF Fyrsta mótiðá Hvaleyri Fyrsta opna mót ársins í golfi verður í Hvaleyrinni en Keilir gengst fyrir Vormóti Hafnarfjarð- ar þann 29. apríl. Golfklúbbur Grindavíkur verður með opið mót daginn eftir og GHR með mót 1. maí eins og undanfarin ár. Alls verður fjöldi opinna móta í kring- um 200 talsins í sumar. Golfsambandið skiptir sér ekki af tillögum einstakra klúbba um mótahald eins og undanfarin ár heldur verður framboðið látið ráða og ekki er búist við neinum breyt- ingum á mótaskrá. Nágranna- klúbbar voru hins vegar hvattir til að bera saman bækur sínar áður en Jþeir lögðu mótshald sitt fyrir GSI. Tillögur liggja fyrir um að Meistaramót klúbbanna verði á tímabilinu 26. - 2. júní og Lands- mótið verður haldið á Strandavelli á Hellu dagana 30. júlí til fjórða ágúst. Leikið verður með sama fyrirkomulagi og í fyrra, mótsdag- ar eru sex og sumir flokka hvíla í einn dag. Það þurfti fimm hrinur til að gera út um leik Stjörnunnar og KA í Ásgarði á laugardaginn, en lykil- leikmenn vantaði í bæði liðin. Leik- menn KA voru hins vegar sterkari í úrslitahrinunni og náðu að inn- byrða vinninginn eftir að jafnt hafði verið á flestum tölum framan af. Rússinn, Alexander Korneev þjálf- ari og leikmaður KA lék ekki með þar sem hann er með slitin kross- bönd og Bjarni Þórhallsson kantsm- assari KÁ lék ekki heldur með vegna meiðsla. Gottskálk Gissurar- son stigahæsti leikmaður Stjörn- unnar var settur út úr liðinu fyrr í vikunni vegna agabrota og lék ekki heldur með sínu liði en úrslitin voru báðum liðum hagstæð fyrir kom- andi baráttu. Stúdentar skelltu Þrótti N. í þremur hrinum gegn engri í tíðinda- litlum leik í íþróttahúsi Hagaskól- ans en Stúdentar sækja nú fast á Stjömuna og eygja möguleika á að komast inn í úrslitakeppnina. Stjarnan er í fjórða sæti með 25 stig en Stúdentar eru í fimmta sæti með 21 stig en öll liðin eiga eftir að leika fímm leiki og mikil barátta er framundan um þriðja til fímmta sæti. BIKARGLIMA REYKJAVIKUR FIMM efstu frá vinstrl: Orri Björnsson, Ingibergur Slgurösson, Jón B. Valsson, Óskar Gíslason og Fjölnlr Elvarsson. OrH varði titilinn Orri Björnsson, Glímukóngur ís- lands úr KR, sigraði í Bikar- glímu Reykjavíkur sem fór fram í íþróttahúsi Melaskóla á dögunum. Orri fékk 3,5 vinninga í flokki full- orðinna og varði titilinn frá fyrra ári. Ármenningurinn Ingibergur Sig- urðsson fékk þrjá vinninga og Jón B. Valsson, KR, 2,5 vinninga. Bikarglíma Reykjavíkur fór fyrst fram 1991 og þá sigraði Ólafur H. Ólafsson, KR. Jón B. Valsson sigr- aði ári síðar og Ingibergur Sigurðs- son 1993. Kjartan Bergmann Guð- jónsson átti hugmyndina að keppn- inni og gaf bikar sem keppt er um en hann vinnst til eignar með sigri þijú ár í röð eða fimm sinnum alls. I sveinaflokki að þessu sinni sigr- aði Björn H. Karlsson. Benedikt Jak- obsson var í öðru sæti og Ragnar Svavarsson varð þriðji en þeir eru allir í Ármanni. Ármenningurinn Júlíus Jakobsson sigraði í smá- sveinaflokki og Sigurður H. Bjarna- son varð annar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.