Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 D 3 ÍÞRÓTTIR átta liða úrslitum úrvalsdeildar- ittunni við KR-inginn Mllton Bell. Grindvfldng- ingar í basli með Hauka á heimavelli ÞEIR stuðningsmenn Grindvík- inga sem ætluðu að Haukar yrðu liðinu lítil hindrun íátttil fjögurra liða úrslita voru aldeil- is minntir á það í gærkvöldi að í íþróttum er ekkert gefið og bikarmeistararnir máttu hafa mikið fyrir naumum sigri á heimavelli 77:69 ífyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum. Ólafsson skrifar frá Grindavik Það sást í byrjun að Haukar voru ekki komnir til Grinda- víkur til að horfa á, heldur til að ■■■■M vinna. Þeir skoruðu Frímann fyrstu stigin og það tók Grindvíkingar 2 mínútur að gera sína fyrstu körfu. Taugaspenna var í báðum liðum og leikmenn liðanna misstu boltann hvað eftir annað til andstæðing- anna. Enda minnti leikurinn til að byija með á borðtennis svo mikill var hraðinn. Haukar voru alltaf skrefínu á undan framyfir miðjan hálfleikinn en Grindvíkingar áttu góðan kafla þegar rúmar 5 mínútur voru til hlés og gerðu 12 stig í röð. Helgi Jónas Guðfinnsson átti mjög góðan kafla og skoraði sín 8 stig á þessum kafla, einu sinni eftir að hafa stolið boltan- um af Jóni Amari Ingvarssyni. Haukamir urðu fyrir skakkaföll- um í byijun seinni hálfleiks. Sigfús Gizurarson fór af leikvelli með sprungna augabrún og var utan vallar í nokkurn tíma meðan gert var að sárum hans og þá varð Jón Arnar fyrir höggi þannig að hann kom ekki meira við sögu í leiknum. Haukarnir létu þó ekki bilbug á sér finna og ungur strákur, Steinar Hafberg, leysti hlutverk Jóns vel af hendi. Grindvíkingar náðu 9 stiga forskoti þegar 5 mínútur voru eftir sem Haukar náðu niður í 4 stig en Grindvíkingar svöruðu með 4 stig- um og náðu forystu 73:65. Pétur Ingvarsson varð að fara af leikvelli með 5 villur og þennan mun náðu Haukamir ekki að brúa enda dreg- ið af lykilmönnum liðsins. Guðmundur Bragason átti skást- an leik heimamanna, tók 17 fráköst þaraf 10 undir körfu andstæðing- anna. Franc Booker átti 7 stoðsend- ingar í leiknum en gerði ekki stig í seinni hálfleiknum. Aðrir eiga að geta gert betur. Haukarnir börðust eins og ljón í leiknum og voru þeir Óskar Péturs- son, Sigfús Gizurarson og Pétur Ingvarsson fremstir í flokki. Það er þó eins og áður í leikjum liðsins að lykilmenn fá ekki næga hvíld og það var dregið að þeim í leikslok. Vanmátum Haukana „Ég átti alveg eins von á barn- ingi í leiknum í kvöld. Okkur hætt- ir dálítið til að vanmeta andstæðing- ana sem eru neðar okkur á töfl- unni. Menn verða bara að skilja að þetta eru úrslitin og þar er hver leikur úrslitaleikur og það er ekkert auðunnið. Ég vissi að þessi fyrsti leikur yrði erfíður og ég var búinn að kvíða því að menn kæmu ekki nógu vel stemmdir fyrir leikinn. Við spiluðum ekki nógu vel saman en það komu þó kaflar á milli sem gengu vel en við verðum að gera betur á laugardaginn," sagði Guð- mundur Bragason fyrirliði Grind- víkinga við Morgunblaðið. „Við vorum ekki að spila betur en ég átti von á í kvöld. Ég er mjög ánægður með leikinn. Strák- arnir stóðu sig frábærlega þrátt fyrir að missa tvo landsliðsmenn útaf, þá komu bara nýir menn í staðinn og tóku upp hanskann fyrir þá. Við ætlum ekkert að gefa eftir í þessari baráttu. Við eigum eftir að fá þá í Hafnarfjörðinn. Ég neita því ekki að það er komin smá pressa á okkur eftir tapið núna. í leiknum í kvöld erum við að spila mjög góða vöm og það er ekki oft sem Grinda- víkurliðið skorar 77 stig á heima- velli. Við vorum þó að láta þá taka of mikið af sóknarfráköstum og það þurfum við að laga fyrir næsta leik og ef við bætum það vinnum við,“ sagði Reynir Kristjánsson þjálfari Hauka eftir leikinn. Í31 af 32 leikjum íina með tilþrifum stuðningi frá Njarðvíkingum því þar þurfum við virkilega á honum að halda,“ sagði Valur Ingimundarson. Meðal áhorfenda var Pálmar Sigurðs- son fyrrum landsliðsmaður Hauka og í hans huga var ekki spuming um hvert framhaldið yrði. „Ég held að Njarðvík- ingar hafi þetta í tveimur leikjum. Satt að segja átti ég von á jafnara einvígi milli Bandaríkjamannanna óg það kom mér á óvart hversu mikla yfirburði Rondey Robinson hafði inni í vítateign- um,“ sagði Pálmar Sigurðsson. Rondey Robinson í liði UMFN var hreint frábær í fyrri hálfleik, hann setti þá 29 stig og var nánast óstöðvandi. Einnig má nefna þá Teit, Val, ísak, Friðrik, Jóhannes og Kristinn. Hjá KR- ingum bar var mest á Milton Bell, en þrátt fyrir góð tilþrif á köflum náði hann ekki að stöðva Rondey. Falur og Hermann voru einnig ágætir. Úrslitakeppnin í körfuknattleik 1995 Fyrsti leikur liðanna í 8-liða úrslitum, leikinr I NjarðVik 8. mars 1995 NJARÐVÍK KR 96 Stig 82 18/29 Vit! 18/28 2/17 3ja stiga 5/21 30 rraKOST 27 22 (varnar) 21 8 (sóknar) 6 8 Bdtanáð 5 8 ; Bolta tapað 17 25 Stoðsendingar 10 21 Villur 20 Úrslitakeppnin í körfuknattleik 1995 Fyrsti leikur liðanna í 8-liða úrslitum leikinn I Grindavik 8. mars 1995 GRINDAVÍK mjHAUKAR 77 stig f 69 14/24 15/23 7/24 sjastiga 4/14 48 Frfiköst 34 27 (vamatti 24 10 14 Bottanáð 9 Bolta tapað 17 23 1 Stoðsendingar 7 18 Villur 21 UMFN-KR 96:82 íþróttahúsið í Njarðvík, íslandsmótið í körfuknattleik - 8-liða úrslit, fyrsti leikur, miðvikudaginn 8. mars 1994. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 14:13, 22:22, 33:29, 47:33, 56:37, 70:49, 85:60, 85:73, 94:78, 96:82. Stig UMFN: Rondey Robinson 37, Valur Ingimundarson 18, Teitur Örlygsson 18, Friðrik Ragnarsson 8, Kristinn Einarsson 5, Jóhannes Kristbjörnsson 3, ísak Tómas- son 4, Jón Júlíus Arnason 2. Stig KR: Milton Bell 25, Falur Harðarson 19, Hermann Hauksson 12, Ingvar Ormsson 9, Ósvaldur Knudsen 5, Brynjar Harðarson 4, Óskar Kristjánsson 4, Ólafur Jón Orms- son 2, Birgir Mikaelsson 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Jón Bend- er sem dæmdu vel. Áhorfendur: Um 450. UMFG - Haukar 77:69 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 0:2, 5:9, 12:9, 17:17, 24:28, 36:28, 41:32, 43:32, 50:41, 53:46, 59:55, 63:60, 69:60, 69:65, 73:65, 77:69. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 22, Pétur Guðmundsson 12, Guðjón Skúlason 10, Helgi Jónas Guðfinnsson 8, Franc Boo- ker 8, Nökkvi Már Jónsson 8, Marel Guð- laugsson 6, Unndór Sigurðsson 3. Stig Hauka: Óskar Pétursson 21, Sigfús Gizurarson 18, Pétur Ingvarsson 9, Jón Amar Ingvarsson 7, Björgvin Jónsson 6, Þór Haraldsson 5, Steinar Hafberg 2, Sigur- bjöm Bjömsson 1. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Krist- ján Möller. Sluppu sæmilega frá baráttuieik. Áhorfendur: Um 600. Víkingur-KA 32:24 Víkin, fyrsti leikur í undanúrslitum íslands- móts karla í handknattleik, miðvikudaginn 8. mars 1995. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 2:1, 2:2, 3:2, 3:4, 6:4, 7:5, 10:8, 12:10, 12:12, 14:13, 15:13, 16:15, 21:15, 21:18, 23:20, 26:20, 28:22, 30:23, 32:24. Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 11/2, Sigurður V. Sveinsson 6/1, Birgir Sigurðs- son 5, Friðleifur Friðleifsson 4, Gunnar Gunnarsson 3, Árni Friðleifsson 2, Rúnar Sigtryggsson 1. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 17/1 (þar af 5/1 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 9, Valdi- mar Grímsson 8/5, Valur Örn Amarson 3, Atli Þór Samúelsson 1, Þorvaldur Þorvalds- son 1, Erlingur Kristjánsson 1, Jóhann G. Jóhannsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 11/1 (þar af 5 til mótheija), Bjöm Bjöms- son 3. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir. Áhorfendur: Um 1.200. Troðfullt. 1. deild karla Úrslitakeppnin: Grótta-ÍBV 21:26 íþróttahúsið Seltjamamesi, úrslitakeppni - 2. deild karla í handknattleik, miðvikudag- inn 8. mars 1995. Gangur leiksins: 2:2, 2:6, 3:8, 6:11, 11:14, 11:15, 13:15, 17:20, 17:23, 20:25, 21:26. Mörk Gróttu: Davor Kovaeevic 7/5, Nökkvi Gunnarsson 4, Felix Agnarsson 3, Sigtrygg- ur Albertsson 2/2, Símon Þorsteinsson 1, Einar Jónsson 1, Jón Örvar Kristjánsson 1, Davið B. Gíslason 1, Huginn Egiisson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 10/1 (þar af 1 til mótheija). Útan vallar: 4 mínútur. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 10/6, Svavar Vignisson 5, Gunnar Viktorsson 3, Sigurður Friðriksson 2, Amar Pétursson 2, Davíð Hallgrímsson 2, Magnús Arngrímsson 1, Elliði Vignisson 1. Varin skot: Jón B. Amarsson 21/2 (þar af 3 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og yigfús Þorsteinsson komust vel frá leiknum. Áhorfendur: Um 220. Breiðablik - Fylkir.............25:25 Staðanileikhléi var 10:13fyrirFylki. Björg- vin Björgvinsson var markahæstur i liði Blika, gerði 9 mörk, Davíð Ketilsson gerði 7 og Sigurbjörn Narfason 4. Fyrir Fylki getði Magnús Baldvinsson 10 mörk, Gylfi Birgisson 5 og þeir Ámi Stefánsson og Pétur Petersen 3 mörk hvor. Fram-Þór........................21:21 Hilmar Hjaltason fékk gullið tækifæri til að tryggja Fram sigur þegar hann fékk vitakast að afloknum venjulegum leiktíma, en markvörður Þórs gerði sér lítð fyrir og varði. Jón A. Finnsson gerði 6 mörk fyrir Fram, Sigurður Guðjónsson 4 og þeir Hilm- ar og Ármann Sigurvinsson 3 mörk hvor. Sævar Ámason gerði 8 mörk fyrir Þór og Páll Gíslason 6. STAÐAN Grótta............5 3 1 1 111:106 9 » ÍBV................5 5 0 0 132:112 10 Fram...............5 1 1 3 95:98 6 Fylkir.............5 2 2 1 115:115 6 Breiðablik.........5 1 1 3 114:118 3 Þór................5 0 1 4 102:120 1 ■Fram var efst í 2. deildarkeppninni og tók fjögur stig með sér í úrslitakeppnina, Grótta tók tvö stig með sér og Breiðablik eitt. Knattspyrna England Úrvalsdeildin: Blackburn - Arsenal..............3:1 (Shearer 4., 48., Le Saux 18.) - (Morrow 49.) 23.452 Man. City - Chelsea..............1:2 (Gaudino 4.) - (Stein 5., 81.) Newcastle - West Ham.............2:0 (Clark 17., Kitson 52.) 34.595 Norwich - Sheff. Wed..............0:0 Nott’m Forest - Everton..........2:1 (Collymore 19., Pearce 54.) - (Barlow 44.) 24.526 QPR - Leicester...................2:0 (McDonald 71., Wilson 73.) 10.189 Tottenham - Ipswich...............3:0 (Klinsmann 2., Barmby 15., Youds 83. sjálfsmark) 24.930 Staða efstu liða: Blackburn ...32 22 6 4 67:27 72 Man. United ...32 21 6 5 63:22 69 Newcastle ...32 17 9 6 54:33 60 Liverpool ...29 15 9 5 50:23 54 Nott’m Forest... ...32 14 9 9 46:36 51 Tottenham ...30 13 8 9 51:42 47 Leeds ....29 11 10 8 35:29 43 Sheff. Wed ....32 11 10 11 40:40 43 Arsenal ....32 10 10 12 36:36 40 Chelsea ....30 10 10 10 39:40 40 Deildarbikarinn Undanúrslit, síðari leikur: Bolton - Swindon...................3:1 (McAteer 64., Paatelainen 71., McGinlay 88.) - (Fjörtoft 57.) 19.851 ■Bolton vann 4:3 samanlagt og leikur til úrslita. Crystal Palace - Liverpool.........0:1 (Fowler 27.) 18.224 ■Liverpool vann 2:0 samanlagt og Ieikur til úrslita. Millwall - Reading.................2:0 Portsmouth - WBA...................1:2 Wolves - Sunderland.................1:0 Spánn 8 liða úrslit bikarsins: Gijon - Rayo Vallecano.............1:1 Real Mallorca - Valencia...........1:0 Atletico Madrid - Albacete.........1:1 Ítalía Bikarkeppnin Undanúrslit, fyrri leikur Lazio - Juventus.....................0:1 - (Ravanelli 85.) 65.000 Frakkland Bikarkeppnin PSG vann Le Havre, 4:3 í vítaspymu- keppni í þriðju umferð bikarkeppninnar og komst þar með í átta liða úrslit. Eftir fram- lengingu var staðan 0:0. FELAGSLIF Aðalfundur UMFA Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureld- ingar fer fram í tengibyggingu íþróttahúss- ins að Varmá miðvikudaginn 15. mars kl. 20. í kvöld Handknattleikur Úrslitakeppni karla, undanúrslit: Varmá: Afturelding-Valur.kl. 20 Körfuknattleikur Úrslitakeppni karla: Keflavík: Keflavík-Þór...kl. 20 Seljaskóli: ÍR-Skallagrlmur....kl. 20 Þolfimi íslandsmót IAF íslandsmót IAF í þolfimi verður hald- ið að Hótel íslandi í kvöld og hefst kl. 21. MANNVIRKI ÍR-ingar íngja nýtt félagsheimili í Mjódd ÍR-INGAR vígja á morgun, laugardag nýtt félagsheimili á íþróttasvæði félagsins við Skógarsel í Mjódd, en þann dag var félagið stofnað, 11. mars árið 1907. í tilefni vígslunnar verður húsið opið gestum. Þar verður efnt til sögu- sýningar þar sem meðal annars verður til sýnis fjöldi ljósmynda frá atburð- um úr 88 ára sögu félagsins og merkir munir. Vígsluathöfnin hefst klukkan 15 og þangað eru velkomnir allir nýir og gamlir félagsmenn og velunnarar félagsins. I |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.