Alþýðublaðið - 17.08.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1933, Blaðsíða 2
s AEEÝÐUBtSAÐIÐ Flokknrinn, sem gat alt en gerði ekkert. Alpýðuflokkurinn er efeki stuðnr ingsflokkuð rikisstjóiinarinnar. Hann er andstœður henni. Sjálf- sbeðisflokkurinn er sjuðnings- flokkur stjórnarinnar, enda á hlann einn ráðherra í heuni. Af 37 stu ðningsmönnum; stjórn- - arinnar eru 20 í Sjáifstæðis- flokknum. Líf stjórnarinnar er því að fullu og öllu í hendi Sjálfstæðiisfliokks- ins. Ef stjórnin vill ekki fara að vilja flokksins, getur hann felt haha pegair í stað. Hann gat pað fyrir feosningar. Hann gat það pegar I stað eftir kosningar og haun getur pað enn. Alpýðuflokkurinn grípur fyrsta tækifærið til að feíla stjórnina, en' staðreyndir sýna að báðir í- haldsflokkarnir verja hana. Sjálfstæðisflokkurinn gat fenúið stjórnina til að kalla saman auka- ping og láta fara fram nýjar feosningar, með því að kippa M. G. út úr stjórninni. En fiokkurinn hefir verið sjálf- um sér svo sundurpykkur í fnál- inu, að hann hefir ekki gert pað'. Flokkurinn hefir ekki sett stjórninni tvo feosti, og pví ger'ir hún hvorugt, að láta undan né segja af sér. Það er Sjálfstæðisflokkurinn, aðaJstuðningsflokkur stjórnarinnr ar, sem á einn fulla sök á pví, að aukaping verður ekki kallað saman og feosniingar fara ekki ’fram í haust. HernaðarástanA á írlanfli. Dublin, 16. ágúst. UP. FB. 0’ Ðuffy hefir neitað að svara því ákveðið, hvort bláa llðið ætli að fara í feröfugöngur, eins og marg- ir ætla, prátt íyrir bann stjóm- arinnar, en O’Duffy kvað hins vegar skipulagningu liðsins halda áfram um alt landið. Foringjar liðsiins í hinum ýmsu héruðum og borgum myndu taka ákva-rð- anir um hvenær farið væri í göngur. Rikisstjórnin hefir gefið út braðabirgðatilskipun samkvæmt heimild í stjórnarskránni til ueyð- arráðstafana um stofnun bráða- birgðadómstóla. Einnig hefir ver- ið gefin út tilkynnihg um auikilð lögregluvald. fióðteraplarareglan logð i rústír í Mzbalandi. Nýlega hafa Nazistarnir sett framkvæmdaráð stórstúkunnar pýzku af og sett Nazista í stað- inn. Hefir reglan verið nqydd til að segja sig úr hástúkunni og að slíta aliri samvinnu við er- ienda starfsbræður. Kristnin og Marxisminn. i. Það er löngu vitað, að Valtýr Stefánsson hefir samið bak við tjöldin við Nazistana íslenzku gegn Sjálfstæðisflokknum sem heild, og að hann vinnur nú að pví leynt og ijóst að nazifisera Sjálfstæðisflokkinn. Eiga íhalds- menn óhægt um vik, par sem pessi maður á Morgunblaðið að langmestu leyti og er líka óvíst hversu óljúft þeim er viðleitni mannsins. Valtý pykir, að forkólfar íhalds- ins séu seinir í vöfum. Hann dreymir Hitler-drauma og vill ólmur að orð Gíslanna um að salta skrokkana af nokkrum stjórnmálamönnum, séu gerð að virkileika, að blöð andstæðinga íhaldsins verði bönnuð og sam- tök verkamanna og bænda, verk- lýðssamtökin og samvinnufélögin, séu lögðj' í rústir. Hann hefir pví tekið til sinna ráða og hamast nú dags daglega í Morgunblaðinu og dásamar bióðveldi fassistanna ítölsku og nazistanna pýzku. Er mönnum minnisstæð greinin, er hann birti í Mgbl., er Mussolini var fimtugur, par sem sagt var að líf einstaklinganna væri einskis virði. Virðist Valtýr ætla að verða ai- hliða í þessari ofsókn Mgbl. á lýðræði og pingræði — og smátt og smátt færir hann „agitasjón- ina“ inn á fleiri svið. 1 síðustu „Lesbók" birtist grein um Hitler. Heitir hún: „Gunn- reifur maður“. Er þessi morð- vargur þar hafinn upp til skýj- anna, og verklýðssamtök, lýð- frelsi, jafnaðarstefna og kristin- dómur útsvínað eftir öllum kúnst- arinnar reglum. Sú setning úr nefndri grein, sem mesta athygii mun vekja, er þannig: „— Það sem kristnin og Marxisminn hafa eigi getað framkvæmt á þjóðernishreyfingin að framkvæma." Og nokkru síðar stendur þessi setning: „Þeir menn og pær hugsjónir, sem ekki eru í samræmi við þjóðernisstefnuna, verða að hverfa úr opinberu lífi eða þá að ganga í flokk pjóðernissinna." Samkvæmt þessu eiga peir kristnir menn og þeir Marxistar, sem ekki vilja beygja sig undir blóðveldi nazismans, „að hverfa úr opinberu iífi“. Undanfarið hefir fjöldi verka- manna verið fangelsaður og myrt- ir í Þýzkalandi, og mikill fjöidi presta og nokkrir biskupar „horf- ið úr opinberu iífi“. Með pessum tveimur setningum slær Morgunblaðið pví föstu, að kristnin og Marxisminn vinni í sama anda, að skapa bræðralag, réttlæti og jafnrétti meðal alira manna. Þetta er rétt. En um leið og Mgbl. viður- kennir petta óbeint rífur pað í sundur tætlu fyrir tætlu allan þann rógburð, sem pað hefir flutt um að jafnaðarstefnan sé andvíg kristindómi. Jafnaðarstefnan vill hafa sem mest og bezt lýðfrelsi á öllum sviðum, svo að mennirnir fái að proskast undir sjáifsstjórn. Þetta vill kristindómurinn líka. Morgunblaðið vill að einn mað- ur stjórni öllum með harðri hendi, svifti alt fólkið öllu frelsi og banni alla félagsskapi pess og samkomur. Kommúnistar á sendisveinaveiðum. Kommúnistar hoðuðu til a 1- mienns semdisveiniafundar í gær- kveldi í Bröttugötu. Fundiarstjóri var Þorsteinn Péturssoin. Eftir dá- lítið jag út í Send isveinafé 1 agj-ð frá kommúnistuim og niazistum komu fram tvær tillögur, öninur frá kommúnistum og hin frá Sendisveinafélagi Rvíkur. Vax til- lagan frá S. F. R. svohljóðandi: Aimieninur sieindisveiinafiund ur haldinn 16. ágúst að tilhlutuin F. U. K., lýsir sig algerliega and- vígan klofni'ngsstarfsemi komm- únista innian. Sendisveinafélagsins og annara skipulagðra verklýðs- félaga, en skorar jafnframt á aila sendisveina að fylkja sér undír imierki hiuna skipulögðu samtaka. En vegraa pess að fyrirsjáainlegt var að þessi tillaga myndi verða sampykt með miklum meiri hluta, hleypti Þorstieinn fundinum upp með pví, að ráðast á varafor* mann S. F. R., Svavar Guðjóns- son, sem var að tala, hrinda bomh urn og hóta að láta hann út. Við pað lenti fundurinn auðvitað i uppnámi og varð að eragu, sem og var tilætlunin hjá fundarstjón- anum piegar hann sá, að S. R. F. Var í yfirgnæfandi meirjj hluta. Stórfelt veikfal! gegn Roose- velt. New York, 16. ágúst. UP. FB. Fyrsta stóra verkfallið, sem gert hefir veriið síðian viðreisniarfram- kvæmdirnar hófust og Roiosevelt fór fram á, að verkbönn og verk- föll yrði ekki gerð meðian verið væri ;að koma viðireisninmi af stað, byrjaði: í dalg! í New York ríki, Co'nnecticut og New Jersey, er 60 000 fearlia og kvenina, siem vinna að klæðnaðagerð, lýstu pví yfir, að peir knefðiist bíetri vinnu- skiiyrða og hærri iauna ien á- kveðin eru af viðreisniarstjórn- inni. HÁFLÖÐ í dag ki. 15,10. Lindberg og kona hans komn hingað ápriðjodags- kvold. Kl. rúmlega 2 á priðjudag lagöi Lindbergh og kona hans af stað frá Angmaigsaiik áleiðis hingað. Hann kom við á Vatnsfirði, en dvaldi par lítið og hélt áfram hingað. Kom hann fyrst að Vest- fjörðum, en hingað kom hainn kl. um 7%, Eftir að hafa flogið nofckra hringi yfir borgiina, lenti barrn á Viðeyjarsundi, pví .höfnin var úfin af stormi. Beið mikill mannfjöldi eftir peim hjónum hér, en er sást hvar hann lenti, fóru margir inn í Vatnagarða. LindbeTgh-hjónin fóru par í bifreið og óku niokkuð par í nágrenni. Síðian fóru þau aftur út í flugvélina og voru í benni fram eftir öllu kvöldi, en fóru svo, í liand í Viðey. U:m 9-leytið í gærmorgun komu þau svo hingað. Heimsóttu pau í gær dómsmálaráðherra, borg- arstjóra og ýmsa fleiri. Ekki er enn vitað hvenær Lind- bergh fer héðan. Er talið, að hann muni dvejja hér að jninsta kosti nokkra daga og ef tif vill fljúga kring um land. Eftir kosningarnar. 16. júlí 1933 eru lalpingismenin: a, sem beimili og atvi'ninu hafa, i Reykjavík .... 20‘ b, í öðrum feaupstöðum eða kauptúnum..................11 c, stunda landbúnað og eiga heima í sveit..............1] pó hefir a. m. k. einn peirra aðalatvininu af embætti í kaupstað. Allsi 42 Af mönuum péssuim eru 23 embættis- eða sýsiunar-meran, er lífsuppeldi sitt hafa af þjónustu hjá ríkinu eða öðrum pjóðféiags- stofnunum. Þannig er meiri hlutlj lalpingismanina nú vistráðin hjú;' húsbændurnir senda pjóna sína á ping til að setja sér par lög og; stjórn. Aðalstarf sitt verða peiir að afrækja á meðan. Það kjör-- dæmið, sem ekkert kauptún er í, sendir á alþimg tvo reykvíska embættismenn. , Sv2itakfffl. Norsbar loftsheytafregnir. Oslo, 16. ágúst. FB. Mótorskip-- ið Ternglen hefir strandað á norðausturströnd Afriku. Siamkomulagstillögur um iauna- kjör starfsmanna Drammen-borg- :ar bafa náð sampykki bprgár- stjórnar, sn ekki starfsmanniaaina. Samkomulag hefir náðst uim launakjör þeirra, siem vinna hjá Osloborg. Launalækkun um 3°/o. Fuil daglaun verða goldin 1. og, 17. maí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.