Alþýðublaðið - 17.08.1933, Blaðsíða 3
AEÞ.ÝÐUBLAÐIÐ
3
Drygri
en önnnr.
Algerlega
iyktarlans.
Ný sápuverksmiðja er tekin til starfa: B.f. Máninn.
I dag fcenmr fyrsta framleiðslan á markaðinn, ný „kristalssðpa“ „Kristall“. I rann og veru
bafið þér aldrei fyrri átt kost á að kanpa hér ,,kristalsápa“, og sfzt sambærilega við þessa.
„Kristall** er glær eins og kristall og algerlega ians við óbreln efni og skaðleg. „Kristall“
er að miklum mun drýgri en venfuleg blautsápa (grænsápa). — „Kristall“ er gerð úr betri
efinnm en bér pekkjast alment, og breinsnð á pann bátt sem ekki hefir pekst hér áðnr
„Kristall“ er algerlega lyktarlans, og pvottnr og annað sem pveglð er úr henni fær sama
fallega blæinn og hann væri pveginn úr dýru pvottaefni. Þeir, sem reynt hafa „Krlstall“,
fnllyrða að með honnm megi algerlega spara sér notknn á ððru pvottaefni.
Þér, sem purfið að pvo: Biðjið um, til reynslu 1 pakka 7* kg. af „Krlstall“, kostarað
eins 60 aura og pér kaupið framvegis ekki aðra ítegund. — Kaupmenn: Pantið til
reynslu 1 kassa (25 kg, f 7» kg. pökkum).
H.f. Máninii.
Sfmi 1651. - Box 263.
Ekkfan
Ásbjörg Porkelsdóttir, Lindargötu
21 ihér í bænum, veiðuT til mold-
ar borirj á morgun.
Ásbjörg sáluga var ein af þeim
mörgu alþýðukonum, sem þekkja
af eigin reynd alla þá erfiðlieiká,
sem verkalýðurinn á við að striöa
u-ndir núverandi þjóðskipulagi.
Þau hjónin eignuöust 5 börn, sem
upp komust; heimilið þurfti
margs með og Ásbjörg varð því
oft að vinma ýmis konar erfiði's-
vinnu utan heimilisins. Hún þekti
því vel kjör verkakvenna, sem á
þeim tíma voru samtakalausal og
kúgaðar, en hún eignaðist
snemma skilning á afstöðu verk-
Jýðsins og samúð með ölium
þeim, sem minni máttar voru og
órétti beittir. Hún skildi vel að
verkalýðurinn átti engrar hjálpar
að vænta frá neinum mema sinni
eigin stétt og sínum eigim samr
tökum. Það var því engin tilvilj-
un, að hún var eim af stofmendum
verka kve n naf é I ag s ins Framsókn
og að hún fram til jress ailra
síðasta bar hag þess og velgengni
fyrir brjósti, en hemni auðmaðiist
ekki að starfa fyrir félagið eins
og hún hafði bæði vilja og hæfi-
leika til, því að hún misti heils-
una fyrir tæplega 12 árum. Fékk
þá aðkenniingu af slagi og var
jafnan vanheil síðan..
En hinin brennandi áhugi hennr
ar fyrir verkiýðssamtökunúm og
fyrir flokki verkalýðsins — Al-
þýðuflokknum — var hinin sami
og áður og kom jafnvel enn ským
ar og átiakanlegar í ljós eftir að
líkiaminn var orðimn ófær til að
vinna að áhugamálum. Hún
fylgdist með öltu, sem gerðist í
flokksstarfseminni og verklýðsfé-
lögunum og það var sem nýtt líf
færðist um hana alla, þegar rætt
var um verkefnin og vaindaimál-
in, sem biðu úrlausnar. Og hver
sigur flokksins var hemmar gléði.
Ég veit ekk: hvern arf Ás-
björg eftirlét- börnum sínum í
veraldlegum auðæfum, en öll
hafa þau tekið í arf einlægan
áhuga fyrir málefnuim verkalýðs-
ins og skilning á skyldunium við
sína eigin stétt; það væri óskandi
að sem flestar mæður i alþýðu-
stétt gætu arfleitt börn sín að
því siama, þá myndi beitur fara.
Við félagssystur hennar von-
um að félagskonur fjölmenni við
jarðarför hennar á morgun.
Beztu þakkir, Ásbjörg, fyTÍr all-
ian þinn áhuga fyrir málefni okk-
ar og fyrir fordæmið, sem þú
gafst okkur.
Blessuð veri minning þín.
Félagssi/stir.
Kvikmyndir.
Undanfarið hefir borið mjög á
því, að kvikmyndahúsin eru farin
að sýna fleiri enskar kvikmyndir
en áður og þar méð fækkað þeim
þýzku. Hafa þessar ensku myndir
þótt mjög góðar, eins og t. d.
„Vökunætur", sem nú er sýnd í
Nýja Bíó, enda hafa Englendingar
lagt mikla stund á að auka kvik-
myndarekstur sinn og bæta hann,
en kvikmyndiarekstur þeirra héfir!
ekki verið stórbrotinn áður.
Það, sem vekur líka athygli
kvikmyndavina er að amerískar
kvikmyndir fara batnandi. Má í
því sambandi benda á nokkrar
kvikmyndir, sem sýndar hafa
verið hér undanfarið og þó sér-
staklega hina ágætu kvikmynd
„Tommy Boy“, sem undan farið
hefir verið sýnd í Giamla Bíó. Er
það tvímælalaust einhver skemti-
legasta og bezta mynd, er hér
hefir lengi sést.
En hvernig stendur á því, að
kvikmyndahúsin hér sýna svo fá-
ar skandinaviskar myndir, sem
raun er á. Gamla Bíó hefir sýnt
I
nokkrar prýðisgóðar danskar
myndir, en fáar hafa hér sést
norskar og því síður sænskar.
Kvikmyndaframleiðsla eykst nú.
hröðum skrefum á Norðurlöndum,
en þó sérstaklega í Danmörku og
Svíþjóð. Og er t. d. nú í þessum
tveim löndum, þar sem leikmenn-
ing er mjög mikil, verið að undir-
búa margar nýjar kvikmyndir,
sem munu verða mikill fengur
fyrir kvikmyndavini, ef dæma má
eftir útlendum blaðaskrifum.
í fyrstu þóttu þýzkar kvik-
myndir góðar hér, en fólk er
farið að verða leitt á þeim. Veld-
ur því fyrst og fremst það, að
gleðimyndirnar eru svo að segja
allar eins, og „banditta“-mynd-
irnar eru orðnar ómerkileg tauga-
æsandi þvæla, sem enda í vit-
leysu — eða bókstaflega engu.
Munu þýzkar kvikmyndir og
fara versnandi, þar sem fjöldinn
allur af beztu leikurum Þjóðverja
eru farnir úr landi og gengnir í
þjónustu útlendra kvikmyndafé-
laga, eins og t. d. Marlene Die-
trich, sem er iarin til Frakk-,
lands og hefir fengið þar ríkis-
borgararétt, Emil Jannings, Fritz
Kortner, sem talinn er glæsileg-
asti leikari þessarar aldar — og
menn mumia svo vel, er hann lék
máttvana rithöfundinn í „Atlan-
tic“, og fjöldiinn allur af öðrum
heimsfrægum leikurum.
Er þess fastlega vænst, að kvik-
myndafélögin hér auki mjög sýn-
ingar á sikandiinaviskum mynd-
um — og taki yfirleitt eins mik-
ið af kvikmyndaframleiðslu Norð-
urlandalnia og völ er á, en fylli
upp með kvikmyndum frá öðrum
löndum, sérstaklega þó með aime-
rískum og enskum, seim virðast
vera nð vinna sér nýtt líf.
Kvikmyndagagnrýni hefir ver-
ið lítil hér á landi, og mun belzt:
valda því, að menn hafi álitið
að kvikmyndir væru fyrir „neð-
I
an alla gagnrýni“, eins. og gamaU
ihaldssinnaður þöngulhaus sagði
nýlega. En það er him mesta
fjarstæða. Kvikmyndir hafa stór-
feld menningarleg áhrif.
12. ágúst.
St. .
Tímaritið Iðunn.
Nýkomið er til bæjarbúa tíma-
ritið Iðunn, 1.—2. hefti yfiTstand-
andi árgangs,. Er heftið bæði mák-
ið að vöxtum, og þó mieiir'a að
gæðutm. Þarna má svo heita að
hver greiniin. sé annari merk}liegri,
eftirtektarverðar sögur og ljóð,
eins og gerást í því Ijóðahallærií,
sem nú genigur yfir landið, að
minsta kosti sízt verri.
Heftið byrjar myndarlega á
kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum,
Glókollur. Tæpiega verður það
talið til beztu kvæða Jóhannesar,
er meðal annars óþarflega laingt,
en þó imjög fagurt á köflum. Það
er falliegasta kvæði'ð í hefti.nu, og
þó á Steinn Steinar þarna laglegt
kvæði. 'Hann er uingur, sýnist vera.
gæddur allmikilli gáfu, en er
sýnilega lítt mótaður.
Halldór Kiljan Laxness þýðir
þarna afar-eftirtektarvierða gnein
um elzta guðspjaliið (Markúsar-
guðsipjall) eftir franskan vísiinda-
mann og textakönriuð. Mál Hall-
dórs er þarna nokkuð þuingt og
íburðarmikið, ekki ósvipað því,
sem var á ritgerð hans um Pass-
íusálmana. En þarna setur há-
lærður maður fram stoðun á Jesú
frá Nazaret, seni er að minstia
kosti alveg nýjung í íslelnzku riti.
Enn skrifar þa.rna Jóhannes úr
Kötlum um Islenzka heimspeki.
Greinin er um dr. Helga Pjeturss
og rit hans, Jólianines rekur skoð-
anir dr. Helga af lipurð og ná-
kvæmni. Honum er auðfundið
hlýtt til manrasiins, vill auka skilnr