Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Himinbláa hafid Jónína S. Grímsdóttir, 7 ára, urs, og á þilfari stendur einhver, og vindasömum vetrarmánuð- Suðurgötu 21, Akranesi, greinilega við öllu búinn. íslenski um. sendi okkur mynd svo bláa og fáninn teygir úr sér í hafgolunni. Blessuð sólin minnir okkur þó rauða með gulri sól. Inni í hvítri Það er eins gott að vera athug- á, að með hverju hænuskrefinu brú skipsins sést í stúlku, kannski ull úti á opnu hafi þar sem allra sem hún hækkar á himni lengir það sé listakonan að gá til veð- veðra er von, ekki síst á köldum daginn og senn lýkur vetri. Kisulóra l^isan á myndinni hennar ■^Helgu Úlfsdóttur, 8 ára, Lækjarbakka, Sólheimum í Grímsnesi, kann sér ekki læti í góða veðrinu. Boltinn skopp- ar og skoppar út um allt tún og brúnleitur fuglinn svífur yfir leikvanginum og fylgist með fullur forvitni. Sá svarti er háfleygur mjög, svífur allt að því skýjum ofar. Kannski er hann í öðrum heimi. Hver veit. ♦ i 3 y|p 10 % 13 Þjófur að nóttu Ckki er útlitið glæsilegt hjá Rannsóknarlögreglu rík- isins. Brotist var inn á nokkr- um stöðum í Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélögum um síðustu helgi. Ekki er vitað hver eða hverjir þjófarnir eru, en vitni að nokkrum innbrotanna gátu gefið óljósa lýsingu á hinum illræmdu þjófum. Þessar lýsingar eru sam- hljóða svo lögreglan hallast að því að um einn og sama glæpamanninn sé að ræða í öllum innbrotunum. Mynd númer 1 er skugga- mynd (atburðirnir gerðust í skjóli nætur) gerð eftir lýs- ingu vitnanna. Hér eru birtar til hjálpar myndir, númer 2-16, af nokkrum þekktum afbrota- mönnum sem lýsingin gæti átt við. Þeir, sem geta gefið upplýsingar, láti Rannsókn- arlögreglu ríkisins vita (ekki í alvörunni þó). Lausnina er að finna á baksíðunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.