Alþýðublaðið - 22.08.1933, Page 1

Alþýðublaðið - 22.08.1933, Page 1
ýðubiaðið »«fii M aff mipf»wfflakk»«! Þriðjudiaginn 22. ágúst 1933. — 200 tbl. !®ai»la Mé| Á hafsbotni, Sökum pess hve mynd pessi hefir líkað vel, verður hún sýnd enn pá í kvöld. Stóvfín mynd listavel leikin en bönnnð bövnnm. Skriffariaáisiskeið sem aðallega er ætlað skólafólki, byrjar föstudag p. 25. og verður lokið áður en skölar byrja 1. okt. Tek einníg nemendur i einkatíma, .2—4 saman. Gnðrún Geirsdóttir, Laufásvegi 57. — Sími 3680. „Gullfoss" I fer héðan annað kvöld, kl. 10 um Vestmannaeyjar beint til Kaupmannahafnar. Vikuritið er bezt. Vikuritið er ódýrast. Kaupið vikuritið. — Inn á hvert heimili. Ný verðlækkim á diikakjöti. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. Sraergel-Iéireft og Sandpappir. Vald. Poulsen. Maðurinn minn, Sigtryggur Árnason, andaðist á Landakotsspitala mánudaginn 21. p, m. Aslaug Arnadöttir. Tilboð Upplýsingar gefur óskast í hitaleiðslu í íbúðarhúsið í Tungu. Enn- fremur óskast tilboð í viðgerð á sama húsi, sem er að .mestu trésmíðavinna. Flosi Sigas'ðssoiB. Sími 3820. — Kl. 3-5. Klapparstlg 29. ðimi 302í Bezta eigarettornap i 20 stk. pðkknm, sem kosta kr. 1,10, er Commander Westminster cigarettur. Virginia Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt i heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins Búnar til af Westnlnster Tobacco Compaoy Ldt. London. Nýja mé Síðasti Mohikaninn. Síðari hluti. Hefndarstundin. Sýndur í kvöld. Nýkomið fjölbreytt úrval af búsá- höldum í nýjum litum. . ‘ ’ . \ .... Verðið er stórlækkað. Allir, sem purfa að fá sér b ú s á h ö 1 d , ættu pví að snúa sér til okkar. BERLIN, Austurstræti 7. Ódýrt! Ódýrt! Gulrófur kr. 0,28 kg. ísl. kartöflur kr. 0,28, kg. Sekkurinn 11 kr. Danskar kartöflur kr. 0,25, kg. 10 kr. sekkurinn. Allar aðrar vör .r með tilsvarandi lágu verði. Alt sent heim. Verælnnln Brekka, Bergstaðastræti 33, sími 2148. Fiíman sem ekki svíkur. Dag hvern, árið inn og árið út, hefir Kodak-filman verið notuð í hverju einasta landi veraldarinnar. Filmu-notendur hafa Iært af reynsl- unni að peir geta treyst á Kodak-filmuna. Þeir vita peim er óhætt að reiða sig á hvað hún er altaf eins, hvað hún er fijótvirk, hvað birtumunur hefir undursamlega lítil áhrif á hana og hvað hún geymist vel, Notaðu filmuna, sem ekki svíkur — filmuna sem staðist hefir prófraun tímans — notaðu KODAK-FILMU, óbrigðulu filmuna í rauðu og gulu hylkjunum. Aðalumboðsmaður: HANS PETERSEN, Bankastrætí 4, Reykjavík Fæst líka hjá öllum peim, sem Kodak-vörur selja. Islemzk máiverk morg@konoo* or rammar á Freyjesgöto 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.