Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ¦ SIGURÐUR Einarsson kast- aði spjótinu 77,06 m á Sea Ray Relays í Knoxville í Tennesse og varð annar. Sigurvegari var Joakim Nilsson, sem kastaði 78,80 m. ¦ GUNNHILDUR Hinriksdótt- ir úr HSÞ bætti árangur sinn í sjöþraut um tæp 700 stig í Georg- íu um sl. helgi, er hún fékk 4.320 stig og varð sigurvegari. ¦ GUNNHILDUR hljóp 100 m grindahlaup á 15,89 sek., stökk 1,53 m í hástökki, varpaði kúlunni 8,10 m, hljóp 200 m á 26,21 sek., stökk 5,54 m í langstökki, kastaði spjótinu 28,32 m og hljóp 800 m á 2.38,05 mín. Hún setti persónu- legt met í fimm greinum. ¦ SNJÓLAUG Vilhelmsdóttir úr UMSE setti persónulegt met í 400 m grindahlaupi - 60,82 sek. ¦ FRÍÐA Rún Þórðardóttir úr Ármanni, varð sigurvegari í 800 m hlaupi á 2.17,34 mín. og varð önnur í 1500 m hlaupi á 4.46,80 mín. ¦ GUÐRÚN Arnardóttir úr Armanni gat ekki keppt á mót- inu, þar sem hún á við bakmeiðsli að stríða. UMHELGINA Handknattleikur Vináttulandsleikur ísafj.: Ísland-Japan...................kl. 16.30 •Ef ekki verður flogið til ísafjarðar verður leikið i Smáranum í Kópavogi á sama tíma. EM heyrnarlausra Laugardagur: Framhús: ísland - Króatía..................kl. 13 Framhús: Danmörk - Svíþjóð.............kl. 15 Framhús: Þýskaland - ftalía..............kl. 17 Sunnudagur: Framhús: ísland - Þýskaland.............kl. 13 Framhús: ítalía - Danmörk................kl. 15 Framhús: Króatía - Svipjóð................kl. 17 Verðlaunaafhending......................kl. 18.30 Skíði ¦Icelandaír Cup mótaröðin í alpagreinum heldur áfram í Skálafelli á morgun, föstu- dag, og laugardag. Keppt verður í stórsvigi karla og kvenna báða dagana og hefst keppni kl. 09.00. ¦Skfðafélag Reykjavíkur stendur fyrir páskaeggjamóti í göngu í dag, skírdag, og hefst kl. 11 við gamla Breiðabliksskálann í Bláfjöllum. Mótið er ætlað almenningi og er vegalengd aðeins einn kílómetri. Eftir gönguna verða páskaegg dregin út úr hópi þátttakenda. ¦Skíðastaðatrimm verður í Hlíðarfjalli við Akureyri á laugardaginn og hefst gangan kl. 14 við Strýtu. Gengnir eru 8 og 20 km. Hægt er að skrá sig í Skíðahótelinu milli kl. 12.30 og 13 sama dag. Knattspyrna Reykjavíkurmótið / kvöld: Meistaraflokkur karla: Gervigras: Þróttur - ÍR......................kl. 20 Mánudagur, annar í páskum: Meistaraflokkur kvenna: Gervigras: Víkingur - Valur..........;....kl. 20 Þhðjudagur, 18. apríl: Meistaraflokkur karla: Gervigras: Víkingur-ÍR....................kl. 20 Víðavangshlaup Víðavangshlaup Aftureldingar í Mosfellsbæ fer fram laugardaginn 15. apri! og hefst á Varmárvelli kl. 13.30. Hlaupið er i átta ald- ursflokkum, mislangt eftir aldri. Þáttöka er tilkynnt / síma 667089 eða á staðnum. Blak Oddaleikur Víkings og HK í úrslitakeppni kvenna fer fram f Víkinni á laugardaginn kl. 14. ¦Verðlaunaafhending fer fram eftir leikimi. BLAK Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ vantaðl ekkl stemmlnguna í lelkmenn HK eftlr slgurleikinn í gærkvöldl, t.v. býður Andrew Hancock, Elnari Ásgelrssyni upp í dans en Vignir Hlöðversson fyrir miðju, grípur um hðfuðið á "prfmusmótor" og lelkstjórnanda HK, Guðbergi E. Eyjólfsson en Jóhann Slgurðsson horflr með velþðknun á látbragð félaga sinna. HK-menn meistari þriðja árið í röð Guðmundur Helgi Þorsteinsson skrifar Leikmenn HK, kórónuðu leiktíð sína, í íslandsmótinu ívetur og hömpuðu íslandsmeistarat- itlinum íþriðja sinn á þremur árum. Leikmenn HK hafa sýnt allar sýnar bestu hliðar í úrsli- takeppninni og verið mun sprækari en andstæðingamir úr Þrótti sem þó unnu deilda- keppninna. Lið HK tryggði sér íslandsmeist- aratitilinn með glæsibrag í Digranesinu í gærkvöldi. Sigurinn varð ekki langsóttur því HK vann fjórða leikinn í þremur hrinum gegn engri. HK byrjaði leikinn af fítonskrafti og leikmenn Þróttar vissu varla hvað á sig stóð veðrið því HK-ingar kláruðu hrinuna á aðeins 13. mínútum og yfirðburð- irnir voru algerir. Sóknirnar komu af öllum gerðum og Guðbergur Egill Eyjólfsson náði oft að búa til sannkallaðar "töfralausnir" sem hávörn Þróttara réð ekkert við, en móttakan var samt áberandi slök hjá Þrótti nokkuð sem er óvana- legt. Þróttarar náðu sér hins vegar aldrei almennilega strik og senni- lega hefur fjarvera Ólafs Guð- mundssonar haft eitthvað að segja en fallið var mikið í fyrstu hrinunni. Framhaldið var nokkur einstefna, HK-ingar léku við hvern sinn fingur og það var gífurleg vinnsla í gólfinu og oft var bjargað með tilþrifum svo ætla mátti að leikmenn liðsins væru hreinlega gólfþveglar. Sóknir Þróttar gengu illa að sama skapi og voru oft á tíðum of tilviljunar- kenndar og langt í frá að vera nægjanlega sterkar á móti öflugu varnarliði sem HK-liðið er. Enda fóru leikar svo að HK vann aðra hrinuna, 15:9 og þá þriðju, 15:8. "Erum með besta liðið" "Við sýndum það í úrslitakeppninni að við erum með besta liðið og unnu alla leikina með fullu húsi, eða 3:0. Leikurinn í kvöld gerði ekkert annað en að undirstrika það að við vorum of kærulausir í deild- inni í vetur og hefðum með réttu átt að vinna hana líka en svo fór þó ekki. Liðið hefur verið mjög sannfærandi í vetur og sérstaklega eftir að hávörnin og lágvörnin fóru að vinna svona gífurlega vel sam- an, en þetta small saman hjá okkur í sjálfri úrslitakeppninni og það er erfitt að skora stig hjá okkur eins og Þróttarar fengu að reyna.", sagði Guðbergur Egill Eyjólfsson fyrirliði HK kampakátur eftir að hafa tryggt sér íslandsmeistaratitil- inn í þriðja sinn á þremur árum. Víkingsstúlkur jöfnuðu gegn HK Víkingsstúlkur til leiks í Dier; besta l þessa, Guðmundur Helgi Þorsteinsson skrifar Revkjavíknrmótið EJSJ ioof; v 1995 Fimmtudaaur 13. apríl kl. 20.00 Þróttur - ÍR Þriðiudaqur 18. apríl kl. 20.00 Mí&lngur - m Gervigrasið Laugardal mættu grimmar Digranesi og léku sinn leik í úrslitakeppninni til þegar þær skelltu HK, 3:1. Liðin þurfa því að mætast í hreinum úrslitaleik á laugar- daginn í Víkinni. Það var eins og nýtt Víkingslið væri mætt til fjórða leiks liðanna í Digranesi í gær- kvöldi. Víkingsstúlkur fóru hamför- um í fyrstu tveim hrinunum og skelltu HK-stúlkum, 15:10 í þeirri fyrstu á aðeins 13. mínútum nokkuð sem ekki mátti búast við ef litið er til fyrri leiks liðanna í Víkinni. Stemmingin og grimmdin var til staðar enda var ekkert annað til í dæminu ef HK-stúlkur áttu ekki að fagna sínum fyrsta titli. Önnur hrinan var svipuð þeirri fyrri, HK- stúlkur fundu ekki taktinn og virk- uðu taugaveikleiklaðar enda fyrsti titilinn í augnsýn og það virtist hafa sín áhrif því ekkert gekk upp en hrinan endaði 15:5 fyrir gestina. HK-liðið náði þó sinni bestu rispu í leiknum í þriðju hrinunni sem þær unnu, 15:7 en það var skammgóður vermir því Víkingsstúlkur höfðu það sem þurfti til að gera út um leikinn í fjórðu hrinunni. Hrinan varð þó nokkuð löng, en Víkingsstúlkur náðu að innbyrða sigurinn í lokinn 15:12. Oddný Erlendsdóttir lék vel á kantinum fyrir Víkingsstúlkur í gærkvöldi og flestar sóknir hennar enduðu í gólfinu en Börg Erlings- dóttir uppspilari fann hana mun betur en á mánudaginn. Uppgjaf- irnar gengu líka ágætlega og bar- áttan var mun meiri í gólfinu hjá Víkingsliðinu en verið hefur og það hafði sitt að segja til að finna drif- kraftinn og viljann til að vinna leik- inn í gærkvöldi. Það má búast við miklum bar- áttuleik í Víkinni á laugardaginn þar sem leikurinn er hreinn úrslita- leikur. URSLIT Knattspyrna Reykjavíkurmótið B-deild: Valur - Leiknir.........................................3:1 Fjölnir - Ármann.....................................2:1 England Enska bikarkeppnin, undanúrslit: Crystal Palace - Man. United................0:2 - Bruce (30.), Pallister (41.). 17.987. ¦United mætir Everton f úrslitum. Úrvalsdeild: Arsenal - Liverpool...............................0:1 - (Fowler 90.). 38.036. Chelsea — Southampton.......................0:2 - (Shipperley 10.; Le Tissier 32.). 16.738. Norwich — Nottingham Forest............0:1 - (Stone 85.). 19.005. 1. deild: Derby —Wolves......................................3:3 Stoke — Barnsley0:0 Skotland Úrvalsdeild: Kilmarnock - Hearts................................3:2 Þýskaland Bikarkeppnin, undanúrslit: Gladbach - Kaiserslautern....................1:0 Heiko Herrlich (101.). Leikurinn var fram- lengdur. Frakkland Bikarkeppnin, undanúrslit: Strasbourg — Metz................................1:0 Yvon Pouliquen (75.). 35.000. ¦Strasbourg mætir PSG í úrslitum. ítalía Bikarkeppnin, undanúrslit: Parma - Foggia.......................................3:i ¦Parma vann samanlagt 4:2 og mæta Ju- ventus í úrslitum. Portúgal Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Setubal - Benfica.....................................2:0 U18 mót á ítalíu ísland - Rúmenía............................0:3 Körfuknattleikur IMBA-deildin: Orlando - Cleveland...........................107:90 Philadelphia - Atlanta.....................106:110 ¦Eftir framlengingu. Chicago - Indiana................................96:89 Milwaukee - Detroit........................114:109 ¦Eftir framlengingu. San Antonio - Portland........................71:91 Utah - LA Lakers..............................100:93 New York - Miami.............................112:99 Seattle - Phoenix.................................90:96 LA Clippers - Sacramento.................85:117 Houston - Dallas..............................147:156 ¦Eftir. tvíframlengdan leik. íshokkí NHL-deildin: Pittsburgh - Washington................3:1 Tampa Bay - NY Islanders..............5:2 Dallas - Detroit 1:4 St. Louis - Winnipeg.......................7:5 Vancouver - Anaheim.....................5:0 Handknattleikur EM heyrnarlausra ísland - ítalía.......................................13:22 Þýskaland - Svíþjóð.............................19:11 Króatia - Danmörk..............................29:12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.