Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 D 3 MORGUNBLAÐIÐ iYTINGARNAR Á LAUGARDALSHÖLLINNI Morgunblaðið/Þorkell lardalshöll komin í ilega HM-búninginn Reykjavíkurborg afhenti í gær Hand knattleikssambandinu Laugardals- höllina til afnota fram yfir HM arframkvæmdir. Höllin rúmar nú um 5.000 áhorfendur og þar af 2.500 í sæti. Miklar breytingar Miklar breytinar hafa verið gerðar á Laugardalshöllinni síðustu árin og er áætlaður kostnaður við breytingar og endurbætur á árunum 1993 til 1995 um 240 milljónir króna. Dúkur hefur verið settur á keppnis- gólfið eða á um 1.200 fermetra. Fyrir- tækið Tarkett útvegaði og lagði gólf- efnið án endurgjalds og er það gjöf fyrirtækisins til heimsmeistarakeppn- innar á Islandi. Verið er að leggja lokahönd á blaða- mannamiðstöð í Höllinni, þar sem vinnuaðstaða verður fyrir fjölda blaða- og fréttamanna. Góð aðstaða verður einnig fyrir þá í hinum keppnishúsun- um þremur, á Akureyri, í Kópavogi og Hafnarfirði, en talið er að um 400 fjölmiðlamenn — innlendir og erlendir — muni fylgjast með heimsmeistara- keppninni, þ.m.t. blaðamenn, útvarps- og sjónvarpsmenn, ljósmyndarar og tæknimenn Ijósvakafjölmiðlanna. Ingibjörg Sólrún, borgarstjóri, sagð- ist ánægð með breytingarnar og af- henti Ólafí B. Schram, formanni HSÍ, Laugardalshöllina til afnota end- urgjaldslaust fram yfir HM með því að kasta HM-bolta til hans. Ólafur sagði þetta gott kast hjá Ingibjörgu og sagði það sérstaka ánægju fyrir sig að fá að þakka fyrir þessa stórkost- legu breytingu á húsinu, sem kalla mætti „Hallar-byltingu". „Nú getum við boðið upp á glæsilega heimsmeist- arakeppni. Við afhendum Reykjavík- urborg Höllina aftur eftir að við erum búnir að leika til úrslita í keppninni við annað hvort Svía eða Rússa þann 21. maí,“ sagði formaður HSÍ. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, tók einnig til máls og þakkaði borgaryfir- völdum og ríkinu góðan skilning í þessu máli og eins vildi hann fyrir hönd ISI þakka öllum sem gerðu þessa keppni að veruleika. „Nú er allt'klárt og ekkert annað eftir en að standa sig,“ sagði Ellert. Vígsluleikur í dag íslenska landsliðið leikur vígsluleik gegn Austurríkismönnum í Laugar- dalshöll í dag kl. 16.00 og í tilefni dagsins býður Handknattleikssam- bandið öllum sem áhuga hafa ókeypis á leikinn. Það verða þó ekki hand- knattleiksmennirnir sem vígja gólfið heldur bestu glímukappar þjóðarinn- ar, því Íslandsglíman fer þar fram í dag og hefst kl. 12.30. Ólafur sagði það vel við hæfi að glímumenn vígðu gólfið, glíman væri þjóðaríþrótt ís- lendinga. „Húsið verður falleg um- gjörð um göfuga íþrótt,“ sagði for- maður HSI. ÚRSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin Fyrstu leikir úrslitakeppninnar: AUSTURDEILD New York - Cleveland........103:79 Indiana - Atlanta............90:82 VESTURDEILD Utah - Houston.............102:100 Seattle - LA Lakers..........96:71 Íshokkí Heimsmeistaramótið Haldið í Svíþjóð: A-riðili: Rússland - Þýskaland...........6:3 (0-1 5-1 1-1): Sergei Sorokin (29:05), Ser- gei Berezin (29:57, 39:04), Andrei Chom- utov (33:01), Stanislav Romanov (34:25), Igor Fedulov (46:34) - Ulrich Hiemer (16:14), Jayson Meyer (20:23), Torsten Kienass (52:50). Frakkland - Sviss...................3:2 (1-0 1-1 1-1): Serge Poudrier (04:08, 32:14), Philippe Bozon (44:59) - Patrick Howald (28:18), Vjeran Ivankovic (42:08) Staðan Rússland.................4 4 0 0 21:6 8 Frakkland................4 3 0 1 12:6 6 Kanada...................3 2 0 1 11:9 4 Ítalía...................3 2 0 1 7:7 4 Þýskaland................4 0 0 4 6:17 0 Sviss...................4 0 0 4 7:19 0 B-riðilI: Svíþjóð - Bandaríkin.................2:2 (2-1 0-0 0-1): Tommy Sjodin (07:43), Christer Olsson (11:15) - Brett Hauer (00:40), Pat Neaton (44:14) Staðan Bandaríkin..............4 3 10 13:7 7 Svíþjóð.................4 2 1 1 15:8 5 Tékkland................3 2 0 1 10:6 4 Finnland................3 2 0 1 11:8 4 Noregur................3 0 0 3 3:12 0 Austurríki.....,.......3 0 0 3 4:15 0 NHL-deildin Ottawa - Tampa Bay................6:1 Chicago - Dallas..................5:1 Winnipeg - Detroit................4:3 Edmonton - St Louis...............2:2 Staðan: Sigrar, töp, jafntefli, skoruð mörk og feng- in á sig og stig. AU STURDEILD Norðausturriðill: ■ Quebec 28 12 5 175:128 61 ■ Pittsburgh 28 13 3 170:141 59 ■ Boston 24 17 3 135:115 51 Buffalo 20 18 6 119:107 46 Hartford 19 22 5 123:133 43 Montreal 18 21 6 120:139 42 Ottawa 7 33 5 105:163 19 Atlantshafsriðill: • Philadelphia.. 26 15 4 144:127 56 New Jersey 20 17 8 125:113 48 Washington 20 18 7 122:115 47 NY Rangers 21 21 3 132:126 45 Florida 18 21 5 104:116 41 TampaBay 17 26 3 116:136 37 NY Islanders 14 26 5 119:150 33 VESTURDEILD Miðriðill: ■ Detroit 31 10 4 173:109 66 ■ STLouis 26 13 5 166:123 57 ■ Chicago 21 19 5 144:112 47 ■ Toronto 20 18 7 126:133 47 Dallas 17 21 8 133:128 42 Winnipeg 15 23 7 149:171 37 Kyrrahafsriðill • Calgary 23 16 6 152:124 52 Vancouver 16 18 11 141:140 43 Edmonton 17 24 4 127:167 38 San Jose 17 24 3 116:153 37 Los Angeles 14 21 9 137:163 37 Anaheim 15 25 5 115:156 35 • Hefur sigrað í riðlinum. ■ Öruggt með sæti í úrslitakeppninni. HM í snóker Mótið fer fram í Shefúeld í Englandi. Undanúrslit: Sá sem fyrr vinnur 16 ramma kemst í úrslit: I- Stephen Hendry (Skotlandi) vann 4- Jimmy White (Englandi) 16-12. Einstakir rammar (Hendry fyrst): 28-77 67-2 69-24 1-73 84-0 73-1 8-74 105-27 86-20 0-93 119-11 147-0 39-87 9-81 17-82 63-52 121-16 63-62 78-5 59-61 11-83 73-0 75-14 1-74 27-74 60-74 72-0 107-0.13-9. II- Nigel Bond (Englandi) vann Andy Hicks (Englandi) 16-11 Einstakir rammar (Bond fyrst); 66-73 63-39 74-18 127-0 59-38 61-47 70-45 102-14 8-62 88-41 0-87 78-0 72-58 74-0 63-59 72-35 56-65 66-3 47-55 54-66 24-89 84-16 0-136 0-80 20-103 42-79 65-21. ■Stephen Hendry og Nigel Bond leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn. Knattspyrna Litla bikarkeppnin Kvennaflokkur: ÍA - Stjarnan.......................5:3 Jónína Víglundsdóttir 2, Áslaug Ákadóttir 2, Laufey Sigurðardóttir — Guðlaug G. 2, Rósa Dögg Jónsdóttir. Frakkland 1. deild: Bastia - Sochaux 1:0 (Leclerc 4.). 7.000. Holland NAC Breda - Twente................2:1 Staða efstu liða: Ajax...............29 22 7 0 89:25 51 RodaJC.............29 18 9 2 52:22 45 PSV................29 18 6 5 73:35 42 Twente.............30 17 7 6 62:40 41 Fevpnoord.........29 17 5 7 59:42 39 UM HELGINA Handknattleikur Höllin: ísland - Austurríki.kl. 16. Glfma Íslandsglíman fer fram í Laugardals- höll í dag og hefst kl. 12.30. Níu bestu glímukappar landsins keppa um Grett-, isbeltið, sem er eista og virðulegagsti verðlaunagripur íslenskra íþrótta. Skvass Islandsmótið í skvassi fer fram í Vegg- sporti við Stórhöfða 17 um helgina. Keppt er í öllum flokkum. Úrslitaleik- imir í meistaraflokkum verða um kl. 16.00. Pílukast Norðuriandamótið í pílukasti verður að Hótel Loftleiðum um helgina. Mót- inu lýkur um kl. 18 á sunnudag. Á mánudag verður síðan opið Norður- landamóti og fer keppnin fram á sama stað. Skíði Fossavatnsgangan, sem er liður í ís- landsgöngunni, fer fram á ísafirði í dag og hefst kl. 14.00. Gangan var fyrst haldin árið 1935 að frumkvæði Olafs Guðmundssonar í Vélsmiðjunni Þór. Hlaup Víðavangshlaup UMSE fer fram á Dalvík í dag og hefst kl. 11 við Víkur- röst. ■Almenningshlaup Námsflokka Reykjavíkur verður haldið í dag. Hlaupnir eru 10 km. Öllum boðið í veglega pastaveislu eftir hlaupið. Bún- ingsaðstaða og skráning við Miðbæjar- barnaskólann Fn'kirkjuvegi 1. Júdó íslandsmótið í júdó, 21s árs og yngri fer fram í KA-húsinu á Akureyri í dag og hefst kl. 13.00. Knattspyrna Laugardagur: Reykjavíkurmótið Gervigras: KR-Fram..............kl. 17 Litia bikarkeppnin Grindavík: Grindavík - Ægir.....kl. 14 Garður: Víðir-ÍA................kl. 14 Mosfellsbær: ÍBV-UMFA...........kl. 14 Selfoss: Selfoss-FH.............kl. 14 Kópavogur: HK-Grótta............kl. 14 Borgarnes: Skallagr. - Keflavík.kl. 14 Garðabær: Stjarnan - Reynir S...kl. 14 Hafnarfjörður: Haukur-Breiðablik...kl. 14 Þriðjudagur: Reykjvaíkurmótið B-deild: Leiknisvöllur: Ármann - Fjöinir....kl. 18 Leiknisvöllur: Leiknir-Valur.......kl. 20 Sund íslandsmeistaramót í garpasundi verður haldið í Sundhöll Reykjavík- ur í dag og hefst kl. 15. Keppt verður í níu greinum karla og kvenna. FELAGSLIF Uppskeruhátíð Vals Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Vals verður haldin í Valsheimilinu að Hlíðarenda á morgun, sunnudag, kl. 14. Veitt verða verðiaun fyrir besta leikmann, bestu ástundun og þann sem hefur sýnt mestar framfarir eða efnilegasta leikmann í hveijum flokkT auk ýmissa annarra verðlaun. Afmæliskaffi Fram Knattspyrnuféiagið Fram verður með opið hús í félagsheimilinu þann 1. maí, kl. 14-17, í tilefni afmælis féiags- ins, sem er þann dag. Framkonur selja kaffí og vöfflur að vanda. Laugardagur 29. apríl ki. 20.00 KR - Fram Gervigrasið Laugardal 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.