Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 3
f MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 C 3 Morgunblaðið/Guðmundur Þórarinsson irskeppninni í Pembrey. F.v.: Unnar Már Magnússon, Beverly Simms, ms eigandi hjólsins, Þorsteinn Marel. Á myndina vantar Karl Gunnarsson. \hJMr .^L*JH Hi H 7 f \^^^Sr 1 H" S^K &m J3&0 .'É^\^ "''"'¦''..^»* r Már tekinn við. Þorsteinn Marel dregur af sér hanskana, lúinn eftir átökin. að iir. >gi tur að keyra hringinn en brautarmetið í Pembrey er 1,05 mínúta, en það var sett á hjóli sem var ekki með fullan bensíntank og ekki á þolaksturs- dekkjum. Besti hringurinn hjá ís- lendingunum var 1,07 mínúta með fullan tank og náðu þeir þessum tíma á nokkrum hringjum í upphafi keppn- innar sem varð til þess að þeir náðu forskoti sínu. Þorsteinn Marel segir að rökrétt sé að keyra hringinn á 1,10 mínútu upp á þreytu og slit á hjóli að gera. ¦ Ný kynslóð belta- %x gröfu frá Komatsu t ii DASH-5 beltagrafan var kynnt fyrir sex árum og nú hefur Komatsu kynnt Dash-6 í stærðunum PC210LC-6 og PC240LC-6. Nýju Dash-6 belta- gröfurnar eru með ávölum og mjúkum línum, auknum þægind- um fyrir stjórnandann og Komatsu mótor. En mikilvægasta nýjungin Strætisvagnastjóar búa sig undir Norðurlandamót á heimavelli í ágúst Að setjasf í stól ^ess gula og ráða f erðinni HVER SEGIR að það sé erfitt að keyra strætisvagn. Það er hreint ekki erfitt að keyra strætisvagn. Að keyra strætisvagn er raunar mjög létt verk - þegar ekki þarf að keyra í umferðinni, beygja eða fara yfir hraðahindranir. Það er alls ekki erf- itt að keyra strætó þegar ekki þarf að aka um misþröngar götur, milli bíla sem standa með afturendann út á miðja götu og með fullan bíl af síkvartandi farþegum sem biðja um skiptimiða í tíma og ótíma. Að þessu frátöldu er virkilega skemmti- legt að setjast í stól þess gula og ráða ferðinni. Einstök reynsla Undirrituðum gafst einstakt tæki- færi um síðustu helgi að uppfylla draum margra á æskuárum sínum að keyra strætisvagn þegar Aksturs- klúbbur Starfsmannafélags SVR, AKSTSVR, hélt árlega fjölmiðla- keppni sína í góðakstri á stræt- isvögnum. Keppnin fer jafnan fram í tengslum við forkeppni aksturs- klúbbsins fyrir Norðurlandamót strætóbílstjóra í góðakstri. Það verð- ur ekki annað sagt en að vel hafi til tekist og fyrir þann sem aldrei hefur keyrt stærri bíl en fólksbíl var þessi reynsla bæði skemmtileg og lærdómsrík. Fjölmiðlamönnum var gert að aka um sérhannaða þrautabraut og reyna við fimm miserfiðar þrautir í keppninni. Þeir voru þó aðeins hálf- drættingar á við fagmennina fyrr um morguninn. Þeir reyndu sig við 10 þrautir, sem sumar hverjar voru mun erfiðari. Meðal atvinnumanna Fulltrúa Morgunblaðsins kveið ekki fyrir keppninni alveg þangað til hann mætti á staðinn. Honum fannst sem strætisvagnarnir væru miklu lengri og stærri en þegar hann er farþegi í slíkum vögnum. Ekki bætti úr skák að aðrir keppendur fóru að spyrja aðstandendur mótsins hvers vegna ekki þyrfti að bakka í ár, hvers vegna þrautirnar væru svona léttar þetta árið. Keppanda Morgunblaðsins féllust hendur og uppgötvaði að hann var meðal „at- í Komatsu gröfunum að þessu sinni er nýja HydrauMind vökva- kerfíð. HydrauMind er þróað og endur- bætt CLSS, „lokuð álagsstýring". HydrauMind hefur færri raf- magnsstýringar en forverinn, jafn- framt því að hafa nákvæma álags- stýringu. Þetta gerir það að verk- um að stjórnun vélarinnar er ör- ugg og nákvæm við mismunandi aðstæður. Notkun aukahluta einfölduð Aukin eldsneytisnýting og virkni, mjúkar hreyfingar arms og skóflu auka nákvæmni við vinnu og draga úr líkum á því að efni falli úr skóflunni. Jafnframt hefur notkun aukahluta við gröfurnar verið auðvelduð til muna og há- marksolíuflæði til aukahluta er tryggt með einfaldri aðgerð í gólf- stigi. Komatsu kynnir jafnframt „Power max" sem gefur 9% meira afl en áður og í sama takka er „Swift Slowdown" aðgerðin sem Komatsu kynnir nú í tyrsta sinn. „Swift Slowdown" gerir stjórn- anda vélarinnar kleift að draga úr hraða aðgerðar um 50% sem er sérstaklega þægilegt við ná- kvæmnisvinnu. Umboðs- og söluaðili er Kraft- vélar hf. ¦ 1 *| 14 I 1 1 -P - ! t~ w iih i n II : 1 1 !l 1 i !§¦ 'I-JU li n i ,... ..-; Bj 27 { ¦¦•¦ ¦~%^_ Msffl tÉlW>«» ^^j| m —......."' é# %# "^7 O 3L ^r O BI3M 6 ' 5 '¦m ¦i larjj'feB '^¦B?Hf|_ ¦.¦'¦¦ ¦.;*¦-?-•' • ¦^-xjs J Morgunblaðið/Kristinn I LOKAÞRAUTINNI þurfti að leggja strætisvagni í rúmlega 2,5 metra breitt stæði sem afmarkað var með stöugum. Vagninn átti ennfremur að nema við rörbúta sem sjást á myndinni. vinnumanna". Hinir fjölmiðlarnir hefðu tekið upp á því að taka keppn- ina svo alvarlega að senda sama keppandann ár eftir ár. Fallerfararhelll Ekki þýddi þó að gefast upp og fór undirritaður fyrstur af stað í keppninni og var bent að aka í kring- um fjórar keilur. Skemmst er frá því að segja að strætisvagninn reyndist alls ekki jafn sveigjanlegur eða stuttur eins og hugdjarfur kepp- andi Morgunblaðsins hafði gert ráð fyrir. Hann virtist misskilja reglurn- ar og felldi tvær keilur. Eftir þessa óskemmtilegu byrjun gekk bærilega að eiga við gula flykkið og fall reynd- ist fararheill. Fulltrúi Ríkisútvarpsins, Samúel Örn Erlingsson, fór með sigur af hólmi í fjölmiðlakeppninni þriðja árið í röð. Ekki fór sögum af fjölda þátt- takenda eða árangri Morgunblaðs- ins. Um morguninn kepptu aftur á móti 11 vanir menn um þátttökurétt á Norðurlandamóti strætisvagna- stjóra. Sigurvegari í þeirri keppni, Steindór Steinþórsson, var útnefnd- ur akstursíþróttamaður AKSTSVR en fimm einstaklingar komust í ís- lenska „landsliðið". Þeir eru: Þórar- inn Söebech, Pétur Karlsson, Kjart- an Pálmarsson, Markús Sigurðsson og Björg Guðmundsdóttir. Líkleg til afreka v - Norðurlandamótið yerður að þessu sinni haldið hér á íslandi þann 12. ágúst nk. Kjartan Pálmarsson fjölmiðlafulltrúi akstursklúbbsins sagði í samtali við Morgunblaðið að íslenska liðið væri líklegt til afreka. Það hefði náð góðum árangri á síð- ustu árum. íslendingar hafi orðið Norðurlandameistarar í einstakl- ingskeppninni tvö ár í röð en í liða- keppninni hafi íslenska liðið náð silfri '90, '92 og '94 en orðið Norðurlanda- meistari árið 1993. Kjartan segir að það skipti miklu máli að vera á heima- velli. Þá aki íslenska liðið sem þeir þekki og keyri á hvenum degi. Hann segir að sitt lið sé gott og ætli sér sigur á sterkum heimavelli. ¦ Þórmundur Jónatansson TILBOÐ ÓSKAST .j_.. í Ford Bronco U-15 XLT 4x4, árgerð '93 (ekinn 17 þús. mílur), Suzuki Sidekick JLX4x4, árgerð '91 (ekinn 43 þús. mílur), I.H.C. strætisvagn m/dieselvél 36farþega, árgerð '85 og aðrar bifreiðar er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 30. maí kl. 12-15. Ennfremuróskasttilboð íJ.I.CaseW-Uhjólaskóflu 1 cu.yard, árgerð 75. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.