Morgunblaðið - 31.05.1995, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 31.05.1995, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 E 3 Kanína með gódan smekk ÁVEXTIR og grænmeti til sölu - kosta peninga en ekki tölu. Rosalega er gaman að vera svona ofboðslega fynd- inn. Rakel Sif, 6 ára, Máva- hlíð 37, 105 Reykjavík, sendi þessa mynd til okkar á Myndasögunum. Munið að setja fullt nafn og heim- ilisfang, elsku dúllurnar mínar. Váá maður. Hvað? Ég fæ nú bara vatn í munninn, mig langar svo mikið í ávexti - o-ó - ísskáp- urinn tómur, verð að hlaupa út í búð: Ég ætla að fá grænmetis- og ávaxtabland í poka fyrir hundraðkall, takk fyrir. - Uhumm. Þú meinar væntanlega bland í poka. Já, en grænmetis- og ávaxtabland í poka, skil- urðu. - Já, það er nefnilega það, grænmetis- og ávaxtabland í poka. Sagðirðu ekki fyrir hundraðkall? Jú takk, einmitt. Fjórtán góðir vinir BIRKIR Freyr, Daníel, Olga Þau sendu okkur bréf og Myndasögurnar þakka Rún, Ester Eir, Einar, Guðrún mynd af sér. Ekki eru lengur krökkunum í Steinahlíð fyrir. Kristín, Tanya, Rebekka, Diljá birtar myndir af krökkunum í Og gott er að vita að þið Tara, Kristinn, Svala, Ámar, Myndasögunum, en þeim mun eruð öll góðir vinir. Það er Þorsteinn Már og Almar Snær meira gaman væri að fá eitt- svo gott að vera vinur og að heita fjórtán krakkar í leikskó- hvert efni frá ykkur, sögur, eiga vini. lanum Hlíð í Mosfellsbæ. ljóð, þrautir, myndir og þess Gangi ykkur allt i haginn, Deildin þeirra heitir Steinahlíð. háttar. kæru vinir. I FELUM MYNDIN felur í sér nokkur ólík dýr (smá hjálp: þau eru 3). Með því að skyggja rétta númeraða fleti getið þið séð hvaða dýr er um ræða. Svar er annars staðar í blað- inu, en sýnið þolinmæði, því þolinmæðin þrautir vinnur allar. cSHfóisaaœf /ÍA-ASðA’A KISUNA MILLO fcA€> ER AUE>VELT A&STÁ HVCNÆf? /VULLA HEFO’R VEOP OPÞI 'A PÍANÓlNO... ÞVi P'A ERU v ALLA& LJÓSMVNP-3 irnar HENNAC MÖ66U POTTNAlt, UMKOLL, NeMA MyNDtN AP" /VtlLUO Oö/VIÖC HÚN E»N STENP’-*- OR UPPI >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.