Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 7
+ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR7.JÚNÍ1995 B 7 KNATTSPYRNA Frískir Blikar slógu Eyjamenn út af laginu Ivar Benediktsson skrífar Morgunblaðið/Júlíus :H á mánudaginn þegar tvö efstu lið deildarinnar fyrir 3. umferð áttust ;omast fyrir skotlð. IA vann 3:1 verðskuldað. BREIÐABLIKSMENN komu skipulagðir til leiks gegn Eyja- peyjum í Eyjum á sunnudags- kvöldið staðráðnir í að falla ekki í sömu gryfjuna og Vals- menn féllu í, ífyrstu umferð. Þeir vörðust skipulega og beittu skyndisóknum sem báru árangur og þeir yf irgáfu Eyjar í r jómablíðu með þrjú stig í farteskinu eftir 2:3 sigur. Fyrir utan skalla Tryggva Gunn- arssonar rétt framhjá marki Breiðabliks á 2. mínútu var um stöðubaráttu að ræða fyrsta korterið í leiknum allt þar til Breiðabliksmenn skoruðu fyrsta mark leiksins í sínu fyrsta alvöru upp- hlaupi á 15. mínútu. Eftir það sóttu Eyjamenn stíft og Rútur Snorrason átti tvö góð færi sem bæði fóru forgörðum og Cardaclija markvörð- ur Breiðabliks var vel á verði þegar Leifur Geir komst einn inn fyrir skömmu síðar. Leikmenn ÍBV héldu uppteknum hætti fram að hálfleik og áttu mýgrút af færum en öll fóru þau forgörðum. En þrátt fyrir að tæki- færin hafi ekki vantað hjá Eyja- mönnum þá vantaði alveg mörkin og óþolirimæði gerði vart við sig sem hjálpaði ekki til. BHkar reyndu að veijast og stóðu sig lengst af vel í því og náðu einni og einni skyndiókn sem sköpuðu ekki teljandi hættu. Vonbrigði Eyja- manna voru nokkur að fara til leik- hlés án þess að skora og þau áttu eftir að segja til sín í upphafi síð- ari hálfleiks. Þá tókst þeim ekki að koma til baka af sama krafti og þeir höfðu leikið á í fyrri hálfleik og Breiðabliksmenn voru fljótir að nýta sér það og skoruðu tvö mörk á fyrstu átján mínútunum. í kjölfar Morgunblaðið/Sigfús G. Guðmundsson EYJAMENN sóttu stíft að marki Breiðabliks síðustu mínútur leiksins og fengu nokkur góð færi. Hér er Eyjamaðurinn Rútur Snorrason í baráttu við Ásgeir Halldórsson (liggur) og Willum Þ6r Þórsson og svo virðist sem þeim félögum hafl teklst að stöðvar Rút í þetta skiptið. þriðja marksins fengu Blikar gott tækifæri til að bæta við fjórða markinu, en Friðrik varði mjög vel í þrígnag af stuttu færi, m.a. tvisv- ar sinnum frá Arnari Grétarssyni. Loks þegar staðan var orðin 0:3 var eins og leikmenn ÍBV fengju vítamínsprautu og þeir áttu leikinn síðustu 25 mínútnar og skoruðu tvö mörk auk þess að eiga góð færi til að jafna, hið minnsta, en án árang- urs. Rútur Snorrason átti besta tækifærið þegar skalli hans á mark- ið á 86. mínútu var varinn af Kjart- ani Antonssyni á marklínu. Þeir sóttu alveg fram á síðustu sekúndu en Blikar vörðust og héldu fengnum hlut. „Það hefur verið styrkleiki Eyja- manna að koma grimmir til leiks og gera andstæðingi sínum skrá- veifu strax í byrjun. Þetta höfðum við í huga og ákváðum því að ein- beita okkur vel í upphafi. Síðan kom fyrsta markið á mjög heppilegum tíma fyrir okkur," sagði Bjarni Jó- hannasson, þjálfari Breiðabliks að leikslokum, en eftir tap í fyrstu umferð hafa hans menn unnið tvo- síðustu leiki. „Þegar við lenntum undir greip um sig vonleysi en okk- ur tókst að rífa okkur upp úr því og við fengum færi til að jafna og það hefði ekki verið ósanngjarnt hefði það tekist," sagði Atli Eð- valdsson, þjálfari ÍBV eftir að Eyja- menn höfðu tapað sínum fyrsta heimaleik í sumar. Oa <M Gunnar Oddsson átti skot að ¦ I marki Grindvíkinga á 24. mín- útu. Boltinn hrökk af varnarmanni og út fyrir vítateiginn þar sem Pétur B, Jóus- son tók knöttinn niður á brjóstinu, lét hann hoppa einu sinni og skaut síðan fðstu skoti yfir Hauk Bragason markvörð. Fal- legt mark. 1a 4 Óli Stefán Flóventsson fór upp ¦ I hægra megin á 37. mínútu og sendi ut á vítateigshornið á Zoran Ljubicic sem gaf fasta og fallega sendingu á móts við stöngina fjær á marki gestanna. Þar kom Gunnar M. Gunnarsson á mikflli siglingu og bararaði knöttinn f netið með hðfðinu. 1B*jGunnar Oddson sendi boltann liíci 55. mínútu af hægri kantin- um á Pál Guðmundsson sem var rétt utan við vftateig. Páll tók knöttinn við- stöðulaust og sendi hann neðst í vinstra markhornið bjá heimaraönnura. 2a Oa Tí' mínútu fengu Grindvík- ¦ áfcingar aukaspyrnu út í hægra horninu. Boltinn var sendur að stönginni nær og virtist lítil hætta á ferðum því Leiftursmenn voru nokkuð fjölraennir þarna. Gunnar Már Másson hafði brugð- ið sér aflur til að aðstoða sína menn í vörninm en ekki vildi betur til en svo að hann sendi boltann í eigið mark þegar hann ætlaði að sparka framhjá. 3a ^^^Leiftursmenn áttu skot að aaCtmarki á 89; mmutu. Boltinn hrökk rétt ut fyrir vítateíginn þar sem Ólafur Ingólfsson náði honum og brunaði upp miðjuna. Hann iék átvo Leiftursmenn og allt í einu voru heimamenn tveir á móti einum varnarmanni. Ólafur lék áfram og þegar hann náglaðist vítateiginn renndi hann boitanum út til hægri á Zoran Ljubieíc sem skoraði af öryggi. Eg elska alla þessa stráka =F „ÉG elska alla þessa stráka," sagði Luka Lúkas Kostic þjálf- ari Grindvíkinga eftir að lið hans haf ði hlotið fyrstu stig sín í 1. deildinni í knattspyrnu á mánudaginn. Grindvíkingar lögðu þá Leiftur 3:2 með marki á síðustu mínútum leiksins. Leikurinn byrjaði með miklum látum. Leiftur hefði hæglega getað fengið vítaspyrnu strax á 2. ¦¦¦¦¦¦¦ mínútu leiksins en Skúli Unnar ekkert var dæmt Sveinsson þegar Sverrir Sverr- skrifar isson var felldur í teignum. Á næstu mínútu komst Ljubicic einn gegn Þorvaldi markverði Leifturs sem varði skot hans. Ljubicic náði frá- kastinu og skaut úr þröngu færi rétt framhjá. Síðan áttu gestirnir skot í innanverða stðngina áður en þeir komust yfir á 24. mínútu með marki Péturs B. Jónssonar. Gunnar M. Gunnarsson jafnaði fyrir hlé með fallegu skallamarki en hann hafði haft sig mjög lítið í frammi. Fyrri hálfleikur var þokkalega leikinn, oft sáust ágætir kaflar en þess á milli spörkuðu menn mikið og hugsuðu lítið. Grindvíkingar misstu Grétar Einarsson útaf eftir tuttugu mínútna leik í síðari hálf- leik og léku því einum færri og virð- ast vera orðhir vanir því. „Strákarn- ir sýndu mikinn karekter að leika einum færri og vinna samt. Við lékum tveimur færri á móti FH og svo einum færri núna og ég held að strákarnir hafi sýnt hvar íþrótta- -hjartaðslær. Ég elska þessa stráka," sagði Lúkas Kostic alsæll með stigin þrjú. Sigur á síðustu stundu Það vantaði fjóra leikmenn úr byrjunarliði Grindvíkinga í gær. Milan Jancovic og Tómas Ingi Tóm- asson voru í leikbanni, Þórarinn Ólafsson var meiddur og eins Ólaf- ur Ingólfsson sem þó var á bekknum og kom inná í síðari hálfleik og lagði upp sigurmarkið sem kom á síðustu stundu. Hjá Leiftri var einn- ig nokkuð um forföll. Baldur Braga- son var liðsstjóri en ekki leikmaður eins og hann er þó vanari að vera og Jón Þór Andrésson var á vara- mannabekknum. Þegar blaðamaður ætlaði að ræða þessa hluti og aðra við Óskar Ingimundarson þjálfara var svarið stutt og laggott; „No comment!" Það vantaði ekki baráttuna í þennan leik, en bæði lið eiga að geta spilað boltanum betur, þau hafa mannskap til þess. Of mikið var um langar marklausar sending- ar eitthvað í átt að samherja. Þor- steinn jónsson var besti maður vall- arins, Ljubicic var mjög góður í fyrri hálfleik en lét fara minna fyr- ir sér í þeim síðari, Grétar lék vel á meðan hans naut við og Þorsteinn Guðjónsson lék vel í vörninni. Ekki má gleyma Ólafi Ingólfssyni sem lék vel eftir að hann kom inná i síðari hálfleik. Hjá Leiftri var Sigurbjörn Jak- obsson ágætur í vörninni, Ragnar Gíslasson og Páll Guðmundsson börðust af krafti og Gunnar Odds- son var traustur. Einnig átti Pétur B. Jónsson ágætan leik; Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvald^son ZORAN Ljubfclc skorar af öryggl og trygglr Grindavík sigur. Oa «¦ Breiðabliksraaðurinn Gunnlaugur Einarsson tók aukaspyrnu ¦ 1 fimm metrum frávítateigshomi vinstra megin á 15. mín- útu, sendi yfir varnarvegg ÍBV og á nær stöng þar sem Anthony Karl Gregory kom á ferðinni og nikkaði yfir Friðrik Friðriksson. 0«^Á 52. mínútu var brotíð á Arnari Grétarssyni innan víta- ¦ édteigs. Katíslav Lazorik tók vítaspyrnuna og sendi örugg- lega framhjá Friðriki markverði sem fór 5 rangt horn. Oa*J|Aftur var brotið á BUka innaiv vitateigs á 63. mínútu og í ¦ 'wþetta sinn á Jóni Stefánssyni. Ratislav Lazorik tók víta- spyrnuna og skoraði og aftur fór Friðrik í rangt horn. I^OJIngi Sigurðsson gaf lága sendingu utan frá hægri á 74. ¦ %#mín,, inn í markteig Breiðabliks þar sem Sumarliði Árna- son stóð einn og óvaldaður og skoraði auðveldlega. 2a-lJfcEftir nokkur klafs í vítateig Breiðabliks skaut Leifur Geir ¦ 'Ji'Hafsteinsson knettinum í Willum Þór Þórsson og af honum harst hann til Sumarliða Árnasonar sem staddur var við markteigs- hornið og skoraði auðveldlega á 77. mínútu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.