Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 D 3 ÚRSLIT 15:6 6:0 12:7 11:10 8:15 2:16 Knattspyrna Evrópukeppni landsliða 1. RIÐILL: Zabrze í Póllandi: Pólland - Slóvakía...........5:0 (1:0) Andrzej Juskowiak (9. og 74.), Tomasz Wieszczycki (59.), Roman Kosecki (64.) og Piotr Nowak (71.). 15.000 Búkarest, Rúmeníu: Rúmenía - ísrael..................2:1 Marius Lacatus (16.), Dorinel Munteanu (65.) - Eyal Bercoviz (50.). 26.000. Staðan í A-riðli: Rúmenía..............7 5 2 Frakkland............6 2 4 Pólland.............6 3 1 ísrael........'.....7 2 3 Slóvakía.............6 1 2 Aserbaidsjan.........6 0 0 ■Næstu leikir: 16. ágúst - Frakkland - Pólland, Aserbaidsjan - Slóvakta. 2. RIÐILL: Kaupmannahöfn: Danmörk - Kýpur...................4:0 Kim Vilfort (45., 50.), Brian Laudrup (58.), Michael Laudrup (75.). 40.199. Skopje: Makedonía - Belgia................0:5 - Georges Gruen (14.), Vincenzo Scifo (18., 58.), Guenther Schepens (27.), Bruno Versavel (43.). Sevilla; Spánn - Armenía...................1:0 Femando Hierro (64. - vsp.). 17.000. Staðan í 2. riðli: Spánn................7 6 Belgía...............7 3 Danmörk..............6 3 Makedónía.......,...7 1 Kýpur................7 1 Armenía..............6 0 ■Næsti leikur: 16. ágúst - Armenía - Dan- mörk. Staðan í 3. riðli: Tyrkland..............5 Sviss................5 Svíþjóð..............6 Ungveijaland.........4 ísland................4 ■Næsti leikur: 11. júní - Island - Ungveija- land. 4. RIÐILL: Vílníus, Litháen: Litháen - Slóvenía................2:1 Ramunas Stonkus (47.), Arunas Suika (69.) - Primoz Gliha (82.). 6.000. Staðan í 4. riðli: 0 15:3 2 13:9 1 10:6 3 7:12 4 4:12 4 2:9 0 1 1 1 12:6 10 1 1 10:7 10 1 3 7:8 7 2 1 5:6 5 1:8 1 Króatía 6 5 1 0 12:1 16 6 4 1 1 11:4 13 6 3 1 2 6:5 10 6 2 1 3 4:8 7 Slóvenía 6 i 2 3 6:7 5 Eistland 6 0 0 6 1:15 0 ■Næstu leikir: 11. júní - Eistland - Slóven- ía, Úkraína - Króatía. 5. RIÐILL: Lúxemborg: Luxemborg - Tékkland................1:0 Guy Hellers (90.). 1.500. Osló: Noregur - Malta.....................2:0 Jan-Aage Fjörtoft (43), Jostein Flo (88.). 15.180 Minsk. Hvíta-Rússland - Holland............1:0 Sergei Gerasimets (25.). 12.000. Staðan í 5. riðli: Noregur..............7 Holland..............7 Tékkland..............6 H-Rússland...........6 Lúxemborg............7 Malta................7 ■Næsti leikur: 16. ágúst - Noregur - Kýpur. 6. RIÐILL: Belfast: N-írland - Lettland.................1:2 Ian Dowie (44.) - Armands Zeiberlins (58.), Vitalijs Astasjevs (62.). 6.000. Staðan i 6. riðli: Portúgal..............6 5 0 1 17:5 írland................6 4 2 0 N-Srland..............7 3 1 3 Austurríki............5 3 0 2 Lettland..............7 2 0 5 Lichtenstein..........7 0 16 ■Næsti leikur: 11. júní - írland - Austurríki. 7. RIÐILL: 1 0 16:1 2 2 15:5 2 1 13:5 1 3 6:10 0 5 2:18 2 5 2:15 15 13:1 14 10:11 10 17:3 9 6:16 6 1:28 1 Tsjisinu; Moldavía - Albanía.................2:3 Alexandru Curteanu (11.), Sergei Kles- hchenko (16.) - Sokol Kushta (8.), Aijan Beilai (26.), Rudi Vata (72.). 7.000. Sófía, Búlgaríu: Búlgaria - Þýskaland...............3:2 Hristo Stoichkov (45. - vsp., 66. - vsp.), Emil Kostadinov (69.) - Júrgen Klinsmann (18.), Thomas Strunz (44.). 50.000. Cardiff, Wales: Wales - Georgía....................0:1 - Georgi Kinkladze (73.). 6.500. Staðan í 7. riðli: Búlgaría.............6 6 0 0 18:4 18 Þýskaland............6 4 1 1 12:6 13 Georgía...............7 4 0 3 9:5 12 Albanía...............7 2 0 5 8:11 6 Moldavía..............7 2 0 5 7:18 6 Wales.................7 1 1 5 6:16 4 ■Næstu leikir: 6. september - Þýskaland - Georgía, Wales - Moldavía, Albanía - Búlg- aría. 8. RIÐILL: Tóftir, Færeyjum: Færeyjar - Skotland................0:2 - Billy McKinlay (25.), John McGinlay (29.). 3.881. San Marínó: San Marínó - Rússland..............0:7 - Igor Dobrovolsky (20. - vsp.), Luca Gobbi (37. - sjálfsm.), Sergei Kiryakov (48.), Igor Shalimov (49.), Vladimir Beschastnykh (59.), Igor Kolyvanov (64.), Dmitry Cherys- hev (85.). 1.400. Staðan í 8. riðli: Rússland.............6 4 20 18:1 14 Skotland..............7 4 2 1 12:3 14 Finnland..............6 4 0 2 15:7 12 Grikkland.............5 4 0 1 12:4 12 Færeyjar.............7 1 0 6 5:24 3 SanMarínó.............7 0 0 7 1:24 0 ■Næsti leikur: 11. júní - Finnland - Grikk- land. Ítalía Bikarkeppni, fyrri úrslitaleikur: Juventus - Parma.......................1:0 Sergio Porrini (11.). 33.000. ■Síðari leikurinn fer fram í Parma 11. júní. Bikarkeppni KSÍ 2. umferð karla: ÍA U-23 - Snæfell...............10:1 Keflavík U-23 - ÍR...............5:1 KR U-23 - Stjaman U-23...........2:1 Valur U-23 - Víkingur Ól.........4:2 ■Leikurinn var framiengdur. Léttir-Vfðir.....................0:5 Magni Dalvík.....................6:5 í kvöld Knattspyma 4. deild kl. 20.00: Ármannsvöllur: Ökkli - Grótta Ásvellir: ÍH - Bruni Pæjumótið hefst íEyjumídag Mótið er nú haldið í sjötta sinn og að þessu sinni senda 20 félög 82 lið til þátttöku. Kepp- endur verða því um 900 tals- ins. Keppt verður í 3., 4., 5. og 6. flokki (A- og B-lið), þ.e.a.s. allt að 15 ára aldri. Heiðursgestur á mótinu verður Ásta B. Gunnlaugsdótt- ir, knattspyrnumaður ársins 1994. KORFUBOLTI Götubolti í Laugardal Laugardaginn 10. júní verður hald- ið í þriðja sinn „streetball" körfu- boltamót á vegum adidas á útisvæð- inu fyrir aftan gerfigrasvöllinn í Laugardal. Keppni hefst kl. níu að morgni og stendur til kl. eitt eftir miðnætti. Fjórir ieikmenn verða í hveiju liði, þar af eru þrír menn inná í hveiju sinni og hver leikur tekur 20 mínútur. Auk keppninnar verður mikil stemmning í kringum mótið. Hljóðkerfi Reykjavíkur verð- ur til staðar og munu hljómsveitir, trúbadorar, fjöllistamenn og leik- hópar halda uppi fjöri á svæðinu á meðan keppni stendur yfír. Keppt verður í ellefu flokkum og engar takmarkanir eru settar á ald- ur keppenda. Skráningargjald er 1.000 kr. HLAUP Akraneshlaup 1995 Hið árlega Akraneshlaup fer fram nk. laug- ardag, 10. júní, og hefst við Akratorg kl. 12. Hlaupnar verða þijár vegalengdir í bænum og næsta nágrenni. 3,5 km, þar sem er engin aldursflokkaskipting, 10 km fyrir 14 ára og yngri, 15 til 39 ára, 40 til 49 ára, 50 til 59 ára og 60 ára og eldri, og hálfmaraþon (21 km) en þar er aldurskipt- ingin 16-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára og 60 ára og eldri. Skráning stendur yfir hjá ferðamálafulltrúa á Akranesi og askrifstofu UMFÍ að Fellsmúla 26 í Reykjavík en skrán- ingu lýkur á morgun. GOLF Dagbók fyrir kylfinga Dagbók kylfingsins er heiti á bók sem nýkomin er út. Henni er ætlað að hjálpa kylfingum til að halda utan um golfíð hjá sér í sum- ar. Bókin uppistendur af dagbók, fjörtíu töflum þar sem nægt er að kortleggja spil á völlunum, kynning á golfvöllum og blöð til að merkja inn breytingar á sveiflu eftir kennslutíma. Einnig er í bókinni íslandskort með golfvöllum landsins og skrá yfir opin golfmót í sumar. Bókin er 192 síður að stærð og útgefandi er Kompan. ÍÞRÓTTIR TORFÆRUAKSTUR Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson ÞAÐ er talsveröur hestaflamunur á þessum tækjum. Endurbættur jeppl Haraldar er 600 hest- öfl, en hann og íris kærasta hans spóka sig hér ð einni af dráttarvélum sveitabýlsins, sem hann býr á. Sveitamaður á tryllitækinu félögum mínum eftir hugmyndum, sem ég taldi henta best. Hafði skoð- að alla aðra jeppa og tekið bestu hugmyndirnar og blandað saman í hæfilegan kokteil. En það var ekki fyrr en á síðasta ári, sem smíðin bar ávöxt og fyrsti sigurinn vannst. Fyrsta árið var vélin sífellt að bræða úr sér og ég var meira og minna inn í skúr að lagfæra allt sem aflaga fór. Núna freistar mín að ganga endanlega frá fjórhjóla- fjöðrunin í jeppa Gísla slær of mikið saman. Þá virðist Einar oft missa sitt tæki aftur yfír sig og þar spilar fjöðrunin líklega inn í. Ég er sáttur við mitt tæki, þó fjöðr- unin, sem skiptir mestu máli geti aldrei verið rétt fyrir allar aðstæð- ur í hinum ýmsu mótum tímabils- ins“. Þetta verður jafnt og spennandi sumar. Það er einmitt spennan sem ég er að leita eftir. Þess vegna langar mig mikið í fallhífastökk, en sjálfsagt verð ég skelfíngu lost- inn, kominn í loftið með fallhífag- arm á bakinu. En spennan gefur lífinu gildi.“ sagði Haraldur. FYRIR utan skemmuna er fjöldi óökuhæfra bíla. Innan girðingar skammt frá eru hestar, sem varla líta upp, þegar aðkomumann ber að garði. Tveir hundar koma hlaupandi á móti og láta mik- inn. Hávaðinn íþeim er þó íengri líkingu við lætin ítorfæru keppnisjeppa Haraldar Péturssonar. Hann býr íforeldrahúsum á sveitabænum Breiðabólsstað f Ölfusi. Faðir hans og móðir temja þar hesta, en Haraldur hefur smíðað þar 600 hestafla tryl- litæki. Sonurinn slæst því við margfalt fleiri hestöfl, en foreldrarn- ir munu gera í nánustu framtíð. Þó jeppinn láti á stundum eins og ótemja, þá skilaði Haraldur honum ífyrsta sæti ítorfæru- keppni á dögunum og leiðir þar með íslandsmótið ítorfæru. Kannski hefur reynsla hans úr hestamennsku og kappreiðum á yngri árum hjálpað honum að settu marki að einhverju leyti. Eg var nú enginn bógur á hest- um, vann einhver innanfélags- mót í Hveragerði í gamla daga. Ég hef ekki farið á hestbak í þijú ■■■■■■ ár, hef haft nóg með Gunnlaugur hestöflin í húddinu Rögnvaldsson á jeppanum. Þetta skrifar er (j];þar fþróttir, nema hvað spennan er fyrir hendi í báðum,“ sagði Haraldur Péturs- son í samtali við Morgunblaðið, sem sótti hann heim á sveitabæinn. Þar hefur hann föndrað við jeppann í þijú ár og gerði í vetur talsverðar útlitsbreytingar á honum. „Ég ætla að stunda torfæruna næstu ár, á meðan peningarnir endast. Ég var hinsvegar orðinn vel þreyttur í fyrra, mótin voru alltof mörg og jeppinn alltaf í klessu. Nú er ég hinsvegar fullur eldmóðs á ný. Ég ætla að keyra fyrir áhorfendur sem fyrr, ekki láta titilmöguleika ráða ferðinni og dóla í þrautum. Það er ekki minn stíll,“ sagði Haraldur. Hástökksmet á jeppa Haraldur tók enda fáar kollsteyp- urnar í fyrra, en hefur samhent lið aðstoðarmanna, sem barði jeppann í horfíð, sama á hveiju gekk. Þá tók hann líklega hæsta flug, sem jeppi hefur flogið í keppni, 4,10 metra í keppni á Akranesi. Því er Haraldur vinsæll meðal áhorfenda á torfærumótum, sem stundum skipta þúsundum. Fyrstu kynni hans af torfæru voru ekkert sérlega björt. Fyrsta keppnisár hans gekk allt á afturfót- unum, sífellclar bilanir hijáðu jepp- ann nýja. „Ég smíðaði jeppa ásamt stýringu í jeppann, vonandi tekst það fyrir næstu keppni sem verður í ‘Jósepsdal. Svona stýring getur verið góður kostur í einstaka tilfell- um, aðallega í kröppum beygjum. Svo er spurning hvort mér tekst að halda aftur af mér að nota stýr- inguna í sífellu, fyrst hún verður kominn í.“ Fimm fræknir keppinautar Haraldur telur að helstu keppi- nautar sínir á kejipnistímabilinu verði núverandi Islandsmeistari, Einar Gunnlaugsson, Þorlákshafn- arbúinn Gísli G. Jónsson, Eyfírðing- urinn Helgi Schiöth, Þorláks- hafnarbúinn Gísli G. Jónsson og Selfyssingurinn Gunnar Egilsson. „Ég held að við höfum allir svipaða aksturstækni. Gunnar virðist rokka dálítið til, ekur stundum eins og herforingi, stundum ekki. Búnaður jeppanna er svipaður. Jeppi Helga sýnist mér mjög vel heppnaður, en Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson IRIS gefur Haraldi góð ráð í fyrstu keppni ársins. Hún aðstoðar kærasta sinn í hverri keppni. Hvergi banginn Haraldur er þekktur fyrir tlþrifamiklnn akstur, sem stundum hefur endað með ósköpum, en áfram heldur hann þó. Hér svífur hann til sigurs í fyrstu keppni ársins á Akureyri. Það getur verið erfitt að vita af kærastanum í loftköstum í torfærumótum eða á kafi í vélinni löngum stundum í bílskúrnum. En íris Viggósdóttir tekur heils hugar þátt í íþrótt kærasta síns. Hún mætir í viðgerðargallanum á hverja keppni og styður við bak Haraldar. „Ég hef stundum haft áhyggjur af honum, sérstaklega ef hann hefur tekið einhveijar hrikalegar kollsteypur, en öryggisbúnaðurinn er hinsvegar góður, þannig að það er ólíklegt að nokkuð slæmt gerist,“ sagði íris í samtali við Morgunblaðið. Þau skötuhjú hafa verið sam- an í fimm ár, þannig að að hún þekkir bjá- strið, sem fylgir þátttöku í torfæru mætavel. „Ég gæti ekki setið heima og beðið úrslitanna, ég vil taka þátt í þessu. Eiginkonur margra keppenda eru í þessu af lífi og sál. Ég prófaði nýlega jeppann í brekkum, en gólaði bara og gólaði, slíkur var krafturinn. Jeppinn óð áfram. Eg gæti ekki keppt í torfæru, en keppendurnir verða að hafa sterkar taugar, styrk og áræðni. Það er ekki nóg að hafa gaman af akstri, það dugar skammt í harðri keppni. Það hjálpar Haraldi mikið hvað hann er yfirvegaður í keppni. Hann sefur eins og steinn nóttina fyrir keppni og er hin rólegasti. Það er helst að hann verði pirraður, ef eitthvað klikkar á síð- ustu stundu. Annars tekur hann öllu með jafn- aðargeði," sagði íris. Gólaði í brekk unum ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Enn snúa Búlgarar á Þjóðverja BÚLGARAR endurtóku leikinn frá undanúrslitum heimsmeist- arakeppninnar ífyrra þegar þeir voru undir 0:1 gegn Þjóð- verjum en unnu 2:1, nema hvað nú gerðu þeir enn betur í und- ankeppni Evrópumótsins eftir að hafa verið undir 0:2 og unnu 3:2. Tvær vítaspyrnur frá knatt- spyrnumanni ársins, Hristo Stoichkov, og þriðja markið frá Emil Kostadinov sneri taflinu við. Búlgarar hafa fullt hús stiga í sínum riðli - hafa unnið alla sex leiki sína og eru með 18 stig og allar líkur á að þeir hafi þegar tryggt sér farseðil til Englands á næsta ári. Þjóðverjar eru þó ekki af baki dottnir, hafa fimm stigum minna og eiga ágæta möguleika að fylgja Búlgörum í úrslitakeppn- ina. Grenjandi rigning var í Sofiu í Búlgaríu, þar sem leikurinn fór fram, átti vel við Jiirgen Klins- mann. Hann gerði fyrsta mark þjóð- veija á 18. mínútu eftir sendingu Mario Basler. Thomas Strunz bætti öðru marki við tveimur mínútum fyrir leikhlé með þrumuskoti af 18 metra færi eftir að Klinsmann lagði boltann fyrir hann. En nokkrum sekúndum fyrir leikhlé skoraði Sto- ichkov fyrra mark sitt úr vítaspymu og annað kom á 66. mínútu, einnig- úr vítaspyrnu, áður en Kostadinov kom með það þriðja þremur mínút- um síðar en hann kom inná sem varamaður sex mínútum áður. Mikil gleði braust út í Sofíu eftir Ieikinn. Fólk veifaði fánum, bílflaut- ur voru þandar. „Við erum með besta lið í heimi. Við munum sigra Þjóðveijana aftur,“ sagði 20 ára stúdent sem fagnaði í miðborginni. „Stoichkov og Kostadinov eru meira gulls ígildi,“ sagði annar stuðnings- maður liðsins og kunni sér vart læti. Meira en tveimur tímum eftir leikinn var búlgarska sjónvarpið enn að sýna mörkin og viðtöl við leikmenn liðsins. Reuter HRISTO Stolchkov, hetja Búlgaríu, fagnar sigrinum á Þjóð- verjum í Sofíu í gærkvöldi. Búlgarar fögnuðu einnlg eftir leik gegn Þjóðverjum í HM í Bandaríkjunum í 8-liða úrslitum. Hörður hefúr val- ið 21 s árs liðið Hörður Helgason, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið leikmanna- hóp sinn fyrir Evrópuleikinn gegn Ungveijum, sem fer fram á Kópavogsvellinum á laugardaginn kl. 16. Leikmennirnri sem skipa hópinn, eru: Atli Knútsson, KR og Ámi Gautur Arason, ÍA. Varnar- menn eru Óskar Þorvaldsson, KR, Sturlaugur Haraldsson. ÍA, Pétur Marteinsson, Fram, Lárus Orri Sigurðsson, Stoke, Sigurður Örn Jóns- son, KR. Miðvallarspilarar em Auðunn Helgason, FH, Hermann Hreið- arsson, ÍBV, Pálmi Haraldsson, ÍA, Káii Steinn Reynisson, ÍA, Rútur Snorrason, IBV, Eiður Smári Guðjohnsen, Eindhoven. Sóknarleikmenn eru: Tiyggvi Guðmundsson, ÍBV, Kristinn Lárusson, Val, ívar Bjark- lind, ÍBV. Ungveijar eru efstir í riðlinum. Hörður sagðist hafa fengið góðar upplýsingar um ungverska liðið frá þjálfari sænska liðsins, en hann leikgreindi leik liðsins í leik gegn Sviss. Þá hafi hann myndbansspólu af þeim leik, sem hann fékk hjá Ásgeiri Elíassyni, landsliðsþjálfara. ■ ERIK „Dríllo“ Olsen, þjálfari norska landsliðsins sagðist hafa átt í vandræðum með að ná upp stemmningu í liðið vegna flóðanna í Noregi og var glaður yfír því að það tapaði ekki gegn lakari andstæð- ingi. Olsen sagði að Malta hefði spilað mun betur nú en í Osló í des- ember. ■ KIM Vilfort, 32ja ára, var hetja Dana gegn Þjóðverjum 1992 og 'm aftur nú gegn Kýpur þar sem hann gerði tvö mörk. Laudrupbræður, Brian og Michael skoruðu sitthvort markið til viðbótar. ■ KÝPURBÚAR léku einum færri í 55 mínútur eftir að Andreas Andreou var rekinn af velli fyrir brot á Michael Laudrup. ■ VINNIE Jones, Walesmaður- inn skapheiti, var rekinn af velli á 28. mínútu gegn Georgíu, fyrir að troða ofan á Mikhail Kavelshvili. Jones reyndi að hjálpa Kavelshvili á fætur á meðan hann hélt fram sakleysi sínu en finnski dómarinn Ilkka Koho var ekki í vafa þegar hann sýndi honum rauða spjaldið. - Jones hefur þrívegis verið rekinn útaf á þessu ári. ■ WELSKA landsliðið tapaði sín- um fimmta leik af síðustu sex, þeg- ar Georgía vapn 1:0 í gær, sem var þó aðeins skárra en 5:0 tap gegn þeim í Tíblísí í nóvember. Liðið hélt út tíu á móti 11 þar til 17 mínútur voru til leiksloka þegar Georgi Kinkladze skoraði. ■ KINKLADZE, var 25 metra fyr- ir utan teig og fyrirliði Wales gætti hans og ekki virtist mikil hætta á ferðum. En nákvæm vippa Kinkladze fór yfir Neville Sout- hall sem var kominn of langt út úr marki sínu. ■ LÚXEMBORGARAR unnu lík- lega stærsta sigur sinn frá upphafi með því að leggja Tékka að velli 1:0. Liðið hafði ekki unnið neinn af 90 landsleikjum sínum í 21 ár fyrr en þeir unnu Möltu í vináttuleik í febrúar. Aðeins 1.500 áhorfendur sáu leikinn. ■ TÉKKAR eru í slæmum málum eftir tapið þar sem Hollendingar eru jafnir þeim í 5. riðli. Norðmenn hafa örugga forystu. Baráttan um laust sæti til Englands á næsta ári verður útkljáð í leik Tékka og Hol- ^ lendinga. ■ RÚMENAR áttu auðveldara með að fóta sig á rennblautum vellinum í ísrael og unnu þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri í 25 mínútur. ■ FLORIN Raducioiu var þá rek- inn af velli fyrir að sparka í leik- mann Israela, sem áður hafði spark- að hann niður. ■ SHLOMO Shar/þjálfari ísraela var með það á hreinu hvort liðið spilaði betur og sagði; „því miður vann liðið sem var heppnara á vell- inum.“ ■ NORÐUR-ÍRAR geta gleymt Evrópukeppninni á næsta ári eftir 2:1 tap gegn Lettlandi. Norður- Irarnir komust yfir í fyrri hálfleik ’ en tvö mörk Letta á fjórum mínútum eftir hlé gerðu draum þeirra að engu. ■ LETTAR náðu ekki að skapa sér færi fyrr en þeir skoruðu á 58. mín- útu og áhorfendur voru varla búnir að kyngja því marki þegar annað markið kom. Þá stóðu varnarmenn Norður-íra og heimtuðu að fá dæmda rangstöðu á meðan Vitalijs Astafjevs brunaði framhjá þeim. ■ JACK Charlton þjálfari _ íra hafði fulla samúð með Norður-írum enda hafði lið hans gert markalaust jafntefii við Lichtenstein um síðustu helgi. „Aðstæður voru ekki sem best- ar og það gerði Norður-írum erfitt fyrir," sagði hann, „og völlurinn var holóttur og vindurinn gerði það að verkum að erfitt var að spila fót- bolta.“ ■ ALBANÍA vann sinn fyrsta úti- sigur eftir 47 ár með 3:2 sigri á Moldavíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.